Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Page 45
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988. 45 Sviðsljós Margt er sér til gamans gert. Kurt Albert heitir maóur sem gerir sér það helst til skemmtunar aó hanga utan á björgum. Hér er hann á feró í Þýskalandi og ef hann félli niður, yrói þaó eins og hann félli ofan af þaki á tíu hæöa fjölbýlishúsi. MFÍ ' 1 |40á| i i i ' - M| Rekinn fyrir tannleysi Kanadískur lögreglumaöur, sem í Quebecfylki í Kanada, sagöi að Talsmaður lögreglunnar sagði að missti allar tennur sínar í bílslysi, bæjarbúar hefðu kvartað yfir að aumingja lögreglumanninum hefði hefur verið rekinn fyrir að neita að þurfa að horfa á hinn 52 ára gamla þótt sárt að ganga með gervitennum- ganga með gervitennur. Jean Fortin gegna skyldustörfum ar. Sáttasemjari verður fenginn til Eric Sharp, bæjarstjóri St. Lambert sínum tannlaus með öllu. að leysa málið. Tannleysi getur verið slæmt, en þó hlýtur að vera sjaldgæft að fólk sé rekið úr starfi vegna slíks ástands. •k-k-k SKEMMTISTA& IKMOt tri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.