Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1988.
9
Bandaríski blökkumannaleiðtog- „Fjölmiðlar og almenningur hafa
inn Jesse Jackson sagði á laugardag af vandvirkni hlúð að hugmyndinni
að ræða Martins Luther King, sem um draum,“ sagði Jackson, „og gert
hann hélt fyrir aldarfjórðungd og til þennan draum aö inntaki ræðu
þessa hefur verið kennd við slagorð Kings.“
hans, „Ég,á mér draum“, hafi alla tíð
verið misskilin.
Jackson hélt þessu fram í ræðu sem
hann hélt við athöfn í Washington
þar sem ræðu Kings var minnst.
„Ég hef aldrei tahð að ræðan væri
um draum,“ sagði Jackson. „Ég á
mér draum var niðurstaðan, ekki
inntak og ekki efni ræðunnar."
„Inntak ræðunnar var ekki draum-
urinn,“ sagði Jackson, „heldur að við
erum hér til að taka út bætur okkar
og við viðurkennum ekki að banki
réttlætisins sé peningalaus."
Jackson sagði um helgina að tii
þessa hefði það gleymst að King heföi
talað um „skuldaviðurkenningu"
sem Bandaríkin gæfu þegnum sínum
án tillits til htarháttar þeirra. Sagði
hann að Bandaríkin hefðu greitt
skuld sína við blökkumenn með inn-
stæðulausri ávísun.
leiðtogans var minnst.
Simamynd Reuter
Stór hluti Yellow-
branninn
Aiuia Bjamason, DV, Denver:
Skógareldarnir í Yellowstone-þjóð-
garðinum í Wyoming-ríki í Banda-
ríkjunum hafa magnast mikið und-
anfarna daga. íbúar tveggja bæja í
útjaðri garðsins, Montana Cooke
City og Silvergate, eru í viðbragðs-
stöðu til að yfirgefa heimili sín.
Inni í þessum stærsta þjóðgarði
Bandaríkjanna hefur fjölda ferða-
manna verið hjálpað th að finna leið-
ir út úr garðinum þar sem eldar hafa
lokað sumum aðalleiðunum.
Mikið hvassviðri og langvarandi
þurrkar hafa margfaldað eldana og
hafa hundruö slökkviliðsmanna og
hermanna stundum átt fótum og far-
artækjum sínum íjör að launa. Tólf
hundruð hermenn voru sendir til
slökkvistarfa fyrr í vikunni og bætt-
ust eitt þúsund hermenn í hópinn
um síðustu helgi.
Eldar loga víða í garðinum en síð-
ustu dagana hefur hættan verið mest
nálægt bæjunum Cook City og Sil-
vergate. í gær voru eldarnir aðeins
fjórar mílur frá Silvergate og var
neistaflug farið aö berast yfir bæinn.
Á síöustu dögum hafa eldar á þess-
um slóðum sviðiö um eitt hundrað
og sextíu þúsund hektara skóglendis.
í Oregon-ríki eru einnig tveir
smábæir í hættu vegna skógarelda
og þar er reynt að hindra framrás
þeirra með öllum tiltækum ráðum.
Mikill mannfjöldi var viðstaddur at-
höfnina í Washington þar sem ræðu
ár
A
TEPPALANDSÚTSÖLUNNI
FÆRÐUTEPPIÁSTOFUNA,
HERBERGIÐ.GANGINNOG
H0UÐMEÐALLTAÐ50%
AFSLÆTTIOGGÓLFDÚK
FYRIRHEIMILIÐMEÐ45%
AFSL/ETTIOGSTÖKTEPPI
MED20%AFSUETTIOG
TEPPABÚTA í MÖRGUM
STÆRÐUMMED50%
AFSUETTIOG FLÍSAR
MEÐ30%AFSLÆTTI
Glæsilegt úrval. Góðir greiðsluskilmálar.
Euro og Visa afborgunarsamningar. Börnin una sér
í Boltalandi meðan þú verslar.
Líttu við, - þú sparar stórar upphæðir.
allt á gólfið á einum stað
Teppaland • Dúkaland
Grensásvegi 13, sími 83577, 105 Rvk.