Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Síða 35
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1988. 47- 5 manna fjölskylda óskar eftir sérbýli, íbúð, hœð eða raðhúsi, helst með bíl- skúr. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 670039 e. kl. 18. Hjálp! Erum á götunni 1. sept., með 1 árs bam. Átt þú 2-3 herb. íbúð í Rvk. eða nágrenni á sanngjömu verði og vilt reglusemi, ömggar greiðslur og eitthvað fyrirfr.? Hringdu í s. 91-23883. Trésmiður í fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi með aðgangi að snyrt- ingu eða lítilli íbúð. Má þarfnast íag- færingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-319. Ungur lögfræóingur, nýkominn heim úr framhaldsnámi, óskar eftir íbúð, 1-3 herb., sem fyrst. Engin fyrirfram- greiðsla en skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 91-12808 eftir kl. 17. Erlendan læknastúdent, á 3. ári við H.I., nteð konu og barn, vantar íbúð strax. Algjör reglusemi og góð um- gengni. Uppl. í síma 28730, 611150. Fertugur menntaskólakennari, ein- hleypur og bamlaus, óskar eftir 2-3 herb. íbúð fyrir 1. okt. Reglusemi og ömggum mánaðargr. heitið. S. 39720. Hjálp! Er á götunni og vantar htla íbúð strax. Er ungur og mjög reglu- samur maður, góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. S. 53903. Hjálp! Hjón með 2 börn, óska eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi heitið. Ömggar greiðslur. Leigutími helst 1-3 ár. Nánari uppl. í s. 657206. Kjötmiðstöðin óskar eftir 3-4ra herb. íbúð fyrir danskan kjötiðnaðarmann. Hafið samband við Hrafn í síma 656400. Konu með tvö börn bráðvantar íbuð, helst 3ja herb. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið, meðmæh ef óskað er. Uppl. í síma 675606. Kona með þrjú börn óskar eftir ibúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 625304. Samviskusöm, barnlaus ung hjón utan af landi óska eftir íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-276. Óska eftir 2-3 hérb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-302. Óska eftir 3ja herb. ibúð sem fyrst, jafn- vel í stuttan tíma, skilvísum gr. og reglusemi heitið. Úppl. í síma 19361 eða 29748 e.kl 16. Óska eftir 3ja herbergja íbúð á höfuð- borgarsvæðinu, má vera í miðbænum. Skilyrði: næði. Uppl. í síma 688486 á milli kl. 20-23. Óskum eftir 3 herb. íbúð á höfuðborg- arsvæðinu. Erum barnlaus hjón á miðjum aldri. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá Björgu í síma 624028. Steinar h/f óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð fyrir erlendan starfsmann. Uppl. í síma 46799 milli kl. 8 og 17. Ung verðandi einstæð móðir óskar eft- ir ódýrri 3 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla í boði. Hafið samband í síma 19280 í dag. Nína. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð á Reykjavíkursyæðinu frá og með 1. okt. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 9641735 e. kl. 19. Ungur maður í vaktavinnu óskar eftir íbúð til leigu á rólegum stað. Fyrir- framgr. engin fyrirstaða. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-243. Viljum taka á leigu 3-4 herb. íbúð, gjaman sérhæð, raðhús eða lítið ein- býlishús. Verðum 3 í heimili upp úr áramótum. S. 10808 eða 15743 e. kl. 15. ■ Atvinnuhúsnæöi Óska eftir 80-100 m1 verslunarhúsnæði við Laugaveg til leigu, góð fyrirfram- greiðsla í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-309. Höfum enn til leigu nokkur herbergi á Fosshálsinum, sameiginleg kaffistofa, næg bílastæði, sanngjöm leiga. Nán- ari uppl. á skrifetofu Opals að Foss- hálsi 27, sími 91-672700. Atvinnuhúsnæði í vesturbæ eða ná- grenni óskast til leigu, ca 15-30 m'- fyrir hreinlega starfsemi. Uppl. í síma 91-17082 í dag og næstu daga. Geymsluhúsnæði fyrir tvo bila óskast leigt í vetur. Þarf ekki að vera upphit- að. Hafið samband við auglþj. DV, sem fyrst, í síma 27022. H-356. Hafnarfjörður. Við Reykjavíkurveg til leigu 50 ferm á jarðhæð fyrir verslun eða skrifetofur. Uppl. í síma 51371 e. kl. 18.___________________________ Hef hentugt lager- eða iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, ca 120 ferm, á góðum stað í bænum til leigu. Uppl. í vs. 91-621383 og hs. 20427. 'ú fÆ | Rúnaiðkun og galdrar á Iíslandi. Hópur manna iðkar galdra og ££» seið á laun. Hvað gerdist viö Heng- ||| ingarklett? ||| Dularfull mannshvörf í Ástral- íu árið 1900 g|g | Bölvun Hexham höfö- ^ 1 anna- mi 1 Úthöggvin steinhöfuð finnast i Hp 1 bakgarði i Hexham. $i| Niðurtalning til enda- lokanna. Nokkrir ritningarspádómar halda pvi fram að ótrúlegur atburður verði undanfari þús- und ára rikis. Hinn dularfulli mennski bálköstur. Læknar og vísindamenn hafa lengi efast um að sjálfkveikja manna geti í raun átt sér stað. MtNNSKI BAt KOSTtJH Viötal viö GuömundS Jónasson RÚNAI0KUN 06 GALDRAR Á iSLANDI Óska eftlr 25-28 m3 verslunarhúsnæði til leigu við Laugaveg um nk. áramót undir sælgætisverslun. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-342. ■ Atvinna í boði Bandalag islenskra sérskólanema óskar eftir að ráða framkvæmda- stjóra í fullt starf frá og með 15. sept. Æskilegt er að umsækjandi hafi mik- inn áhuga á félagsmálum. Umsóknir sendist DV, merkt „BlSN“. Nánari uppl. gefur Kalman í síma 91-688600 milli kl. 9 og 16 virka daga. Liflegar verslanir i miðbænum vantar gott fólk, þarf að geta hafið störf 1.9. Starf 1. Vinnutími kl. 9.30-18.30 til 7.10., eftir það frá kl. 13.30 18.30. Starf 2. Vinnutími frá 13-18.30, mögu- leikar á kvöld- og helgarvinnu. Tilboð sendist DV, merkt „Hresst fólk 330“, íyrir 31.8. Auglýsingagerð. Er að byrja. Óska eft- ir samstarfeaðila, ekki yngri en 25 ára, til að samhæfa aðgerðir í auglýs- ingagerð, meðfram annarri vinnu (til að byija með). Um er að ræða mögu- legar aukatekjur. Sími (símsvari) 75154. Afgreiðslustörf í verslunum HAG- KÁUPS, Skeifunni 15, hluta og heils- dagsstörf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka daga kl. 13-17.30. HAG- KAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15, sími 686566. Afgreiðslustörf í verslunum HAG- KAUPS, Laugavegi 59, hluta og heils- dagsstörf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka daga kl. 13-17.30. HAG- KAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15, sími 686566. Afgreiðslustörf í verslunum HAG- KÁUPS, Seltjamanesi, hluta- og heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmanna- haldi alla virka daga kl. 13-17.30. HAGKAUP, starfemannahald, Skeif- unni 15, sími 686566. Afgreiðslustörf í verslunum HAG- KÁUPS í Kringlunni, hluta- og heils- dagsstörf. Uppl. hjá starfemannahaldi alla virka daga kl. 13-17.30. HAG- KAUP, starfemannahald, Skeifunni 15, sími 686566. Byggingastörf. Vantar smiði, múrara og laghenta byggingaverkamenn til starfa strax, m.a. við Landspítala, mikil vinna, fjölbreytt störf. Uppl. veitir Steingrímur í síma 91-43981 e.kl. 20 næstu kvöld. Fóstrur - starfsfólk. Okkur vantar barngott og hresst fólk til starfa sem fyrst. Góð vinnuaðstaða og gott fólk er á staðnum. Uppl. gefur forstöðu- kona Kirkjubóls í símum 656322 og 656436. Félagsmálaráð Garðabæjar. Hamraborg er gott heimili á góðum stað með gott starfsfólk í starfi, þurf- um að bæta við fóstrum og stuðnings- fólki sem fyrst Uppl. í síma 36905 á daginn og 78340 á kvöldin hjá for- stöðumanni. Hálfsdagsstarfskraft vantar til skrif- stofustarfa. Þekking á skjalavörslu og tölvuinnskrift nauðsynleg. Tungu- málakunnátta æskileg. Tilboð, merkt „E 349“, sendist DV, fyrir þriðjudags- kvöld. Nóatún, Árbæ. Starfsfólk óskast í eftir- talin störf, 1. kjötafgreiðsla., 2. kassa, 3. kvöld- og helgarvinna (ekki yngri en 18 ára), eða allan daginn. Sveigjan- legur vinnutími. Uppl. í s.18955 og 31735 og á staðnum milli kl. 17 og 19. Óskum eftir að ráða starfsfólk i kjúkl- ingasláturhús í nágrenni Reykjavík- ur. Um er að ræða vinnu frá mánu- degi til miðvikudags, hálfan eða heil- an daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-325. Uppeldisstörf. Við dagheimilið Múla- borg eru lausar stöður fyrir áhuga- samt fólk á deild eins til þriggja ára bama. Upplýsingar gefur forstöðu- maður í síma 685154 eða á staðnum. Múlaborg, Ármúla 8 a. Friskt starfsfók vantar í skemmtilegan sölutum sem er líka ísbúð, vinnutími 9-13 og 13-18 virka daga. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-339. Dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, óskar eftir starfefólki nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 19619 eða 4 staðnum. Dagvistarheimilið Nóaborg, Stangar- holti 11, óskar eftir að ráða starfeíólk til að vinna með börnum og til aðstoð- ar í eldhúsi. Uppl. gefur forstöðumað- ur í síma 29595 og í Nóaborg. Fóstrur! Við emm 3ja 4ra ára böm á leikskólanum Amarborg í neðra Breiðholti. Okkur vantar fóstm á deildina okkar sem allra fyrst. Hring- ið í síma 73090. Hellulagnir - lóðastandsetningar. Menn vantar við hellulagnir og lóðastand- setningar, mikil vinna, éingöngu van- ir menn koma til greina. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-343. Starfsfólk óskast í söluturn, vakta- vinna. Uppl. í síma 673536 eftir kl. 17. Tröllin í Fellunum. Sagnir í Fellahreppi á Fljóts- dalshéraði. Cottingley: Að lokum sannleikurinn. Heppnaðist tveimur börnum að taka myndir af blómálfum'5 Bíldudalsdraugurinn. Fiásögn ungra hjóna af ótrú- legri reynslu sinni af ærsla- draug. Skrímsli í Grímsey. í Grímsey virðist fyrrum hafa verió mikil og almenn skrimsla- trú. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mötuneyti Iðnskólans i Reykjavik. Óska eftir starfsmanni frá kl. 9-13 og einnig frá kl. 16-20. Nánari uppl. gefur Hörð- ur milli kl. 13 og 15 í dag og næstu daga. Pökkunarstörf. Óskum eftir að ráða nú þegar starfsfólk til pökkunarstarfa. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum og í síma 91-11547 frá 8-17. Harpa hf., Skúlagötu 42. Samviskusöm og dugleg kona óskast á vistheimili til heimilisstarfa nú þeg- ar, heilan eða hálfan daginn. Vakta- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-328. Óskum að ráða fólk í afgreiðslu og uppvask í Nýja kökuhúsið við Austur- völl. Einnig í söluvagn okkar á Lækj- artorgi. Uppl. á kaffihúsinu v/Austur- völl kl. 15-18 og í síma 30668 e.kl. 19. Óskum eftir að ráða röska og ábyggi- lega starfskrafta í eftirtalin störf: 1) afgreiðslu og innpökkun, 2) inntaln- ingu. Uppl. hjá starfsmannastjóra. Fönn hf„ Skeifunni 11, sími 82220. Smiðir og verkamenn. Óskum eftir að ráða smiði og verkamenn nú þegar. Mikil vinna. Góð laun fyrir dugmikla menn. Uppl. í síma 641488 á skrifstofu- tíma í dag og næstu daga. Smárabakari, Kleppsvegi 152óskareft- ir starfsfólki í afgreiðslu og helgar- vinnu, einnig í uppvask og frágang. Uppl. í síma 82425 fyrir hádegi og 75291 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa hjá rótgrónu fyrirtæki í Kópavogi, hálfan eða allan daginn, vinnutími frá 8-16. Uppl. gefur Stefán í síma 41914 kl. 13-15 í dag og næstu daga. Afgreiðslufólk óskast á kassa, í af- greiðslu og í útkeyrslu með fleiru. Uppl. í búðinni. Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224. Afgreiðslustörf i sælgætisverslun, bæði hálfs- og heilsdagsvinna kemur til greina. Opplýsingar í síma 91-622086 eftir kl. 19. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir matráðskonu og aðstoð- armanneskju í 50% starf í eldhúsi. Uppl. í síma 91-36385. Góður skyndibitastaður óskar eftir duglegum starfekrafti á fastar vaktir. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-352. Hafnarfjörður. Starfekraftur óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. í síma 91-54040 eða 54450, Kökubank- inn, Miðvangi 41. Starfskraftur óskast hálfan daginn í tískuverslun við Laugaveg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-345. Heildverslun óskar eftir sölumanni, verður að hafa bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-360. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Björnsbakaríi, Vallarstræti 4, Hall- ærisplani. Uppl. í síma 11530 á morgn- ana. DULRÆNAR FRASAGNIR Auglýsum eftir ungum og hressum leik- fimikennurum, erobikkennurum og jassballetkennurum, góð laun í boði. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-335. Húsaviðgerðir. Óskum eftir mönnum í húsaviðgerðir, gott kaup fyrir duglega menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-322. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, einnig vantar starfekraft í kjöt- vinnslu. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 91-31270. í húsgagnaversiun vantar starfskraft til að þurrka af, ryksuga og þess hátt- ar frá 8:30 12,5 daga vikunnar. Hring- ið í síma 688418 og fáið uppl. Ákvæðisvinna. Maður óskast í vinnu við röralagnir, helst vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-340. Starfskraftur óskast til afleysinga á veitinagastað. Vinnutími frá kl. 9 til 17 virka daga. Upplýsingar í Sunda- kaffi, sími 688683. Starfskrafur óskast til afgreiðslustarfa, helst ekki yngri en 30 ára, einnig ósk- ast aðstoðarmaður. Sími 91-50480 og 46111 síðd., Snorrabakarí, Hafnarfirði. Starfsmann vantar hálfan daginn, eftir hádegi, að leikskólanum Leikfelli, Æsufelli 4. Uppl. gefur forstöðumaður í símum 91-79548 og 73080. Leigubilstjórar! Mazda 626 GLX 2,0 D ’88 með öllu, til í akstur á Hreyfli, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV Í síma 27022. H-344. Litið frystihús á Stór-Reykjavíkur- svæðinu óskar eftir matsmanni með réttindi strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-350. Vántar fólk i hálfs dags vinnu, fyrir hádegi. Uppl. í bakaríi Friðriks Har- aldssonar, Kársnesbraut 96, frá kl. 13-15. Norðurstjörnuna hf. i Hafnarfirði bráð- vantar starfefólk, næg atvinna. góður hópbónus. Nánari uppl. hjá verkstjóra í síma 91-51882. Vantar góða manneskju til að sjá um heimili, 4 tíma í viku. Vel borgað. Þarf að vinna sjálfetætt. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-341. Röskur starfskraftur óskast nú þegar í matvöruverslu í Grafarvogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-359. Vantar harðduglega sölumenn strax, miklir tekjumöguleikar. Þurfa að hafa reynslu. Uppl. í síma 21945 milli kl. 20 og 22. Skíðaskálinn Hveradölum. Óskum eftir aðstoðarfólki (um helgar) í sal og í eldhús, gott fólk, góð laun. Uppl. í síma 91-672020 eftir hádegi. Veitingahúsið Laugaás. Starfekraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Heimilishjálp óskast á fámennt sveita- heimili á Áusturlandi. Uppl. í síma 91-71423 eftir kl. 19. Starfskraftur óskast á skóladagheimilið Skála v/Kaplaskjólsveg. Uppl. í síma 17665. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi. Uppl. í síma 91-74900. Sæta- brauðshúsið, Leirubakka 34. Nóatún, Laugavegi. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 31735 og 23456.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.