Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Qupperneq 45
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1988.
57
PV____________________________________________Sviðsljós
Andfúlir geta nú glaðst því væntanlegur er á markaðinn andfýlumælir.
Ertu andfúll?
Fátt er leiðinlegra en að vera and-
fúll, nema ef vera skyldi að heyra
það frá einhveijum öðrum. En þeir
sem hafa átt við andfýlu að stríða í
gegnum árin geta nú tekið gleði sína
á ný.
Fyrirtækið Winners í Japan mun
senn setja á markaðinn andfýlumæli
sem smella mun í hvem vasa. Mæhr-
inn hefur hlotið nafnið „Dr. Etiqu-
ette“ sem á íslensku mætti kallast
Herra Háttvís. Mælirinn virkar
þannig að hann skynjar methyl
mercaptan sem er aðalástæða and-
fýlu. Maöur heldur honum upp að
munninum og andar frá sér. Eitt
þriggja ljósa sem blikkar mun segja
þér ef þú ert samkvæmishæfur, á
mörkunum eða hvort þú þarft aö
skola á þér munninn sem fyrst.
Herra Háttvís mun koma á mark-
aðinn í Bandaríkjunum núna í haust
og er hætta á að mörgum þyki þá nóg
um verðið, en það mun verða um
5.750 krónur. En framleiðandinn í
Tokyo er handviss um að andfýlu-
mælirinn renni út eins og heitar
lummur, því fólk hafl svo miklar
áhyggjur af því að það sé andfúlt að
liggi við móðursýki.
ur brottrækur
Gizur Hálgason, DV, Reersnæs:
í síðustu viku var*taiandi páfa-
gaukur gerður brottrækur frá
dönsku eyjunni Bomholm. Páfa-
gaukurinn gapti af undrun er hon-
um bárust tíðindin og hann var
fluttur um borð í ferjuna „Povl
Auker“ sem síðar flutti hann yfir
til Ystad í Svíþjóð.
Sænski leikhússtjórinn Raymond
Johansson hafði fyrir hönd páfa-
gauksins þverneitaö kröfu tollyfir-
valda um læknisrannsókn vegna
páfagaukssýki.
Heimildir sem þekkja vel tU páfa-
gauksins segja hann frábæran U-
stafugl og lýsa honum þannig að
hann kunni vel að koma fyrir sig
orði og sé auk þess reiðubúinn að
framkvæma ýmis konar beUibrögð
hvenær sem þess sé óskað.
Páfagaukurinn var keyrður um
eyjuna í bamavagni af eiganda sín-
um eftir að hafa sýnt listir sínar
fyrir fullu húsi (Engin furða þótt
hann væri þreyttur.).
Sýningar hans þóttu takast það
frábærlega vel að flest dagblöð á
Bomholm skrifuðu ítarlega um
þær og gagnrýnin var nyög lofsam-
leg.
un gamanið tók aö grána þegar
tollyfirvöld lásu um gauksa} blöð-
unum. Þar furðuðu menn sig á því
hvemig hann hefði sloppið í gegn-
um toUskoðunina á klettaeyjunni
án þess að geta framvísað læknis-
vottorði.
Páfagauksveiki getur verið ban-
væn raannskepnunni og sam-
kvæmt ákvörðun heilbrigðisráöu-
neytisins má ekki flytja inn páfa-
gauka til Danmerkur án þess að
þeir hafi verið rannsakaöir og
fundnir saklausir af veikinni.
ToUverðimir á Bornholm kröfð-
ust þess að dýralæknisembættið
fengi að rannsaka gauksa en hann
ákvað, eftir að hafa ráðfært sig við
eiganda sinn, að hann vUdi ekkert
með slíka rannsókn hafa. Þá féU
dómurinn aUsnarlega, útiegð um-
svifalaust. Listamannsparið eyddi
síðustu nótt sinni viö ferjuhöfnina
á Bomholm og ræddi þar and-
streymi og óréttlæti lifsins.
Gömul
Presley-
föt seld
dýruverði
Þau eru svona í dýrara lagi þessi
fót sem pilturinn klæðist enda þykja
þau í sérflokki. Hér er um að ræða
fatnað sem sjálfur rokkkóngurinn
Elvis Presley átti og klæddist. Flík-
um þessum var hann í þegar hann
hélt tónleika í New York Madison
Square Garden árið 1972, hvorki
meira né minna. Og nú var verið að
selja dressið, og ekki fyrir neina
smáaura. Það fauk fyrir eina miUjón
og sjö hundruð þúsund. Veitinga-
staðurinn Hard Rock Café í Los
Angeles lét sig ekki muna um þá
summu til að geta prýtt veggi staðar-
ins með slíkum gersemum.
Við fækkum um eina sætaröð
í öllum innanlandsvélunum og aukum bilið
til þess að betur fari um þig.*
Fljúgðu innanlands
og finndu muninn
*Breytingunum verður lokið á öllum
Fokkerflugvélunum 1. september.
FLUGLEIÐIR
AUK/SlA k110d20-172