Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Page 32
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
M Húsnæði óskast
Óskum eftir einstaklingsibúð eða rúm-
góðu herb. í Rvík eða Kóp. Reglusemi
og skilvísar gr. Húshjálp kæmi til
greina. Meðmæli ef óskað er. S. 45196.
Ungt reglusamt par utan af landi óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, ein-
hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
í síma 91-25661 eftir kl. 17.
Herbergi óskast á leigu fyrir einhleyp-
an karlmann. Uppl. í síma 621787 eftir
kl. 18.___________________________
í nágrenni Æfingadeildar Kennarahá-
skólans óskast lítil íbúð til leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 83069.
Reglusamur karlmaður óskar eftir ein-
staklings eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í
síma 656400. Kjötmiðstöðin, Hilmar.
----------------------------------
Óska eftir 3ja herb. ibúð sem fyrst. Nán-
ari uppl. í síma 92-14992.
■ Atvinnuhúsnæði
Geymsluhúsnæði, atvinnuhúsnæði í
langan eða skamman tíma. Höfum til
leigu húsnæði í Kópavogi og Hafnar-
firði, mögulegar stærðir 50-750 m2,
leigutími frá 1 viku - 1 árs, mjög hag-
kvæmt sem geymsluhúsnæði. Hús-
næðið er upphitað og vaktað. Uppl. í
síma 642008 á skrifstofutíma.
Til leigu í Skipholti 50b. Af sérstökum
ástæðum er til leigu nýtt 73 m2 versl-
unar- eða þjónustuhúsnæði á jarðhæð
götumegin, næg bílastæði. Nánari
uppl. í síma 91-615465 eftir kl. 18.30.
Akranes. Rúmgott atvinnuhúsnæði til
vlaigu á góðum stað í bænum, hefur
verið verslun. Uppl. veittar í síma
93-11940, Akranesi.
Skrifstofuhúsnæði. Til leigu mjög gott,
fullinnréttað ca 90 m2 skrifstofuhús-
næði við Snorrabraut, laust strax.
Uppl gefnar í síma 688732 e. kl. 20.
Við Ármúla 112 m2 verslunarhúsnæði
til leigu. Uppl. í síma 91-31708.
■ Atvinna í boði
Framtíðarstörf í iðnaði. Starfsfólk, ekki
yngra en 20 ára, óskast til framtíðar-
^ítarfa í netahnýtingardeild, verk-
smiðjunni við Bíldshöfða, í fléttivéla-
deild, verksmiðjunni við Stakkholt.
Við bjóðum:
• Staðsetningu miðsvæðis eða í út-
hverfi.
• Akstur úr Kópavogi og Breiðholti
til Bíldshöfða.
• Mötuneyti.
• 3ja rása heymarhlífar.
• Vinnufatnað.
• Tómstundaaðstöðu.
• Tvískiptar vaktir.
• Næturvaktir.
• Góð laun fyrir gott fólk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
netahnýtingardeild, efri hæð Bílds-
höfða 9, og á skrifstofu Hampiðjunnar
hf., Stakkholti 2-4. Upplýsingar ekki
gefnar í síma.
Eftirtalið starfsfólk óskast:
1) starfskraftur í kaffiteríu, vinnutími
frá kl. 9-21. 2) starfskraftur í eldhús
(uppvask), vinnutími frá kl. 10-17
virka daga. 3) starfskraftur í eldhús
(uppvask) kvöld- og helgarv. eftir sam-
komul. 4) þjónmustufólk í veitinga-
sali, dagvinna, kvöld- og helgarvinna
eftir samkomulagi. 5) starfskraftur í
sölutum, vinnutími frá kl. 7.30 til kl.
15.30. Uppl. á staðnum frá kl. 9-18
næstu daga. Veitingahúsið Gaflinn,
Hafriarfirði.
Bakarl - afgreiðsla. Starfsfólk óskast
til afgreiðslustarfa í brauðbúðum
Krásar að Hólmaseli 2 og Kárastíg 1.
Vinnutími fyrir hádegi, annan hvem
dag og e. hád. hinn daginn. Helgar-
vinna eftir samkomulagi. Uppl. í síma
79899 til kl. 18.30 og 43785 á kvöldin.
Góðir tekjumöguleikar. Bóksala E og G
óskar eftir dugmiklu fólki til að selja
vinsæla bókafíokka í farandsölu um
allt land. Góð sölulaun. Bíll skilyrði.
Uppl. gefur sölustjóri okkar, Ólafur
Karlsson, í sima 91-35635 á venjuleg-
um skrifstofutíma.
Sölufólk og sölukrakka vantar á Hellis-
sand, Ólafsvík, Stykkishólm, Kefla-
vík, Borgames, Eyrarbakka, Hraun-
bæ, Seltjamames og ýmsa hluta úr
hverfum í Reykjavík. Auðseljanleg
vara í heimahúsum, góð sölulaun.
Uppl. milli kl. 13 og 18 í síma 78165.
Afgreiðslustörf í verslunum HAG-
KAUPS í Kringlunni, hluta- og heils-
dagsstörf. Uppl. hjá starfsmannahaldi
alla virka daga kl. 13-17.30. HAG-
KAUP, starfsmannahald, Skeifiinni
15, sími 686566.
Afgreiðslustörf í verslunum HAG-
KAUPS, Skeifunni 15, hluta- og heils-
dagsstörf. Uppl. hjá starfsmannahaldi
alla virka daga kl. 13-17.30. HAG-
KAUP, starfsmannahald, Skeifunni
15, sími 686566.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í söluskála í Reykjavík, vinnutími
8-16 og 16-24, til skiptis daglega.
Uppl. í síma 91-83436.
Afgreiðslustörf í verslunum HAG-
KAUPS, Laugavegi 59, hluta- og
heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmanna-
haldi alla virka daga kl. 13-17.30.
HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif-
unni 15, sími 686566.
Afgreiðslustörf í verslunum HAG-
KAUPS, Seltjamanesi, hluta- og
heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmanna-
haldi alla virka daga kl. 13-17.30.
HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif-
unni 15, sími 686566.
íkornann á Lækjartorgi vantar starfs-
kraft til afgreiðslu strax, vinnutími
9.30-18.30 til 10. okt. en eftir það frá
13-18.30. Einnig býðst kvöld- og helg-
arvinna. Frekari uppl. í síma 28803 á
skrifstofutíma.
Óskum að ráða fólk í afgreiðslu og
uppvask í Nýja kökuhúsið við Austur-
völl. Einnig í söluvagn okkar á Lækj-
artorgi. Uppl. á kaffihúsinu v/Austur-
völl kl. 15-18 og í síma 12340 á daginn
og 30668 e.kl. 19.
Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú
þegar starfsfólk til framleiðslustarfa í
kjötiðnaðardeild fyrirtækisins, Skúla-
götu 20. Allar nánari uppl. veitir
starfsmannastjóri á skrifstofu fyrir-
tækisins Frakkastíg 1, eða í s. 25355.
Starfskraftur óskast í leiktækjastofu.
Vinnutími frá kl. 10-17. Einnig vantar
á sama stað starfskraft á kvöldin og
um helgar, ekki yngri en 20 ára. Góð
laun í boði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-420.
Hrekkjusvínið, Laugavegi 8, vantar
starfskraft til afgreiðlslu strax, vinnu-
tími 13.30-18.30, mán.-fös., og 9.30-16,
annan hvern laugardag. Frekari uppl.
í síma 28803 á skrifstofutíma.
Kassastörf í verslun Hagkaups á Sel-
tjamamesi, heilsdags- og hlutastörf.
Úppl. hjá starfsmannahaldi alla virka
daga kl. 13-17.30. Hagkaup, starfs-
mannahald, Skeifunni 15, sími 686566.
Kassastörf í verslun Hagkaups á Sel-
tjarnamesi, heilsdags og hlutastörf.
Úppl. hjá starfsmannahaldi alla virka
daga kl. 13-17.30. Hagkaup, starfs-
mannahald, Skeifunni 15, sími 686566.
Lagerstörf á matvörulager, Suður-
hrauni 1, Hafnarfirði. Heilsdagsstörf.
Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka
daga frá kl. 13-17.30. Hagkaup, starfs-
mannahald, Skeifunni 15, s. 91-686566.
Menn vanir röralögnum óskast strax.
Mætti vinnast í ákvæðisvinnu. Einnig
pressumenn, verkamenn og vélamenn
á traktorsgröfu • og Payloder. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-388.
Pökkunarstörf. Óskum eftir að ráða nú
þegar starfsfólk til pökkunarstarfa.
Uppl. hjá verkstjóra á staðnum og í
síma 91-11547 frá 8-17. Harpa hfi,
Skúlagötu 42.
Ræstlngar. Starískraftur óskast í ræst-
ingar á almenningsrými á Hótel
Holiday Inn. Vinnutími 8-14 virka
daga. Uppl. gefnar á hótelinu og í síma
689000._____________________________
Óskum eftir rösku, duglegu og sam-
viskusömu fólki í létt hreinlætis- og
eftirlitsstörf á lifandi og skemmtileg-
um vinnustað. Allar nánari uppl.
veittar í s. 91-12244 milli kl. 14 og 18.
Atvlnna - vesturbær. Starfskraftur ósk-
ast hálfan daginn við fatahreinsun.
Uppl. á staðnum.
Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115.
Bílstjóri óskast strax á stóran sendibíl,
þarf að vera vanur akstri í verslanir.
Uppl. í síma 91-41914 í dag og næstu
daga.
Hresst starfsfólk vantar á skyndibita-
stað, vaktavinna, góð laun í boði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-121.
Járniðnaðarmenn. Viljum ráða renni-
smiði, vélvirkja og menn vana jám-
iðnaði til starfa strax. Vélsmiðja
Kristjáns Gíslasonar hfi, sími 19105.
Lagerstörf á matvömlager Hagkaups
í Hafnarfirði. Uppl. (ekki í síma) alla
virka frá kl. 13-17.30. Hagkaup, starfe-
mannahald, Skeifunni 15.
Leikfangaverslun. Starfskraftur óskast
í leikfangaverslun við Laugaveg,
heilsdagsstarf. Nánari uppl. í síma
91-680480 milli kl. 15 og 18.
Leikskólinn Tjarnarborg. Óskum eftir
að ráða fóstmr eða starísfólk til hluta-
starfa, eftir hádegi, nú þegar. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 15798.
Okkur vantar verkafólk til starfa í slát-
urhús okkar nú þegar, heilt og hálft
starf í boði. S. 666103. Markaðskjúkl-
ingar hf., Reykjavegi 36, Mosfellsbæ.
Óskum effir að ráða aðstoðarmann við
þjónustu í sal. Vaktavinna. Aðeins
vant starfsfólk kemur til greina. Veit-
ingahúsið Alex v/Hlemm.
Starfskraftur óskast i söluturn nálægt
Hlemmi, allan daginn, frá kl. 8.30-18.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H404.
Starfskraftur óskast strax til afgreiðslu
allan daginn í matvömverslun. Hlíða-
kjör, Eskihlíð 10, símar 91-11780 og
91-34829.
Óska eftir blfvélavlrkja eða manni vön-
um bifvélaviðgerðum. Uppl. í síma
91-674072 milli kl. 16 og 19.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í Björnsbakaríi, Vallarstræti 4, Hall-
ærisplani. Uppl. í síma 11530 á morgn-
ana.
Starfskraftur óskast tii afgreiðslustarfa
í Sogaveri, Sogavegi 3. Vinnutími frá
kl. 14-19, 5 daga vikunnar. Uppl. í
síma 671999 milli kl. 17 og 20.
Verkamenn óskast I byggingavinnu,
góður aðbúnaður á vinnustöðum,
trygg atvinna. Uppl. í síma 54644, Ein-
ar, milli kl. 17 og 19.
Bllamálara eða vanan mann vantar,
helst strax. Uppl. á staðnum.
Lakkskemman, Smiðjuvegi 40 D.
Óskum eftir að ráða starfsfólk í kjöt-
vinnslu, vinnutími frá 8-16. Uppl. í
síma 38567. Kjötsalan hfi
Starfsfólk óskast í kvöld- og helgar-
vinnu. Uppl. í síma 91-25171. Winnys
hamborgarar, Laugavegi 116.
Starfsfólk óskast á skyndibitastaðinn
Bleika Pardusinn. Uppl. í síma 19280
og 652525.
H-423
Starfskraftur óskast strax í matvöru-
versl., hálfan eða allan daginn. Uppl.
í síma 34020.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
hálfan eða allan daginn. G.Ó. Sand-
holt, Laugavegi 36, sími 91-12868.
Vantar starfsfólk i rækjuvinnslu í
Reykjavík. Uppl. í síma 38065 hjá
verkstjóra eða 39710 á skrifstofunni.
- Óska eftir skrifstofumanni (konu). Uppl.
í síma 91-674072 milli kl. 16 og 19.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
hálfan daginn. Uppl. í síma 15330.
Starfskraftur óskast I pökkun í Garðabæ.
Uppl. í síma 91-641155.
Hallól Halló! Vantar þig vinnu, ertu
þjónustulipur og vilt vinna í matvöru-
verslun? þá vantar búðina á Berg-
staðastræti 48 og Kjötbúð Vesturbæj-
ar, Bræðraborgarstíg 43, starfsfólk.
Sláðu á þráðinn eða láttu sjá þig.
Sími 14879.
■ Atvinna óskast
32 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel
launuð starfi sem fyrst, ýmislegt kem-
ur til greina, hefur menntun í raf-
eindavirkjun og meirapróf. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-411.
21 árs stúdent óskar eftir góðri og vel
launaðri vinnu, hefur reynslu af al-
mennum skrifetofústörfum. Uppl. í
síma 35849 e. kl. 18. Lísa.
38 ára kona óskar eftir vinnu hálfan
daginn í snyrtivöruverslun, sérversl-
un eða við símavörslu, er vön. Uppl.
í síma 9146425 e.kl. 18.____________
Áreiðanlegan og duglegan 28 ára gaml-
an Englending bráðvantar vinnu á
kvöldin og eða um helgar. S. 666103
eða 19234. Mark.
24 ára gömul stúlka óskar eftir sölu-
eða skrifstofustarfi. Vinsaml. hafið
samband í síma 673745.______________
28 ára málmiðnanemi með meirapróf
óskar eftir vel launuðu starfi strax.
Uppl. veitir Páll í síma 38846.
30 ára maður óskar eftir vinnu strax,
er vanur múrverki, lagervinnu o.fl.
Uppl. í síma 91-42798 e.kl. 20.
Óska eftir skúringum. Uppl. í síma
77067.
M Bamagæsta
Hæ, ég heiti Danni og er 1 'A árs. Vill
ekki einhver góð stelpa í Kópavogi
koma heim og passa mig þrisvar í viku
meðan mamma fer í leikfimi? S. 45232.
Óska eftir dagmömmu fyrir 11 mán.
dreng, helst í vesturbæ. Uppl. í síma
91-622331.
Óska eftir unglingi til að passa 10 mán-
aða strák í Hátúni, nokkur kvöld í
mánuði. Uppl. í síma 91-14254.
M Tapað fundið
Hjólkoppur týndist af Dodge 600, fund-
arlaun. Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 91-32878.
■ Ýmislegt
Kaupi kröfur og lánsloforð. Þorleifur
Guðmundsson, Bankastræti 6, sími
91-16223 og hs. 91-12469.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst.
eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj-
una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig. Trúnaður. S. 91-623606 ki. 16-20.
Óska eftlr að kynnast stúlku með
skylduspamaðargiftingu í huga. Svar
sendist DV, merkt „Skylduspamað-
ur“.
ímOska eftir að kynnast stúlku með
skylduspamaðargiftingu í huga. Svar
sendist DV, merkt „Skylduspamað-
(l
Elnmana stúlka óskar eftir að kynnast
20-24 ára manni. Svar sendist DV,
merkt „D-304“.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Kennsla hefst 12. sept.
Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel,
gitar, harmóníka, blokkflauta og
munnharpa. Innritun daglega frá kl.
10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli
Emils Adolfssonar, Brautarholti 4.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla, frá 10-12 og 19-22,
strekki dúka, alla daga. Uppl. í síma
91-82032.
'Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 37585.
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa, elsta starfandi ferða-
diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp-
lagt á árshátíðina, bingókvöldið,
spilakvöldið og hvers konar skemmt-
anir. Gæði, þekking og reynsla. Vin-
saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma
51070 kl. 13-17 virka daga. Hs. 50513.
Hljómsveitin Tríó '88 leikur alhliða
dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó
’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl.
í síma 76396, 985-20307 og 681805.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S.
72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurmm. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. S. 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafúr Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
■ FramtaJsaðstoð
Skattkærur, ráðgjöf, framtöl, bókhald
og uppgjör. Fagvinna. Kvöld og helg-
ar. HÁGBÓT SF (Sig. Wiiuni), Ármúla
21, R. Símar: 687088/77166.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant 2000 ’89, bílas. 985-28382.
Þórir Hersveinsson, s. 19893,
Nissan Stanza ’88.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupé.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Nissan Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kennl á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all-
an daginn, engin bið. Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími
24158, 672239 og 985-25226.
Skarphéðlnn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493.
ökukennsla - æfingatimar. Sverrir
Bjömsson ökukennari, kenni á Gal-
ant 2000 EXE ’87, ökuskóli, öll próf-
gögn. Sími 91-72940.
ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006
■ Þjónusta
Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á
milli glerja með sérhæfðum tækjum.
Verktak hfi, Þorg. Ólafes. húsa-
smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór
og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð-
ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir,
alla smámúrvinnu. Fagmenn. Úppl. í
síma 985-20207, 91-675254 91-79015.
Laghentur maður tekur að sér gler- og
gluggaísetningar og almenna við-
haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími
91-53225. Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur alhliða trésmíðavinnu,
úti sem inni, vönduð vinna, fagmenn.
Uppl. í síma 91-42318.
■ Líkamsrækt
Konur, karlarl Heilsubrunnurinn aug-
lýsir. Höfum opnað eftir sumarleyfi,
svæðisnudd, vöðvanudd, ljós, gufa,
kwik slim. Ópið 8-20, sími 687110.
■ Garðyrkja
Hellulagning - jarðvinna. Getum bætt
við okkur nokkrum verkefnum. Tök-
um að okkur hellulagningu og hita-
lagnir, jarðvegsskipti, grindverk,
skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við
lóðina, garðinn eða bílast. Valverk
hfi, s. 985-24411 á dag. eða 52978,52678.
Getum bætt við okkur þökulögn, hellu-
lögn og varmalögn. Tökum einnig að
okkur jarðvegsskipti, skjólveggi og
grindverk. Kraftverk hfi, sími á dag-
inn 985-28077 eða e. kl. 19 22004 eða
78729.
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma
78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laug-
ardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-
25152.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn-
fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur,
afgreiddar á brettum. Túnþökusalan,
Núpum, Ölfúsi. Símar 98-34388, 985-
20388 og 91-611536.
Góðar túnþökur, hreint gras, engin
aukagróður, verð 60 kr. ferm. Pöntun-
arsími 98-75040 á kvöldin. Jarðsam-
bandið sf.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Gröfuþjónusta - 985-25007. Til leigu í
öll verk ný fjórhjóladrifin Caterpillar
traktorsgrafa. Reyndur maður, góð
þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557.
Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta,
garðsláttur, hellulagning o.fl., sama
verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss.
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623.
Hellulögn - hleðslur og önnur garð-
vinna, einnig greniúðun. Vanir menn,
vönduð vinna. S. 12203 og 621404 á
kv. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðm.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku-
salan sfi, sími 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
91-666086 og 20856.
Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu,
Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
■ Húsaviðgerðir
Þakvandamál.
Gerum við og seljum efni til þéttingar
og þakningar á jámi (ryðguðu með
götum), pappa, steinsteypu og asbest-
þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15,
Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar-
símar 51983/42970.
■ Sveit
Ráðskona óskast I svelt, böm engin
fyrirstaða. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-336.