Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1988, Síða 51
MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1988. 63 - Fréttir Geirlandsá Veiddu 5 laxa og 11 sjóbirlinga „Viö fengum í Geirlandsá 16 fiska, 5 laxa og 11 sjóbirtinga, sjóbirting- amir voru frá 4 og upp í 9 pund og laxamir frá 5,5 og upp í 7 pund,“ sagöi Þórhallur Guðjónsson, formaö- ur Stangaveiðifélags Keflavíkur, en hann var aö koma úr Geirlandsá í vikulokin. „Sjóbirtingurinn er greinilega að koma þessa dagana og viö fengum þá á víð og dreif í ánni, Eyjahylurinn uppi i gljúfri gaf okkur vel af honum. Laxarnir eru orðnir 42 sem veiðst hafa og sjóbirtingamir 33,“ sagði Þórhallur sem veitt hefur í ánni frá 1970. G.Bender Veiðin á tðunni í sumar hefur ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir og þessir veiðimenn, Adoif Ólafsson og Óli P. Friðþjófsson, veiddu þarna ný- lega og halda hér á tveimur löxum af ellefu sem hollið veiddi. DV-mynd Hl Fjarðarhomsá: Bleikjuveiðin góð miðað við vatnsmagn J Fjarðarhomsá í Kollafirði hef- ur þetta verið smákropp og allir fengið eitthvað sem reynt hafa,“ sagði Gísh Þór Þorgeirsson, form- aöur Stangaveiðifélags Patreks- fjarðar, er viö leituðum frétta af vestflrskum veiðimönnum. „Síð- ustu veiðimenn í Fjarðarhomsá veiddu 4 laxa og 35 bleikjur á tveim- ur dögum. Það má veiða einn lax á stöng á dag en veitt er með tveimur stöngum í ánni, bleikjuna má veiða ótakmarkað. Miðað við vatnsmagn í sumar er þetta alit í lagi. Móra á Barðaströnd hefur verið hálfgert vandamál og lítið veiðst í henni í sumar. Ælti það séu ekki komnir 4 laxar og smávegis af bleikju," sagði Gísli í lokin. G. Bender „Langá fer í 1400 laxa næstu daga/‘ sagði Ingvi Hrafii Jónsson í gærdag „Veiöin hefur gengið fint héma það sem af er sumri og laxamir eru orðn- ir 450 hérna hjá okkur,“ sagði Ingvi Hrafn Jónsson í veiðihúsi sínu við Langá á Mýmm í gærdag. „Við emm í afslöppun, það er er ekki hægt að veiða í þessu veðri eins og er, hávaða- rok. Hjá Jóhannesi eru komnir um 740 fyrir landi Ánabrekku og uppi á fjalli eru laxamir um 180. Þetta þýðir að Langá er komin með 1380 laxa og fer í 1400 næstu daga. Hann er 15 pund sá stærsti á land hjá mér, tveir 18 punda fyrir landi Anabrekku og á fjallinu era 14 og 13 pund þeir stærstu. Það hefur lítið af laxi gengið í ána lengi svo laxamir hafa séð ýmislegt hérna og taka þess vegna ekki en þaö verður reynt við þá þegar lægir,“ sagði Ingvi Hrafn í rokinu við Langá. G.Bender Ingvi Hrafn Jónsson hefur reynt við marga laxana i sumar og þá helst með portlandsbragðinu. Þeir hafa lika margir bitið á agnið. Á mynd- inni sést hann kasta flugu fyrir neð- an veiðihús sitt við Langá en áin er komin i 1380 laxa. DV-mynd G.Bender Kvikmyndahús Bíóborgin FOXTROT, íslensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRANTIC, spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. RAMBO III, spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bíóhöllin FOXTROT, islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRANTIC, spennumynd Harrison Ford í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I FIILLU FJÖRI, gamanmynd Justine Bateman i aðalhlutverki. Sýnd kl. 7, 9 og 11. SKÆR UÓS BORGARINNAR, gamanmynd Sýnd kl. 7, 9 og 11. HÆTTUFÖRIN, spennumynd Sidney Poitier í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Háskólabíó Á FERÐ OG FLUGI, gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó STEFNUMÓT A TWO MOON JUNCTION, djörf spennumynd Richard Tyson í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. SÁ ILLGJARNI, spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKYNDIKYNNI, gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn I SKUGGA PÁFUGLSINS, dularfull spennumynd John Lone i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. LEIÐSÖGUMAÐURINN, norræn spennumynd Helgi Skúlason í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. SÍÐASTA AFREKIÐ, spennumynd Jean Gabin í aðalhlutverki. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SVÍFUR AÐ HAUSTI, gamanmynd Sýnd kl. 7. ÞRUMUSKOT, spennandi gamanmynd Jim Youngsog Pelé iaðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. KRÓKÓDILA-DUNDEE2, gamanmynd Paul Hogan í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó MORÐ AÐ YFIRLÖGÐU RÁÐI, spennumynd Henry Thomas i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VON OG VEGSEMD, fjölskyldumynd Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ENDASKIPTI Sýnd kl. 3. NIKITA LITLI Sýnd kl. 11.05. Leikhús EILMUQWINI Elskhuginn Alþýðuleikhúsið Ásmundarsal v/Freyjugötu. Leikstjóri: Ingunn Ásdisardóttir. Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjartan Berg- mundsson og Viðar Eggertsson. 7. sýn. fimmtud. 1. sept. kl. 20.30 8. sýn. laugard. 3. sept. kl. 20.30 9. sýn. sunnud. 4. sept. kl. 16.00 Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 15185. Miðasalan i Asmundarsal er opin I tvo tima fyrir sýningu (simi þar 14055). Al BINGÓ! Hcfst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmaeti __________100 bús. kr._______ Heildarvcrðmæti vinninga um 300 bus. kr. TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu 5 — S. 200/0 JVC LISTINN VIKAN 29/8 - 5/9 nr. 35 Veldu JVC _ spólur og snældur Því fylgir öryggi JVC hljómtæki 1989! Stgrverð MIDIW300_SurÆound 2X30/FS/COMPUL 54.700 NÝTT! JVC MIDI 1989 MIDI W500..Sur5ound 2X40/FS/CD DIR 74.400 XIÆ300 —......—GS Í/MIDI/ED/32M 21.300 XI,Z444......... GS/3G/ED/32M/4TO 2&400 RX-222...5uri5ound útv jnagnari/2X35 26.600 RX-555.—Sur.Sound útv.magnan/2X65 40.100 AX-222...............jnagnari/2X40 17.100 AX-333............. jnagnari/2X60 21.800 XD Zl 100 ..........DAT kass. tæki 149.900 TD-R411 ........segulbt/QR/DolB/C 22.900 TD-W444..... segulbt/tf/ARr'DolB/C 28.400 AL-A151-------------.alsjálfy. plötusp. 10.200 EPI hátalarar T/E70_________________________90 W 15.800 Mini Monitor...........NÝR! NÝR! ÖV Monitor I___________________.250 W 34.71» JVC bíltæki KS-R38__________16w/20MI/AR/NÝTT! ÓV KS-R33................16w/20MI/AR 16.500 KS-RX415______44w/20MI/AR/BB Nýtt! 27.500 KS-RX318.........44W/20MI/AR/BB 25.600 KS- RX518 .....verðlaunatæki NÝTT! 36.200 CS-414._........—háulari 45w/]0sm 3200 CS424----------------,4öw/10sm/2E 3200 . CS614_________________ „60w/16sm 4.300 CS624_______________ 100w/16an/2E 5.200 JVC myndbandstæki HR D320E...___.GT/SK/SS/NÝTT! 40.900 HR D300E.............3H/SM/FS 45.900 HR D330E________ 4H/LP/SM/AM 60.400 HR D530E........ 4H/HF/DI/LP 76.200 HR D530EH_________ 4H/HF/LP/M 76.800 HR D158MS............ _FK/HQ 80.300 JVC upptökuvélar (Camcorders) GR4ÓE___________SH/CCD/HQSS 91.900 NÝJA Video- Movie GR-45 GR CIIE___________________CCDiLP/HQAF 57.900 BH V5E................hleðslutæki í bfl 7.400 C P5U.............spóluhylki f/EC 30 3.500 CB 55U-------------hörð taska f/GR 45 7.200 CB 40U............mjúk taska f/GR 45 2.800 BN V6U----------------rafhlaða/50 mín. 2.800 NB P7U...............rafhlaða/60 mín. 3.300 MZ 320—........ste&iuvirkur hljóðnemi 6.100 VC-896E................afritunarkapall 1.400 E 1565-----------------bre\tilinsusett 4.900 75-2-------------------Bilora þrífótiu- 5.900 JVCsjónvörp C-210--------------217BT/FF/FS 53.600 C-140-------------------14-/FS 32.900 CX-60____________ .67ST/BT/12V 44.300 JVC hljóðsnældur FI-60---------------- normal 180 FI-90------------------ normal 210 UFI-60----------- gæðanormal 240 UFI-90.............gæðanormal 270 UFIl-60----------------- króm 270 UFEI-90-------------------króm 310 ME-60PD--------------- jnetal 420 R-90-----------------DATsnælda 890 JVC spólur fást i Hagkaupsverslunum. Kaupstað i Mjódd, Miklagarði, Gramminu, Hljóðfærahúsi Reykjavikur, Nesco í Kringl- unni, Neskjöri, Videoval, Amatör og viða úti á landi. JVC FRETTIR JVC eykur framleiðslu á upptökuvélum (camcoiders) í Yokohama verksmiðju sinni úr 120.000 í 150.000 á mán. vegna aukinnar eftir- spumar í Evrópu og USA. Búist er rið að 6 milljónir véla seljist í heiminum á árinu. sem er 40° 0 aukning. Til samanburðar má nefna að meira en 40 millj. mvndbandstæki verða fram- leidd 1988. Heildarfjöldi nnmdbandstækja VHS í heiminum fer því vfir 200 milljónir á árinu. 35% af CD markaðnum í Japan eru litlir CD diskar (CD singles). JVC undirbýr núna fhun- leiðslu litlu dlskanna i USA. eitt þriggja firir- tækja. JVC er stærsti framleiðandi diska og hljómplatna i Japan og þriðji stærsti CD frain- leiðandi í heiminum. Tokyo Video Festival. Nú eru síðustu forvöð að senda \'ideóm\’ndir á 11. mvndbandahátiðina í Tokvo. Allir geta sent inn myndir. atyinnu- menn sem áhugamenn. Yfir 40 verðiaun eru veitt, þar af tvenn upp á $ 2500 með tveggja vikna dvöl og uppihaldi í Japan; önnur þeirra eru sérstaklega ætluð m\Tid eftir áhugamann. Efiiið er frjálst, t.d. er hægt að senda mvndbands- bréf en m>'ndimar mega ekki vera lengri en 20 min. Allar frekari upplýsingar veittar í Faco. GR-Cll til sölu. Hin létta og einfalda Video Movie vél á ca 45.000. Uppl i síma 51348/Ragnar. UPPLÝSINGAR JVC listinn hirtist i DV alla mánudaga á þess- ari síðu. Verð á tækjum miðast við staðgreiðslu. Bjóðum Visa og Euro greiðslukjör. PÓSTSALAN Sendum í póstkröfú innan sólarhrings, ef mögu- legt er. Sama verð allstaðar. Enginn flutnings- kostnaður landleiðina. JVC NÆST RAUNVERULEIKANUM FACD I Lauqaveqi 89. S. 13008 PH 442 121 Revkiavik Veður Norðaustanátt víöa kaldi eða stirm- ingskaldi í dag en allhvasst í nótt, skýjað með köflum suðvestanlands en annars víða rigning eða súld. Hiti 6-12 stig, hlýjast á Suðvesturlandi. Akureyrí alskýjað 8 Egjlsstaðir súld 8 Galtarviti rigning 6 Hjarðames skvjað 9 KetlavíkurílugvöUur skýjað 8 Kirkjubæjarklausturalskýjaö 10 Raufarhöfh þokumóða 8 Reykjavík skýjað 6 Sauðárkrókur skýjað 8 Vestmarmaeyjar alskýjað 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen liálfskýjað 12 Helsinki þokumóða 11 Kaupmannahöfn þokumóða 17 Osló rigning 17 Stokkhólmur þokumóða 16 Þórshöfn alskýjað 9 Algarve hálfskýjað 18 Amsterdam léttskýjað 14 Barcelona þokumóða 20 Berlín léttskýjað 18 Chicagó heiðskirt 11 Feneyjar þokumóða 19 Frankfurt skýjað 18 Glasgow rigning 11 Hamborg rigning 16 London léttskýjað 10 Los Angeles þokumóða 18 Luxemborg léttskýjað 13 Madríd léttskýjað 14 Malaga léttskýjað 25 MaUorca skýjað 20 Montreai alskýjað 19 New York alskýjað 26 Nuuk frostrign. 6 París skýjað 12 Orlando léttskýjað 25 Róm þokumóða 20 Vin léttskýjað 15 Winnipeg alskýjað 13 Valencia þokumóða 24 Gengið Gengisskráning nr. 162 - 29. ágúst 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 46,530 46,650 46.100 Pund 78,426 78,629 79,822 Kan.dollar 37,598 37,695 38,178 Dönsk kr. 6,4873 6,5040 6,5646 Norsk kr. 6,7538 6,7712 6,8596 Sænsk kt. 7,2184 7,2370 7,2541 Fi. mark 10,4939 10,5210 10,5179 Fra.franki 7,3435 7,3624 7,3775 Belg. ftanki 1,1887 1,1917 1,1894 Sviss. franki 29,5335 29.6096 29,8769 Holl. gyllini 22,0778 22,1347 22,0495 Vji. mark 24,9357 25.0000 24.8819 ft. lira 0,03357 0,03366 0,03367 Aust. scb. 3,5451 3,5543 3,5427 Poit. escudo 0,3044 0,3052 0.3062 Spá. peseti 0,3771 0,3781 0,3766 Jap.yen 0,34677 0,34767 0,34858 Irskt pund 66,731 66.903 66.833 SDR 60,2489 60,4043 60,2453 ECU 51,7251 51,8585 51,8072 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fislcmarkaðimir Faxamarkaður 29. ágúst seldust alls 13 tonn Magn i Veróikrónum tonnun Meöal Lægsta Hæsta Hlýri 0.4 23,47 22,00 35,00 Karfi 0,7 21,38 20,00 25,00 Langa 0,2 37,04 34,00 36,00 Lúða 0.5 115,93 60.00 130.00 Koli 1.8 34,97 25,00 45.00 Steinbitur 0.3 28.81 27,00 38.00 Þorskur 4,7 44,44 23,00 47,50 Ufsi 1,1 24,61 15,00 28.00 Ýsa 3,2 61,02 40,00 77,00 Á morgun verða seld 50 tonn af þorski. 15 tonn af ýsu. 2 tonn af ufsa og 2 tonn af karfa. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 29, igúst seldust alls 16,3 tonn Koli 6,1 44,25 44,25 44.25 Ýsa 4,9 65,16 38,00 71,00 Þorskut 4.4 45,60 30,00 50.00 Lúða 0,3 150,80 140,00 155.00 Steinbitur 0.6 26.36 26.00 28,00 Karfi 0,3 20,00 20,00 20,00 Undirmál 0.4 26.00 26.00 26,00 af þorski, 4 tono af ufsa 3 tono af blönduðum alla og sjö stórlóður. Einnig vorða sold út hraðlrystihúsi Vest- mannaeyja 11 tonn af þorski og 4 tonn af ýsu. cwj vuiq vanjcuuui ||UMFEF®AR VÍð StýTÍð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.