Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Page 4
4
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTOBER 1988.
Fréttir
Grásleppuhrognaft-amleiöslan:
Allar forsendur fyrir
Handknattleikshöll:
Eðlilegt að
byggja húsið ef
fólk vill greiða
skatta til þess
verðhækkun næsta ar
- en hvalveiðar okkar geta þó sett strik í reikninginn
Útkoman hjá grásleppukörlum i
ár er með þvi lakasta sem verið
hefur. Heildarmagn grásleppu-
hrogna i ár er aðeins um 10 þúsund
tunnur á móti um 20 þúsund tunn-
um áriö áöur, auk þess sem veröiö
í ár lækkaði miðaö viö árið á und-
an, Nú eru aftur á móti allar for-
sendur fyrir því aö verö á grá-
sleppuhrognum hækki verulega á
næsta ári. Ástæðan er sú aö
hrognaframleiðslan í heiminum i
ár er aðeins 60 prósent af því sem
var árið á undan og því kemur til
með að vanta hrogn, gagnstætt því
sera var í ár eftir metveiði í fyrra.
„Við erum þó kviönir því ljóst er
að hvalveiðar okkar munu skaða
grásleppuhrognaraarkað okkar.
Þýska fyrirtækið Tengelmann, sem
hefúr lýst því yfir að það muni
ekki kaupa íslenskar iiskafurðir
vegna hvalveiðimálsins, er stærsti
kaupandi niðurlagðra hrogna frá
Sölustofnun lagmetis,“ sagöi Örn
Pálsson, framkvæmdastjóri Lands-
sambands smábátaeigenda.
Á vegum Sölustofnunar lagmetis
var lagt niður úr 5.200 tunnum af
grásleppuhrognum í ár eða um
helmingi aRrar hrognaframleiösl-
unnar i landinu. Örn sagöi að
venjulega færi um helmingur
framleiöslunnar í niðurlagningu
hjá innlendum aðilum. Þessi fram-
leiösla væri nú í hættu ef ekkert
yrði að gert í hvalveiðimálinu.
í janúar á næsta ári er fyrir-
hugaður fundur íslenskra og kana-
dískra hrognaframleiðenda en
þessir aöilar eru með um 80 pró-
sent af heirasmarkaðinum. Til
stendur aö reyna að ná samkomu-
lagi um verðlagningu. Eru bundn-
ar vonir viö að það takist en
Kanadamenn hafa verið sakaöir
um undirboö á raarkaöinum. I ár
framleiddu Kanadamenn um 20
þúsund tunnur af grásleppuhrogn-
um sem er svipað magn og íslend-
ingar framleiddu áriö 1987. Norð-
menn framleiddu i ár 6.700 tunnur,
Danir 1.800 tunnur og Grænlend-
ingar 500 tunnur.
-S.dór
- segir menntamálaráöherra
„Fráfarandi ríkisstjórn gaf ákveðið
fyrirheit um byggingu handknatt-
leikshallar sem handknattleiksmenn
treysta á. Ef þjóðin óskar eftir að
byggja handknattleikshöll fyrir
þennan atburð og er tilbúin að greiða
skatta til þess þá er eðlilegt að byggja
þetta hús,“ sagði Svavar Gestsson
menntamálaráherra þegar hann var
spurður um afstöðu hans til loforða
fyrri ríkisstjórnar um byggingu
handknattleikshallar vegna heims-
meistarakeppninnar 1995. Sem
kunnugt er hefur verið ákveðið að
keppnin fari fram hér á landi.
Svavar sagðist nú reyndar ekkert
hafa tekið á þessu máli en ijóst væri
þó að enn væru á annan tug íþrótta-
húsa á landinu hálfkláruð. Það væri
staöreynd sem menn yrðu að hafa í
huga. -SMJ
SjálíVirki sleppibúnaöuriiin:
Uppfyllir ekki þær
vonir sem við
hann voru bundnar
- segir Magnus Johannesson siglingamálastjóri
í samtali við Sjómanriablaðið Vík-
ing, sem út kom fyrir nokkrum dög-
um, segir Magnús Jóhannesson sigl-
ingamálastjóri að hinn sjálfvirki
sleppibúnaður gúmbjörgunarbáta
um borð í fiskiskipum hafi ekki upp-
fyllt þær vonir sem við hann voru
bundnar. Hér er átt við Olsengálgann
og Sigmundsbúnaðinn. Segir Magn-
ús aö það sé sitt álit að vegna þrýst-
ings hafi búnaðurinn verið lögleidd-
ur áður en hann hafi verið nægilega
prófaöur.
Undanfarið hefur Iðntæknistofnun
unnið að því að finna aðferð til að
prófa þennan búnað fullkomlega. Er
þar um aö ræða verkefni sem styrkt
er af Nordtest. í næstu viku er vænt-
anleg skýrsla um máhö frá Iðntækni-
stofnun. Hans Guðmundsson eðhs-
fræðingur hefur verið verkefnastjóri
þessa verks. Hann sagðist ekkert
vilja um málið segja fyrr en skýrslan
væri komin út.
Samkvæmt heimildum DV hafa al-
varlegir vankantar á búnaðinum
komið í ljós við þessa leit Iðntækni-
stofnunarmanna að aðferð til að
prófa búnaðinn. Það er álit manna,
sem til þekkja og DV hefur rætt við,
að við þessa prófun hafi ýmislegt
komið fram sem menn áttu alls ekki
von á.
-S.dór
Skuttogarinn Páll Pálsson frá Hnífsdal við bryggju á ísafirði eftir gagngerar breytingar i skipasmíðastöð i Pól-
landi undanfarna mánuði. Togarinn var lengdur um 8,8 metra. Skipt var um brú og ný aöalvél sett í skipið og má
segja að Hnifsdælingar hafi eignast nýtt skip. Skipið reyndist mjög vel á heimleiðinni eftir breytingarnar, að sögn
skipstjórans, Guðjóns Kristjánssonar, formanns Farmanna- og fiskimannasambands íslands.
DV-mynd BB, ísafirði
í dag mælir Ðagfari
Olympíuleikar fatlaðra
Ólympíuleikamir í síðasta mánuöi
eru mönnum enn í fersku minni
þó ekki væri fyrir annað en fræga
frammistöðu íslensku þátttakend-
anna sem ýmist misstu meðvitund
í kasthringnum eða voru nær
drukknaðir í siglingunum. Hand-
boltamennimir náðu að visu átt-
unda sætinu með því aö vinna eng-
an leik sem skipti máli og júdó-
mennirnir voru svo fljótir að tapa
sínum glímum aö þeir fengu upp-
reisnarglímur sem þeir töpuðu
líka. Þessi árangur varö til þess aö
íslensku fararstjórarnir ætla aö
taka þaö til endurskoöunar hvort
ástæða sé til að senda keppnisfólk
með fararstjóminni á næstu leika
enda sannaöist það sem Dagfari var
búinn að segja að eini sigurinn, sem
íslendingar unnu, var þegar Matt-
hías samgönguráöherra náöi þeim
árangri aö tryggja íslandi heims-
meistarakeppnina í handbolta.
Þetta var að vísu nokkuð dýr sig-
ur þvi nú þurfa næstu ríkisstjómir
aö safna fyrir nýrri handboltahöll
upp á einn milljarð og veshngs
Matthías missti ráöherrastólinn
meðan hann barðist fyrir fóður-
landið á handboltaþinginu í Seoul.
En hvað gera menn ekki fyrir fóst-
uijörðina og hvaö er einn ráð-
herrastóll á móti heilli handbolta-
höll?
Þetta var nú um ólympíuleika
íþróttamannanna og frammistööu
okkar á þeim leikum. í rauninni
er ekkert að marka þessa leika og
öll úrslitin á leikunum vegna þess
að það kom í ljós að þeir sem voru
fljótastir og sterkastir vom allir
reknir heim fyrir eiturlyfjanotkun
og það var vegna þess að enginn
getur orðið fremstur eða fræknast-
ur nema hann belgi sig út af ör-
vandi lyfjum. Heilbrigðið og
hreystin mælast í hlandinu á
íþróttamönnunum en ekki á klukk-
um eða mæliböndum. Og íslenskir
íþróttamenn fá víst ekki að taka
svona lyf og eru þess vegna úr leik
áður en keppnin hefst.
En nú eru hafnir nýir ólympíu-
leikar, leikar fatlaöra, og þar eru
engin lyf í umferð og allir með
meðvitund sem keppa. Og árangur-
inn lætur ekki á sér standa. Viö
emm nú þegar búnir aö vinna gull,
silfur og brons og eigum von á
meiru. Þetta er frábær frammi-
staða og gefur tilefiii til að draga
þá ályktun að íslendingar hætti
algjörlega þátttöku i leikum hinna
heilbrigöu og einbeiti sér að ólymp-
íuleikum fatlaðra. Hér er nóg af
fótluöu fólki og í rauninni hefði
kringlukastarinn, sem missti með-
vitund í kasthringnum af því hann
vissi ekki hvar hann var, átt betur
heima á ólympíuleikum fatlaöra.
Spumingin er jafnvel hvort liöiö,
sem var á alvöruleikunum í Seoul
í síðasta mánuði, hafi ekki hrein-
lega tekið feil á leikum.
Nei, íslendingar eiga ekki aö vera
þvælast á leika sem ekki em fyrir
þá, nema þá fararstjómir og ráö-
herrar sem hafa meiri áhuga á
handbolta en pólitík. íslendingar
eiga að einbeita sér aö leikum fatl-
aöra því þar koma gullin og silfrin
á færibandi og þarf enga ráðherra
til. Svo þarf að vinna að því aö
stofna til leika fyrir andlega fatlaða
en þar yrðum við áreiöanlega sig-
urvegarar í hverri grein. Við eigum
nóg af andlega fótluöu fólki sem
heldur að það sé heilbrigt af því að
það situr á Alþingi eða ráðstefnum
hjá BSRB og tekur sig alvarlega.
Keppnin þyrfti að fara þannig fram
að sá ber sigur úr býtum sem getur
bullað mest. Miðaö við lýsingar
Jóns Baldvins á ráðherrum fyrr og
nú eigum við marga kandídata á
slíka leika.
Það er ótrúlegt úrval af fólki sem
gæti tekið þátt í ólympíuleikum
andlega fatlaðra og nú má enginn
halda að Dagfari sé að gera grín
að fótluðum því andlega fatlaðir
eru 'oftast þeir sem taldir eru mestu
gáfnaljósin og njóta mestu manna-
forráðanna. Það hefur sannast á
leikum fatlaðra í Seoul þessa dag-
ana aö þegar fótlun er annars vegar
stendur okkur enginn á sporði.
Iþróttahreyfingin ætti að athuga
þetta, svo og önnur áhugamannafé-
lög eins og Vernd og G-samtökin
sem hafa líknar- og mannúðarmál
á sinni dagskrá. Spuming er hvort
ekki sé hægt að setja einhvern ráð-
herra í að fá slíka leika hingað
heim. Það væri miklu ódýrara því
keppnishópurinn verður nefnilega
svo stór og fjölmennur að hann
kostar meira en ný handboltahöll.
Dagfari