Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Síða 2
2 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1988. Fréttir____________________________ Aðalfundur sauðflárbænda: Vill að athugað verði með slátrun eriendis - kostnaðurinn slík hít hér heima „Miöað viö stööu mála teljum við tímabært að athugaður verði sá möguleiki að slátra erlendis eins og margar aðrar þjóðir gera. Kostnað- urinn hér heima virðist vera sú hit að hún verði seint mettuð. Það vekur athygh þegar munar tvö hundruð krónum á kíló af lambalæri út úr verslun eftir því hvort kjötinu er pakkað á afurðastöð eða í verslun. Það eru dæmi um shkan mun versl- uninni í hag. Þó kjötið frá afurðastöð- inni hafi verið lítihega snyrt skýrir það ekki þennan mun,“ sagði Jó- hannes Kristjánsson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Um helgina héldu landssamtökin aöalfund að Flúðum. Jóhannes sagði sláturkostnaðinn hafi verið eitt af helstu málum fundarins. „Ef ekki tekst með einhverju móti að koma þessum mikla kostnaði frá stendur sauðfjárræktin mjög höllum fæti. Afkomumálin voru mikið rædd. Það virðist sem búvörulögin standist ekki. Það brást allt með greiðslur f>Tir afuröir. Eitt dæmi er með ull- ina. UU sem var lögð inn í febrúar og mars átti að greiðast 20. maí. Það eru tvær vikur síðan ég fékk mína ull greidda. Það kom fram á fundin- um að það verða greiddir af þessu vextir. En þessar greiðslur geta num- ið tvö til þijú hundruð þúsund krón- um á bónda. Það er að sjálfsögðu misjafnt eftir stærð. Við ræddum félagskerfið. Við vUj- um að skoðað verði hvort ekki er hægt að gera félagskerfið einfaldara. Viö höfum sett fram þann möguleika að Búnaðarfélag íslands og Stéttar- samband bænda verði sameinað í einhverri mynd. Þannig að hreyfing- in verði í þá veru að hver fram- leiðslugrein hafi meira sjáifræði," sagði Jóhannes Kristjánsson, for- maður Landssamtaka sauðfjár- bænda. í dag verða haldnir fundir' um breytingar á félagskerfínu. Á fundin- um verða formenn hinna ýmsu stofnana sem tilheyra landbúnaðin- um. -sme Ríkisstjórnin samþykkti bráðabirðalög um frestun 2,5 prósent hækkunar launa og verðstöðvun til 1. október á kvöldfundi sínum á föstudaginn. Þá samþykkti stjórnin einnig tilmæli til Seðlabankans um að hlutast til um 10 til 12 prósent lækkun nafnvaxta. Þar með var biðleikurinn fundinn. Nú bíður stjórnarinnar að koma sér saman um útfærslu á niðurfærsluleiðinni, niðurskurð rikisútgjalda og takmörkun á erlendum lánum. DV-mynd KAE Fjármálaráðuneytið: Fjöldi stofnana burt - stefiit að fimm miUjarða niðurskurði I fjármálaráðuneytinu er nú unnið að drögum að fjárlögum sem lögð verða fyrir ríkisstjómina á morgun. Þau drög eiga að sýna tekjuafgang á ríkissjóði á árinu 1989. Eins og fram hefur komið í DV voru síðustu drög með tæplega 4 mihjaröa haha. Ríkis- stjómin mun því á morgun fá drög sem gera ráð fyrir umtalsverðum niðurskurði. Meðal þess sem fjármálaráðuneyt- ið vih skera niður eru mötuneyti rík- isins. í stað þeirra fengju opinberir starfsmenn matarmiða sem yrðu gjaldgengir á flestum matsölustöð- um. Þá er í gangi könnun á ferðum ríkisstarfsmanna. Hugmyndin er að skera þar niður og bjóða ferðirnar út á almennum markaði. Ferðaskrif- stofa ríkisins yrði að keppa þar við hhð annarra ferðaskrifstofa. Meðal stofnana sem fjármálaráðu- neytið vih leggja niður era Skipaút- gerð ríkisins, rafmagnseftirht, Orku- stofnun, fasteignamat, sjúkrasam- lögin, Búnaðarfélagið og Húsameist- ari ríkisins. Aðrar stofnanir yrðu gerðar sjálf- stæðari en þær era í dag. Ábyrgð ríkissjóðs á launum þessara stofnana yrði afnumin. Nær allar stofnanir á B-hluta ríkissjóðs faha undir þetta: Ríkisútvarpið, Póstur og sími, ýmsar rannsóknastofnanir, Þjóðleikhúsið og fleiri. Hugmyndir era uppi í fjármála- ráðuneytinu um að selja eitthvað af þessum stofnunum, th dæmis Póst og síma. Þá er í gangi könnun á sértekjum ríkisstofnana. Fjármálaráðuneytið vih að þessar sértekjur standi undir rekstri stofnananna. Ef enginn vhl greiða kostnað við ákveðna þjónustu ber að leggja þá þjónustu niður. Þá vih fjármálaráðuneytið setja ah- ar verklegar framkvæmdir undir einn hatt. Vegagerð, hafnargerð og flugvahagerð yrðu sameinaðar. Ríkisspítalamir hafa komið með hugmynd um aö reikningar verði gefhir út fyrir aha þjónustu sem veitt er á spítölunum. Það er gert með það fyrir augum að samræma verð á mihi spítalanna. Jafnframt skapast með þessu aðhald þar sem sjúkhng- ur, sem fær reikninginn, veit undir hvaöa aðgerðir hann gekk. Þá fer fram í ráðuneytinu úttekt á vinnutímaQölda hvers ráðuneytis. Hugmyndin er sú aö hvert ráðuneyti fái ákveðinn yfirvinnukvóta sem það getur síðan sjálft ráðstafað þar sem það telur hennar mest þörf. -gse ísaíjörður: Óhapp við lend- ingu Óhapp varð á Ísaíjarðarflug- vehi í morgun. Fokkervél var að koma inn til lendingar er vind- hviöa þeytti vélinni th. Hjólbarð- ar hægra megin á vélinni sprangu i lendingunnL Mun htlu hafa munað að slys yrði vegna þessarar hörðu lendingar. En það fór betur en á horfðist og engan sakaði. Valdimar Steingrímsson á Ólafsfiröi: „Tjónið grfuiiegt o| mikil vinna er eftir „Tjónið er orðið gífurlegt. Sum hús era afar illa farin. Víða í görð- um er þykkt lag af aur og gijóti. Mitt hús slapp nokkuð vel. Tvö næstu hús hér norðan við urðu iha úti 1 skriðunni sem féh um klukkan hálffjögur. Okkar bíður mikh vinna. Bæöi í lagfæringum og eins að hreinsa th,“ sagði Valdimar Steingrímsson, íbúi á Ólafsfirði, viö DV í gærkvöld. Þegar DV náði sambandi viö Valdimar í gærkvöldi var hann aö gera hús sitt klárt fyrir nóttina. Valdimar og fjölskylda búa að Hhð- arvegi 75. Hlíöarvegur er efsta gat- an í Ólafsfirði. Það svaf enginn í húsinu í nótt frekar en öðram nær- liggjandi húsum. „Þaö era margar skriður búnar að falla. Sjö skriður hafa fahið í eða við byggðina. Hér inn með hafa mun fleiri skriður fahið. Ég er starfsmaður Vegagerðarinnar og ég veit að viða hafa vegir rófnaö. Vegurinn um Ólafsfjaröarmúla lokaðist á laugardag. Aðrir vegir eru einnig iha famir. - , Á götum bæjarins er víða tölu- vert vatn. Götumar era illfærar fólksbflum. Það versta er að það spáir vatnsveðri áfram næstu daga,“ sagði Valdimar Steingríms- son. -sme Gunnar Þór Magnússon: „Maður vissi ekki hvað gæti gerst“ Gjffi Kristjánaaon, DV, Akureyri: „Maöur vissi ekki hvaö gæti. gerst næst svo við fóram að þeim thmælum almannavarna að yfir- gefa hús okkar,“ sagöi Gunnar Þór Magnússon sem býr að Túngötu 9 ásamt 5 manna fjölskyldu sinni. „Það höfðu komið skriður niður og það var öryggisráöstöfun að fara úr húsinu og vera í Gagnfræðaskó- lanum í nótt. Ástandið var þó ekki' verst hjá okkur við Túngötu heldur viö Hlíðarveginn og þar hefur ör- ugglega oröiö mikiö tjón, Ld. á lóö- um.“ Gunnar Þór sagði að hann og fjöl- skylda hans heföu yfiigefiö húsiö um kl. 18 í gær. Honum var ekki kunnugt um það hvort einhverjar skemmdir hefðu orðið á húsi hans, en það hefði fyrst og fremst verið öryggisráðstöfun að fara úr húsinu og dvelja í Gagnfræðaskólanum í nótt. Oskar Sigurbjömsson: Gvifi Kristjánsson, DV, Akureyrt ES velt ekkl um tjón á hÚSUn- —--------------------------------- um her í brekkunni, held að það „Við fórum út af heimili okkar sé ekki mikið nema þá í görðunum, rétt fyrir kvöldmat í gær, ekki beint . þeir eru sjálfsagt flla famir víða.“ vegna ótta heldur th að hiýöa fyrir- Óskar sagði að sennhega heföu mælum,“ sagði Óskar Sigurbjörns- um 200 manns yfirgefiö hús sín í son en hann býr að Túngötu 13 öryggisskyni í gær. Hann sagði að ásamt 6 manna fjölskyldu sinni. erfitt væri að gera sér grein fyrir „Þetta er ósköp rólegt og það fór því hversu margar aurskriður vel um okkur hér í skólanum. Hér hefðu falliö niður á byggðina því í vora ekki nema um 20 manns, því morgun sást ekki til fjalla vegna flestir þeirra sem urðu að yfirgefa þoku. hús sín gátu fengið inni hjá ætting- , Guöbjöm Amgrímsson á Ólafsfiröi: „Viö reynum að sjá björtu hlið- skrifstofu almannavamanefiidar amar á tilveranni þrátt fyrir aht Ólafsfjarðar í morgun. í dag er þokkalegt veður. Það rign- Guðbjöm sagði að erfitt væri um ir að minnsta kosti ekki. Hér hefur vik að kanna hlíðar Tindaaxlar. orðið gífurlegt tjón. Vitað er að Skýjaö er niður f miðjar hlíöar. aurskriður hafa leikið tvö íbúðar- Mjög hættulegt er að vera á ferii hús illa. Það verður ekki ljóst fyrr nærri hlíðinni. enn síðar í dag hvemig önnur hús „Lágheiöin verður opnuð í dag. í brekkunni hafa farið. Það hefur Þá verður hægt að koma tfl okkar tekistaðdælamikluvatniafgötum helstu nauðsynjum. Múlavegurinn í neðri hluta bæjarins. Þar hefur veröur ekki opnaður strax. Það raikið tjón orðið þar sem vatn hefur veit engiim hvemig hann er útleik- komist í hús,“ sagði Guöbjöra Am- inn,“ sagði Guðbjöm Arngrímsson. grímsson en hann var staddur á -$me Annað húsanna sem verst urðu Prestsfrúin og lítið barn þeirra úti á Ólafsfirði í gær var prests- hjóna vora Ðutt burt eins og svo bústaöurinn. Presturinn var ekki margir aðrir fbúar viö Hlföarveg. heima er aurskriöa féll á húsiö. Prestsbústaðurinn og næsta hús Skriðan braut hurð í húsinu. Aur sunnan við uröu verst úti. Skriöan og gijót átti greiða leiö inn í húsiö. komst inn í bæði húsin og olli Nágranni prestsfrúarinnar fór miklu tjóni á húsunum og innan- henni tfl aðstoðar. stokksmunum. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.