Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Page 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1988. Utlönd í NewYork Kína, opnaöi í gær málverka- sýningu i New York. Hún.sýnir þrjátíu og finun verk á sýningunni og styöst ekki við kínverskar heföir í list sinni „Ætlun mín er að færa ólikt fólk nær hvert öðru með list minni,“ sagði Deng við opnunina í gær. „Ég vil sýna fólk og umhverfið í kringum þaö. “ Miklar breytingar hafa orðið í menningarlífi í Kína síðan Maó formað- ur dó. Nú er listamönnum leyfilegt að skapa sína eigin list. Að sögn Deng skiptir faðir hennar sér litið af list hennar en hún sagöi að hann reyndi þó að fylgjast með því hvemig henni gengi. Deng Lin, dóttir Deng Xiaoping, leiðtoga sovéttýðveldinu Rússlandi. Simamynd Reuter Mikhail Gorbatsjov tryggði sig enn frekar í sessi sem æðsti valdamaður Sovétríkjanna í gær þegar hann lét skipa stuöningsmann sinn í embætti forsætisráðherra sovétlýöveldisins Rússlands sem er langstærsta lýðveldi Sovétríkjanna. Jafnfiamt lét hann gera einn helsta stuðningsmann sinn úr stjóm- málaráöinu, Vitaly Vorotnikov, sem var forsætisráðherra, að forseta lýö- veldisins. Nýi forsætisráðherrann er Alexander Vlasov sem flyst úr embætti inn- anríkisráöherra. Geimfararnir fimm veifuðu bandaríska fánanum um leið og þeir stigu út úr geimskutlunni. Simamynd Reuter Vel heppnuð ferð Steinunn Böðvaisdóttir, DV, Washington; Talið er að rúmlega fiögur hundr- uð þúsund áhorfendur hafi fylgst með þegar bandaríska geimskutlan Discovery lenti á Edward-herflug- vellinum í Kaliforníufylkí 1 gær- morgun. Discovery, sem er fyrsta mannaða geimskutla bandarísku geimrann- sóknastofnunarinnar sem skotið hef- ur verið á loft í hartnær þrjú ár, lenti klukkan rúmlega 9.30 í gærmorgun eftir fjögurra daga dvöl í geimnum. Meginmarkmið geimfaranna fimm um borð í Discovery var að koma upplýsingagervihnetti á sporbraut í rúmlega 22 þúsund mílna hæð yfir jörðu. En í hugum margra Banda- ríkjamanna þýddi vel heppnuð ferð Discovery að geimskutluáætlun Bandaríkjanna væri nú loksins kom- in á strik eftir hið hörmulega slys fyrir nær þremur árum þegar skutl- an Challenger sprakk í loft upp. Sjö geimfarar létu lífið í því slysi. Næsta mannaða geimskutla banda- rísku geimrannsóknastofnunarinn- ar verður Atlantic en áætlaö er að hún fari í loft upp þann 17. nóvember næstkomandi. Stjórnmálasamband milli Tsjad og Líbýu Kontraskæmliðar drepnlr í Nlkaragua Stjómarhermetuí drápu tíu kontraskæruliða eftir aö þeir réðust á þprp og reyndu að ræna óbreyttum borgurum, að sögn ríkisfjölmiðlanna í Nikaragua í gær. Ríkisútvarpið sagði að nokkrir skæruliðar hefðu komist undan og haft með sér fjóra óbreytta borgara. Ekki var minnst á mannfall úr hópi stjóm- arhermanna. Bæði skæruliðar og stjómvöld segjast halda vopnahléið sem verið hefur í gildi síöan í apríl en saka hvorir aðra um ítrekuð brot á því. Megnið af her kontraskæruliöanna hefiu- hörfað inn í Honduras síðan Bandaríkja- þing skar á aðstoö til þeirra í febrúar. Þegar þingiö ákvað aö skera á aðstoöina hafði skæruliðunum vegnað nokkuð vel í baráttunni gegn stjóminni og Ortega forseti gerði sig líklegan til að láta undan mörgum kröfum þeirra. Eftir aö aðstoð frá Bandaríkjunum hætti að berast hefur skæruliðum ekki tekist aö gera stjóminni margar skráveifur. Óttast að Pinochet svindll Fulltrúar þjóöþinga frá tuttugu og sex löndum oru samankomnir I Chile til að tylgjast með forsetakosnlngunum sem fram fara á morgun. Alis eru þetta tvð hundruð sjötfu og fjórlr þingmenn eem munu reyna að tryggja að allt farl rótt fram. Sfnwmynd Reuter Stjómarandstaðan í Chile og bandarísk sfjómvöld óttast nú aö Pinoc- het hershöfðingi ætli sér að svindla i forsetakosningunum, sem ffam eiga að fara á morgun, eða eyöileggja þær á einlivem hátt en sumar skoðana- kannanir benda til þess að hann muni tapa. Stjórnarandstaðan sakaði stjómina í gær um að reka „sálffæðilegt stríð“ gegn fólidnu í landinu með því að breiða út orðróm um að stjómin væri um það bU aö lýsa yfir umsátursástandi í landinu eða útgöngu- banni áöur en kosningamar fara fram. Phyllis Oakley, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, sagöi í ógilda niöurstöður kosninganna. Sagði hún að utanríkisráðuneytið hefði viðrað áhyggjur sínar viö sendiherra Chile í Washington. Beuter Bjami-HirmkBson, DV, Bordeaux; Líbýa og Tsjad tóku í gær upp stjómmálasamband aftur. Undan- fama mánuði höfðu verið miklar þreifingar í gangi milU þessara aðila og ýmis önnur ríki reynt að miðla málum. Samskipti Tsjad og Líbýu hafa ver- ið brösótt undanfarin ár svo ekki sé meira sagt. Hefur Gaddafi Líbýuleið- togi reynt aö hafa áhrif á innanlands- máUn í Tsjad, ýmist með því að styðja uppreisnarmenn gegn stjóminni N’djamena eða leggja út í opið stríð. í hemaðarátökunum höfðu Tsjad- menn að lokum betur og ráku Libýu- menn út úr landinu síöasthðinn vet- ur eftir aö hafa unnið mikla sigra. Síðan hefur Gaddafi breytt um stefnu, liklega fyrst og fremst vegna mikfllar óánægju innanlands og kannski að einhverju leyti sökum sprengjuárásar Bandaríkjamanna á TrípóU. Frá því Gaddafi kom öhum á óvart, 25. maí síðastUðinn, með því að viðurkenna ríkisstjóm Tsjad og taka þar að auki um sama leyfi upp stjórnmálasamband við ýmis Afríku- ríki hafa ráðamenn í Túnis, Gabon, Togo og fleiri ríkjum álfunnar reynt að koma málum lengra á veg. Þessi viöleitni er auðvitað að mestu leyti tilkomin af friðarvilja en þó ekki ein- göngu því aö póhtískur ávinningiir; miUigöngumannanna getur verið | talsverður. Þannig vonaðist til dæm- \ is hinn nýi forseti Túnis, Ben Ah, til þess að þetta gætu orðið hans fyrstu stjómmálatilþrif á alþjóðavettvangi. Það er forseti Togo sem virðist að lokum teljast hijómsveitarstjóri þessara tónleika eför fiölmargar flugferðir á milli höfuðborga Líbýu og Tsjad, öðrum milligöngumönnum til múdlla ama. Tilkynnt var í gær að deilan um hvar landamæri ríkjanna tveggja Samskipti Tsjad og Líbýu hafa verið brösótt i nokkur ár en nú hafa stjórn- ir ríkjanna sæst. eiga að hggja yrði leyst á friðsamleg- an hátt. Gísl sleppt í Líbanon í kjölfar frétta um lausn Indverjans Mithileshwar Singh úr haldi mann- ræningja í Líbanon í gær ítrekaði Bandaríkjastjóm þá yfirlýsingu sína að engar samningaviðræður við rík- isstjóm írans um lausn gísla í Líban- on ættu sér stað. Orðrómur um samningaumieitanir fuUtrúa írans og Bandaríkjanna um lausn gíslanna í skiptum fyrir bætt stjómmálasam- band hefur verið á kreiki í Was- hington í nokkra daga. Ronald Reagan Bandaríkjaforseti ýtti undir orðróminn nýlega þegar hann lét þau orð faUa að hann væri bjartsýnn á lausn þeirra tíu banda- rísku gísla sem enn era í haldi öfga- samtaka hhðhoUa írönum í Líbanon. Talsmaöur stjómarinnar sagði á blaðamannafundi í gær að Bandarík- in hefðu ekki samið við íran um lausn Singh né annarra gísla í Líban- on. Hann sagði að engar viðræður þjóðanna um hugsanlega lausn gísl- anna væru í gangi. Embættismaður bandaríska utanríkisráöuneytisins sagði að ef utanaðkomandi aðih hefði átt þátt í lausn Singh væri það án vitundar stjómarinnar. Fréttir um samningaumleitanir um lausn bandarískra gísla í Líban- on em viðkvæmt póUtískt mál fyrir Reagan forseta og ekki síst fyrir Ge- orge Bush, varaforseta og forseta- frambjóðanda repúblikana. Flestum er enn í fersku minni hneykshð sem fylgdi í kjölfar uppljóstrana um vopnasölu Bandaríkjanna til írans, sem átti að leiða til frelsunar banda- rískra gísla. Það mál hefur reynst eitt helsta hitamál þessarar kosn- ingabaráttu. AUs em sextán vestrænir gíslar í haldi maimræningja í Líbanon og em flestir þeirra Bandaríkjamenn. Reuter Indverjinn Singh, til vinstri, sem mannræningjar slepptu f gær, sést hér ásamt Bandaríkjamönnunum Steen, Turner og Polhill. Þeim var öllum rænt á háskólalóö i Beirút i Janúar 1987. Sfmamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.