Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988.
Útlönd
Gagnrýna kvennaráðstefnuna
Sumarliði fsleifsson, DV, Árósum:
Danski jafnréttismálaráðher-
rann, Henning Dyremose úr
íhaldssama þjóðarflokknum, aflaði
sér ekki vinsælda meðal kvenna á
•kvennaráðstefnunni í Osló um síð-
ustu helgi. Hefur t.d. norski jafn-
réttismálaráðherrann lýst yfir
undrun sinni á yfirlýsmgum kol-
lega síns. Gekk svo langt að ráð-
herrann var púaður niður, er hann
hélt ræðu á fundi nýlega, auk þess
sem nokkrir dönsku fulltrúanna
gengu út þegar ráðherrann hélt því
fram að kvennaráðstefnur væru
úreltar og ekki í takt við tímann.
Það væri gamaldags að konur einar
kæmu saman til að ræða málin.
Aö mati ráðherrans átti jafnrétt-
isbaráttan að fara fram í samvinnu
beggja kynja og benti hann jafn-
framt á að jafnrétti væri ekki bara
fyrir konur. Var niðurstaða ráð-
herrans sú að ráðstefnur sem þess-
ar ættu lítinn rétt á sér í framtíð-
inni.
Málflutningur jafnréttisráðherr-
ans í umræöum um fram-
kvæmdaáætlun fyrir norrænu ráð-
herranefndina vakti heldur ekki
mikla ánægju hjá ráðstefnugest-
um. Þar voru alhr jafnréttismála-
ráðherrarnir beðnir um að gera
grein fyrir afstöðu sinni til jafnrétt-
is.
Sagði danski ráðherrann þá með-
al annars að hann teldi að jafnrétti
þýddi sami réttur m.a. til launa og
vinnu. Því var hins vegar nánást
ómögulegt að ná að mati ráðher-
rans.
Ennfremur taldi ráðherrann út í
hött að unnt væri að ákveða að ná
launjafnrétti eftir ákveðinn ára-
fjölda. Benti hann á að það bryti
gegn frjálsum samningsrétti verka-
lýðsfélaganna og hann vildi ekki
standa fyrir slíku.
Hefur afstaða Dyremose að
mörgu leyti fallið saman við mál-
flutning Framfaraflokksins í Dan-
mörku en Pia Kjærsgaard, leiðtogi
hans, hefur hvatt ráðherrann til
þess að stöðva fjárveitingarnar úr
vösum danskra skattborgara til
ráðstefnunnar í Osló. Það sé bæði
bruðl og að auki algerlega ónauð-
synlegt.
Segir Pia m.a. að hennar áht sé
að konur geri sig að athlægi með
þessu ráðstefnuhaldi. Framfara-
flokknum hcifi verið boðið að taka
þátt í ráðstefnunni en því hafi ver-
ið hafnað enda vhji flestar konur
ekki láta stimpla sig sem rauðsokk-
ur og sextíu og átta kynslóðar upp-
reisnarkonur.
Þessi málflutningur Piu og Fram-
faraflokksins féh ekki í kramið hjá
þátttakendum kvennaráðstefn-
unnar. Konur úr flestum öðrum
dönskum stjórnmálaflokkum, þ.á
m. flokkssystur jafnréttismálaráð-
herrans, samþykktu yfirlýsingu
þar sem málflutningi Piu Kjærs-
gaard var algerlega hafnað.
Jafnframt hafa þær bent á að
ekki hafi ráðstefnan kostað danska
skattgreiðendur mikið eða einung-
is um eina milljón króna og það sé
smáræði miðað viö umfang henn-
ar.
Spilavítíshneykslið hefur
stjómmálalegar afleiðingar
Spilavítið i Hannover er nú orðið miðpunktur mikillar stjórnmálalegrar ólgu
í V-Þýskalandi.
Ráðstefna um eyðingu ósonlagsins
Gizur Helgason, DV, Reersnæs
Gatið á ósonlagið á gufuhvolfmu
yfir Suðurskautslandinu fer vax-
andi. Ósonlagiö, sem liggur um-
hverfis jörðina í fiörutíu khómetra
hæö, þynnist jafnt og þétt. Auk
þess þéttist ósonlagið í neðstu loft-.
lögunum en það getur verið jafn-
hættulegt og eyðing þess.
Um þetta er nú rætt ffam og aftur
á alþjóðlegri ráðstefnu um óson-
hættuna en ráðstefþan hófst í gær
í vestur-þýska háskólabænum
Göttingen. Þrjú hunduð ogfimmtíu
vísindamenn hvaðanæva að taka
þátt i ráöstefiiunni og reyna að
finna haldbærar útskýringar við
þeim flóknu efnaskiptum sem eiga
sér stað í andrúmsloftinu.
Mikið er einnig rætt um það á
ráðstefnunni hvernig best sé að
verjast loftslagsbreytingum og
aukinni hættu af útfiólubláum
geislum sólarinnar. Síðustu fréttir
af þessum vettvangi eru uggvekj-
andi. Þær koma ffá Sovétríkjunum
en þar hafa vísindamenn komist
að raun um aö ósonlagið yfir ýms-
um stórborgum, eins og t.d.
Moskvu og Kiev, er orðið hættulega
þunnt. Vonast er til þess aö þeir
fimmtán vísindamenn frá Soyét-
ríkjunum, sem silja ráðstefnuna,
geti staðfest þessar fréttir.
Vísindamenn ráöstefhunnar hafa
látið í Ijós áhyggjur yfir því hversu
lítið sfiórnmálamenn hafa rætt
þessi raál enda þótt þeim hafi verið
bent á ýmsar leiðir til vamar þess-
um breytingum í andrúmsloftinu,
m.a. aö banna notkun freon-gass
en það er aðalástæðan fyrir eyð-
ingu ósonlagsins. Umhverfismála-
ráðherra V-Þýskalands, Klaus Töp-
fer, upplýsti að hann hefði náð
samningum við iðnaðinn og inn-
flyfiendur um aö frá og með næsta
ári yrðu engir úðunarbrúsar meö
freon seldir i V-Þýskalandi. Nú
væru svo í gangi umræður um af-
nám ffeon-efnisins i kælikerfi ís-
skápa.
Bók veldur fjaðrafoki
Gizur Helgason, DV, Reersnæs
Hneykslismálið í v-þýsku borginni
Hannover, sem varöar tengsl fylkis-
stjómarinnar við spilavíti borgar-
innar, er nú byrjað aö hafa póhtískar
afleiðingar.
Whfried Hasselmann innanríkis-
ráðherra, sem í fimmtán ár hefur
verið formaður kristhegra demó-
krata í Neðra-Saxlandi, hefur nú til-
kynnt að hann muni ekki bjóða sig
fram til endurkjörs við kosningarnar
árið 1990. Þetta þýðir þá sennilega
um leið að hann muni láta af ráö-
herradómi í tæka tíö fyrir kosning-
amar.
Hasselmann bar sfiómmálalega og
embættislega ábyrgð á því að eftirlit
fylkisins með sphavítunum varð svo
lélegt að fiárvana flokksbræður hans
fengu heimhd th þess að reka spha-
víti án þess að uppfyha ghdandi skil-
yrði. Sphavítið í Hannover varð
gjaldþrota í fyrra og skuldaði stórar
vinningsupphæðir til einstaklinga.
Greinhegt var að stórar fiárupphæð-
ir höfðu streymt frá sphavítinu th
óþekktra aðha og kom það þá fyrst í
ljós er kassi sphavítisins varð tómur.
Allt þetta mál er nú í rannsókn hjá
þingskipaðri nefnd.
Ernst Albrecht, sem var keppi-
nautur Helmuts Kohl kanslara fyrir
tíu árum sem kanslaraefni kristi-
legra demókrata, ætlar sér að bíða
niðurstöðu nefndarinnar áður en
hann tekur afstöðu th eigin framtíð-
ar. Fram að þessu hefur hann haldið
fast við þá ákvörðun sína að bjóða
sig fram við fylkiskosningarnar 1990
en aftur á móti hefur hann enn ekki
gefið kost á sér sem forsætisráö-
herraefni flokksins við kosningam-
ar.
Albrecht og Hasselmann em born-
ir þungum sökum af fyrrverandi
samverkamanni, m.a. fyrir að hafa
reynt að færa hagnaö spilavítisins í
Hannover yfir í fiárhirslur kristi-
legra demókrata. Þeir eru og ásakað-
ur um að hafa keypt sér atkvæði í
þinginu árið 1976 og það atkvæði réð
falli sósíaldemókrata er fóm með
völd í fylkinu á þeim tíma og kristi-
legir demókratar komust að.
Aðalstöðvar kristhegra demókrata
í Bonn vonast nú eftir að fá að vita
um afstöðu Albrechts th endurfram-
boðs í forsætisráðherraembættið
sem fyrst því fylkiskosningarnar
geta haft mikil áhrif á hinar almennu
þingkosningar er fara fram síðar á
árinu 1990. Albrecht og stjórn hans
í Neöra-Saxlandi hefur aðeins eins
atkvæðis meirihluta. Sfiórnin er
samsteypusfióm kristhegra demó-
krata og frjálsra demókrata. Ef sós-
íaldemókratar ynnu kosningarnar í
Hannover rétt fyrir þingkosningam-
ar þá gæti það skaðað kristilega
demókrata í hehd og haft áhrif á
endurkjör Helmuts Kohl kanslara.
GunnJaugur A. Jónsson, DV, Lundi
„Það má ekki gleyma því að þarna
er um að ræða atburði sem áttu sér
stað fyrir tuttugu og fimm árum og
þeir atburðir eiga ekkert erindi inn
í kosningabaráttuna núna sem ætti
að snúast um framtíðina en ekki for-
tíðina," segir Ingvar Carlsson for-
sætisráðherra Svía um bók P.G.
Vinge, fyrrverandi yfirmanns
sænsku öryggislögreglunnar.
Bók þessi er væntanleg í bókaversl-
anir í Sviþjóð innan skamms en dag-
blaðiö Expressen hefur þegar birt
vissa kafla úr henni sem vakið hafa
mikla athygh. Þar kemur fram að
jafnaðarmenn hafi á sjöunda ára-
tugnum látið hlera síma vissra
kommúnista sem taldir voru vera
ógnun við öryggi ríkisins jafnframt
því sem haldin var umfangsmikh
skrá yfir skoðanir sænskra borgara.
í fyrradag kom svo fram í fréttum
sænska sjónvarpsins að einn þeirra
sem viðriðinn er Ebbe Carslsson-
máhð hafi játaö að hlerunartæki þau
sem Ebbe Carlsson og félagar hafi
reynt að smygla inn í landið hafi átt
að nota m.a. við að hlera síma hjá
vissum starfsmönnum sænsku ör-
yggislögreglunnar. Þar með fá enn á
ný byr undir báða vængi grunsemdir
um að sænski jafnaðarmannaflokk-
urinn hafi enn á ný komiö á fót eigin
leyniþjónustu sem m.a. ætti að hafa
eftirlit með sænsku ríkislögreglunni
sem jáfnaðarmenn hafa aldrei treyst
fylhlégá.
Bengt Westeberg, formaður þjóðar-
flokksins, hefur af þessum sökum
krafist þess að skipuð verði ný óháð
rannsóknamefnd er kanni hvað hæft
sé í öllum sögusögnum. Þannig eigi
ríkisstjórnin mögiheika á aö koma í
veg fyrir að áðurnefnd bók P.G.
Vinge gegni einhverju hlutverki í
kosningabaráttunni.
En Ingvar Carlsson vísar öhum
shkum óskum á bug og var greinilega
mikið niðri fyrir er hann hélt því
fram að það væri ekki tilyhjun að
bók þessari væri ætlað að koma á
markað nú rétt fyrir kosningarnar.
P.G. Vinge væri í þjónustu sænska
vinnuveitendasambandsins og léti
sér ekkert tækifæri úr greipum
ganga th að koma höggi á sfiórn jafn-
aðarmanna. Er Carlsson ekki einn
um að láta í ljósi þá skoðun að að
sænskir Kjósendur eigi rétt á því að
fá að kynnast kosningastefnu flokk-
anna en fram til þessa hafi það verið
illmögulegt vegna þess að Ebbe
Carlsson-máhð og önnur slík mál
hafi fengið alla athygh fiölmiðla.
Biðlað til miðflokksins
Gunnlaugur A. Jóinssan, DV, Lundi
„Það er biðlað th okkar bæöi frá
hægri og vinstri og það sýnir betur
en flest annað að viö erum miðju-
flokkur. Viö erum þar með i mjög
góðri samningsaðstöðu en takmark
okkar er eins og áður aö borgaraleg
sfióm verði mynduð að loknum
kosningum," sagði Olof Johanns-
son, formaður sænska miðflokks-
ins, í gaer. Haxm var svo inntur áhts
á því að ýmsir forystumenn jafnaö-
armannaflokksins, þ.á.m. Ingvar
.Carlsson forsætisráöherra, og for-
setí sænska alþýðusambandsins
hafa að undanfomu látið í fiósi
vonir um að samstarf takist á mhli
flokks þeirra og miðflokksins.
Meginástæðan fyrir þessum
þreifingum er vafalaust sú að aht
bendir nú til þess aö umhverfis-
vemdarflokkurinn komist inn á
þing í fysta sinn i haust og kunni
að fá þar slíka lykhaðstöðu að mjög
erfitt geti reynst aö koma á hefð-
bundnu sfiórnarmynstri. Ýmsir
hafa líka talið að Ingvar Carlsson
og Olof Johannsson ættu raun auð-
veldara að starfa saman heldur en
forverar þeirra sem höíðu háö svo
mörg hörö einvígi að óhugsandi var
tahð að flokkamir tVeir gætu starf-
að saman. En raeð yfirlýsingu sinni
í gær hefur Johannsson væntan-
lega dregið nokkuð úr vonum jafn-
aðarmanna um samstarf við mið-
flokkinn að loknura kosningum.