Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Blaðsíða 49
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1988. 61 Sviðsljós Joan Coilins og Antonio Zequila láta sér fátt um finnast þótt margir hneykslist á aldursmuni þeirra. En Joan er rúmum þrjátiu árum eldri en Antonio. Joan með ungan svein upp á arminn Um þessar mundir þvælist Joan Collins um Evrópu þvera og endi- langa. Þaö væri svo sem ekki í frásög- ur færandi nema vegna þess að í fylgd hennar er komungur ítalskur piltur, Antonia Zequila. Joan, sem er 55 ára, segir að sér sé nákvæmlega sama þótt fólk hneykslist á því að hún skuii vera með 24 ára gömlum strák. „Ég er óstjómlega hamingjusöm með An- tonio, liður alveg stórkostlega," segir Joan. „Mér líður eins og tvítugri ást- fanginni stúlku.“ Skötuhjúin kynntust fyrir þremur mánuðum í veislu sem henni var boðið í af George Hamilton og Bill Wiggins sem er fyrrverandi elskhugi hennar. Þar var hún kynnt fyrir Antonio og segist hreinlega hafa fall- ið fyrir honiun á stundinni. Kvöldið og nóttin var þeirra, þau dönsuðu og spjölluðu fram á morgun. I þessari veislu ákváðu þau næsta stefnumótið sem reyndist vera i Frakklandi. Eftir það hafa þau sést saman hér og þar um Evrópu, vita- skuld á öllum fínustu stööunum og veislunum. Antonio er heldur ekkert að skafa utan af hlutunum þegar hann lýsir gæðum persónuleika leikkonunnar. Segir hann hana sérlega yndislega manneskju og alveg ótrúlega duglega og kraftmikla og einstaklega róm- antíska. Vinkonur Joan segja að það fari ekki á milli mála að hér sé eitthvað alvarlegt á ferðinni. Joan svífi í'loft- inu og segja þær langt síðan hún hefi geislað jafnfallega og verið eins kát og raun ber vitni. 0/ STAÐ- 'o GREIÐSLU- AFSLÁTTUR w I ■ ■ MATVORU MARKAÐI staögreiöslu- afsláttur í öllum deildum /AAAAAA * 1 i .. —II ii .. Mi HEH lcacaa'aaK kuc^cuaqQaqS faiUOOjj' Jón Loftsson hf. E UKÍIUUUUUUI 11111, Hringbraut 121 Sími 10600 Undankeppni Heimsmeistarakeppninnar 1990 ISLAND - SOVETRIKIN á Laugardalsvelli miðvikudaginn 31. ágúst kl. 18.00 Atli Ásgeir Arnór Protassov Belanov Dassajev Islendingar með sitt sterkasta lið gegn sovésku snillingunum. Síðast voru íslendingar nálægt sigri gegn þeim. Missum ekki af einstökum knattspyrnuviðburði. Forsala aðgöngumiða: Föstudag 26. ágúst frá kl. 12-18 á Lækjartorgi. Laugardag 27. ágúst frá kl. 13-16 á Laugar- dalsvelli. Mánudag 29. ágúst og þriðjudag 30. ágúst frá kl. 12-18 á Lækjartorgi og Laugardalsvelli. Miðvlkudag 31. ágúst frá kl. 12-16 á Lækjar torgi og frá kl. 12 á Laugardalsvelli. Prentverk Akraness hf. Aðgöngumiðaverð: Dómari: Alan Snoddy frá N-írlandi Stúka 800 kr. Línuverðir: T.O. Donnelly og F. McKnight. Stæði 500 kr. Til vara: Guðmundur Haraldsson. Börn 200 kr. Hornaflokkur Kópavogs leikurfrá kl. 17 undir stjórn Björns Guðjónsssonar. Knattspyrnusamband íslands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.