Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Side 3
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1988.
3
HAPPDRÆTTI
5 Ford Bronco - 40 Fiat Uno
Dregiö 12. september.
Fleildarverómœti vinninga 21,5 milljón.
/j/tt/r/mark
Fréttir
^ Hart deilt innan Alþýðusambandsins:
Ovíst hve lengi viðræðum
við ríkisstjómina
verður haldið áfram
„Þaö hefur ennþá engin atkvæða- uöust í afstööu sinni um aö vera á ars vegar eru þeir sem telja að ekki
greiösla farið fram innan ASI um
niöurfærsluleiöina og þó menn séu
ekki sammála um einstaka liöi vor-
um viö sammála um aö fara í viöræð-
ur - það var samstaða um þá niður-
stöðu. Þó aö forstjóranefndin hafi
boðað niöurfærslu á launum og sjái
ekkert annaö en kjaraskerðingu er
enn óvíst hvaö ríkisstjórnin ætlar
sér. Ríkisstjórnin og forstjóranefndin
eru ekki sami hópurinnf' sagði Ás-
mundur Stefánsson, forseti ASÍ.
Sú afstaða miöstjórnar ASÍ aö taka
þátt í viðræðum viö ríkisstjórnina
um efnahagsráöstafanir gekk ekki
þrautalaust fyrir sig og endaði á þvi
að alþýöuþandalagsmenn einangr-
móti viðræöum viö ríkisstjórnina.
Undir þaö vildi Ásmundur ekki
taka - hann sagöi aö allt of snemmt
væri aö tala um deilur í miðstjóm
ASÍ áöur en ljóst væri til hvaöa ráð-
stafana ríkisstjórnin ætlaði aö grípa.
„Á fóstudaginn var ríkisstjórnin á
byrjunarreit og afstaða hennar til
einstakra liöa niðurfærsluleiðarinn-
ar óljós.“
Eins og áður sagði eru harðar deil-
ur innan ASÍ og alþýöubandalags-
menn gripu til þess ráös aö halda
fund meö verkalýösforystu sinni á
föstudaginn til aö spá í stööuna. Hafa
menn velt fyrir sér mótleik innan
ASÍ en þar eru nú tveir pólar. Ann-
sé um neina aöra leið aö ræöa og
hins vegar þeir sem vildu neita aö
taka upp viöræöur viö ríkisstjórnina.
Þá mun vera hópur manna sem er
óákveðinn í afstööu sinni og vill fá
aö sjá tillögur ríkisstjórnarinnar.
Munu alþýðubandalagsmenn binda
helst vonir viö að ná þeim til sín fljót-
lega og þá um leið geta dregiö sig út
úr viðræðum við ríkisstjórnina. Þá
blandast þing Alþýöusambandsins í
haust mjög inn í málið og þykir al-
þýöubandalagsmönnum sem árang-
ur sinn þar velti á frammistöðunni
næstu daga.
-SMJ
f 5 MÍNÚTNA FJARLÆGÐ
FRÁ FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR.
Ef þú ert á leið til útlanda, þá er kjörið
að gista á Flughótelinu í Keflavík,
nóttina fyrir brottför.
Við fylgjumst með fluginu og vekjum
þig tímanlega.
Og geymum fyrir þig bílinn í
bílageymslunni okkar á meðan þú ert í
útlandinu.
Allar veitingar á staðnum.
VERIÐ VELKOMIN.
FLUGHÓTEL ■ HAFNARGATA 57 £30 KEFLAVÍK SÍMI 93-15232
Vestfirðir:
Gránaði í fjöll
og hálka
á heiðum
Breiðadalsheiöi er ófær fólksbílum
sökum hálku. Um helgina rann fólks-
bíll út af veginum á heiöinni. Ekki
urðu slys á fólki.
Lögreglan á ísafirði segir aö velút-
búnir bílar komist heiöina. Hætta er
á aö fleiri íjallvegir séu erfiöir yfir-
feröar sökum hálku. Á Vestfjörðum
hefur víöa gránaö í fjöll. í gær var
hvass vindur og mikil rigning á
ísafirði. -sme
Femt á slysadeild:
Bflvelta á
Þingvöllum
Bifreiö valt á Þingvallavegi,
skammt frá Gjábakkavegi, á laugar-
dagsmorgun. Fjórar manneskjur
voru í bílnum. Þær voru allar fluttar
á slysadeild.
Bíllinn er mikiö skemmdur. Grun-
ur leikur á aö ökumaðurinn hafi ver-
ið ölvaður. -sme
Sandamir á Suöurlandi:
Lokaðirsökum
hvassviðris
Sandarnir á Suöurlandsláglendinu
hafa verið lokaðir sökum mikilla
vinda og sandfoks. Reynir Ragnars-
son, lögreglumaður í Vík, segir
nokkra bíla hafa komiö aö austan.
Bílarnir hafa borið sandfokinu vitni.
Lakkskemmdir á þeim hafa veriö
töluveröar.
Þegar DV ræddi viö Reyni í gær-
kvöldi sagðist hann telja aö vind
væri eitthvaö að lægja. Hann treysti
sér ekki til að segja um hvenær fært
yrði á ný. -sme
ÞAÐEREmPA
SÉAS!
efþúfíýtírþér
aóhafa
samhand.
4. og 16. september
10, 13 og 22 daga.
FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTÍG 1 SÍMAR 28388 - 28580 diní^ub