Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Blaðsíða 1
. . Það er ekki alltaf mannfólk sem lögreglan þarf að eltast við. I gær var kallað á hjálp lögreglu til að bjarga svört- um ketti sem var ósjálfbjarga á járnklæddu þaki. Kötturinn fylgist þarna með tilburðum lögreglumannanna við aðlcoma fyrir stiga tii að bjarga honum. Ekki vildi kisi þýðast lögreglumennina þegar til kom en með þvi að pota I hann priki var hægt að koma honum til manns sem beið á þakinu og bjargaði honum. DV-mynd S Fríkirkjustjómin af- neitarséraGunnari -sjábls.3 loOTOfllStl tveimur flugslysum -sjábls.9 Greiddi orlof með inn- stæðulausri ávísun -sjábls.5 Líkuráhærraverði fyrirgrásleppuhrogn -sjábls.4 Neitað að gefa upp laun bæjar- stjórans á ísafirði -sjábls.3 -sjábls.20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.