Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988. Viðskipti Gunnar Sveinsson hættir eftir 40 ár í starfi kaupfélagsstjóra Gunnar Sveinsson, sem verið hef- ur kaupfélagsstjóri Kaupfélags Suð- urnesja síðastliðin 40 ár, hættir um mánaðamótin vegna 65 ára starfsald- ursreglunnar, en Gunnar er orðinn 65 ára. „Ég hef ekki ákveðið hvað ég fer að gera en æth ég ,veröi ekki héma áfram hluta úr degi,“ segir Gunnar. Það verður Guðjpn Stefánsson að- stoðarkaupfélagsstjóri sem tekur við af Gunnari. Kaupfélag Suðurnesja rekur stórmarkaðinn Samkaup og 9 smærri verslanir í Grindavík, Vog- um, Sandgerði, Garði og Keflavík. Áður rak kaupfélagið Hraðfrysti- hús Keflavíkur. Einnig hefur það rekið sláturhús í Grindavík. Það er nú eitt þeirra sláturhúsa sem ekki hafa fengið sláturleyfi í haust og veröur því að hætta. -JGH Gunnar Sveinsson. Fyrsta kreditkortið sem gefið er út í Sovétrikjunum. Fyrsta kortíð í Sovétríkjunum Hún er víöar samkeppni Visa og Eurocard en á íslandi. Eurocard- Mastercard samsteypan gaf út fyrstu sovésku kreditkortin um síðustu mánaðamót. Hægt hefur verið að nota Euro- card-Mastercard á hótelum, veit- ingahúsum og fleiri stöðum í Sovét- ríkjunum á vegum sovésku ferða- skrifstofunnar Intourist undanfarin ár. -JGH íslandi séu um 7 danskir töskuheild- salar á dag.“ Ómar segir að sífellt fleiri íslensk fyrirtæki flytji inn beint frá viðkom- andi framleiðslulandi. „En það er því miður samt of mikið af dönskum heildsölum sem hafa umboð fyrir Danmörku, Færeyjar og ísland. Það er oft eins og ísland sé ekki inni á kortinu ytra.“ -JGH Innflutningsaðili á Seiko úrum óskast á íslandi. Grenaa Ur-import aps., Ostergade 14 - 8500Grenaa, Danmark, sími90456 322825._ Svona auglýsti danska fyrirtækið í Morgunblaðinu. Er hér á ferðinni nýlendu- stefna Dana í viðskiptum? SS og SÍS miðar áfram SS í Glæsibæ er að hætta Ómar Kristjánsson, forstjóri Þýsk- íslenska hf. Framkvæmdum við stórbyggingar Sláturfélags Suðurlands og Sam- bandsins í Laugarnesinu miðar ágætlega áfram. SlS-menn segja sína byggingu á áætlun og að húsið verði tilbúið á fyrri hluta næsta árs fyrir stjórnstöðvar fyrirtækisins. Þessa dagana er verið að setja í nýja glugga og bráðlega verður hafist handa við að klæða húsið að utan með álplötum. Þarna fá SÍS-menn 6 þúsund fermetra. Ríkið hefur keypt hið gamalgróna húsnæði aðalstöðva SÍS við Sölvhólsgötuna. Bygging SS er skammt frá bygg- ingu SÍS. Á milli eru lág hús afurða- sölu Sambandsins. í haust á allri uppsteypu að vera lokið. Má segja að staða framkvæmda sé þannig að byggingin sé mitt á milli þess að vera fokheld og tilbúin undir tréverk. SS-menn eru að vinna nýja fram- kvæmdaáætlun. Þeir reikna með að verða alfluttir í nýja húsiö sitt innan þriggja ára. " -JGH Sláturfélag Suðurlands í Glæsibæ er að hætta og verður rýmingarsala auglýst á næst- unni, að sögn Steinþórs Skúla- sonar, forstjóra SS. Sláturfélagið á ekki það húsnæði sem SS-búðin hefur verið í og hefur leigunni verið sagt upp. Að sögn Steinþórs er lokun Glæsibæjarbúðarinnar lokaverk- ið í átaki SS til að draga úr smá- söluverslun. „Við ætlum að halda áfram með reksturinn í Austur- veri en þaö húsnæði eigum við.“ Áður hefur SS hætt rekstri verslana sinna við Laugaveginn og í Hafnarstræti. Ennfremur hafa húsnæði og tæki stórversl- unarinnar í Nýjabæ á Seltjarnar- nesi verið leigð Hagkaupi. -JGH Þetta eru stórbyggingar SS og SÍS í Laugarnesinu. SÍS-húsið blasir við til hægri á myndinni. I miðið er húsnæði afurðasölu SÍS. Á bak við sést SS-byggingin. DV-mynd Brynjar Gauti Steinþór Skúlason, forstjóri SS. „Þessi auglýsing er rugl. Þaö verð- ur ekkert af þessu hjá danska fyrir- tækinu. Við höfum sett Seiko í Japan í málið. Þaö vekur líka athygh að þetta danska fyrirtæki er ekki einu sinni með umboð fyrir Seiko í Dan- mörku,“ segir Ómar Kristjánsson, forstjóri Þýsk-íslenska, vegna óvepjulegrar auglýsingar sem birtist í Morgunblaðinu á þriðjudaginn. í auglýsingunni er óskað eftir inn- flutningsaðila á Seikoúrum til ís- lands en Þýsk-íslenska er með um- boðið hérlendis og flytur úrin inn beint frá Japan. Að sögn Ömars veit hann engin deih á þessu danska fyrirtæki sem auglýsir í Morgunblaöinu. „Ætli þetta sé ekki viðskiptaaðili sem hefur hitt danskan töskuheildsala sem hef- ur verið á islandi. Það er sagt að á Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 25-26 Sparireikningar 3jamán. uppsógn 24-28 Sp.Ab,- Sb 6mán. uppsögn 26-30 Sp.Ab,- Sb.Vb 12mán.uppsögn 26-33 Úb.Ab 18mán. uppsögn 39 Ib Tékkareikningar, alm. 9-15 lb,S- b.Ab Sértékkareikningar 10-28 Vb.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn Innlánmeö sérkjörum 4 Allir 20-36 Lb,Bb,- Sp Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Úb.Bb,- lb,V- b,S- b,Ab Sterlingspund 9-9,75 Lb,Ab Vestur-þýskmörk 3,75-4,25 Vb.Sb,- Ab.Úb Danskarkrónur 7,25-8,50 Vb.Ab, ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 38,5-39 Sp Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 41 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir H laupareikningar (yf irdr.) 41-42 Ib, Bb.Sp Utlán verðtryggð , Skuldabréf 9,25-9.50 Ib.Vb Utlán til framleiðslu isl. krónur 36-41 Úb SDR 8,50-9,25 Lb.Úb,- Sp.Bb Bandaríkjadalir 9,75-10,50 Úb.Sp Sterlingspund 12-12,75 Úb.Sp, Vestur-þýskmörk 5,25-7,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 56,4 4,7 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. júlí 88 38,2 Verðtr. júli 88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala ágúst 2217 stig Byggingavísitala ágúst 396 stig Byggingavísitala ágúst 123,9stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 8% 1. júll. VERÐBRÉFASJÚÐIR Gengi bréfa veröbrófasjóða Avöxtunarbréf 1,7526 Einingabréf 1 3,218 Einingabréf 2 1,848 Einingabréf 3 2,055 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,502 Kjarabréf 3,193 Lífeyrisbréf 1.618 Markbréf 1,673 Sjóðsbréf 1 1,555 Sjóðsbréf 2 1,379 Tekjubréf 1,533 Rekstrarbréf 1,2718 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 269 kr. Flugleiðir 240 kr. Hampiöjan 116 kr. lönaöarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á vlðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavixla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýöubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, 0b= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um penlngamarkað- Inn blrtast i DV á fimmtudögum. Finnbogi Jónsson sótti ekki um Það er rangt að Finnbogi Jóns- son, forstjóri Síldarvinnslunnar á Neskaupstað, sé á meöalumsækj- enda um forstjórastööuútgerðar- félags Akureyringa hf., eins og sagt var frá i DV á þriöjudaginn og reyndar kom fram í nokkrum öðrum fjölmiðlum líka. Að sögn Finnboga var þaö orðað við hann að sækja um stöðuna. ,JÉg sagðist strax ekki hafa áhuga á aö sækja um enda væri ég ekki á fórum frá Sildarvinnsl- unni á Neskaupstað,“ segir Finn- bogi. Heimild DV fyrir nafni Finn- boga tengist svo stjóm Útgerðar- félagsins að um alvarlegan trún- aðarbrest á milli blaðamanns og heimfldarmanns er að ræða. -JGH Ómar Kristjánsson hjá Þýsk-íslenska: Auglýsingin er rugl Sala Álafoss til Japans um 120 milljónir Gert er ráð fyrir að sala Álafoss hf. á ullarvörum til Japans geti numið allt að 2,5 milljónum doll- ara, eða tæplega 120 miiljónum íslenskra króna, á næsta ári ef allt gengur eftir sem nú er áform- aö. Áhugi Japana á islenskum uU- arvörum hefur vaxið á undanf- ömum árum. Forstjóri OAK- fyrirtækisins og forstjóri Mitsui, umboðsaðila Alafoss í Japan, voru hérlendis nýlega til að ganga frá hönnun fatnaðar fyrir næsta ár. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.