Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Side 32
44
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ath. Bragasport auglýsir. Eigum fyrir-
liggjandi riffil- og haglaskot í ógætu
úrvali t.d. Eley, Mirage, Gamebore og
haglaskot fró Hlað sf., einnig ítalskar
og spónskar ein- og tvíhleypur. Opið
ó laugardögum, tökum í umboðssölu,
póstsendum. Bragasport, Suðurlands-
braut 6, s. 686089.
Byssubúðin i Sportlifi: Haglaskot: 214
magnum (42 gr) fró kr. 695 pk. 3"
magnum (50 gr) fró kr. 895 pk. Verð
miðað við 25 skota pk. Riffilskot: 22
Hornet kr. 395 pk., 222 kr. 490 pk., 7x
57/308/30-06 kr. 690 pk. Verð pr. 20
skota pk. 22 LR fró kr. 119 pk. Byssu-
búðin býður betra verð. S. 611313.
Dagheimilið Laugaborg við Leirulæk.
Starfsmann vantar í skilastöðu,
vinnutími fró kl. 14.30-18.30. Mögu-
leiki ó vistun barns. Uppl. gefur for-
stöðumaður í síma 31325.
Haglabyssa, tvihleypt, til sölu, ný og
ónotuð, stærð 2 3/4. Uppl. í síma
91-29712.
M Flug
Mótordreki, vel með farinn og i góðu
lagi, til sölu, verð 160 þús. Uppl. í síma
96-52289 e.kl. 19.30.
■ Sumarbústaðir
Til sölu eru sumarhúsalóðir í landi
Hraunkots í Grímsnesi, heitt og kalt
vatn, þjónustumiðstöð, sundlaug,
sauna og minigolfvöllur ó staðnum.
Uppl. í síma 91-38465, einnig 98-64414.
Rotþrær, 440-10.000 lítra, staðlaðar.
vatnsílót og tankar, margir möguleik-
ar, flotholt til bryggjugerðar. Borgar-
plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211.
■ Fyrir veiðimerm
Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr-
val af vörum til stangaveiði, úrval af
fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur.
spúnar og sökkur, stangaefni til
heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir
hjól og stangir. Tímarit og bækur um
fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið
verðsamanburð. Póstsendum. Veiðj-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
.axveiðileyfi. Nokkur laxveiðileyfi í
Norðlingafljóti til sölu. Verð kr. 3.000
og kr. 5.Ó00. Uppl. gefur Sveinn
Gústavsson í síma 623020 ó daginn og
44170 ó kvöldin.
Veiðihúsið auglýsir: Seljum veiðileyfi
í: Andakílsó, Fossóla, Langavatn,
Norðlingafljót, Víðidalsó í Stein-
grímsfirði, flafnaró, Glerá í Dölum og
Ljárskógarvötnum. S. 84085 og 622702.
Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á
vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist-
ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar
gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698.
Veiði. Til sölu veiðileyfi á Vatnasvæði
Lýsu á Snæfellsnesi, mikið af laxi,
fagurt umhverfi. Pantið leyfi í tíma í
sima 93-56706.
Veiðileyfi i Langavatni. Góð aðstaða í
húsum, taustir bátar, einnig er hægt
að fá aðstöðulaus veiðileyfi. Sími
93-71355. Halldór Brynjólfsson.
Laxveiöi. Nokkrir dagar lausir í
Reykjadalsá, Borgarfirði, tvær stangir
á dag, veiðihús. Uppl. í síma 93-51191.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-74483.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í símum 91-51906 og 91-53141.
■ Fasteignir
Þorlákshöfn - nýbygging. Einbýlishús
með bílskúr við Einiberg til sölu. Selst
tilbúið undir tréverk, lóð að mestu
frágegnin. Uppl. í síma 91-37814.
■ Fyrirtæki
Fyrirtækjasala Húsafells auglýsir:
• Sólbaðsstofa, bjart framundan.
• Skyndibitastaðir.
• Sportvöru verslanir
• Skóbúð, góð kjör.
• Söluturnar víðs vegar um borgina.
• Matvöruver'slanir.
• Barnafataverslanir, skipti möguleg.
• Innrömmunar- og plakatsala, mið-
svæðis.
• Fatahreinsun.
Vantar ýmsar gerðir fyrirtækja á skrá.
Fyrirtækjasala Húsafells, Langholts-
vegi 115, sími 91-681066.
Bifreiðastillingaverkstæði. Til sölu er
gott og snyrtilegt bifreiðaverkstæði
með þjónustuumboði. Sjaldgæft tæki-
færi fyrir mann eða samhenta menn
til að ganga inn í arðbæran atvinnu-
rekstur. Nánari uppl. á skrifstofu
Laufáss, fasteignasölu, Síðumúla 17.
Fyrirtækjasalan Braut auglýsir:
Til sölu fjölmörg góð fyrirtæki á sölu-
skró. Óskum eftir öllum fyrirtækjum
á söluskrá. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í síma 680622 og hs. 36862. Fyrir-
tækjasalan Braut, Skipholti 50C.
Til sölu lítið þvottahús. Tilboð sendist
DV, merkt „103“.
Kvikmyndatökuhópur sniglast áfram
ekki v'ðs fjarri.
Longar í burtu er leitarsveitin í leit aö hinum
iilvígu veiðiþjófum.
Dist. by Unlted Feature Syndicate, Inc.
rí-t,
Tarzan
Andrés
Önd