Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988. Iþróttir DV kynnir íslensku ÓL-farana: Nafn: Kristján Arason Aldur: 27 ár Hæð: 1,94 m Þyngd: 91 kg Félag: Teka „Frábært að ná 5. sæti“ „Þaö er óneitanlega kominn fiöringur í menn núna, mánuði fyrir leikana í Seoul. Svona fyr- irfram líst mér ágætlega á þetta. Það er erfitt aö spá um leikina en ég yrði mjög ánægöur með 5. sætið. Það yrði frábær árang- ur. Það er alla vega númer eitt að halda sig meðal sex efstu þjóða og tryggja farseðilinn í A-heimsmeistarakeppnina. Þetta kemur tii með að verða mjög spennandi riðill sem við erum í. Svíar, Rússar og Júgó- slavar verða allir mjög erfiðir andstæðingar, Rússar að vísu dálítið í sérflokki en þeir eru alls ekki ósigrandi. Leikimir gegn Svíum og Júgóslövum verða áreiöanlega gífurlega jafnir og þar kemur dagsformið til með að ráða úrslitum. Leik- imir gegn Bandaríkjunum og Alsírbúum veröa síðan hrein- lega að vinnast," sagði Kristján Arason, handknattleiksmaður- inn snjalh, í spjalh við DV varð- andi ólympíuieikana í Seoul. Kristján er, eins og allir vita, einn sterkasti leikmaöur ís- lenska landshösins og leikur stórt hlutverk bæði í vöm og sókn. Kristján hefur í gegnum árin verið með markahæstu mönnum liösins og það verða eflaust miklar vonir bundnar við hann í leikjunum í Seoul. Kristján mun eftir ólympíuleik- ana halda til Spánar og leika þar nieð hinu fimasterka hði Teka í spönsku 1. deildinni. Persónuleg markið er einung- is að standa sig vel fyrir höiö og liðsheildina. Maður getur ekki hugsað um eigin hags- muni, það mundi bitna iha á liðsheildinni. Við erum búnir að leggja mik- ið á okkur og ég er sannfærður um að ef við getum finpússað hlutina þá náum við langt í keppninni. Ólympíuleikamir em stærsta stund hvers íþrótta- manns og við erum staöráðnir í að láta þessa leika ekki fara th sphhs. Mórallinn í hðinu er góður og þrátt fyrir að við eig- um dapra leiki inn á mihi þá náum við ahtaf að rífa okkur upp. Heppnin sphar auðvitað stórt hlutverk líka og skiptir sköpum í jöfnum leikjum. Við komum hins vegar th með að tefla fram okkar sterkasta hði þannig að þaö er ekki annað hægt en að vera nokkuð bjart- sýnn,“ sagði Kristján ennfrem- ur. -RR 0L88 • Pétur Ormslev gerði oft ágæta hluti í fyrri hálfleiknum en hann meiddist undir lok hans og var skipt út af í leikhléi. Hér á hann í höggi við tvo sænska varnarmenn. DV-mynd Brynjar Gauti Svíar skelltu íslendmgum í Laugardalnum: Færin í vaskinn - og íslenska liðið mátti sætta sig við rétt einn ósigur Islendingar biðu lægri hlut fyrir Svíum í Laugardalnum í gærkvöldi, 0-1, en markalaust var í hléinu. Það verður að segjast sem er að viðureign þjóðanna var afar döpur. Bæði hð léku með hangandi haus lengst af enda tók hvorugur aðilinn verulega áhættu. Virtist því stefna í marka- laust jafntefh frá upphafi. En Svíar skoruðu, raunar flestum vahargestum á óvart, og kom mark þeirra með thvhjunarkenndum hætti á 75. mínútu. Knötturinn hrökk þá af íslenskum vamarmanni fyrir fætur Jan Hehström sem skoraði af stuttu færi frá markteig. Með hhðsjón af markfæmm í leiknum gátu íslendingar haft betur en þeir vom ívið ákveðnari ef eitt- hvað var. Þeim tókst nokkmm sinn- um að velgja sænsku vörninni undir uggum en aldrei að skora. Færi íslenska hðsins komu flest eftir rispur þriggja manna, þeirra Gunnars Gíslasonar, Ragnars Mar- geirssonar og Anhjóts Davíðssonar. Sá síðasttaldi hefði þó gjaman mátt vinna betur úr þeim færum sem hon- um féhu í skaut en hann kenndi ber- sýnhega reynsluleysis í þessum fyrsta landsleik sínum. Það er engu að síður óhætt að telja Amljót mann framtíðarinnar í íslenskri knatt- spymu en hann þorði einn fáma að taka áhættu í leiknum, heyja einvígi við mótherja sína. Engin áhætta tekin Ef htið er á leikinn í hehd virðist íslenska hðið eiga við sama vanda að stríða og áður. Leikmenn reyndu að halda boltanum, helst á eigin vah- arhelmingi, og fór því fjöldi sóknarfæra í súginn. Það sér hver maður að knatt- spyrnulið verður að taka áhættu ætíi það að vinna leiki. Það gengur ekki að gefa andstæðingnum færi á aö koma lagi á vörn sína í hvert sinn sem boltinn vinnst. „Skjaldbökuknattspyma" gefur htið af sér og leikmenn íslenska hðs- ins verða að draga lærdóm af þessari leiðinlegu viðureign. Undankeppni heimsmeistaramótsins er framund- an og þar verður krafturinn, barátt- an og áræðnin að vera th staðar eigi stig aö vinnast. Svíar slappir í sænska hðinu, sem var mjög dap- urt, bar einna mest á framheijunum tveimur, þeim Martin Dahlin og Jan Hehström. Þeir tveir léku þó í skugga íslenskra vamarmanna og fengu htið svigrúm. fslenska hðið, sem lék í gærkvöldi, var annars skipað þessum leikmönn- um: Bjami Sigurðsson, Ath Eðvalds- son, Guðni Bergsson, Sævar Jóns- son, Gunnar Gíslason, Ólafur Þórð- arson, Viðar Þorkelsson, Ómar Torfason, Pétur Ormslev, (Pétur Amþórsson 46. mín.), Ragnar Mar- geirsson, Hahdór Áskelsson (Am- ljótur Davíðsson 46. mín.) JÖG „Bofönn datt altt í einu inn fýrir vömina“ - sagði Bjami Sigurðsson um sigurmark Svíanna „Markið, sem við fengum á okkur, var frekar slysalegt. Boltinn hrökk á milh manna í vítateignum og aht í einu datt hann inn fyrir vömina þar sem Svíinn var einn á móti mér. Ég átti enga möguleika í þeirri stöðu,“ sagði Bjami Sigurðsson, markvörð- ur íslands, í samtali við DV eftir leik- inn í gærkvöldi. Veröum aö leika betur í Seoul „Ég er hræddur um að mitt hð verði að leika miklu betur en þetta- ef það ætlar sér einhvem hlut á ólympíuleikunum í Seoul,“ sagði þjálfari sænska landshðsins eftir leikinn í gærkvöldi. „íslenska hðið lék mjög hæga knattspymu, það vantaði meiri keyrslu 1 leik þess. Af einstökmn leikmönninn tók ég mest eftír Ragn- ari Margeirssyni, hann hélt boltan- um vel og gerði laglega hluti. Ég vh líka nefna Sævar Jónsson og Guðna Bergsson sem em mjög sterkir vam- armenn.“ Fengum bestu færin „Við gátum gert betur því við átt- um bestu marktækifærin í leiknum. Reynsluleysi kom í veg fyrir að þau nýttust, eins og t.d. hjá Arnljóti sem komst mjög vel frá þessum fyrsta landsleik sínum. Við erum með unga stráka sem þurfa tíma og meiri reynslu. Það sem okkur vantaði helst var að halda boltanum á miðjunni, við misstum hann ahtof oft þar,“ sagði Ath Eðvaldsson, fyrirliði ís- lands, sem lék 50. landsleik sinn og var heiðraður sérstaklega af því th- efni fyrir leikinn. Munaði bara sentímetrum „Það munaði bara sentímetrum í seinna skotinu, ég hitti boltann rosa- lega vel og það hefði verið gaman að sjá hann réttum megin við stöng- ina,“ sagði Gimnar Gíslason sem var tvívegis nálaegt því að skora snemma í leiknum. í seinna skiptið skaut hann glæshega viðstöðulaust frá vítateig og boltínn straukst við stöng- ina. „Það kom mér á óvart hve Svíarnir voru daufir, ég átti von á þeim sterk- ari. Það var gaman að leika á miðj- unni, ég kann alltaf best við mig þar. Ég lék líka heldur framar en vana- lega og tók því óvenju mikinn þátt í sóknarleiknum,“ sagði Gunnar. Alltaf sama sagan „Þetta er alltaf sama sagan hjá okk- ur, við fáum betri færi en töpum á einhverju hnoðmarki. Okkur vant- aði meiri yfirvegun þegar færin gáf- ust og þess vegna náðist ekki að reka endahnútinn á þau. Það er alltaf sárt að tapa leikjum þegar maður sér að fyrir hendi er möguleiki á að sigra," sagðiÓmarTorfason. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.