Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1988, Side 46
46
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988.
Fimmtudagur 1. september
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Heiða. Teiknimynctaflokkur, byggð-
ur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýð-
andi Rannveig Tryggvadóttir. Leik-
raddir Sigrún Edda Björnsdóttir.
19.25 iþróttasyrpa. Umsjónarmaður Ing-
ólfur Hannesson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Mannskaði við Mýrar. (Mourir en
Islande). Heimildamynd um leiðangur
nokkurra Frakka vestur á Mýrar á þær
slóðir er rannsóknarskipið Pourquoi
Pas? fórst árið 1936. Einnig er rakinn
ferill Jean-Baptiste Charcot, skipstjóra
og leiðangursstjóra. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
S1.20 Glæfraspii (Gambler). Bandariskur
vestri i fimm þáttum. Lokaþáttur. Leik-
stjóri Dick Lowry. Aðalhlutverk Kenny
Rogers, Bruce Boxleitner og Linda
Evans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
22.10 „Komir þú á Grænlandsgrund ...“
(Det derude). Danskir sjónvarpsmenn
ferðuðust um Grænland á síðasta ári
á hundasleðum, þyrlum og jeppum.
Þetta er fyrsti þátturinn af fjórum um
Grænland sem Sjónvarpið mun sýna
næstu fimmtudaga. Þýðandi Jón O.
Edwald. (Nordvision, danska sjón-
varpið).
23.10 Útvarpsfréttir i dagskárlok.
16.30 Ást við fyrstu sýn. No Small Affair.
Ungur piltur, sem er að læra Ijósmynd-
un, sér fallega stúlku I gegnum linsu
myndavélarinnar og fellur fyrir henni.
18.15 Sagnabrunnur. World of Stories. Jói
og baunagrasið. Þjóösaga um dreng
sem kleif risavaxið baunagras og lenti
i höll ógurlegs risa. Þýðandi: Ágústa
Axelsdóttir. Sögumaður: Helga Jóns-
dóttir. RPTA.
18.25 Olli og félagar. Ovid and the Gang.
Teiknimynd með islensku tali. Leik-
raddir: Hjálmar Hjálmarsson, Saga
Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnars-
son. Þýðandi: Jónina Ásbjörnsdóttir.
18.40 Dægradvöl. ABC's World Sports-
■ man. Þáttaröð um frægt fólk með
spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar
Hilbertsson. ABC.
19.19 19.19. Fréttaflutningur ásamt um-
fjöllun um málefni líðandi stundar.
20.30 Svaraðu strax. Starfsfólk Félags far-
stöðvaeigenda tekur þátt í léttum
spurningaleik með veglegum vinning-
um í boði.
21.10 Morðgáta. Murder She Wrote.
Glæpamenn eiga sér vart undankomu
þegar Jessica Flectcher beitir sinni al-
kunnu snilligáfu við lausn sakamála.
Þýðandi: Örnólfur Árnason. MCA.
22.00 Brannigan. Aðalhlutverk: John
Wayne, Richard Attenborough, Judy
Geeson og Mel Ferrer. Leikstjóri: Dou-
glas Hickox. Framleiðendur: Jules
Levy og Arthur Gardner. United Artists
1975. Sýningartimi 110 mín. Ekki við
• hæfi barna.
23.45 Viðskiptaheimurinn. Wall Street
Journal.
00.10 Shamus. Auðugur maður ræður til
sín einkaspæjara. Verkefnið er að finna
stolna gimsteina og hafa hendur í hári
morðingja. Aðalhlutverk: Burt Reyn-
olds og Dyan Cannon. Leikstjóri: Buzz
Kulik. Framleiðandi: Robert M. Weit-
man. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Col-
umbia 1972. Sýningartlmi 95 mín.
Ekki við hæfi barna.
1.45 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
' 1'2.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Lilja Guð-
mundsdóttir.
13.35 Miödegissagan: „Jónas" eftir Jens
Björneboe. Mörður Árnason les þýð-
ingu sína (16).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur
Stefánsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig
útvarpað aðfaranótt þriðjudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og
lýði I umsjá Jóns Gunnars Grjetarsson-
ar. Niundi þáttur: Tyrkland. (Endurtek-
inn frá kvöldinu áður.)
16.00 Fréttir.
Í6.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Haustið nálgast.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet-
arsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá
morgni sem Sigurður Konráðsson flyt-
ur.
19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ævintýri nútimans. Fyrsti þáttur af
fimm um afþreyingarbókmenntir. Um-
sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.
(Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
15.03.)
23.10 Tónlist á síðkvöldi.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. - Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Langlifi. Atli Björn Bragason kynnir
tónlist af ýmsu tagi og fjallar um
heilsurækt.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný
Þórsdóttir.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
mánudegi þátturinn „Á frivaktinni".
Grænlenskur selveiðimaður.
Sjónvarp kl. 22.10:
Komir þú á
Grænlands-
grund...
- á feró um Grænland
Danskir sjónvarpsmenn heim-
sóttu Grænland í sumar og ferð-
uðust ura landiö. Afrakstur ferð-
arinnar eru fjórir þættir sem
sýndir verða í Sjónvarpi næstu
frauntudaga.
Sjónvarpsmenn fylgdu veiði-
mönnum á hundasleðum, skoð-
uðu maijurtagarða og skoðuðu
sig um á meginlandsísnum. Þá
kom hið grænlenska sumar
mönnum á óvart en sólin hefur
skinið þar í landi og hefur 25
gráða hiti ekki verið óalgengur.
Þýðandi er Jón O. Edwald.
-PLP
Svæöisútvarp
Rás n
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón Inga Rósa Þórðardóttir.
12.00 Máldagsins/Maðurdagsins. Frétta-
stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins,
málefni sem skipta þig máli. Sími
fréttastofunnar er 25393.
12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður
heldur áfram til kl. 14.00. Úr heita
pottinum kl. 13.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn
á siðdegið. Anna spilar tónlist við allra
hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast
I útvarp í vinnutíma. Síminn hjá Önnu
er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl.
14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl.
15.00 og 17.00.
18.00 Reykjavik siðdegis - Hvað finnst
þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir
málefni dagsins og leitar álits hjá þér.
Siminn hjá Hallgrimi er 611111.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin
þin. S. 611111 fyrir óskalög.
20.15 Bein útsending frá Laugardalshöll
af leik íslendinga og Sovétmanna.
Umsjónarmaður er Hemmi Gunn.
22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni
þegar nálgast miðnætti og kemur okk-
ur á rétta braut inn í nóttina.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
Btlhræ hlaðast upp um allt land.
Útvarp Rót kl. 22.30:
Við og umhverfið
- þáttur um endurvinnslu málma
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur veltir uppfréttnæmu efni,
innlendu jafnt sem erlendu, í takt við
vel valda tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af
fingrum fram með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.10 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús-
son leikur tónlist, talar við fólk um
málefni líðandi stundar og mannlegi
þáttur tilverunnar er í fyrirrúmi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910).
18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
leikin fyrir þig og þina með Bjarna
Hauki.
24.00- 7.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn.
10.30 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
21 OOBiblíulestur. Leiðbeinandi Gunnar
Þorsteinsson.
22.00 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum.
Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen.
22.15 Fjölbreytileg tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 islendingasögur.
13.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta.
E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Treflar og serviettur. Tónlistarþáttur
I umsjá Önnu og Þórdisar. E.
18.00 Kvennaútvarpiö. Umsjón: Samtök
um kvennaatharf, kvennaráðgjöfin, is-
lensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera,
Kvenréttindafélagið og Menningar- og
friðarsamtök íslenskra kvenna.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími. Ævintýri.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl-
inga. Opið að sækja um.
20.30 Dagskrá Esperantosambandsins.
Esperantokennsla og blandað efni flutt
á esperanto og íslensku.
21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
22.00 íslendingasögur. E.
22.30 Við og umhverfið. Umsjón: dag-
skrárhópur um umhverfismál á Útvarp
Rót.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
13.00 Á útimarkaði, bein útsending frá
útimarkaði á Thorsplani. Spjallað við
gesti og gangandi. Óskalög vegfar-
enda leikin og fleira.
18.00 Halló Hafnarfjöróur. Fréttir úr bæjar-
lifinu, létt tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan Akureyrí
nvi 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson á dagvaktinni, „
feikur blandaða tónlist við vinnuna.
Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir.
17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta tón-
list. Timi tækifæranna er kl. 17.30-
17.45, simi 27711.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Snorri Sturluson gerir tónlist sinni
góð skil.
22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur rólega
tónlist fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
Dagskrárhópur á Rót hefur að
undanfórnu staðið fyrir þætti um
umhverfismál. Þátturinn ber nafn-
ið Við og umhverflð.
Landvernd helgaði síðasta árs-
þing sitt endurnýtingu á úrgangs-
efnum og hafa síðustu tveir þættir
fjallað um tillögur sem þar komu
fram.
í þættinum í kvöld veröur haldið
áfram að fjalla um þessi efni og
í kvöld verður fluttur á rás 1
íyrsti þátturinn af fimm um afþrey-
ingarbókmenntir nútímans. í þátt-
unum verðurfjallað um afþreyingu
og gildi hennar. Rætt verður við
sálfræðing um fyrirbrigðið og sál-
rænt gildi þess.
í framhaldi af því verður tetón
fyrir þörf mannskepnunnar fyrir
ævintýri. Rætt verður við rithöf-
und og bókmenntafræðing um af-
Bandarískur glæpamaður er
handtekinn í London og er ákveðið
að framselja hann í hendur banda-
rískum lögTegluyfirvöldum. Lög-
regluþjónn frá Chicago, Brannigan
(John Wayne), er sendur til London
tfl að sækja kauða.
Er hann kemur tfl London er
búið að láta glæpamanninn lausan
gegn tryggingu. Scotland Yard full-
verður sérstaklega talað um endur-
vinnslu málma. Hér á landi þykir
nokkurt vandamál hvernig gömul
bílhræ hrúgast upp og hafa komiö
fram tillögur um endurvinnslu á
þeim.
Gestir þáttarins verða Jónas
Bjarnason, frmakvæmdastjóri Fé-
lags íslenskra bifreiðaeigenda, og
Sveinn Ásgeirsson frá Sindrastáli.
-PLP
þreyingarbókmenntir.
í næstu þáttum verða svo hinar
ýmsu stefnur innan þessarar bók-
menntagreinar teknar fyrir. Fjall-
að verður sérstaklega um ástar- og
spennusögur, hrollvekjur, vísinda-
skáldsögur og fleira í þeim dúr.
Þættirnir eru í umsjá Önnu
Margrétar Sigurðardóttur.
-PLP
vissar Brannigan um að hann sé
undir ströngu eftirliti.
Hvað sem öllu eftirliti líður er
kauöa rænt og krefjast ræningjarn-
ir lausnargjalds. Ekki er um annað
að ræða en að greiða gjaldið en
Brannigan tekur málið í sínar
hendur og beitir aðferðum sem
þykja ekki við hæfi í Bretlandi.
-PLP
Rás 1 kl. 22.30:
Ævintýri nútímans
- þáttur um afþreyingarbókmenntir
Brannigan tekur málið í sínar hendur.
Stöð 2 kl. 22.00:
Brannigan
- amerísk lögga í London