Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988.
3£L
©KFS/Distr. BULLS
Hann fór snemma á fætur til þess aö geta tekiö
blundinn sinn snemma.
Lalli og Lína
Skák
Alexander Beljavsky tók óvænt forystu
á sovéska meistaramótinu er hann lagði
Ilia Smirin að velli í biðskák úr 7. um-
ferð. Beljavsky hafði 5 v., Salov 4,5 og
biðskák og jaínir í þriðja sæti komu snill-
ingamir Garrí Kasparov og Anatoly
Karpov með 4,5 vinninga.
Þessi staða kom upp í 2. umferð. Heims-
meistarinn Garrí Kasparov hafði hvitt
og átti leik gegn Ivantsjúk:'
i fér
i i i 1 i
m
Jl
k A
r\ A I A
s
ABCDEFGH
20. Bxíi6 cxd6 21. Hbel Hxel 22. Hxel
Bd7 23. He7 Bc6 24. f6! og Ivantsjúk gaf
tafliö. Eftir 24. - gxf6 25. Hxh7 yrði hann
mát og falleg mátstaða kæmi upp eftir
24. - Bxd5 25. He8+ Bg8 26. f7! Rxf7 27.
Rxf7 mát.
Innbyrðis skák Karpovs og Kasparovs
úr 7. umferð lauk með jafntefli. Karpov
hafði hvítt og þótti ná undirtökunum en
lenti í tímahraki og varð að sættast á jafn-
tefli með þráleik.
Bridge
Hallur Símonarson
Dönsku strákamir ungu, Jan Nicolais-
en og Knud Blakset, vom af mörgum
taldir besta par Danmerkur í opna
flokknum á Norðurlandamótinu hér i
Reykjavík á dögunum. Þó vom þeir
minnst dönsku spilaranna í sviðsljósinu
á mótinu - að minnsta kosti hér í fjölmiðl-
um. Þaö kann að stafa af því aö þeir spil-
uðu aöeins einn hálfleik gegn íslandi og
þá í lokaða salnum. Hér er fallegt varnar-
spil Knúts í leiknum í 6. umferð við Svía,
eitt örfárra’spila í leiknum, þar sem Dan-
ir hlutu stig í stærsta tapleik sínum á
mótinu, 5-25. ^
V K74
♦ 53
4» Á76542 .
♦ 53
V 9652
♦ G10874
+ K9
♦ ÁD97
V Á103
♦ K92
4* G83
Suður/Enginn.(Áttum snúið)
Suður Vestur Norður Austur
Nilsland Blakset Wirgren Nicolais.
1G 24 2G pass
3G pass pass pass
Tvö grönd norðurs lauflitur og áskomn
í geim. Útspil?.
Sögnin vinnst með spaða út. Að visu
kemst austur inn á laufkóng og spilar
tígli. Eftir sögn vesturs er nær ömggt að
hann á tígulás. Tígull gefm tvisvar og lit-
urinn festist. Knútur Blakset vissi aö
austur gat ekki átt marga punkta og spil-
aði því tíguldrottningu út. Þmmuskot og
spilið vonlaust eftir það. Mats Nilsland
gaf og Knútur spilaði þá tígulás og meiri
tígli. Austur komst síðar inn á laufkóng
og tók þá tvo tígulslagi. Einn niður og 4
impar til Danmerkur því á hinu borðinu
unnu Stig Werdelin og Lars Blakset 3
• lauf á spilið. Úrslit leiksins 94/34.
Krossgáta
J— X T~ H- J tr- 7
3 1
)D
1 ", TZ J
n J A )b' 7T
% )? 1 *
J ZD □ *
Lárétt: 1 mánuður, 6 samstæðir, 8
skjálfti, 9 tíöum, 10 ákafi, 11 spyr, 13
hreyfmg, 14 stakar, 16 lærdómur, 18 jöt-
un, 20 bjálfa, 21 eyða.
Lóðrétt: 1 djarfur, 2 óþétt, 3 súld, 4 stað-
festist, 5 drættinum, 6 mjög, 7 svikull, 12
utan, 15 útlim, 17 snemma, 19 oddi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skor, 5 árs, 8 kóf, 9 Enok, 10
álsins, 12 fita, 13 lit, 14 aumi, 16 fat, 18
grönnu, 19 áin, 20 gamm.
Lóðrétt: 1 skána, 2 kólfur, 3 ofsi, 4 reit-
ing, 5 án, 6 rosi, 7 skilti, 11 nafna, 15
mön, 17 aum, 18 gá.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 5. ágúst til 11. ágúst 1988
er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga.kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarflarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyflafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
flörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími>1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kóþavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Viflanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. . Upplýsingar um lækna og
lyflaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarflörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 5Q árum
10. ágúst
Viðtal við fjármálaráðherrann í
dönsku blaði
Samvinnuskólagangan og sala saltfisks til
rauöliöa á Spáni
* KLUöbz
V DG8
♦ ÁD6
A rvi n
_________Spakmæli___________
Það er sárt til þess að vita hve heiðar-
leiki kemur mörgum á óvart en lygi
og svikfáum.
Noel Coward
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s.27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eför samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi7: Op-
iö alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og suhnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn tslands er opið sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230. t
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfiörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Selflamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
flamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarflörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selflamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. *
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú gætir orðið fyrir ósanngjarnri gagnrýni. Sennilega stafar
hún af öfund. Gamansemi þín bjargar deginum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Óánægja kemur upp á yfirborðiö sem þarf að taka föstum
tökum strax og kemur það í þinn hlut. Yngri persóna þarfn-
ast ráðlegginga þinna.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú gleymir einhverju sem setur þig í erfiða stöðu. Kvöldið
verður mjög liflegt en þaö kemur lítiö út úr því.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Trúðu ekki öllu sem þú heyrir í dag. Kjaftasögur ganga ljós-
um logum. Haltu öllum möguleikum opnum, allavega þar
til þú veist hvað er rétt og hvað er rangt.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú getur reiknað með því að verða aðeins áhorfandi i dag.
Þér líður vel meö yngra fólki. Happatölur þínar eru 1, 23 og
29.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Eitthvert áhald eöa verkfæri verður þér til vandræða í dag
og setur allt úr skorðum. Reyndu að láta það ekki á þig fá.
Ljónið (23. júií-22. ágúst):
Þú færö fréttir í dag sem hjálpa þér að finna sjálfain þig og
hvað það er sem þú vilt. Þú stendur vel flárhagslega, haltu
því áfram.
Meyjan (23. ágúst-22. sépt.):
Það verður einhver mjög þrjóskur sem verður á vegi þínum
í dag. Taktu þátt í einhverju skapandi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir ekki að láta það eftir þér að móðgast, það er liðin
tíð. Þú verður að vera hreinskilinn til að vinskapur haldist.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sjálfstraust þitt er ekki upp á marga fiska. Taktu að þér
verkefni sem aðrir vilja ekki en þarf að vinna. Samþykktu
■ekki meiri eyðslu en orðin er.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú sóar dýrmætum tíma í misskilmng og vitleysu. Leiðréttu
það. Það gæti orðiö erfitt að ná samkomulagi ef þolinmæði
og umburðarlyndi vantar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn lofar góðu til ákvaröanatöku. Þú verður að taka
þær uppá eigin spýtur. Happatölur þínar eru 4,15 og~30.