Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1988, Page 30
,46 FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988. Föstudagnr 19. ágúst DV SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndafiokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrimur Ól- afsson. Samsetning Ásgrimur Sverris- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa viðsama ú’.gáfufyr- irtæki. Aðalhlutverk Penelope Keith og Geoffrey Palmer. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. -»21.00 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.00 Vitisvélar. (Juggernaut) Bandarisk spennumynd frá 1974. Leikstjóri Ric- hard Lester. Aðalhlutverk Richard Harris, Omar Sharif, David Hemmings og Anthony Hopkins. Þýaðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.10 Samleið. The Slugger's Wife. Mynd byggð á samnefndu leikriti Neil Sim- ons sem fjallar um samband frægs hornaboltaleikara og fallegrar rokk- söngkonu. Aðalhlutverk: Michael O'Keefe, Rebecca De Mornay, Martin Ritt og Randy Quid. Leikstjóri: Hal Asby. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Framleiðandi: Ray Stark. Columbia 1985. Sýningartimi 100 min. Endur- sýning. 17.50 Sillurhaukarnir. Silverhawks. Teikni- mynd. Þýðandi: Bolli Gíslason. Lori- mar. 18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistar- þáttur i umsjón Amöndu Reddington og Simon Potters. Meðal efnis eru við- töl við hljómlistarfólk, kvikmyndaum- fjöllun og fréttir úr poppheiminum. —r- Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988. 19.1919.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar saka- málamyndir sem gerðar eru i anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýð- andi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- timi 30 min. Universal 1986. 21.00 í sumarskapi með heilbrigðisgeiran- um. Hjúkrunarlið og aðrir heilsubæl- ingjar á Hótel Islandi. Þátturinn er sendur út samtímis í stereó á Stjörn- unni. Kynnir: Bjarni Dagur Jónsson ásamt fleirum. Dagskrárgerð: Egill Eð- varðsson. Aðstandendur þáttarins eru Stöð 2, Stjarnan og Hótel Island. 22.00 Siðasti drekinn. The Last Dragon. Aðalhlutverk: Taimak, Julius J. Carry og Chris Murney. Leikstjóri: Michael * Schultz. Framleiðandi: Berry Gordy. Tri-Star 1985. Sýningartlmi 105 min. Ekki við hæfi ungra bara. A 5/10. 23.45 Saklaus stríðni. Malizia. Aðalhlut- verk: Laura Antonelli, Turi Ferro og Alessandro Momo. Leikstjóri: Salva- tore Samperi. Framleiðandi: Silvio Clementelli. Þýðandi: Hrefna Ingólfs- dóttir. Warner 1974. Sýningartími 95 mín. Ekki við hæfi barna. A 6/10. 01.20 McCarthy timabiliö. Tail Gunner Joe. Joseph McCarthy var múgæs- ingamaður og kleif metorðastigann i bandarískum stjórnmálum á sjötta ára- tugnum með því að beita fyrir sig kommagrýlunni.; 03.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miödegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýð- ingu sina (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóöum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Meðal efnis er loka- lestur framhaldssögunnar „Sérkenni- leg sveitadvöl" eftir Þorstein Marels- son sem höfundur les. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónas- dóttir. .Jý.OO Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Jóhann Pálsson garðyrkjustjóri talar um reskiplöntur. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Þingskörungur á Ytra-Hólmi. Viðtal Stefáns Jónssonar við Pétur Ottesen alþingismann, tekið á fimmtugsafmæli fullveldis 1968, en endurflutt nú i tilefni af aldarafmæli Péturs 2. ágúst. b. Kristinn Sigmunds- son syngur lög eftir Pál Isólfsson við undirleik Jónasar Ingimundarsonar og Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Emil Thoroddsen við undirleik félaga úr Sinfóniuhljómsveit islands. Páll P. Pálsson stjórnar. c. Mannlif og mórar í Dölum. Úlfar Þorsteinsson les þætti úr bók Magnúsar Gestssonar. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Véðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóölagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Jón Hlöðver Áskelsson skólastjóri. Um- sjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtek- inn Samhljómsþáttur frá i vetur.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist eftir Robert Schumann. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Stöð 2 kl. 21.00: í sum- arskapi með sæ- förum - einnig á Stjömunni Sæfarar veröa ge$tir þáttarins í sumarskapi á Stöð 2 og útvarps- stööinni Stjörnunni í kvöld. Er þaö í tilefni þess að á næsta leiti er íslandsmót í kjölbátasíglingu. Margir eldhugar munu mæta í þáttinn í kvöld og aldrei að vita hvort þessum mönnum dettur í hug að koma einum kjölbát fyrir á sviöi Hótel íslands þar sem skemmtunin er haldin. Aö minnsta kosti verður sjóarabrag- ur yíir mönnum og aldrei aö vita hvort þeir taki nokkur áratök. Kynnar eru sem fyrr Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jóns- dóttir ásamt fleirum. Um dag- skrárgeröina sér Egill Eðvarð- son. * 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgóngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00. 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 12.00 Mál dagsins. Fréttastofan tekur fyrir mál dagsins, mál sem skipta alla máli. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Söfnun HSÍ hefst. Lágmarksgjald kr. 500. Siminn er 611111. Söfnunin sténdur til kl. 18.00 I dag. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgríms. Siminn er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. Siminn er 611111 hjá Möggu. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Síminn hjá Dodda er 611111. Leggðu við hlustir, þú gætir fengið kveðju. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjörnunni og Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnulréttir(fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102,2 og 104 í eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gæðatónlist fram- reidd af Ijósvíkingum Stjörnunnar. 21.00 „í sumarskapi". Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjörn- unnar og Stöðvar 2 frá Hótel Islandi á skemmtiþættinum „í sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stundar. 22.00 Sjúddirallireivaktin nr. 1. Táp og fjör og frískir ungir menn. Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers fara með gam- anmál og leika hressa tónlist. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson- ar. Jón frá Pálmholti valdi og les. E. 17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum. Umsjón: María Þorsteinsdóttir. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og umræðuþáttur. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Barnatími I umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir leika uppáhaldslögin sin af hljómplöt- um. Opið aó vera með. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lífinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok Hljóðbylgian Akureyri FM 101,8 12.00 Okynnt öndvegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur hressi- lega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. Talnaleikur með hlustendum. 17.00 Pétur Guðjónsson I föstudagsskapi og segir frá því helsta sem er að ger- ast um helgina. 19.00 Ókynnt föstudagstónlist með kvöld- matnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt þvi að taka fyrir eina hljómsveit og leika lög með henni. Hlustendur geta þá hringt og valið tón- list með þeirri hljómsveit. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok. Síöasti drekinn er ævintýra- mynd í gamansömum dúr og frem- ur nýstárleg blanda af tónlist, dansi og bardagalist. Meðal frægra tón- listarmanna sem fram koma í myndinni eru Stevie Wonder, Rockwell, DeBarge, The Temtati- ons, Smokey Robinson og Syreeta og Vanity. Síðasti drekinn íjallar um ungl- ingsblökkustrák sem hefur helgað líf sitt listinni og átrúnaðargoði sínu, Bruce Lee. Þrátt fyrir rólegt líf á hann tvo óvildarmenn sem báðir vilja hann feigan. Myndin var vel sótt þegar hún var sýnd í kvikmyndahúsum víða um heim og var ein af svokölluðum „smellum“ eins og sagt er á út- varpsmáli. Það þótti fremur sér- stætt að því leytinu til að framleið- endur einsettu sér að setja alls óþekkta leikara í aðalhlutverkin og leituðu langt út fyrir Holly wood- borg. Með aðalhlutverk fara Taimak, Julius J. Carry og Cris Murney. Leikstjóri er Michael Schultz. Myndin er ekki talin við hæfi ungra barna. -GKr Rás 1 kl. 21.00: Öld frá fæðingu Péturs Ottesen Þann 2. ágúst siðastliðinn var lið- in ein öld frá fæðingu Péturs Otte- sen alþingismanns. Pétur sat allra manna lengst á Alþingi, eða í 43 ár, frá 1916 til 1959 og var alla tíð þing- maður Borgfirðinga. Árið 1968 ræddi Stefán Jónsson við Pétur í tilefhi af funmtugsaf- mæli fullveldisins. Þátturinn verð- ur endurfluttur á Sumarvöku á föstudagskvöld kl. 21.00. -GKr Richard Harris leikur eitt aðalhlutverkið í Vítisvélum. Sjónvarpið kl. 22.00: Vítisvélar - stærsta skemmti- ferðaskip veraldar Spennumynd ætlar Sjónvarpið að taka til sýningar á fóstudags- kvöldið. Myndin ber nafnið Vítis- vélar (Juggernaut) og fjallar um stærsta skemmtiferðaskip veraldar sem er á siglingu þegar skipstjór- anum berast boð um að sprengjur séu faldar um borð og muni springa hver af annarri verði ekki gengið að kröfum skemmdarvargs. Félagamir reyna eftir bestu getu að hafa uppi á bombunum áður en til dómsdags kemur en vandinn er sá að það eru yfir milljón staðir þar sem sprengjunum gæti hafa verið komið fyrir. Maður að nafni McCleod er með í för á skemmtisiglingunni en hann er þekkt leynilögga í sínu heima- landi og kemur hann til hjálpar. Leonard Maltis er sæmilega án- ægður með útkomu myndarinnar og gefur myndinni þrjár stjörnur. Með aðalhlutverk fara Richard Harris, Omar Sharif, David Hemm- ings, Anthony Hopkins, Shirley Knight og Ian Holm. Leikstjóri er Richard Lester. -GKr Síðasti drekiim og Bruce Lee Síðasti drekinn er fremur frumleg og skondin mynd með nýstárlegu yfirbragði. Stöð 2 kl. 22.00:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.