Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Side 11
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988.
11
>V______________________________________________________________________Útlönd
Þrjátíu fórast með lang-
ferðabífreið í Júgóslavíu
Að minnsta kosti þijátíu manns sem var að flytja hóp verkamanna jafnframt var talið aö einhverjir sagði hins vegar í morgun aö Ijóst
létulífiðogþrettánmeiddustþegar frá vefhaðarverksmiðjum i Serbíu. ferðalangartilviöbótarhefðuverið væri að tala látinna væri að
langferöabiíreið lenti í uppistöðu- Fólkið var á heimleið úr sumar- teknir upp í á leiðinni. minnsta kosti þrjátíu.
lóni í Júgóslavíu í gærkvöldL leyfi sínu. Björgunarmenn og kafarar voru Ekkert er enn vitað um orsakir
Slysið átti sér stað skammt frá Ekki var í morgun vitað ná- ímorgunviöleitíuppistööulóninu, slyssins. Svo virðist þó sem lang-
bænum Jablanica inni i miðju kvæmlega hversu margir voru í sem er viö raforkuver. Ekkiertaiið ferðabifreiðin hafi rekist á haug af
landinu. bifreiöinni. Upphaflega var talið að að Ijóst verði hversu margir létu múrsteinum sem fallið höföu af
Aö minnsta kosti fjörutíu far- fimmtiu manns væru í hópnum lífið i slysinu fyrr en í lok vikunn- vörubifreiö.
þeghr voru f langferðabifreiðinni sem bifreiðin var að flylja heim en ar. Talsmaður björgunarsveita
Hætta á
útbreiðslu
eldsins
Anna Bjamasorv, DV, Denver
Eidinum í Yellowstone-þjóö-
garðinum f Wyoming-ríki í
Bandaríkjunum hefur veriö hald-
ið í skefjum síðustu tvo sólar-
hringana.
Náttúran reyndist besti vinur
tíu þúsund manna slökkvihðs
sem barist hefur við eldana i
garðinum. Vind lægði það mikið
að slökkviliðsmenn gátu einbeitt
sér að því að mynda nýja vamarl-
ínu gegn útbreiðslu eldsins ef aft-
ur hvessti.
Nú er því hins vegar spáð að
taki aö blása allhressilega um
þjóðgarðinn með allt upp í fimm-
tíu mílna vindhraða. Slíkur
storraur getur magnað eldana svo
að enginn mamúegur máttur ráði
við útbreiöslu þeirra nema aö
vamaraðgeröimar beri árangur
en þær fólust fyrst og fremst í því
að ryðja auð svæði kringum eld-
ana.
Slökkvistarfiö í þjóögaröinum
hefur þegar kostað um fimmtíu
miUjónir dollara að sögn.
Akureyri
Afgreiðsla og
smáauglýsingar
Sími
25013
Ritstjórn
Sími
26613
Heimasími
blaðamanns
25384
Opið virka daga
kl. 13-19
laugardaga
kl. 11-13
Skipagötu 13
Akureyri
NYRTONN
AÐRAR NÝJAR
VINSÆLAR PLÖTUR:
□ IMPERIET - TIGGARENS TAL:
Nýjasta breiðskifa bestu rokk-
sveitar Svía um þessar mundir.
Bubbi kemur við sögu á þessari
plötu. ..
□ SYKURMOLARNIR - BIRTHDAY/
CHRISTMAS: Ný útgála ai Amm-
æli. unnin I samvinnu við The
Jesus & Mary Chain. Lagið fór i
fyrstu viku inn á 69. sæti breska
smáskifulistans.
□ Wire - A Cup Is a Bell until It
Is Struck
□ Joy Divisíon - Substance 1977-
1980
□ Public Enemy - Takes a Nation
of Millions. ..
□ Salt N'Pepa- A Salt witha Dead-
ly Pepa
□ Nick Cave-The Mercy Seat (nýja
smáskifan)
□ New Order - Blue Monday '88
□ Bubbi - The Moon in the Gutter
□ Kvikmyndatónlist - Colors
af blústónlist á landinu:
B. B. King + Elmore James + Robert Cray
+ Mance Libscomb + Memphis Minnie Big
Mama Thornton + Lightnin Hopkins + Clif-
ton Chenier + Robert Williams + Sonny Boy
Williamsson (báðir) + Howling Wolf +
Champion Jack Dupree Son House + Ma
Rainey + Otis Rush + Lightning Slim +
Jimmy Reed + o.fl. + o.fl.
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS.
ÚTSALANí
FULLUM GANGI
„ M,
gramm
LAUGAVEGI 17
SÍMI 12040
nD
BLÚSBLÚSBLÚS...
í Gramminu er mesta úrval
GEKIÐHAGSTÆD
MATARINNKAUP
SALTAÐ HROSSAKJÖT
399.- pr.kg
REYKT FOLALDAKJÖT
349.- pr.kg
SALTAÐ FOLALDAKJÖT
292.- pr.kg
HROSSABJÚGU
399.- pr.kg
KINÐABJÚGU
459.- pr.kg
LAMBALIFUR
239.- pr.kg
LAMBANÝRU
126.- pr.kg
LAMBASALTKJÖT
299.-pr.kg
ÚRB. HANGIFRAMP.
696,- pr.kg
L0ND0NLAMB
699.- pr.kg
LAMBASVIÐ .
179.- pr.kg
NAUTAGÚLLAS
799,- pr.kg
NAUTAHAKK 5 kg. í poka
399.-pr.kg
HAMBORGARI m/brauði
49.- pr.stk
SVÍNALÆRI
395.- pr.kg
SVÍNABÓGUR
395.- pr.kg
SVÍNAHRYGGUR
775,- pr.kg
SVÍNAKÓTILETTUR
780.- pr.kg
HVALBUFF
290.- pr.kg
NÖATÚN
NÓATÚNSBÚÐIRNAR
V/SA