Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Side 2
2
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988.
Fréttir
Gervihnattasjónvarp sækir á:
Yfir 5000 íslendingar
ná geivihnattasjónvarpi
komið með umboðsmann á Islandi
„Þaö sjá um 2 þúsund heimili á
íslandi dagskrána sem sjónvarps-
stöðin SKY sendir út um gervi-
hnött og þaöan um kapalkerfi inn
á hin einstöku heimili. Einnig er
fiöldi heimila sem hafa sinn eigin
móttökudisk. Samtals teljum við
aö að minnsta kosti 5 þúsund
manns sjái dagskrá okkar. Þá eru
aðeins þeir meötaldir sem hafa
fengið leyfi til móttöku efnisins.
Hve hinir eru margir er óvíst og
ekki á mínu færi að fullyrða neitt
- „SKY Channer
um það. Það er að eiga sér staö
þróun sem ekki verður séð fyrir
endann á og engin leið og enginn
tilgangur í að stöðva," sagði Henn-
ing Kjær, danskur umboðsmaður
„SKY Channel" á Norðurlöndum
við DV.
Henning Kjær fór af landi brott í
gær eftir að hafa gert samninga við
tvo aðfia sem framvegis verða full-
gildir umboðsmenn SKY-stöövar-
innar hér á landi og geta gert samn-
inga við einstaklinga og kapalkerfi
um móttöku efnis frá stöðinni.
Þessir aðilar eru Verkbær hf„ sem
er hluti Hljómbæjar hf„ og Kapal-
kerfi Seltjamamess.
Hingað til hefur SKY-stöðin verið
eina evrópska gervihnattastööin
sem gefið hefur fúslegt leyfi til
kapalkerfa og einstaklinga til að
horfa á efni stöðvarinnar. Hefur
þá þurft að fá leyfi erlendis frá og
síðan frá samgönguráðuneytinu,
sem einnig hefur gefið leyfi til mót-
töku.
„Ég geri ráð fyrir að löggjöfin í
þessum efnum hér á landi veröi æ
frjálslyndari eins og víðast hvar
annars staðar. í Danmörku var allt
svona lagað bannað fyrir þremrn-
árum. í dag er móttaka þessi leyfi-
leg svo framarlega sem menn hafi
gert samning. Þróimin gervi-
hnattasjónvarps er mjög hröð og
miðað við vinnufyrirkomulag hjá
stjórnvöldum er ekkert skrýtið þótt
þau verði á eftir þróuninni. Þau
þurfa að íhuga marga þætti eins
og áhrif gervihnattasjónvarps á
menningu og fleira. Það hefur sýnt
sig að staðbundnar sjónvarps-
stöðvar, sem höfða til íbúa hvers
svæðis, þurfa ekki að óttast sam-
keppni við okkur. Við emm afþrey-
ingarstöð. Hins vegar þurfa stöðvar
sem leggja megináherslu á efni eins
og við bjóðum upp á að fara að
bretta upp ermamar.
-hlh
Opnunarhátið fór fram i Viöey i gær við hátiðlega athöfn að viðstöddum 130 boðsgestum. Athöfnin hófst á því
að biskup íslands, herra Pótur Sigurgelrsson, vígði Vlðeyjarklrkju en siðan voru borgarstjóra afhent mannvirkin.
Eftir ræðuhöld var haldið inn i Viðeyjarstofu og slegið upp veislu. Hér sjást vlð veisluborðið Blrgir ísleifur Gunn-
arsson menntamálaráðherra, Vigdís Finnbogadóttir, forseti islands, Davið Oddsson borgarsrtjóri og kona hans,
Ástríður Thorarensen, og Matthias Á. Mathiesen samgönguráðherra. DV-mynd JAK
Ólafixr Ragnar Grímsson:
„Tvö af fjárfestingarfyrir-
tækjunum geta ekki staðið
við skuldblndingar sínar“
- krefst tafarlausrar rannsóknar á flárfestmgarfélögunum
„Hrun QárfestingarfyrirtæHÍ- Jónasdóttur, hefur átt við ýmsa stórum hluta farið í fyrirtæki og
anna birtist meðal annars í því að einstaklinga úr fyrirtækjum og eignakaup. Nú eru eignimar aö
eitt og jafhvel tvö af þekktari fjár- fjármögnunarleigum. í þeim viö- falla í veröi og fyrirtækin aö loka.
festíngarfýrirtækjunum á gráa ræöum heföi greinilega korniö Fjármögnunarleigumar hlaöa
markaönum hafa nú komist i al- fram aö þessi spilaborg hávaxta og þannig upp hjá sér greiösluþrota
gertþrotogmynduekkigetastaöiö fjármögnunar, eða grái markaöur- fyrirtækjum á lager. Við höfhm
við skuldbindingar gagnvart þeim inn, eins og hann er kallaöur, er fengið upplýsingar um að eitt til-
einstaklingum og fyrirtækjum sem kominn aö þvi aö hrynja. tekiö fjármögnunarfýrirtæki hefur
hafa faliö þeim (jármagn sitt tíl „Þaö er stórfelld hætta á því aö orðiö aö yfirtaka 30 til 40 íýrirtæki
varöveislu,'' sagði Ólafhr Ragnar þúsundir einstaklinga og fyrlr- og því sé fjármagniö nú ávöxtunar-
Grím8son en á fundi Alþýðubanda- tækja tapi stórfé í keöjuverkandi laust og bundið. Þeir einstaklingar
lagsinB i Kópavogj i gærkvöldi var hruni þessara fjármögnunarfýrir- og fyrlrtækl sem eiga fjármagn
slæm staöa (jármögnunarleiga tækja. Hér getur skapast ástand þama geta því ekki útleyst þaö.
rædd. líkt og menn þekkja úr sögu Banda- Þaö er mjög brýnt að stjómvöld
Sagöi Ólafur að hann settí þessar ríkjanna í kringum stórfelM hrun. látí fara fram tafarlausa rannsókn
fullyröingar fram eftir ítarlegar Astæöan fyrir þessu er sú að Qár- á stööu allra fjármögnunaríVrir-
viöræöur sem efnahagsmálanefnd mögnunarleigurnar hafa Sárfest tækja á gráa markaönum tu aö
Alþvðubandalagsins, sem er skip- míög ógætílega það fjármagn sem koma í veg fyrir að þelr sem hafa
ufl Ólafi, Svavari Geatssyni, Steln- þær hafa dregið til sin raeð gyUi- verið ginntir tapi stórfé.‘'
gríml J. Sigftíssyni og SvanfHöi boöum. Fjárfestingamar hafa að -SMJ
Viðjugerði fegursta
gata Reykjavíkur
Umhverfisráð Reykjavíkurborgar
útnefndi í gær Viöjugerði fegurstu
götu borgarinnar.
Auk þess vora tvær fjölbýlishúsa-
lóðir verðlaunaðar og loks fengu sjö
fyrirtæki og stofnanir viöurkenning-
ar fyrir fegrun umhverfis.
Hús aldraðra viö Sundlaugaveg var
verðlaunað fyrir glæsUega byggingu
og snyrtílega lóð sem miðast við þarf-
ir aldraðra.
Viðurkenningu fyrir snyrtilega
byggingu og vel hirta lóð fékk fjölbýl-
ishúsið Geitland 2-4.
Fyrir fegmn umhverfis í iðnaöar-
hverfi var fyrirtækið G.K. hurðir,
Fosshálsi 9-11, heiðrað.
Hagi við HofsvaUagötu var verð-
launaö fyrir fegrun lóðar í íbúöar-
hverfi þar sem tekið er mið af um-
hverfi.
Fyrir mikið átak í gróðursetningu
tijágróðurs á áberandi lóð, sem blas-
ir við þegar komið er til Reykjavík-
ur, fékk Húsgagnahöllin, BUdshöfða
20, viðurkenningu.
Fyrir góðan frágang lóðar, sem er
aö stærstum hluta bílastæði, var Víð-
ishúsið, Laugavegi 166, verðlaunað.
Kassagerð Reykjavíkur fékk viður-
kenningu fyrir fegmn umhverfis í
iðnaðarhverfi sem hggur að fjölfar-
inni umferðargötu.
Áberandi lóð á opnu svæði á mörk-
um íbúðar- og verslunarhverfis, þar
sem frágangur lóðar er tíl fyrirmynd-
ar, var einkunnin sem Sóknarhúsið,
Skipholti 50, fékk.
Og loks fékk Sparisjóður Vélstjóra,
Síöumúla 1, viðurkenningu fyrir
skemmtilegan frágang lítiUar en
áberandi lóðar. -J.Mar
Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra:
Greiðslubyrði húsnæðis-
lána verður ekki aukin
- samþýkkir ekki hugmyndir ráðgjafamefiidarinnar
„Eg get ekki staðið að vaxtahækk-
un á húsnæðisstjómarlánum í
tengslum við efnahagsráöstafanir án
þess að aðrar ráöstafanir séu gerðar
í leiöinni," sagði Jóhanna Sigurðar-
dóttír félagsmálaráöherra en ýmsar
yfirlýsingar frá ráðgjafamefnd ríkis-
stjómarinnar, forstjóranefndinni
svoköUuðu, hafa bent tU þess að vext-
ir á lánum tíl húsnæðiskaupa veröi
hækkaðir um leiö og gripið verður
tíl þeirra ráðstafana sem nú era
framimdan.
Jóhanna sagðist ekki vita hvort
nefndin væri að vinna með hug-
myndir um aö hækka vexti af hús-
næðislánum einhliöa. Sagði hún aö
slíkt kæmi einfaldlega ekki tíl greina.
„Mitt markmið er þaö að greiöslu-
byröin vegna húsnæðiskaupa aukist
ekki. Að undanfómu hefur nefnd
veriö starfandi til að yfirfara al-
menna húsnæöiskerfiö og ég tel ó-
skynsamlegt að fara nú að hreyfa viö
vöxtum áður en nefndin hefur skilaö
frá sér,“ sagöi Jóhanna en hún sagð-
ist hafa farið fram á það að nefndin
skilaöi af sér fyrir þingbyijun þannig
aö unnt yröi að leggja frumvarpiö
þá fram og afgreiða þaö fyrir næstu
áramót.
Jóhanna sagöi að þaö hefði verið
Ijóst fyrir löngu aö þaö þyrftí að færa
vexti af húsnæðislánum nær mark-
aðsvöxtum. Það yrði þó aö gerast á
þann hátt aö tryggt væri aö greiðslu-
byrði ykist ekki. Væri þvi ætlunin
aö taka upp vaxtabætur sem kæmu
til húsnæðiskaupenda í gegn um
skattakerfiö og á þann hátt yröu
greiöslur eigna- og tekjutengdar.
Þannig myndu einhverjir þurfa að
greiða hærri vexti en hingað til.
Framundan er ný samningalota viö
lífeyrissjóöina. Sagöi Jóhanna aö
eðlUegt væri að lífeyrissjóðirnir
lækkuðu sína vexti samfara öðmm
vaxtalækkunum. Vegna þess ættí
vaxtahækkun húsnæðisstjómarlána
ekki að verða mjög mikU nú.
-SMJ
Njarðvik:
10 ára drengur hjólaði á bíl
Tíu ára gamaU drengur slasaðist Sjúkrahúsið í Keflavík. Hann fékk
lítiUega er hann hjólaði utan í bíl á að fara heim aö lokinni skoðun.
Víkurbraut í Njarðvík 1 gær. Dreng- -sme
urinn féU á götuna og var fluttur á