Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Side 42
42
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988.
Jarðarfarir
Fundir
Björgunarsveit Ingólfs
Nýliöastarf hjá Björgunarsveit Ingólfs í
Tónleikar
Orgeltónleikar í Dómkirkjunni
Franski orgelieikarinn Loi’c Mallié held-
ur tónleika á vegum Alliance francaise í
Dómkirkjunni í Reykjavík í kvöld
(funmtudag) kl. 20.30. Þetta veröa síðustu
tónleikar hans á íslandi að þessu sinni,
Andlát
Daníela Jónsdóttir frá Króktúni,
dvalarheimilinu Lundi, Hellu, and-
aöist í Landakotsspítala þriðjudag-
inn 30. ágúst.
Guðmundur Einarsson, Eyjaholti 13,
Garöi, andaðist þriðjudaginn 30.
ágúst.
Námskeið
Námskelð um öruggara kynlíf
Vegna áhrifa eyðni á kynlífsheilbrigði
ætlar Kynfræðslustöðin að bjóða upp á
námskeið um öruggara kyniíf (safe sex)
laugardaginn 3. september í Dal á
Holiday Inn hótelinu við Sigtún frá kl.
13-17. Námskeiðið ber yfirskriftina: Ör-
uggt kynlif: Gotfog spennandi. Þátttak-
endur eru hvattir tii að skrá sig í síma
30055 hjá Kynfræðslustöðinni virka daga
frá kl. 13-17. Námskeiöið fjallar fyrst og
fremst um þá möguleika sem einstakiing-
ar hafa til að iifa góðu og spennandi kyn-
lífi eftir að tekin er ákvörðun um að lifa
öruggara kynlffi. Jóna Ingibjörg Jóns-
dóttir, leiðbeinandi á námskeiðinu, segir
aö fólk geti lifað öllu því kynlffi sem það
hefur áhuga á, svo framarlega sem þaö
er á öruggan hátt. Fólk, sem hefur tekið
þátt í svipuðum námskeiðum erlendis,
hefur öðlast ríkara sjáifsöryggi og bjart-
sýnna viðhorf til öruggara kynlífs en
áður. Almenningm-, heilbrigðisstéttir og
kennarar eru hvattir tU að láta þetta ein-
stæða námskeið ekki framhjá sér fara.
Leiðbeinandi námskeiðsins, Jóna Ingi-
björg Jónsdóttir kynfræðingur, sem rek-
ur eigið fræðslu- og ráðgjafarfyrirtæki í
Reykjavík, Kynfræðslustöðina, er hjúkr-
unarfræðingur að inennt og hefur sér-
menntað sig í kynfræðslu, m.a. fyrir
skóia, sérhópa og félagasamtök.
Tilkyrmingar
Félag eldri borgara
Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag,
fimmtudag. Kl. 14: fijáls spUamennska,
t.d. bridge eða lombert. Kl. 19.30: félags-
vist, hálft kort. Kl. 21: dans.
Laugardagsbiblíuskóli
Laugardagsbiblíuskóli Orðs lifsins hefst
10. september nk. kl. 10 og verður um það
bU tvo laugardaga í mánuði. Kennslu-
staður er Skipholt 50b, 2. hæð. AUar upp-
lýsingar og skráning er í síma 656797 eða
skrffiega hjá: Orði hfsins, pósthólfi 5449,
125 Reykjavik.
Ný umferðarljós
I Garðabæ
Föstudaginn 2. september nk. kl. 14 verð-
ur kveikt á hnappstýrðum umferöarljós-
um fýrir fótgangandi á Vffilsstaðavegi
ofan gatnamóta við Bæjarbraut/Stekkj-
arflöt.
en áöur lék hann á Prestbakka á Síðu og
á Akureyri. Tónleikamir hefjast á þrem-
ur sálforleikjum og prelúdíu og fúgu í
G-dúr eftir J.S. Bach. Síðan eru þættimir
úr Fæðingu frelsarans og úr Uppstign-
ingunni eftir OUver Messiaen. Loks em
þættir úr Þrettándanum eftir Loi’c MaUié
sjáUan. í lok tónleikanna leikur hann af
fingrum fram út frá stefjum sem honum
verða fengin á staðnum.
Árleg berja- og skemmti-
ferð með ms. Fagranesi
Árleg beija- og skemmtiferð fjölskyld-
unnar á vegum ms. Fagraness verður
farin laugardaginn 3. september kl. 10 frá
ísafirði. Farið verður á Sandeyri á Snæ-
fjallaströnd þar sem er mjög gott berja-
land. Bátsferðin tekur um þaö bU eina
og hálfa klukkustund og verður góður
timi tíl berjatínslu. Þeir sem æUa að
skeUa sér með hafi samband við skrif-
stofu Hf. Djúpbátsins í sima 94-3155 fyrir
fóstudagskvöld eða Upplýsingamiðstöð
ferðamála, IngóUsstræU 5, Reykjavík, s.
623045. SumaráæUun skipsins í Jökul-
firði og á Homstrandir er nú lokið, en
regluleg áætiun um Ísafjarðardjúp er aUt
árið um kring. ívið fleiri farþegar fóru
með skipinu í sumar en í fyrrasumar.
Þónokkur aukninghefur verið á bifreiða-
flutningi á milU ísafjarðar og Bæja á
Snæfjallaströnd enda mikUl spamaður
fyrir bUreiðaeigendur. Þar sem skipið
getur aðeins flutt 5 bifreiðar í ferð hefur
komið fyrir að þurft hafi að vísa bifreið-
um frá þar sem skipið annaði ekki eftir-
spum. Þess vegna er nauðsynlegt að
panta tímanlega.
Ferðalög
Útivistarferðir
Helgarferðir 2.-4. sept.:
1. Ut i bláinn. Mjög áhugaverð ferð á
nýjar slóðir, skammt ofan byggðar. Gist
í húsum. Staðkunnugur heimamaður
verður með í fór.
2. Þórsmörk - Goðaland. Góð gisting í
Útivistarskálum í Básum. Fyrstá haust-
Utaferðin. Gönguferðir við aUra hæfi.
Uppl. og farm. á skrifst., Grófmni 1, sím-
ar 14606 og 23732.
Sunnudagsferðir 4. sept.:
Kl. 8: Þórsmörk - Goðaland.
Kl. 10.30: Hrómundartindur - Ölfus-
vatnsgljúfur.
Kl. 13: Sporhelludalur - NesjaveUir.
Brottfór frá BSÍ, bensínsölu.
Ferðafélag íslands
Helgarferðir 2.-1. sept.:
1. Þórsmörk - Fimmvörðuháls. Gengið
frá Þórsmörk yfir Fimmvörðuháls að
Skógum og þar bíður bffinn. Gist í Skag-
fjörðsskála í Langadal.
2. Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina.
Gist í Skagdjörðsskála í Langadal.
3. Landmannalaugar - Gldgjá. Gist í
sæluhúsi FÍ í Laugum. Brottfór í ferðim-
ar er kl. 20 fóstudag. Uppl. og farm. á
skrifst. FÍ, Öldugötu 3.
Dagsferðir sunnud. 4. sept.:
1. Kl. 10: ölfusvatnsárgljúfur - Grafn-
ingur.
2. Kl. 13: Grafningur - ölfusvatnsá.
Brottfor frá Umferðarmiðstöðinni, aust-
anmegin.
Tapaðfundið
Læða tapaðist
Svört læða tapaðist frá Álfheimum 25 13.
ágúst sl. Hún er með rauða ól. Upplýsing-
ar í s. 36291 eða 672092.
Hólmfríður Björnsdóttir, frá Mel,
andaðist 24. ágúst. Hún fæddist 8.
nóvember 1884 í Dölum í Fáskrúðs-
firði. Hún giftist Halldóri Pálssyni
og keyptu þau jörðina Nes í Loð-
mundarfiröi. Þar bjuggu þau ailt til
ársins 1941 er þau fluttu til Reykja-
víkur. Þau eignuðust þijú börn. Út-
för Hólmfríðar veröur gerð frá Foss-
vogskirkju í dag kl. 15.
Sigrún Sigurðardóttir, Norðurbraut
7b, Hafnarfirði, verður jarðsungin
frá Víðistaðakirkju fostudaginn 2.
.september kl. 15.
Bjarni Guðbjörnsson frá Hólmavík,
Grettisgötu 32, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fóstudaginn 2. september kl. 13.30.
Margrét Magnúsdóttir, Hrafnistu,
Hafnarfirði, áður til heimilis á Her-
jólfsgötu 12, Hafnarfirði, verður
jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnar-
firöi fóstudaginn 2. september kl.
13.30.
Garðar Júlíusson rafvirki, frá Vest-
mannaeyjum, til heimilis á Reyni-
grund 13, Kópavogi, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl. 15
föstudaginn 2. september.
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Efsta-
leiti 12, Reykjavík, verður jarösungin
frá Dómkirkjunni mánudaginn 5.
■september kl. 13.30.
Reykjavík er að hefjast. Þeir sem áhuga
hafa á starfi Björgunarsveita geta mætt
á kynningarfund um starf sveitarinnar
er haldinn verður í bækistöð sveitarinnar
í kvöld, 1. september, kl. 20.30. Bækistöð
sveitarinnar er í Gróubúð, Grandagarði
1.
(Srla D. Magnúsdóttir lést 25. ágúst
sl. Hún fæddist í Reykjavík 20. maí
1936. Foreldrar hennar eru Unnur
H. Lárusdóttir og Magnús K. Jóns-
son, byggingameistari. Erla vann
lengst af við verslunar- og sölustörf.
Hún hefur síðustu árin rekið eigið
fyrirtæki, heildverslunina Rún. Eft-
irlifandi eiginmaöur hennar er Einar
Guðmundsson kennari. Með honum
átti hún eina dóttur en Erla átti einn-
ig tvö börn frá fyrra hjónabandi. Út-
för hennar verður gerö frá Fossvogs-
kirkju, föstudaginn 2. september kl.
10.30.
Afmæli
Guðmundur Tryggvason
Guðmundur Tryggvason, Miklu-
braut 60, Reykjavík, er áttræður í
dag. Guðmundur er fæddur á
Klömbrum í Vesturhópi í Vestur-
Húnavatnssýslu og var í námi í
Samvinnuskólanum 1924-1925.
Hann var við málanám í Þýskalandi
1928-1929 og var bamakennari í
Þverárskólahéraði í Vestur-Huna-
vatnssýslu 1929-1934 og vannjafn-
framt að búi móður sinnar á Stóru-
Borg. Guðmundur var fram-
kvæmdastjóri Pöntunarfélags
Verkamannafélagsins Hlífar í Hafn-
arfirði 1936-1937 ogfélagsmálafull-
trúi KRON1937-1942. Hann vann
ýmis störf fyrir Framsóknarflokk-
inn og var m.a. framkvæmdastjóri
Tímans. Guðmundur var b. í Kolla-
firði 1948-1961, var síðan lengst af
skrifstofustjóri fulltrúaráðs fram-
sóknarfélaganna í Rvík eða til 1975.
Hann var í stjórn KRON1948-1950
og var endurskoðandi Búnaðar-
bankans 1949-1979. Guðmundur var
hvatamaður að stofnun Kaupfélags
Kjalamesþings 1950 og fyrsti for-
maður þess. Hann var í miðstjóm
Framsóknarflokksins 1950-1953 og
var hvatamaður að stofnun fisk-
ræktarstöðvarinnar í Kollafirði.
Guðmundur kvæntist 20. febrúar
1937 HelguKolbeinsdóttur, f. 18.
ágúst 1916. Foreldrar hennar vom
Kolbeinn Högnason, b. og skáld í
Kollafirði, og fyrri kona hans, Guð-
rún Jóhannsdóttirkennari. Böm
Guðmundar og Helgu em Guðrún,
f. 2. september 1937, fóstra í Rvík,
gift Þór Kristmundssyni húsasmið;
Bjöm Tryggvi, f. 12. janúar 1939, b.
á Heiðarbæ 1 í Þingvallasveit; Stein-
unn Elínborg, f. 12. júní 1940, gift
Sveinbimi Jóhannessyni, b. á Heið-
arbæ 1; Kristín, f. 22. september
1943, skrifstofumaður, gift Gísla
Viggóssyni verkfræðingi, og Kol-
beinn, f. 16. október 1950, pípulagn-
ingamaður í Rvík, kvæntur Árnýju
Valgerði Ingólfsdóttur. Systir Guð-
mundar er Margrét, f. 24. september
1911, gift Karli Björnssyni, b. á
Stóru-Borg í Vesturhópi. Bróðir
Guðmundar, sammæðra, er Tryggvi
Jóhannsson, f. 29. september 1921,
b.áStóm-Borg.
Foreldrar Guðmundar voru Björn
Guðmuntiur T ryggvason.
Tryggvi Guðmundsson, b. á Stóm-
Borg, og kona hans, Guðrún Magn-
úsdóttir. Tryggvi var sonur Guð-
mundar, smiðs á Syöri-Völlum í
Kirkjuhvammshreppi, bróður
Bjöms, föður Guðmundar land-
læknis. Systir Guðmundar var Elín-
borg, langamma Sigfúsar Bjarna-
sonar í Heklu, Atla Freys deildar-
stjóra og Björns prófessors Guð-
mundssona. Önnur systir Guð-
mundar var Ólöf, amma Skúla Guð-
mundssonar alþingismanns. Guð-
mundur var sonur Guðmundar,
smiðs á Síðu, Guðmundssonar og
konu hans, Guðrúnar Sigfúsdóttur
Bergmanns, b. á Þorkelshóli, ætt-
föður húnvetnsku Bergmannsætt-
arinnar. Móðir Tryggva var Elín-
borg Guðmundsdóttir, hálfsystir
Daníels, afa Magnúsar skálds og
Leifs prófessors Ásgeirssonar.
Guðrún var dóttir Magnúsar í
Hafnarnesi Sigurðssonar, b. á Með-
alfelli, Magnússonar, prests í Bjarn-
arnesi, Ólafssonar, langafa Guðrún-
ar, móður Vilmundar Jónssonar
landlæknis. Móðir Sigurðar var
Guðrún Bergsdóttir, systir Bene-
dikts, langafa Benedikts, afa Þór-
bergs Þórðarsonar. Móðir Guðrún-
ar var Guðrún Magnúsdóttir, b. í
Holtum, Mensalderssonar, b. á
Brekku í Fljótsdal, Magnússonar,
bróður Sigurðar.
Guömundur verður ekki heima í
dag.
Gunnar Einarsson
Gunnar Einarsson, fyrrv. sjómað-
ur, Öldu í Blesugróf í Reykjavík, er
sjötíu og fimm ára í dag.
Gunnar fæddist á Kotströnd í Ölf-
usi en ólst upp að Gljúfri og fleiri
stöðum í Ölfusinu. Hann flutti í
Eyjafjörðinn 1928 og var þar í þijú
ár. Gunnar tók gagnfræðapróf frá
MA1931 og annað stig Vélstjóra-
skólans 1968-69.
Framan af ævi vann Gunnar öll
almenn störf. Hann stundaði land-
búnaðarstörf, vegavinnu, skurð-
gröft, húsbyggingar óg kennslu, en
var lengst af til sjós á togurum, bát-
um og farskipum og þá oftast vél-
stjóri, einkum eftir 1964. Síöustu
árin sín á sjónum var Gunnar véla-
maður á íslenskum varðskipum. Þá
var hann bréfberi um skeið og um
það leyti ritari Póstmannafélags ís-
lands.
Kona Gunnars var Ósk Kristjáns-
dóttir húsmóðir, f. 5.6.1915, d. í
mars 1970, dóttir Kristjáns Bene-
diktssonar, b. í Einholti í Austur-
Skaftafellssýslu og Jóhönnu Stein-
unnar Sigurðardóttur. Gunnar og
Ósk voru systkinabörn.
Sonur Óskar og stjúpsonur Gunn-
ars er Kristján Steinar Kristjánsson,
veggfóðrari í Reykjavík, f. 26.3.1937.
Gunnar átti tólf systkini en tíu
þeirra náðu fullorðinsaldri. Þau eru
Valur bifreiðastjóri, f. 12.6.1915, d.
1986, en böm hans eru sjö; Sigurð-
ur, verkamaður á Selfössi, f. 21.9.
1918, en hann á ellefu böm; Hjalti,
bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 25.8.
1921, en hann á eitt barn; Vigfús,
verslunarmaður á Selfossi, f. 5.9.
1924, en hann á þijú böm; Valgerð-
Gunnar Einarsson.
ur, verslunarmaður og húsmóðir í
Reykjavík, f. 19.7.1926, enhún á
átta börn; Álfheiður, húsmóðir í
Reykjavík, f. 1.8.1928, en hún á sex
börn; Skafti sjómaður, búsettur á
Selfossi, f. 13.10.1929, en hann á
þrjú böm; Sigríður, verslunarmaö-
ur á Selfossi, f. 10.5.1931, en hún á
tvö börn; Benedikt, bifreiðatjóri á
Selfossi, f. 17.9.1932, og Sigtryggur,
bifreiðastjóri á Selfossi.f. 13.8.1935,
en hann á þrjú börn.
Foreldrar Gunnars voru Einar
Sigurðsson frá Holtum í Austur-
Skaftafellssýslu, verkamaður og
bóndi, f. 16.9.1884, d. 22.7.1963, Og
kona hans, Pálína Benediktsdóttir,
húsmóðir frá Einholti í Austur-
Skaftafellssýlu, f. 28.7.1898, d. 18.9.
1962.
Móðurbróðir Gunnars var séra
Gunnar, rithöfundur og kennari.