Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Page 28
28 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Oliumyndir á hagstæðu verði. Viltu eignast olíumynd? Portrett, landslags- mynd eða mynd af uppáhaldsgæludýr- inu þínu? Tilvalið til jóla- og tækifær- isgjafa. Þú skilar inn litljósmynd eða skyggnu (slides) og upplýsingum um hára- og augnlit ef um andlitsmynd er að rseða. Hagstætt verð. Afgreiðslu- frestur 4-6 vikur. Frekari uppl. í síma 688544 frá kl. 9-17 alla virka daga. Springdýnur. EndUmýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstnm, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740.____________________ Árangur 97%. Ertu með hárlos, þunnt hár eða skalla? Viðurkennd og árang- ursrík meðferð gegn þessum vanda- 'málum, dag-, kvöld- og helgartímar, tíminn 900 kr. Uppl. í síma 91-38100. Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð- um stærðum eða eftir máli. Margar teg. svefnsófa og svefhstóla, frábært verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. Dancall farsími til sölu, einn með öllu, rafhlaða og hleðslutæki fylgja, er tæp- lega ársgamall. Uppl. í síma 91-652562 eða 985-25319 í kvöld og næstu kvöld. Emmaljunga barnakerra með skermi til sölu, rauð, sem ónotuð, einnig mjög fallegar dúkkuvöggur og stór burkni. Uppl. í síma 91-666470 e.kl. 16. Ertu að leita að einhverju.notuðu eða nýju, sérstöku eða algengu? Get ég útvegað þér það. Hafðu samband í síma 91-612360. ^Feröavinningur frá Ferðaskrifstofunni Sögu, að verðmæti kr. 25.000, til sölu, selst á kr. 17.000. Uppl. í síma 91-78634 e.kl. 17. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið ffá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32; sími 689474. Mazda - farsími. Óska eftir farsíma í skiptum fyrir Mözdu 323 '82, 5 gíra, station, verð ca 150 þús. Uppl. í síma 37532. NÝTT - skilrúm og veggeiningar, lakksprautuð vara í öllum litum. *Lítið í sýningargluggann hjá okkur. THB, Smiðsbúð 12, Garðab., s. 641818. Sérhannaður brúðarkjóll til sölu, úr kínversku alsilki, handbród. með blúndu og perlum, st. 10-12. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-422. Til sölu nýr Dancall farsími með öllum fylgihlutum, símanúmer fylgir, verð ca 120.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-73891.___________________________ Til sölu Slendertone nuddtæki, styrkir slappa vöðva, einnig frábært á vöðva- bólgu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-398. Útsýnarferð fyrir tvo að eigln vali til sölu, verðmæti 100.000 krónur, góður afsláttur. Upplýsingar e. kl. 18 í síma 621486. Video, litasjónvarp, frystikista, hjóna- vrúm með föstu náttborði og útvarpi, engar dýnur, og stórt stofúborð til sölu. Uppl. í síma 75448. Dökk hillusamstæða í þremur eining- um og lítill furuklæðaskápur til sölu. Uppl. í síma 91-673312. Farmiði til Gautaborgar 3.9., til baka 16.9., til sölu, verð 10.000. Uppl. í síma 91-50398.___________________________ Nýr sturtuklefi, 80x80, til sölu. Uppl. í síma 43258 e. kl. 15 £ dag og næstu daga. Panasonic. Til sölu video, Panasonic Hi-Fi, sem nýtt. Uppl. í síma 92-15622 eftir kl. 13 alla daga. Til sölu goskæliskápur, einnig sælgæt- islager á góðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-397. Góður hægindastóll, einnig gamalt "stofuorgel. Uppl. í síma 10861 e. kl. 19. Gamaldags fataskápur (skápur) til sölu. Verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 91-689736. Grár kerruvagn til sölu, einnig svart leðurpils, nr. 36. Uppl. í síma 17314. Ný eldhúsinnrétting, ekki fullbúin, til sölu. Uppl. í síma 91-21128. Rafmagnsþilofnar til sölu. Uppl. í síma 96-21578. Svefnsófi til sölu, með rúmfata- geymslu. Uppl. í síma 91-680678. Telefax Nefax 10 til sölu. Uppl. í sima 22816 og 687970. Til sölu línuspil, ársgamalt. Uppl. í síma 92-13183. Innihurðir til sölu. UppÍ. í síma 652151. ■ Óskast keypt Ung prestshjón á leið i prestskap út á land vantar ódýr, vel með farin hús- gögn, sófasett, skrifborð, borðstofu- borð, stóla, svefnbekki o.fl. Uppl. í síma 71551 e. kl. 17. Teikniborð m/teiknivél, í þokkalegu ástandi, óskast keypt. Uppl. í síma 78731 eftir kl. 18 virka daga, eftir kl. 13 um helgar. Afruglari óskast, má vera af eldri gerð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H419.________________________ Nýlegt sjónvarp, videotæki og Peuge- ot, 10 gíra, karlmannshjól óskast. Uppl. í síma 35656 næstu kvöld. Óska eftir notaðrl iðnaðarhakkavél, má vera gömul. Uppl. í síma 94-7549, Bol- ungarvík. Bakara/grillofn inn í innréttingu óskast keyptur. Uppl. í síma 92-68443. Myndlykill óskast. Uppl. í síma 91-42622 eftir kl. 18. ■ Verslun Apaskinn, 15 litir, snið i gallana seld með, mikið úrval fataefaa, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mos., sími 666388. Útsala. 50% afsláttur af frottésloppum í barna- og fullorðinsstærðum. Póst- sendum. Skotið, Klapparstíg 31, sími 91-14974 og 622088.________________ Útsala. Rúmteppi 20%-50% afsl., frottélök, 50% afsl., bómullarefiú frá kr. 150 metrinn. Póstsendum. Skotið hf., Klapparstíg 30, s. 622088 og 14974. ■ Fyiir ungböm Brúnn Silver Cross barnavagn til sölu, með stálbotni, vel með farinn. Uppl. í símum 91-12807 og 92-14093. Bárnaleikgrind og góður kerruvagn óskast. Uppl. í síma 614042. Blár Silver Cross barnavagn, kúptur, til sölu. Uppl. í síma 92-68704. Simo barnakerra, burðarrúm, bama- stóll o.fl. til sölu. Uppl. í síma 51685. ■ Heimilistæki ísskápur til sölu, 4ra ára gamall, vel með farinn, hæð 1,60 og breidd 60, sérfrystihólf. Uppl. í síma 28445 eftir kl. 19. ■ Hjjóðfeeri Trommuheilar til sölu. Linn trommu- heili, Yamaha RX 11 trommuheili og splunkunýr Korg trommuheili til sölu, auk 4ra rása Tascam kassettutæki. Sanngjamt verð. Sími 623002 og 622990. Popparar! Yamaha EMX 300 12 rása mixer með innbyggðum kraftmagnara og innbyggðri delay maskínu. Mjög gott kerfi, selst á góðu verði. S. 95-6754, Kalli, og 95-5470, Ámi. Pianóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanó- um og flyglum. Davíð Olafsson hljóð- færasmiður, símar 73452 og 40224. Roland JX8P synthesizer til sölu, verð kr. 30 þús., einnig trommuheili, Ro- land TR707, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 92-13809 milli kl. 17 og 19. Gítar/ritvél. Óska eftir að kaupa raf- magnsgítar, einnig til sölu góð ritvél. Uppl. í síma 92-12621. Gitarmagnari óskast, 100-250 W, með tónjafnara og góðu reverb, má vera stakt. Stefán, sími 96-41671 e.kl. 18. Roland JX8P hljóðgervill með program- mer til sölu, taska fylgir. Uppl. í síma 91-13174 eftir kl. 18. Til sölu Roland Planet 5 MKS 30 synt- hesizermodule (MIDI-tengi), selst ódýrt. Uppl. í síma 91-72639 e.kl. 19. 100 W Polytone Mini Brute gitarmagn- ari. Uppl. í síma 91-673399. AKAI Clarity M5 samstæða m/öllu til sölu. Uppl. í vsíma 91-26159. Haraldur. Howard orgel til sölu. Uppl. í síma 651507 eftir kl. 19. ■ Hljómtæki Bang & Olufsen, 5500 linan, 8 mán. gamalt, til sölu, kostar nýtt kr. 350 þús., selst fyrir kr. 250 þús. Uppl. í síma 91-617881. Sansui hljómflutningstæki til sölu, með hátölurum og ísskáp, vel með farið. Verð 20 þús. staðgreitt, Uppl. í síma 91-84084 eftir kl. 16. ■ Húsgögn Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ.á m. falningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, ' stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími 623161 og heimasími 28129. Sérsmiði: Eldhús, fataskápar, hillu- veggir o.fl., lakksprautun á MDF og húsgögnum. Teiknum og gerum verð- tilboð. Húsgagnaframleiðslan h/f, Smiðshöfða 10, s. 686675. Sófasett og hornsófar eftir máli. B.orð og hægindastólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Furusófasett til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma 91-51614 eftir kl. 17 eða í símsvara 670020. Óska eftir 3ja sæta sófa og 2 stólum gefins. Uppl. í síma 26272. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafa: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav. sími 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Deillhugbúnaður fyrir IBM/samhæfðar tölvur. Hvers vegna að borga meira? Greiðið aðeins fyrir diskinn og afrit- unina. Höfum marga titla, t.d. forrit- unarmál, gagnasöfa, hönnun (cad), leiki, menntun, verkfræði, viðskipti o.m.fl. Pantið diskling yfir öll forritin sem eru á skrá. Hugsýn, s. 91-672503. Tölvudeild Gellis hf. kynnir Atari 520ST tölvu. Verð með stýripinna, mús og 22 leikjum aðeins 39.900. Gellir hf., Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Amstrad CPC 4x4 tölva til sölu, með litaskjá, einnig reiðhjól, Superia 28". Uppl. í síma 91-42357 eftir kl. 18. Óska ■ eftir nýlegum, hörðum diski (20MB) fyrir Macintosh plus. Uppl. í síma 91-16926 milli kl. 17 og 20. M Sjónvörp Sjónvarps- og myndbandsviögerðlr. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Bang & Olufsen 28" stereo sjónvarps- tæki til sölu, 8 mán., kostar nýtt kr. 140 þús., selst á kr. 90 þús. Uppl. í síma 91-617881. Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. Nýlegt 18" Sharp litsjónvarpstæki, lítið notað og nýyfirfarið, til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-19564. M Dýxahald________________________ Fyrir göngur og réttir. fslenski alvöru hnakkurinn „Ástund spesial" nú aftur fáanlegur, verð kr. 39.500, einnig ódýr- ir hnakkar, frá kr. 15.900, erum teygj- anlegir í samningum, póstsendum. Ástund, Austurveri. Fyrir göngur og réttir. Ótrúlega ódýr reiðfatnaður, jakkar, buxur, stígvél, einnig öll reiðtygi til smalamennsk- unnar á verði við allra hæfi. póst- sendum. Ástund, Austurveri, s. 84240. Ath. Toppsýningarhestur til sölu, jarp- skjóttur, 9 vetra, einnig klárhestur og leirljós 8 vetra, efnilegur, álhliða hest- ur. Uppl. í síma 96-61520. Siggi. Haustbeit og vetrarfóðrun. Tek hross í haustbeit og vetrarfóðrun, er um 40 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 667297 og 667031. Hestar til sölu, brúnn, 5 vetra og rauð- ur, 7 vetra, báðir klárhestar með tölti, brúnn, 7 vetra, alhliða hestur, allir alþægir. Símar 667297 eða 667031. 8 vetra rauðstjörnóttur klárhestur með tölti til sölu. Sími 91-82143 eða eftir kl. 18.30 667526. Áhugafólk um Kolkuósshross. Fjöldi Kolkuósshrossa á ýmsum aldri til sölu. Uppl. í síma 96-26225. Til sölu tveir sháferhvolpar, undan sýndum hundum. Uppl. í síma 28630 og 651449 á kvöldin. Ungling vantar tvo bása í Víðidal eða Faxabóli, getur tekið þátt í hirðingu. Uppl. í síma 672326 eftir kl. 19. Fallegir og vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-687360. ■ Hjól Flottasta 12 gira hjólið i bænum til sölu, svart, gult og rautt, selst á góðu stað- greiðsluverði. Uppl. í síma 611553 og 656008 milli kl. 19 og 22. Tryllt og tætt! Til sölu Crossari, 430 cub., árg. '83, í toppstandi. Mjög góður staðgreiðsíuafsláttur eða skuldabréf. Ath. öll skipti. Uppl. í síma 91-670025. Bifhjólafólk ath! Vorum að fá mjög ódýr bifhjóladekk, stærðir 110/80 V 17 og 140/80 V 17. Uppl. í síma 96-22997. Kawasaki 1000 GBZ-RX árg. '87 til sölu, ekið 4.000 km. Uppl. í síma 71537 milli kl. 18 og 21. Óska eftir fjórhjóli í skiptum fyrir Lödu 1600 ’81 eða Hondu Accord '81. Uppl. í síma 91-79014 e.kl. 17. Óska eftir Hondu MB 50 í góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 675538 eftir kl. 17 á fimmtudag. Trident stígvél og Uvex hjálmur til sölu, hanskar fylgja. Uppl. í vinnu- síma 91-26159. Haraldur. ■ Vagnar 16 feta hjólhýsi til sölu, árg. ’78, eins og nýtt, með splunkunýju fortjaldi, hjólhýsið stendur við Laugarvatn. Uppl. í síma 92-14385 e.kl. 19. Tökum til geymslu tjaldvagna, hjólhýsi, bíla og fleira. Uppl. í síma 626644. Sölutjaldið, Borgartúni 26. Tökum til geymslu hjólhýsi og tjald- vagna. .Uppl. í síma 98-21061. M Byssur Ath. Bragasport auglýsir. Eigum fyrir- liggjandi riffil- og haglaskot í ágætu úrvali t.d. Eley, Mirage, Gamebore og haglaskot frá Hlað sf., einnig ítalskar og spánskar ein- og tvíhleypur. Opið á laugardögum, tökum í umboðssölu, póstsendum. Bragasport, Suðurlands- braut 6, s. 686089. Velðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval landsins af byssum og skotfærum, t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir herrifflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir, bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál- skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur, leirdúfaskot og leirdúfakastarar. Gæsaskot firá 42 gr- 57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfa. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91- 622702/84085. Byssubúðin í Sportlifi: Haglaskot: 2% magnum (42 gr) frá kr. 695 pk. 3" magnum (50 gr) frá kr. 895 pk. Verð miðað við 25 skota pk. Riffilskot: 22 Hornet kr. 395 pk., 222 kr. 490 pk., 7x 57/308/30-06 kr. 690 pk. Verð pr. 20 skota pk. 22 LR frá kr. 119 pk. Byssu- búðin býður betra verð. S. 611313. Vesturröst auglýsir: CBC einhleypum- ar nýkomnar og ódýrir 22ja cal. rifflar og ýmsar Remingtonvörur. Leirdúfur og skeetskot. Símar 16770 og 84455. ■ Til bygginga Nýtt og ónotað mótatimbur 1x6 til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 83121. Óska eftir vinnuskúr. Uppl. í síma 91- 627171. M Flug Piper Cherokee 180 ’64 til sölu, með 800 tíma eftir á mótor, lóran, int- ercome transponder o.fl. Uppl. í síma 92-16057 eða 985-22282 (Jón)._ Óska eftir að kaupa hlut í eins hreyfíls flugvél á ca 300 þús. í skiptum fyrir góðan amerískan bíl. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-31894. Til sölu 1/5 i Cessna Skyhawk C 172, 1800 tímar eftir á mótor, VOR, ADF, X-ponder, 2 hæðamælar, nýleg árs- skoðun. Úppl. í síma 28122. Einar. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðalóðir til sölu, vel stað- settar, áhugafólki um trjárækt er sér- staklega bent á þessar lóðir. Miklar framkvæmdir fylgja með í kaupunum. Örfáum lóðanna verður ráðstafað á sérstökum kjörum á næstunni. Uppl. í síma 91-34621 milli kl. 21 og 22.30. Rotþrær, 440-10.000 litra, staðlaðar. vatnsílát og tankar, margir möguleik- ar, flotholt til bryggjugerðar. Borgar- plast, Sefgörðum 3, Seltjam. s. 612211. Sólarrafhlöður gefa rafmagn fyrir lýs- ingu, sjónvarp og kæliskáp. Hag- kvæmasti kosturinn. Skorri hf., Bílds- höfða 12, sími 686810. Rotþrær fyrir sumarbústaði, 1500 lítra (minnsta löglega stærð). Allt til pípu- og skólplagna. G.Á. Böðvarsson hfi, Austurvegi 15, Selfossi, sími 98-21335. Vindrafstöðvar. Eigum örfáum vind- rafstöðvum óráðstafað. Vinsamlegast staðfestið pantanir. Góð greiðslukjör. Hljóðvirkinn, sími 91-13003. M Fyiir veiöimerm Vesturröst auglýsir: Seljum veiðileyfi í Oddastaðavatn, Eyrarvatn, Þóris- vatn, Geitabergsvatn, Reyðarvatn og sjóbirtingsveiði í Ölfusá, einnig leyfi í Ljótapoll, Blautaver og nærliggjandi vötn, plús leyfi fyrir SVFR. ATH. Laxa- óg silungaflugur, gott verð. Sími 91-16777 eða 84455.___________ Veiðileyfi i Langavatni. Góð aðstaða í húsum, taustir bátar, einnig er hægt að fá aðstöðulaus veiðileyfi. Sími 93-71355. Halldór Brynjólfsson. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. M Fasteignir_____________ 2ja herb. ibúð, nýuppgerð, í hjarta borgarinnar er til sölu, góð kjör. Úppl. í síma 91-657101. Þjónustuauglýsingar DV Er stíflað? - [ m Fjarlægjum stíflur L . úr vöskum, WC, baðkerjm- - niöurföllum.^ Nota ný og fullkomin tæki, íáþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. •■■■ Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. MHBB VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Skólphreinsun / Erstíflað? o Ú Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, 1' baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - Stífluþjónustan l Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. j Vanir menn! —r t Anton Aðalsteinsson. 'Jf'J Sími43879. Bílasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.