Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Page 23
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988.
39
Dugleg au pair óskast strax á heimili
í Sviss, ekki yngri en 18 ára, þarf að
geta umgengist böm og hesta, góður
möguleiki á þýskunámi (getur farið í
skóla), mikið skíðaland í nágrenni,
þarf að vera komin 3. sept. Uppl. í síma
95-5667 á kvöldin.
Skóladagheimilið Skáli v/Kaplaskjóls-
veg óskar að ráða nú þegar eða 1.
sept. fóstm, kennara eða starfsmann
með aðra menntun á uppeldissviði.
Einnig vantar starfsmann í hálft starf.
Uppl. gefur forstöðumaður í síma
91-17665.
Starfsfólk óskast til iðnaðarstarfa strax.
Um er að ræða 1/1 og 1/2 dags störf.
Vinnutími er frá kl. 8-16 eða eftir sam-
komulagi. Æskilegt er að fólk hafi í
huga lengri tíma ráðningu. Góð laun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-149.
Afgreiðslustörf í verslun HAGKAUPS
Laugavegi 59. Hluta- og heilsdags-
störf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla
virka daga kl. 13 til 17.30. HAG-
KAUP, starfstnannahald, Skeifunni
15, sími 686566.
Afgreiðslustörf í verslun HAGKAUPS
á Seltjamamesi. Hluta- og heilsdags-
störf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla
virka daga kl. 13 til 17.30. HAG-
KAUP, starfsmannahald, Skeifunni
15, sími 686566.
Afgreiðslustörf í verslun HAGKAUPS
Skeifunni 15. Hluta- og heilsdagsstörf.
Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka
daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP,
starfsmannahald, Skeifunni 15, sími
686566.
Afgreiðslustörf í verslunum
HAGKAUPS í Kringlunni. Hluta- og
heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmanna-
haldi alla virka daga kl. 13 til 17.30.
HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif-
unni 15, sími 686566.
Eldhússtörf í verslun HAGKAUPS í
Kringlunni. Hluta- og heilsdagsstörf.
Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka
daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP,
staífemannahald, Skeifunni 15, sími
686566.
Kjötvinnsla. Störf við pökkun í kjöt-
vinnslu HAGKAUPS í Kópavogi.
Hluta- og heilsdagsstörf. Uppl. hjá
starfemannahaldi alla virka daga kl.
13 til 17.30. HAGKAUP, starfemanna-
hald, Skeifunni 15, sími 686566.
Lagerstörf í Skeifunni 15 og Suður-
hrauni 1, Hafnarfirði. Heilsdagsstörf.
Uppl. hjá starfemannahaldi alla virka
daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP,
staífemannahald, Skeifunni 15, sími
686566.
Starfsmaður óskast strax til að hafa
umsjón með skrælningarvél, helst
vanur lyftara. Mikil vinna. Góð laun
í boði. Uppl. á mánudaginn hjá verk-
stjóra á staðnum. Ágæti hf., Síðumúla
34, sími 681600.
Framtíðarstörf. Úskum eftir fólki til
afgreiðslustarfa í bakaríi í Hafnar-
firði, Kópavogi, Árbæ og Reykjavík.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-164.
Fóstra eða kennari óskast á skóladag-
heimilið Langholt, Dyngjuvegi 18.
Starfið felst í því að hugsa um heima-
nám og frístundir barnanna.
Forstöðumaður í síma 31105.
Hárgreiöslusveinn eða meistari óskast
á hárgreiðslustofu í Breiðholti. Góð
laun í boði fyrir duglegan starfskraft.
Uppl. í síma 72053 virka daga og 54713
á kvöldin og um helgar.
Okkur vantar skólafólk til að taka kvöld-
og helgarvaktir í vetur, einnig fast-
ráðið fólk í afgreiðslu á veitingastöð-
um í Garðabæ og Rvk. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 27022. H-177.
Skemmtilegt starf. Óskum eftir fóstru
eða starfsmanni með aðra uppeldis-
menntun hálfan daginn, eftir hádegi,
á leikskólann Brákarborg. Uppl. í
síma 91-34748.
Starfsfólk óskast í Smárabakarí,
Kleppsvegi 152, ekki yngri en 17 ára.
Uppl. á staðnum í dag og næstu daga,
eða í síma 82425 fyrir hádegi og eftir
kl. 19 í síma 75291.
Stýrimaður.Viljum ráða afleysingar-
stýrimann á togarann Rauðanúp ÞÁ
160 frá Raufarhöfn nú þegar. Uppl. í
síma 96-51284, 96-51200 og a*kvöldin
96-51296.
Gott og áreiðanlegt fólk óskast til af-
greiðslustarfa á brauðbar. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-10274.
Hresst starfsfólk vantar á skyndibita-
stað, vaktavinna, góð laun í boði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-121.________________________
Iðuborg v/lðufell. Leiksk./dagh. v/Iðu-
borg vantar fóstrur sem fyrst, einnig
vantar starfefólk í sal og skilakonu frá
15.30-18.30. Símar 76989 og 46409.
Lifandi störf - vaktavlnna. Óskum eftir
hressum og áreiðanlegum starfskröft-
um í stúdíó okkar. Uppl. í síma
91-45399.
Starfskraftur óskast til pökkunarstarfa
í bakarí. Uppl. í síma 91-13234.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Miðbæjarbakari - bridde, vlljum ráða
afgreiðslufólk, vinnutímar e. hádegi.
Miðbæjarbakarí, Háaleitisbraut
58-60, sími 35280.
Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða fag-
menn og aðstoðarmenn til starfa við
vélsmíði og viðgerðir. Vélsmiðja
Hafnarfj arðar, sími 50145.
Nýja blikksmiðjan hf., Ármúla 30, óskar
eftir að ráða blikksmiði eða vana
menn í jámiðnaði. Uppl. hjá verk-
stjóra.
Óskum eftir að ráða vanan réttinda-
mann á byggingarkrana nú þegar.
Uppl. veitir Tómas í síma 91-16637
milli kl. 14 og 16. Byggingafélagið.
Óskum eftir traustum aöila með meira-
próf til að aka steypubifreið, framtíð-
aratvinna, góðir tekjumöguleikar.
Hafið samb, við DV í s. 27022. H-185.
Starfsmaður óskast til starfa hjá hrein-
gemingafyrirtæki á daginn, þarf að
hafa bílpróf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-169.
Starfsmann vantar á skrifstofú í al-
menn skrifstofustörf og símavörslu,
hálfan eða allan daginn, frá 1. sept.
Uppl. í síma 689865 í dag.
Bleiki pardusinn óskar eftir góðum
starskrafti í vaktavinnu. Uppl. í síma
91-32005.
Blómaverslun óskar eftir starfekrafti,
hálfan daginn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-150.
Óskum eftir aö ráða aðstoðarfólk í eld-
hús. Upplýsingar á staðnum, Veit-
ingahúsið Alex v/Hlemm.
Óskum eftir að ráöa starfsfólk til af-
greiðslu í Svansbakarí í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 53744 og 10387 e.kl. 19.
Starfskraft vantar í matvörubúð, hálfan
eða allan daginn. Uppl. í síma 91-40780
eða eftir kl. 20 í síma 91-40149.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu allan
daginn í matvömverslun. Uppl. í síma
91-34829 eftir kl. 14.
Veitingahúsið Peking óskar eftir að-
stoðarfólki í sal, helst með reynslu.
Uppl. í síma 91-12770 e.kl. 15.
Veitingamaðurinn óskar eftir hressu
og duglegu aðstoðarfólki í eldhús. Góð
vinnuaðstaða. Uppl. í síma 673111.
■ Atvinna óskast
Ungur, reglusamur 35 ára maður óskar
eftir framtíðarstarfi, margt kemur til
greina. Vinsamlegast hringið í síma
670540 eða 985-24370 allan daginn.
23 ára kona óskar eftir góðri atvinnu
hálfan daginn, er vön skrifstofustörf-
um. Uppl. í síma 91-652118 eftir kl. 17.
Ung kona óskar eftir atvinnu, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-13627.
M Barnagæsjá
Óska eftir dagmömmu fyrir 1 árs telpu
(eða konu sem gæti komið heim til
okkar við Rauðalæk) fyrir hádegi.
Sími 91-79780 f.h. og 37085 e.h. Ásta.
Óska eftir áreiöanlegri(um)
stelpu/strák til að gæta 6 ára stráks,
helst í Breiðholti, á kvöldin. Uppl. í
síma 670132 e.kl. 19.
Dagmamma óskast fyrir 2ja ára telpu
frá kl. 10-17, helst í vesturbæ. Sími
10252.
Get tekið börn i gæslu í vetur frá kl.
8-14, tek allan aldur, hef leyfi, er í
Seljahverfi. Uppl. í síma 77502.
M Ýmislegt
Bjlskúrlllllllllllllllllll
óska eftir að taka bílskúr á leigu.
Uppl. í síma 672977.
Gefins. Skjalaskápur, skrifborð og sér-
hannaðar bókahillur fást gefins. Uppl.
í síma 21208.
■ Ernkamál
Bónda í sveit langar að kynnast góðri
og tp'ggri konu á aldrinum 40-55 ára,
m/vinskap og jafnvel sambúð í huga,
börn engin fyrirstaða. 100% trúnaður.
Svör sendist DV, merkt „C-171“.
Kona utan af landl, á ágætum aldri,
óskar eftir að taka að sér heimili í
Reykjavík eða Suðurlandi fyrir mann,
börn eða unglingar engin fyrirst. Svör
sendist DV, merkt „Reglusöm 505“.
Rúmlega fimmtugur ekkill óskar eftir
að kynnast traustri og heiðarlegri
konu, samb. kemur til greina. Trúnaði
heitið. Svör sendist DV, merkt „Von
12“.
34 ára maður óskar eftir að kynnast
manni á aldrinum 50 60 ára sem vini
og félaga. Svar sendist DV, merkt
„Trúnaður 35“.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingeminga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgurrí upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurmm. Margra ára
reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929.
Blær sf.
Hreingemingar - teppahreinsun.
Dag-, kvöld-, og helgarþjónusta.
Blær sf„ sími 78257.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. All-
ar alhliða hreingerningar, ræstingar,
gluggahreinsun og teppahreinsun.
Uppl. í síma 91-72595.
Hólmbræður. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
■ Framtalsaðstoð
Skattkærur, ráðgjöf, framtöl, bókhald
og uppgjör. Fagvinna. Kvöld og helg-
ar. HÁGBÓT SF (Sig. Wiium), Armúla
21, R. Símar: 687088/77166.
■ Bókhald
Vandræði með bókhaldið? Tek að mér
bókhald, tölvufært sé þess óskað, til
greina kemur að koma á staðinn.
Mjög vönduð vinna. S. 73645 e.kl. 19.
■ Þjónusta
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við-
gerðir á steypuskemmdum, spmngu-
og múrviðgerðir með bestu fáanlegu
eftium sem völ er á. B.Ó. verktakar sfi,
s. 91-616832 og bílasími 985-25412.
Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end-
urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði,
dyrasímaþjónusta. Rafvélaverkstæði,
H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47,
sími 24376, heimas. 18667. Geymið
auglýsinguna.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór
og smá verkefhi, t.d. sprunguviðgerð-
ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir,
alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í
síma 985-20207, 91-675254 91-79015.
Alhliða málningarþjónusta. Getum
bætt við okkur verkefnum í sand-
sparsli, málun og hraunun. Látið fag-
menn vinna verkið. Uppl. í s. 611237.
Brún byggingarfélag. Nýbyggingar,
breytingar og nýsmíði. Pípulagnir,
klæðningar, þakviðgerðir. Uppl. í sím-
um 675448, 72273 og 985-25973.
Flisalagnir. Geri föst tiboð ef óskað er.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-157.
Háþrýstiþvottur og/eöa sandblástur.
Traktorsdælur af öflugustu gerð með
vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál-
tak hfi, sími 28933. Heimasími 39197.
Innheimtuskrifstofan, Aðalstræti 9, 2.
hæð, Rvík, s. 18370. Hvers konar inn-
heimtur, reikn., víxlar, skuldabréf,
einnig erlendis, kröfukaup.
Laghentur maður tekur að sér gler- og
gluggaísetningar og almenna við-
haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími
53225. Geymið auglýsinguna.
Raflagnavinna. Öll almenn raflagna-
og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma
91-686645.
■ Inkamsrækt
Heilsuræktarstöðvar - einstaklingar.
Til sölu eftirfarandi tæki til líkams-
ræktar: togtæki (lat. pulley), Olympic
stöng með 130 kg af lóðum, hnébeygju-
statífi lítill bekkpressubekkur með
stöng og lóðum, statíf fyrir handlóð,
dýnur og Monark þrekmælingahjól
(þau bestu). Uppl. í síma 91-689009
alla virka daga.
Konur, karlarl Heiisubrunnurinn aug-
lýsir. Höfum opnað eftir sumarleyfi,
svæðisnudd, vöðvanudd, ljós, gufa,
kwik slim. Ópið 8-20, sími 687110.
■ Garðyrkja
Hellulagnlng - jarðvinna. Getum bætt
við okkur nokkrum verkefrium. Tök-
um að okkur hellulagningu og hita-
lagnir, jarðvegsskipti, grindverk,
skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við
lóðina, garðinn eða bílast. Valverk
hfi, s. 985-24411 á daginn eða 52978,
52678.
Túnþökur - Jarðvlnnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur á 60 kr. m2. Uppl. i síma 78155 alla
virka daga frá kl. 9-19 og laugard.
10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152.
Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn-
fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur,
afgreiddar á brettum. Túnþökusalan,
Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985-
20388 og 91-611536.
Gróðurmold og húsdýraáburöur, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs-
bor. Simar 91-44752 og 985-21663.
Hallól Alhliða garðyrkxuþjónusta,
garðsláttur, hellulagning o.fl., sama
verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss.
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623.
Tek að mér standsetningu lóða, viðhald
og hirðingu, hellulögn, vegghleðslu,
klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfs-
son garðyrkjumaður, sími 22461.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku-
salan sfi, simi 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
91-666086 og 20856.
Torfhleðsla. Getum bætt við okkur
verkefnum í hleðslu á grjóti og torfi.
Uppl. í síma 24945.
Úrvals heimkeyrð gróöurmold til sölu,
Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
■ Ölcukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant 2000 ’89, bílas. 985-28382.
Þórir Hersveinsson, s. 19893,
Nissan Stanza ’88.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 521Ö6,
Nissan Sunny Coupé.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Toyota Corolla '88, bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Nissan Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa
til við endumýjun ökuskírteina. Eng-
in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all-
an daginn, engin bið. Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími
24158, 672239 og 985-25226.
■ Húsaviðgerðir
Þakvandamál.
Gemm við og seljum efni til þéttingar
og þakningar á jámi (ryðguðu með
götum), pappa, steinsteypu og asbest-
þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15,
Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar-
símar 51983/42970.
■ Til sölu
Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur.
Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12 16
bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd-
ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld-
húsi, staðfærðar af íslenskum
matreiðslumönnum, 14 daga skilarétt-
ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt,
aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og
innritun í síma 91-75444. Við svörum
í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan
Rotþrær: 3ja hólfa, septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hfi. sími 53822 og
53777.
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU:
Lausar stöður
við framhaldsskóla.
Við Fjölbrautaskóla Vesturlands eru lausar kennara-
stöður í íslensku og stærðfræði. Þá vantar stunda-
kennara í ensku og viðskiptagreinar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, 150 Reykjavík, fyrir 25. ágúst næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið
GRUNNSKÓLINN SANDGERÐI
KENNARAR
Okkur vantar kennara til starfa í haust. Almenn
kennsla, smíði, íslenska og stærðfræði í eldri bekkj-
um.
Til Sandgerðis er 40 mínútna akstur frá Reykjavík.
Veittur er húsnæðisstyrkur og útvegað húsnæði.
Dagheimili er á staðnum.
Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson, s. 37436
Ásgeir Beinteinsson, s. 37801
Síminn í skólanum er 37610 og 37439.