Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Page 25
FÖSTUÐAGUR 19. ÁGÚST 1988. 41 Afrnæli Kristín Hreiðarsdóttir Kristín Hreiðarsdóttír húsmóðir, Dvalarheimilinu Hrafriistu í Hafn- arfirði, er hundrað ára í dag. Kristín fæddist að Hátúni í Land- broti en ólst upp að Kálfafelh og Maríubakka í Fljótshverfi í Vestur- Skaftafellssýslu. Kristín var hús- freyja að Presthúsum í Garði í rúm sextíu ár. Eftir að hún missti mann sinn árið 1977 fíutti hún til dóttur- dóttur sinnar, Sigurveigar Sæ- mundsdóttur, og manns hennar, Halldórs Snorrasonar. Kristín hefur nú dvalið á Hrafnistu í Hafnarfirði ítvöár Maður Kristínar var Oddur Jóns- son, útvegsb. í Presthúsum, f. 25.10. 1886, d. 31.8.1977. Foreldrar hans voru Guðrún Ólafsdóttir og Jón Jónsson, b. á Keldunúpi á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu. Kristín og Oddur eignuöust fjögur böm og ólu upp einn fósturson, en afkomendur Kristínar eru nú orðnir sjötíu og níu talsins. Kristín áttí nítján alsystkini og fimm hálfsystkini en hún er nú ein á lífi úr systkinahópnum. Foreldrar Kristínar voru Hreiðar Bjamason, b. aö Hátúnum, f. 18.11. 1830, d. 5.5.1891, og seinni kona hans, Júlíana Magnúsdóttir hús- freyja.f. 22.12.1843, d. 30.6. 1899. Móðurforeldrar Kristínar vom Magnús Jónsson, b. á Hólmum í Meðallandi, og kona hans, Guðrún Gissurardóttir, móöir Sigurðar, langafa Jóns Helgasonar landbún- aðarráðherra, Hjörleifs Guttorms- sonar, alþingismanns og fv. ráð- herra, og Ingólfs Guðbrandssonar forstjóra. Hreiðar var sonur Bjama, b. í Efri-Vík í Landbrotí, Pálssonar og konu hans, Katrínar, systur Þor- láks, langafa Magneu, konu Sigur- bjarnar Einarssonar biskups. Ann- ar bróðir Katrínar var Þorleifur, langafi Guðrúnar, móður Þórhildar Þorleifsdóttur alþingismanns og Eggerts, tónhstarmanns og leikara. Katrín var dóttir Bergs, prests á Prestbakka á Síöu, Jónssonar og konu hans, Katrínar, dóttur Jóns Steingrímssonar eldprests, prófasts á Prestbakka, og konu hans, Þó- mnnar Hannésdóttur Schevings, sýslumanns á Munkaþverá. Kristín tekur á mótí gestum í Sam- Kristín Hreiðarsdóttir. komuhúsinu Garði á afmælisdag- inn, klukkan 16-20. RunóHiir J Runólfur Jóhannes Elínusson, th heinúlis að Skipasundi 6, Reykjavík, ersjötugurídag. Runólfur fæddist í Heydal í Mjóa- firði við Djúp og ólst þar upp í for- eldrahúsum. Hann ók leigubíl og afgreiddi hjá BSR í fjölda ára og áttí síðan og rak, ásamt eiginkonu sinni og mágkonu, Efnalaugina Heima- laug við Sólheima í tíu ár. Þá var hann tvær vetrarvertíðir hjá Fiski- mjölsverksmiðju Einars Sigurðs- sonar í Vestmannaeyjum, við efna- greiningu á loðnuafurðum og lönd- unarstjóm. Runólfur hóf störfhjá Borgarbókasafni Reykjavíkur 1971 og hefur starfað þar síðan við akstur og umsjón bókabhs. Runólfur hefur í fjölda ára verið virkur meðlimur í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur en hann var í stjórn félagsins í sjö ár og formaður klak- og fiskræktamefndar félagsins í meiraentuttugu ár. Þá er Runólfur mikih áhugamað- ur um bókasöfnun og bindur gjam- an inn bækur sínar sjálfur, en hann á myndarlegt bókasafn. Runólfur á fjögur böm. Kona Runólfs er Páhna Kristjana Guðjónsdóttir, f. í Reykjavík, 29.12. Elínusson 1925, dóttir Guðjóns Kristjánssonar vélstjóra og Magnúsínu Jóhanns- dóttur. Runólfur áttí tvo bræður en annar þeirra dó í bamæsku. Bróðir hans er Guðmundur, lengst af matsveinn, f. 11.10.1920. Móðir Runólfs var Þóra Sigríður Runólfsdóttir, b. í Heydal, Jónsson- ar og konu hans, Guðrúnar Guð- mundsdöttur. Faðir Runólfs var El-. ínus, b. í Heydal, sonur Jóhannesar b. þar Jóhannessonar og konu hans, Evlahu Bjamadóttur. Evlalía var systír Guðna, afa Gunnars Ásgeirs- sonar stórkaupmanns. Runólfur í Heydal var bróðir Baldvins, föður Jóns, alþingismanns og forseta ASÍ, og langafa Níelsar P. Sigurðssonar sendiherra. Systir Runólfs var Sig- ríður á Garðsstöðum, móðir Krisfj- áns frá Garðsstöðum, Ólafs í Ehiða- ey og Jóns Auðuns alþingismanns, föður séra Jóns dómkirkjuprests og Auðar, fv. ráðherra. Runólfur var sonur Jóns, b. á Eyri í ísafirði, Auðunssonar, prests á Stómvöllum, Jónssonar, bróður Amórs, langafa Hannibals, fv. ráð- herra, föður Jóns flármálaráöherra. Móðir Þóru var Guðrún Guö- Runólfur Jóhannes Elínusson. mundsdóttir, b. og hreppstjóra á Eyri í Mjóafirði, Guðmundssonar. Móöir Guðmundar var Salvör Þor- varðardóttir, systir Þorbjargar, langömmu Áslaugar, ömmu Óttars Proppé, ritstjóra Þjóðvhjans. Þor- björg var einnig langamma Bertels, föður Þráins, fv. ritstjóra Þjóðvilj- ans. Salvör var dóttir Þorvarðar, b. í Eyrardal, Sigurðssonar, b. þar, Þorvarðssonar, ættföður Eyrardals- ættarinnar. Runólfur tekur á mótí gestum á afmæhsdaginn í Félagsheimili Stangaveiöifélags Reykjavíkur, Austurvershúsinu, Háaleitísbraut 68, frá klukkan 16-19. Ottó Eyfjörö Ólason. mannsson söölasmiður, f. 22.4.1904, d. 18.11.1986, og Sólveig Eysteins- dóttir, sem nú býr á Hellu á Rangár- vöhum.f. 19.8.1920. Bróðir Óla var Jón, faöir Þor- steins, vélsmíöameistara í Reykja- vík. Óli var sonur Frímanns Steins- sonar, b. að Lundi í Stíflu, af Stóru- Brekkuættinni, og konu hans, Hall- dóm Friðriksdóttur, b. í Hléskógum í Höföahverfi, Friðrikssonar. Sól- veig var dóttir Eysteins, b. í Hildisey í Landeyjum og síöar á Torfastöðum íFljótshlíð, Gunnarssonar. Ottó Eyfjörð Ólason Ottó Eyflörð Olason bifreiöar- stjóri, Vallarbraut 10, Hvolsvelh, er sextugurídag. Ottó fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp fyrstu árin en síðan á Skammbeinsstöðum í Holtum í Rangárvahasýslu. Hann fór ungur að vinna og var við ýmis störf th lands og sjávar. Ottó réð sig sem bifreiðarstjóri th Kaupfélags Rangæinga á Hvolsvehi 1947 en þar hefur hann starfað síðan. Ottó hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Bifreiðastjórafélag Rangæinga en þar hefur hann setið í stjórn og ýmsumnefndum. Ottó hefur lengi haft áhuga á mál- aralist og ljósmyndun og hefur hann haldið sýningar á hvoru tveggja, málverkum sínum og ljósmyndum. Kona Ottós er Guðrún Fjóla Guö- laugsdóttir húsmóðir, f. 3.6.1930, dóttir Guölaugs Bjarnasonar, b. að Ghjum í Hvolhreppi, og konu hans, Láru Siguijónsdóttur. Ottó og Guðrún Fjóla eiga fimm böm. Þau eru Svavar, véltækni- fræöingur í Kópavogi, f. 4.7.1947, kvæntur Sigríði Olgeirsdóttur kerf- isfræðingi; GeorgMár, íþróttakenn- ari á Flúðum, f. 29.9.1951, kvæntur Guðbjörgu Runólfsdóttur en þau eiga fjögur börn; Sólveig, húsmóðir á Hvolsvehi, f. 24.8.1954, gift Jóni Smára Lárussyni vegaverkstjóra, en þau eiga þij ú böm; Óh Kristinn, b. á Seljalandi undir Vestur-Eyja- íjöllum, f. 30.5.1960, kvæntur Auði Sigurðardóttur, en þau eiga tvö böm, og Sigurður Grétar, húsa- smiður á Hvolsvelh, f. 17.3.1962, kvæntur Katrínu Viðarsdóttur, en þaueigaeittbarn. Albróöir Ottós er Elías Eyberg, bifvélavirki á Hvolsvelli, kvæntur Sigrúnu Pálsdóttur, en þau eiga tvö börn. Hálfsystkini Óttós, sam- mæðra, em Auður Karlsdóttir, hús- móðir í Reykjavík, gift Sveini Andr- éssyni, og Pétur Karlsson á Selfossi, kvæntur Brynhhdi Tómasdóttur. Foreldrar Ottós: Óh Kristinn Frí- 85 ára Magnhildur Jónsdóttir, Vesturgötu 93, Akranesi. Sveinn Jósepsson, Amarholtí við Vesturlandsbraut, Reykjavík._____________________ 80 ára Kristín Geirsdóttir, Hringveri, Tjörneshreppi. 75 ára Anton Gunnlaugsson, Karlsbraut 29, Dalvik. 70 ára Hans Sigurberg Daníelsson, Sunnubraut 12, Keílavik. Rakel Friðbjamardóttir, Hásteinsvegi 27, Vestmannaeyjum. Guðmundur Benediktsson, Vöglum, Hrafnagilshreppi. 60 ára Guðrún Sigmundardóttir, Álfheimum 13, Reykjavík. Guðmann Haraldsson, Staðarhrauni 7, Grindavík. Kristófer Guðmundsson, Ennisbraut 27, Ólafsvík. Pálmi Ingólfsson, Móabarði 32B, Hafnarfirði. 50 ára Gréta Óskarsdóttir, Birkihvammi 18, Kópavogi. Finnbogi Jónsson, Skólavegi 19, Fáskrúðsfirði. Guðjón Guðmundsson, Lálandi 18, Reykjavík. Gunnar Þór Ólafsson, Eikjuvogi 13, Reykjavík. Kjartan Eiðsson, Borgarhrauni 15, Grindavík. 40 ára Margrét Stefánsdóttir, Gerði, Gaulverjarbæjarhreppi. Sturlaugur Albertsson, Marklandi 4, Reykjavík. Bjarndís Markúsdóttir, Ásbúö 58, Garðabæ. Elsa Tryggvadóttir, Austurvegi 25, Vík í Mýrdal. Kristinn Sigmarsson, Hjahabraut 70, Hafnarfirði. Peter M. Ludvigsen, Foldahrauni 39J, Vestmannaeyj um. Marselía Adólfsdóttir Marselía Adólfsdóttír húsmóðir, Smáraflöt 51, Garöabæ, er sjötíu og fimm áraídag. Marselía fæddist á Akureyri og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hún hóf verslunarstörf hjá KEA á Akur- eyri sautján ára og starfaði þar sam- tals í tólf ár. Þá fór hún th Svíþjóðar og lauk námi frá Húsmæðraskólan- um á Táma vorið 1939. Marseha giftist 17. maí 1941 Haraldi Þorvarð- arsyni, f. 21. júní 1915, dehdarstjóra hjá KEA. Foreldrar hans voru: Þor- varöur Brynjólfsson, prestur á Stað í Súgandafirði, og kona hans, Anna Stefándóttir, prests á Desjarmýri, Péturssonar. Marseha og Haraldur eignuðust þrjú börn. Þau eru: Anna Ragn- hhdur, f. 11. júní 1943, gift Daníel Guðjónssyni, lögregluvaröstjóra á Húsavík, og eiga þau eina dóttur; Þorgerður Þórdís, f. 15. júní 1947, gift Grétari Bjamasyni stýrimanni, en þau eiga tvo syni, og María Frið- rika, f. 13. september 1949, gift Þor- steini Geirssyni ráðuneytisstjóra, enþaueigatvosyni. Systkini Marselíu eru Guðrún Friðrika, f. 14. mars 1919, húsmóöir á Akureyri og ekkja eftir Ásgrím Guðmund Stefánsson, verksmiðju- stjóra fataverksmiöjunnar Heklu á Akureyri, en þau eignuðust þijú börn; María Jónína, f. 14. ágúst 1921, húsmóðir á Akureyri og ekkja eftir Stefán Stefánsson frá Hrísey, versl- unarstjóra hjá KEA, en synir þeirra eru tveir, og Friðrik, f. 23. nóvember 1924, útvarpsvirki á Akranesi, en hann á fimm börn og er kona hans Jenný Valdimarsdóttir. Foreldrar Marselíu voru Adólf Kristjánsson skipstjóri, f. 25. sept- ember 1888, d. 8. mars 1944, og kona hans, Anna Friðrika Friðriksdóttir, f. 4. október 1882, d. 5.desember 1980. Adólf var sonur Kristjáns, söðla- Marselía Adólfsdóttir. smiðs og lögregluþjóns á Akureyri, Nikulássonar, b. í Hólkoti í Amar- neshreppi, Ingimundarsonar. Móðir Kristjáns var María Jónsdóttir, bróður Steinunnar, ömmu Ingólfs Davíðssonar grasafræðings, föður Agnars prófessors og Helgu sembal- leikara. Jón var sonur Davíðs, b. á Efri-Glerá, Tómassonar, b. á Finna- stöðum í Eyjafirði, bróður Davíðs, langafa Káenn og Sigtryggs, afa Hannesar Péturssonar skálds. Syst- ir Tómasar var Sigríður, amma Jóns Magnússonar forsætisráöherra og langamma Siguijóns, föður Rögn- valdar píanóleikara. Önnur systir var Rannveig, langamma Kristínar Sigfúsdóttur rithöfundar og amma Páls Árdal skálds, afa Guðmundar Emilssonar hljómsveitarstjóra. Tómas var sonur Davíðs, b. á Völl- um í Eyjafirði, Tómassonar, b. á Hvassafelli í Eyjafirði, Tómassonar, ættföður Hvassafellsættarinnar, langafa Jónasar Hallgrímssonar skálds. Anna var dóttír Friðriks, b. á Hánefsstöðum, Friörikssonar og konu hans, Guðrúnar Jóhannsdótt- ur, b. á Selá á Árskógsströnd, Sig- urðssonar. Marselía veröur ekki heima á afmælisdaginn. Friðrik Pálmason Friörik Pálmason, bóndi á Svaða- stöðum í Viðvíkursveit í Skagafirði, er sjötugur í dag. Friðrik er fæddur á Svaöastöðum og lauk námi frá Héraðsskólanum á Laugarvatni. Hann hefur búið á Svaöastöðum alla sínaævi. Kona Friðriks er Ásta Hansen, f. 6. júní 1920. Foreldrar hennar eru Friðrik Hansen vegaverkstjóri, kennari og skáld á Sauðárkróki og kona hans, Jósefína Erlendsdóttír. Böm Friðriks og Ástu eru Pálmi, f. 21. febrúar 1943, vegavinnuvélstjóri á Sauöárkróki, kvæntur Svövu Jónsdóttur, Friðrik Hansen, f. 1. júní 1950, d. 27. nóvember 1977, og Anna Halla, f. 13. aprh 1962. Bróðir Friðriks var Jón, f. 7. október 1900, d. 2. ágúst 1955, b. í Axlarhaga, var giftur Amfríði Jónasdóttur. Foreldrar Friðriks vom Pálmi Símonarson, b. á Svaðastöðum, og kona hans, Anna Friðriksdóttir. Pálmi var sonur Símonar, b. í Brim- nesi, Pálmasonar, b. í Brimnesi, Gunnlaugssonar, b. í Hvammi í Hjaltadal, Þorsteinssonar, b. í Garði, Péturssonar, b. í Stóra-Brekku, Þor- steinssonar, b. í Stóm Brekku, Ei- ríkssonar, ættföður Stóm-Brekku- ættarinnar. Móðir Pálma var Sigur- laug Þorkelsdóttir, b. á Svaðastöð- um, Jónssonar b. á Svaðastöðum, Bjömssonar b. á Svaðastöðum, Sig- fússonar. Móðir Þorkels var Una Þorkelsdóttir, b. á Stóra-Vatns- skarði, Jónssonar, bróður Ólafs á Frostastöðum, föður Ingibjargar, konu Bjöms Jónssonar, prests í Bólstaðarhlíð, ættmóður Bólstaðar- hlíðarættarinnar. Möðir Þorkels var Ingibjörg Jónsdóttir, lögréttu- manns á Bjamastöðum, Steingríms- sonar, b. á Hofi, Guðmundssonar, ættföður Steingrímsættarinnar yngri. Móðir Sigurlaugar var Rann- veig Jóhannesdóttir, b. á Hofi í Döl- um, Jónssonar, harðab. í Mörk í Laxárdal, Jónssonar. Anna var dóttir Friöriks, b. og al- þingismanns í Málmey, Stefánsson- ar. Móðir Friðriks var Sigurbjörg Jónsdóttir Reykjahn, prests á Ríp, Jónssonar, prests á Breiðabólstað í Vesturhópi, Þorvarðssonar. Móðir Önnu var Hallfríður Björnsdóttir, dbrm. og hreppstjóra á Skálá í Sléttuhlíð, Þórðarsonar, af Stóm- Brekkuættinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.