Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988. Viðskipti______________________________________dv Ríkisábyrgðir eru eins og loftfimleikar með neti undir - verulegur vaxtagróöi felst í ríkisábyrgðum Ríkisábyrgðum er líkt við krappan linudans með neti undir. Netið dregur úr áhættunni og gerir kröfur manna um að halda sér á linunni minni. Ríkisábyrgðir á lánum komust hressilega til umræðu þegar Stálvík sótti um ábyrgð íslenska ríkisins á hundruðum milljóna króna vegna smíði tíu togara fyrir fyrirtæki í Marokkó. Þetta var ríkisábyrgð á erlendu láni sem átti að afla til að hægt væri að smíða togarana. Ljóst er að hvorki Stálvík né Marokkó- menn hefðu getað fengið erlent lán nema fyrir rosalega vexti og miklu hærri en greiða þyrfti af ríkisábyrgð- arláninu - ef Stálvík og Marokkó- menn fengju þá lán á annað borð. Ríkisábyrgðum hefur af sumum ver- ið líkt við loftfimleika með neti und- ir. Það er skemmtileg samlíking. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 5-9 Lb.Úb,- Bb Sparireikningar 3jamán. uppsógn 9-10 Lb.Úb,- Sp 6 mán. uppsögn 10-11 Vb.Ab,- Sp 12mán. uppsogn 11-13 • Ab 18man. uppsogn 17 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Ab Sértékkareikningar 5-10 Ab Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir nema Lb og Úb 6 mán. uppsogn .4 Vb.Sb,- Ab Innlánmeðsérkjörum 11-20 Lb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7,25-8 Vb.Ab Sterlingspund 9,75-10,50 Vb.Ab Vestur-þýsk mork 4-4,50 Vb.Sp,- Ab Danskarkrónur 7,50-8,50 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 19-20,5 Sb.Sp Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 19,5-25 Vb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 22-25 Lb.Sb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 8-9,25 Vb Utlán tilframleiðslu isl. krónur 23-34 Lb SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp Bandaríkjadalir 10,25-11 Úb.Sp Sterlingspund 12,75- 13,50 Ub.Sp Vestur-þýsk mörk 7-7.50 Allir nema Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 33,6 2,8 á mán. MEÐALVEXTIR överðtr. okt. 88 25,0 Verðtr. okt. 88 9.1 ViSITÖLUR Lánskjaravisitala okt. 2264 stig ByQgingavísitalaokt. 398stig Byggingavísitalaokt. 124.5stig Húsaleiguvísitala Engin hækkun 1. okt. Verðstoðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,285 Einingabréf 2 1,880 Einingabréf 3 2,128 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,552 Kjarabréf 3,327 Lífeyrisbréf 1.651 Markbréf 1,751 Sjóðsbréf 1 1,596 Sjóðsbréf 2 1,377 Sjóðsbréf 3 1,139 Tekjubréf 1,550 HLUTABRÉF Soluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Alme.inar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiðir 273 kr. Hampiöjan 130 kr. Iðnaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr, (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Ub = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Eiga lönd að draga úr ríkisábyrgðum? Þeir menn á íslenska fjármála- markaðinum, sem DV ræddi við í gær, sögðu að það væri gott fyrir atvinnulíf um allan heim ef lönd drægju úr ríkisábyrgðum. Það hefði hiklaust í för með sér mun meiri kröfur til arösemi en ella. Ríkis- ábyrgðir tryggðu nefnilega greiðari aðgang að lánsfé. Ríkisábyrgðir eru meira en orðin tóm. Ríkið getur lent í verulegum greiðslum lendi viðkomandi fyrir- tæki í greiðsluerfiöleikum viö að borga af láninu. Þetta eru yfirleitt upphæðir sem eru í hærri kantinum. Ríkisábyrgðir og aðstaða fyrirtækja Sumir halda því fram að ríkis- ábyrgðir leiði til mismunandi að- stöðu fyrirtækja í viðskiptum. Hægt er að hugsa sér að fyrirtæki, sem hefur fengið ríkisábyrgð, seldi þessa fyrirgreiðslu. Fyrirtæki, sem hefur fengiö ríkisábyrgð fyrir erlendu láni til að framkvæma ákveðið verk, gæti skyndilega misst áhugann á verkinu þar sem það teldi sig þegar hafa nóg að gera. Ef forráðamenn fyrirtækis- ins hafa svo samband við annað fyr- irtæki i sömu grein, sem vantar verk- efni, geta þeir hugsanlega komið verkinu með ríkisábyrgðinni yfir á það gegn ákveðir.ni þóknun. Aðstaðan gæti líka komið vel í ljós ef fyrirtæki væri með ríkisábyrgð vegna ákveðins verkefnis. Þegar verkið væri selt þyrfti kaupandi þess hugsanlega aö borga hærri vexti en seljandi borgar af láninu sem er með ríkisábyrgð. Endurlán ríkisbankanna á erlendum lánum Vangaveltur manna um ríkis- ábyrgðir eru greinilega miklar. Rík- isábyrgðir hafa vakið athygli manna á ríkisskuldabréfum og banka- ábyrgðum ríkisbanka. Þannig á Landsbankinn mun meiri möguleika á aö taka lán í London en einhver hlutafélagabankanna og, það sem meira er, á lægri vöxtum líka. Þessi sjónarmið hafa reyndar kom- ið fram í umræðum manna um hvort bankar á íslandi eigi eingöngu að Fréttaljós Jón G. Hauksson vera hlutafélagabankar. Ríkisbank- arnir yrðu þar með lagðir niður. Landsbankinn gerir nokkuð að þvi að taka lán erlendis til að endurlána þau íslenskum fyrirtækjum. Á bak við bankaábyrgð bankans er ríkis- sjóður íslands sem ábyrgist allar skuldbindingar bankans. Lánstraustið skoðað ítarlega •Ef forráðamenn fyrirtækjanna færu til London á fund lánastofnana mætti þeim líklega mótbyr. Láns- traust þeirra yrði skoðað ítarlega og gerðar miklar kröfur um arðsemi fyrirtækisins. Og færi svo aö þeir fengju lánið bæri það háa vexti og miklu hærri en Landsbankinn þarf að greiða fyrir þaö. Landsbankinn hefur lánstraust úti og fær lánið á góðum kjörum. Ríkisbankarnir koma sér því vel fyrir fyrirtækin. Fyrirtæki, sem ekki væri talið lánshæft af erlendri lána- stofnun, fær lánið í gegnum til dæm- is Landsbankann í formi endurláns bankans. Vaxtaálag ríkisbankanna lítið Þaö er ekki allt. Venja er fyrir því að vaxtaálag bankans sé ekki nema um eitt og hálft prósent þegar það endurlánar erlenda lánið. Þannig kemur lánstraust Landsbankans sem ríkisbanka fyrirtækjunum til góða í lægri vöxtum á erlenda láninu og síðast en ekki síst: lánið fæst. Þeir sem gagnrýna þennan gang mála segja að siglt sé framhjá krítísk- um kröfum erlends banka til arðsemi og sé þaö miður. Arðsemin hafi aldr- ei veriö eins nauðsynleg og einmitt núna. Ef venjulegur hlutafélagsbanki gengist í ábyrgð fyrir erlendu láni fyrirtækis myndi það grandskoða arðsemi fjárfestingarinnar, enda er ábyrgð bankans aðeins bundin við hlutafé þess. Ef fyrirtækið færi á höfuöið er hagur bankans í hættu. Þau sjónarmið eru líka á lofti að endurlán ríkisbankanna á erlendum lánum þýði greiðari aðgang að er- lendu lánsfé og að þess vegna sé spurningin sú hvort þetta fyrir- komulag skaði ekki íslenskt efna- hagslíf frekar en að það komi því til góöa. Ríkisábyrgðir og loftfimleikar „Það má líkja ríkisábyrgðum og endurlánum ríkisbankanna við loft- fimleika. Sumir stunda línudans. En þaö er annað að ganga og dansa eftir línunni með net undir sér. Það er áhættuminna og þess vegna er krafan minni að halda sér á lín- unni,“ voru orð eins þekkts hagfræð- ings við DV í gær. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Slátur- félags Suðurlands, GL= Glitnir, IB = lðnaðarbankinn, Lind = Fjár- mögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband islenskra samvinnufé- laga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverö Einkenni Kr. Vextir FSS1985/1 143,80 10,7 GL1986/1 156,70 11,2 GL1986/291 117,14 10,7 GL1986/292 105,91 10,7 IB1985/3 174,25 8,8 IB1986/1 156,68 8,9 LB1986/1 120,23 10,0 LB1987/1 117,29 9,8 LB1987/3 109,65 9.9 LB1987/5 105,00 9,7 LB1987/6 125,32 11,2 LB:SIS85/2A 186,95 12,3 LB:SIS85/2B 166,23 10,8 LIND1986/1 137,89 11,6 LYSING1987/1 112,06 11,6 SIS1985/1 245,12 12,0 SIS1987/1 155,60 11,1 SP1975/1 12372,03 9,3 SP1975/2 9267,99 9,4 SP1976/1 8660,72 9,3 SP1976/2 6807,43 9,4 SP1977/1 6162,24 9,3 SP1978/1 4178,12 9,3 SP1979/1 2805,45 9,3 SP1980/1 1901,93 9,3 SP1980/2 1525,26 9,4 SP1981/1 1263,17 9,4 SP1981/2 904,83 9.4 SP1982/1 869,02 9,3 SP1982/2 629,48 9,4 SP1983/1 504,90 9,3 SP1983/2 338,80 9,3 SP1984/1 334,29 9.4 SP1984/3 327,16 9,4 SP1984/SDR 304,05 9,3 SP1985/1A 289,87 9,3 SP1985/1SDR 215,66 9,1 SP1985/2SDR 190,22 9,0 SP1986/1A3AR 199,80 9,4 SP1986/1A4AR 207,17 9,2 SP1986/1A6AR 212,95 8,7 SP1986/1D 169,86 9,3 SP1986/2A4AR 178,83 9,0 SP1986/2A6AR 181,13 8,7 SP1987/1A2AR 161,23 9,4 SP1987/2A6AR 133,72 8,4 SP1987/2D2AR 142,21 9,4 SP1988/1D2AR 126,83 9,2 SP1988/1D3AR 126,08 9,1 SP1988/2D3AR 101,27 9,0 SP1988/2D5AR 99,77 8,4 SP1988/2D8AR 97,91 7,8 Taflan sýnirverð pr . 100 kr. nafn- verðs og hagstæðustu raunávöxt- un kaupenda í %á ári miðað við viðskipti 17.10.'88. Ekkiertekið tillittil þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfélagi Islands hf„ Kaupþingi hf., Landsbanka Is- lands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkurog ná- grennis, Útvegsbanka Islands hfr, Verðbréfamarkaði Iðnaðarbank- ans hf. og Verslunarbanka Islands hf. Elduns sigraði i oðm mesta pólómótinu vestra Auglýsingaherferð fyrirtækisins Glenmore í Bandaríkjunum er fjöl- breytt. Nýlega var annaö stærsta pólómótiö í Bandaríkjunum haldið í Ixrui.sville í Kentucky-fylki, Blu- grass-raótið, styrkt eingöngu af Glenraore. Yfirskrift mótsins var íslenska vodkaö Eldurís. Þetta er alþjóðlegt raót. Það var lið Eldurís sem sigraði ástralskt liö. Eftir keppnina bauð Glenmore- fyrirtækið hundruðum áhuga- manna um póló í veislu þar sem boöiö var upp á vodkað Eldurís. Póló er talin íþrótt þeirra ríku. Það er einmitt sá hópur sem Glen- more cr að reyna að seíja Eldurís. Þess vegna er reynt að ná til þessa hóps í gegnum pólóíþróttina. Svo mikla peninga hefur Glen- more-fyrirtækið lagt í kynningu á íslandi í sambandi við Eldurís að talið er að á einu ári hafi fyrirtæk- ið lagt raeira í íslandskynningu en Eldurís styrkti annað stærsta pólómótiö vestra á dögunum. Og það var öll íslensk fyrirtæki til samans á elnmitt Eldurls-liöiö sem sigraði. Eftir mótiö var hundruðum manna síðustu fimm árum. boðió i vefslu þar sem boöið var upp á Elduris-vodkaö. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.