Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Page 47
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1988. 59 Skák Jón L. Árnason Á opna mótinu í Berlín í byijun mánað- arins kom þessi staða upp í skák Þjóð- verjans Schöns, sem hafði hvítt og átti leik, og Svíans Hellers: Svartur var að enda við að leppa drottningu hvits og i fljótu bragði mætti ætla að staða hans væri í besta lagi. Næsti leikur var óvæntur: 26. Hf8 + ! og svartur gaf. Eftir 26. - Kxffi 27. Re6 + bjargar hvítur drottningunni og á auð- unna stöðu. Þátttakendur á mótinu voru 520 og kom- ust færri að en vildu. Ellefu skákmenn deildu sigrinum með 7 v. af 9 mögulegum: Lalic, Balashov, Vaiser, HeUers, Gheorg- hiu, Klinger, Gutman, Razuvajev, Wed- berg, Lars Bo Hansen og Hawelko. Bridge ísak Sigurðsson Á sterku bridgemóti, sem haldið var í Casablanca þar sem Zia Mahmood og Omar Sharif voru meðal keppenda, fékk Bretinn Paul Hackett toppinn í þremur gröndum í þessirspUi í tvímenningi. ¥ G3 ¥ A953 ♦ 106542 + A7 ♦ K107542 ¥ 42 ♦ 93 + D92 ♦ AD86 ¥ D8 ♦ AD87 + K43 Hackett var heppinn með útspil, fékk út hjartagosa. Inni á hjartadrottningu tók hann tígulás og meiri tígul, og vestur skilaði hjartakóng til baka. Hackett drap strax á hjartaás og spilaði spaðagosa, kóngur, ás og nían frá vestri. Nú voru tíglamir teknir og þegar síöasta tíglinum var spilað var staðan þessi: ♦ 3 ¥ 95 ♦ 6 + A7 * — ¥ 107 ♦ - + G1086 * 9 ¥ KG1076 ♦ KG nmOCC ♦ D86 ¥ - - ♦ -- + K43 í síðasta tigulinn varð austur að henda laufi tU að vernda spaðann og þá henti Hackett spaða. Vestur gat skaðlaust hent laufi. Síðan svínaði hann spaöaáttu, vest- ur henti hjartasjöu, en var varnarlaus þegar Hackett tók á spaðadrottningu, og 12 slagir gáfu hreinan topp. Krossgátan Lárétt: 1 hreysti, 5 hlýðin, 8 spakar, 9 kyrrð, 10 tré, 11 stjóma, 13 glampi, 16 hlífi, 17 fátæk, 18 bráðum, 20 tvíhljóði, 21 átt, 22 konunafn. Lóðrétt: 1 rök, 2 hækkar, 3 æsir, 4 fiskur- inn, 5 löngun, 6 tryUtur, 7 gelti, 12 útlim- ur, 14 eimyrja, 15 áhald, 16 aftur, 19 ekki, 20 samtök. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 slysnar, 8 eista, 9 má, 10 knár, 12 gU, 14 enn, 15 ýlda, 17 launar, 19 næm- an, 22 ós, 23 afl, 24 mága. Lóðrétt: 1 sek, 2 linna, 3 ys, 4 strý, 5 nagla, 6 ami, 7 rá, 11 ánum, 13 lausa, 14 elna, 16 dróg, 18 nam, 20 æf, 21 ná. Þetta er öruggasti bíll á götunni, Berti,... þangað til Lína sest undir stýri. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvUið sími 12221 og sjúkrabifreiö simi 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvUiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. . Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. Ísaíjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. ágúst til 1. september 1988 er í Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðrá daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í sima 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólai-hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsólmartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Bílvegur milli Suður- og Norður- landsyfir Kjöl Nýlegafórfyrsti bíllinn norður Kjalarveg yfir Auðkúluheiði og kom til byggða í Svínadal _________Spakmæli____________ Það er með hamingjuna eins og svefn- inn: við vitum fyrst af henni þegar við vöknum upp af sæludraumnum. H. Ruin Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugárdaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóöminjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 30. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður ekki þinn dagur í íjármálum, haltu þig réttum megin við strikið. Ástarmálin fá b>T undir báða vængi fyrir þá sem þaö vilja. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Eldri persóna reynir á þolinmæði þína. Athugaðu þinn gang vel, það er ekki allt vitleysa sem kemur frá þessari persónu. Þú gætir þurft að éta eitthvað ofan í þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er ekki víst að þú skemmtir þér sérstaklega yfir ein- hverjum sem er löngu horfinn úr þínu lífí en treður sér þangað aftur. Það gætu oröið dálítil læti í kring um það. Nautið (20. apríl-20. maí); Fjölskyldumálin rætast og fyrri leiðindi fyrnast. Þú ferð þín- ar eigin leiðir, kannski dálítið óvenjulegar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Þú verður ánægður með félagsskap gamals vinar. Láttu ekki smá vonbrygði eyðileggja daginn fyrir þér. Krabbinn (22. júní-22. júli): Fréttir sem þú færð kæta þig og lyfta andrúmsloftinu í kring um þig. Gerðu þér dagamun í dag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert í sérstaklega góðu skapi í dag og það verður ekkert sem getur komiö í veg fyrir það. Þú smitar út frá þér. Happa- tölur eru 2, 17 og 33. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Farðu varlega og taktu ekki á þig ábyrgð og allt sem því fylgir. Það verður ekkert í dag eins og það virðist í fyrstu. Gerðu ráð fyrir einhverjum mistökum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert dálítið hátt stefndur í dag. Skapandi einstaklingar verða mjög viðkvæmir. Reyndu að forðast það sem æsir þig upp. Happatölur eru 11, 18 og 32. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eyðslusemi þín gæti keyrt um þverbak núna. Þú færð aðstoð úr óvæntri átt. Hresstu þig viö og gerðu eitthvað skemmti- legt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Stutt ferð gerir mikið fyrir þig og félaga þinn. Það gæti ver- ið ástæða til að halda upp á eitthvað. Allt gengur þér í hag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki víst að það sem á að vera öruggt sé það. Treystu þyí allavega ekki. Taktu það eins rólega og þú getur í faðmi fiölskyldunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.