Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1988, Síða 37
ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1988. Skák Jón L. Árnason Hollenski stórmeistarinn Jan Tim- man, sem teflir hér á heimsbikar- móti Stöðvar 2, fór illa að ráði sínu í lokaumferðinni í Tilburg á dögun- um. Tapaði í aðeins 18 leikjum fyrir Van der Wiel og missti af þriðja sæt- inu óskiptu. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Van der Wiel hafði hvítt og átti leik: 13. f5! Bxf514. Df2 Einfalt og sterkt. Bisk- up og riddari í uppnámi og annar hlýtur að falla. 14. - Bg415. Bxc5 Bxc516. Dxc5 Bc217. Hf2 Ddl 18. Dc3 og Timman gafst Bridge ísak Sigurðsson Það eru sennilega fáir spilarar sem koma auga á vinningsleiðina í þessu spili. Kíkið fyrst aðeins á spil norður/suð- ur og athugið hvort þið fmnið bestu leið- ina í 5 laufum, en vestur spilaði út hjárta- V 107642 ♦ A85 + 632 * D1073 V AKG93 ♦ D96 + 9 * G2 V D85 ♦ KG732 + G84 * AK965 V -- ♦ 104 + AKD1075 Vestur Norður Austur Suður 1» Pass 2» 3» Pass 3 G Pass 4+ Pass 5+ p/h Fjórir spaöar hefðu verið betri samning- ur sem vinnst alltaf ef spaðinn hrotnar ekki ver en 4-2 ef laufið liggur ekki í hel. Mjög erfitt er að ná þeim samningi á spilin og byggist það meira á heppni en fæmi. En þar er á engan hátt óeðlilegt að enda í 5 laufum. Sá samningur er mun viðkvæmari og við fyrst sýn virðist hann þurfa aö liggja vel. En er hægt að vinna þann samning með 4-2 spaðalegu og lauf- unum 3-1? Jú, með því aö trompa hjarta- ásinn og spila ás, kóng í spaða og þriðja spaðanum og henda tígli! Það er alveg sama hveiju andstæðingamir spila til baka, Qórða spaöanum er spilað og tígh aítur hent og og sagnhafl nær alltaf að trompa tígul í blindum. Slagir varnarinn- ar verða þvi aðeins tveir á spaða. Krossgáta 1 z % 4- J 4 9- I -..-S \o 1 — \ )H- 15 V J P Lárétt: 1 bót, 7 hlífa>,8 tunga, 9 hristu, 11 eins, 13 seinkun, 14 röskur, 16 datt, 18 moraði, 20 hljóð, 21 skörð. Lóðrétt: l'mna, 2 ekki, 3 reyndi, 4 hysk- is, 5 rölt, 6 málmur, 8 grip, 10 löt, 12 róa, 15 fyrrum, 16 róleg, 17 hraða, 19 gangflöt- ur. -- Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hafur, 6 ös, 8 er, 9 ærar, 10 Uð, 11 gotu, 13 grautur, 16 aumra, 18 rs, 20 ós, 21 óaði, 23 klifmu. Lóðrétt: 1 Helga, 2 ari, 3 fæða, 4 urgur, 5 Ra, 6 ört, 7 saur, 12 otaði, 14 msl, 15 urin, 17 mói, 19 síu, 20 ók, 22 af. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilíð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bmna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 30. sept. til 6. okt. 1988 er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í símá 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. ’ Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Rl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl< 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, flmmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur4. okt.: Traustsyfirlýsing til handa bresku stjórninni verður lögð fyrir neðri málstofu þingsins í dag Þingrof og nýjar kosningar ef þörf krefur Spakmæli Heiðurstitlar auka ekki veg þess sem sjálfur varpar Ijóma á titil sinn. J.Ford Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokaö um óákveöinn tíma. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. , Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. i Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitúkerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. «T Stjömnspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú getur haft meira ífjálsræði í dag en oftast. Fljótlega verð- ur þú að ákveða eitthvað varðandi náinn kunningsskap. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður undir miklum áhrifum ffá öörum, það hreinsar kannski hug þinn og þú getur byijað upp á nýtt. Dragðu ekki annað fólk inn í þín mál. Hrúturinn (21. mars-19. april): Taktu lífið svolítið alvarlega og forðastu brandara á kostnað annarra. Loftið hreinsast og kvöldið verður mjög skemmti- legt. Nautið (20. april-20. maí): Það ríkir spenna í kring um þig og þú veröur ekki þolin- móður ef þú tekur ekki þátt ffá byijun. Veldu félaga þína með varúð. Happatölur em 10,13 og 34. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir aö fara variega, það ríkir öryggisleysi í kring um þig og mikil hætta á einhverri skekkju. Þú ert annars hugar. Krabbinn (22. júní-22. júli): Peningar hafa mikið að segja í dag. Þú ættir að hafa allt á hreinu gagnvart öllu slíku. Persónutöffar þínir geta gert undraverða hluti. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Leggðu eins mikla áherslu á fjölskyldu og heimilislífið og þú getur. Njóttu þess aö slappa af. Endumýjaöu kunnings- skap við einhvem langt í burtu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ekki víst að uppástungur og boð passi við skap þitt núna. Líttu á máhn meö viðsýni. Ræddu málin og gömul hugmynd breytist í nýja. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú kemst langt með mikiivægt verkefni. Þýöingarmiklar breytingar gefa þér byr undir báða vængi. Happatölur em 2, 18 og 27. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Smávægilegur skoöanaágreiningur getur stafað af röngum merkingum og valdið þér ómældu hugarangri. Passaðu pen- ingana þína, þetta gæti orðið dýr dagur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þetta veröur sannkallaöur lukkudagur. Upplýsingar sem þú færö em mjög gagnlegar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki víst að þú komist upp með mistök. Það gæti borgaö sig að fara varlega sérstaklega ef um peninga er að ræða. Láttu hugmyndaflug þitt ekki hlaupa með þig í gönur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.