Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1988.
9
Utlönd
Roh Tae-Woo, forseti Suöur-Kóreu,
lýsti því yfir í morgun aö hann væri
reiðubúinn að fara til Pyongyang,
höfuöborgar Noröur-Kóreu, til við-
ræðna, viö leiötoga Norður-Kóreu,
Kim Il-Sung, um sameiningu ríkj-
anna tveggja.
í ræöu, sem forsetinn hélt í þing-
inu, sagöi hann að hann myndi bráð-
lega leggja fram nýjar sameiningart-
illögm- sem fælu í sér nokkrar tillög-
ur sem Norður-Kóreumenn hafa áö-
ur lagt fram. Hann skýrði mál sitt
ekki frekar.
„A meðan ég er í embætti mun ég
gera mitt besta til að koma á sáttum
milli norðurs og suðurs sem hafa átt
erfitt með samskiþti í fjörutíu ár,“
sagði Roh.
Leiötogar ríKjanna tveggja hafa
aldrei hist síðan Kóreuskaga var
skipt í tvennt í lok síöari heimsstyij-
aldarinnar.
Roh vitnaði í ræðu sem Kim, for-
seti Norður-Kóreu, hélt þann 8. sept-
ember síðastliðinn og sagðist vera
tilbúinn til að fara til Pyongyang og
hitta hann ef norðanmenn væru til.
»i; .n ' 'i i.i' i í i. * ,v v , > - v; h. v' V
^ CIMB INttWNAIONAt. CQPTRiGHl BY CABTQQNCwS INC NV t, \ L^AIAILLLlLJ. \ \ * // 1 * (l ( *
Verðhran á olíu
Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló:
Olíuverð komst í gær niður í 11,5
dollara fatið á alþjóðamarkaði.
Ágreiningur og stjórnleysi í olíu-
framleiösluríkjunum ræður þar
mestu. Tvö ár eru síðan olíuverð var
síðast svona lágt.
Hrunið á olíuverði gerir það að
verkum að norska ríkiö tapar 20
milljónum króna miðað við íjárlög
þessa árs. Norska ríkisstjómin legg-
ur fram fjárlög næsta árs í dag. Þar
er reiknaö með meiri olíutekjum
vegna aukinnar oliuframleiðslu á
næsta ári.
Þegar fréttist um verðfallið á Norð-
ursjávarolíu versnaði staða norsku
krónunnar á gjaldeyrismörkuðum
erlendis. Verð á bensíni og olíu inn-
anlands í Noregi mun lækka um 5
til 10 aura lítrinn á næstu dögum.
SAS í samvinnu við
bandarískt flugfélag
Gizur Helgasan, DV, Reersnæs:
Flugfélagið SAS tilkynnti í gær að
náðst hefði samvinnusamningar við
bandarískt flugfélag. í fjölmiðlum í
Danmörku og Svíþjóö mátti í gær
lesa að um væri að ræða flugfélagið
Texas Air en talsmenn SAS segja að
nánar verði greint frá máhnu í dag.
Með þessari samvinnu mun lend-
ingarstöðum SAS fjölga verulega í
Bandarikjunum. Sem stendur hefur
SAS lendingarleyfi í New York,
Chicago, Seattle og Los Angeles. Með
samningimum munu verða miklar
breytingar til hins betra á allri þjón-
ustu þar vestra og sér í lagi á Kenne-
dyflugvelh í New York.
SAS-menn kaupa sig ekki inn í
bandaríska flugfélagið eins og þeir
hyggjast gera í Argentínu. Þar hefur
SAS gefið stjómvöldum frest þangaö
til í desember til að samþykkja kaup
á 40 prósentum í flugfélagi. Ef argent-
ínska þingið samþykkir ekki kaupin
mun SAS reyna fyrir sér annars
staðar í Suður-Ameríku,
í Bandaríkjunum hefur SAS áður
átt í viöræðum við American Air-
lines og Continental um samvinnu.
Er þetta aht liður í framtíðaráform-
um SAS en reiknaö er með því aö
næstu árin verði samkeppnin það
hörð að aðeins stærstu flugfélögin
og þau meðalstóru, sem hafa nána
samvinnu sín á milli, lifi af slíka sam-
keppni.
ÆFINGASTÖÐIN
ENGIHJALLA 8, KÓPAVOGI. SÍMAR 46900, 46901 0G 46902.
DAG- OG KVÖLDTlMAR
Teiknarinn Lurie telur að það hafi verið Norður-Kóreumönnum mikið áfall
að bandamenn þeirra meðal kommúnistarikja ákváðu að taka þátt í ólymp-
íuleikunum í Seoul þrátt fyrir mótmæli Norður-Kóreu.
Roh Tae-Woo flytur ræðu sína í þinginu i morgun.
Simamynd Reuter
Teygjubanda-aerobic sem
gefur meiri og betri þjálf-
un. Kvöldtímar. Tveir
kennarar í tíma, gefur
meira aðhald og öryggi.
í einu besta og stærsta
tækjasal landsins. Þú lendir
sjaldan í biðröð eftir tækj-
unum hjá okkur. Við höfum
sérhæft okkur í þjálfun með
tækjum og í leikfimi sem
gefur árangur. Komdu á
staðinn og kynntu þér að-
stæður. Minnum á léttar og
góðar æfingar í hádeginu.
INNRITUN 0G UPPLÝSINGAR Í SÍNIUNI46900,4(901 0G 4(902,
KL. 12-22 VIRKA DAGA, 11-18 LAUGARDAGA 0G 13-16 SUNNUDAGA.
Roh vill fara til
Pyongyang
Kim hefur sett það sem skhyrði
fyrir viöræðum að Suður-Kóreu-
menn séu tilbúnir að ræða um brott-
flutning fjörutíu og þrjú þúsund
bandarískra hermanna frá Suður-
Kóreu.
Þrátt fyrir að flestar þjóöir heims
tækju þátt í ólympíuleikunum í Seoul
tóku Norður-Kóreumenn ekki þátt.
Það virðist þó ekki ætla aö skaða
samskipti ríkjanna nú í kjölfar leik-
anna.
Röh hefur aö undanfómu verið já-
kvæður í garð bæöi Sovétríkjanna
og Kína og er það í fyrsta skipti sem
ráðamaöur í Suður-Kóreu hefur lýst
sig jákvæðan í garö þessara tveggja
ríkja sem tæknhega eru ennþá í
stríði við Suður-Kóreu og hafa verið
aht frá því í Kóreustríöinu sem lauk
árið 1953.
Reuter
HAPPDRÆTTI
4 Ford Bronco - 30 Fiat Uno
Dregiö 7. októker.
Heildarverömœti vinninga 16,5 milijón.
fj/tt/r/mark