Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988. ólgu í V-Þýskalandi Útlönd Verslun með Ivffiæri vekur Gizur Helgason, DV, Reersnæs: í Vestur-Þýskalandi getur nú fólk, sem á í fjárhagsörðugleikum, þénaö dágóða upphæð eða sem samsvarar 1 til 1,5 milljónum ís- lenskra króna með því að láta af hendi annað nýrað úr sér. Nýrun eru síðan boðin nýrnasjúklingum til kaups. Þeir sem efni hafa á shk- um kaupum þurfa þá ekki að bíða mánuðum eða árum saman eftir gefanda. Mál þetta hefur vakið verulega athygh og ólgu í V-Þýska- landi. Það voru v-þýsk hjón sem vöktu athygli almennings á því hvað var um að vera. V-þýska sjónvarpið birti viðtal við hjónin en málsins vegna voru þau sýnd það óskýrt á skerminum að þau þekktust ekki. Losna við skuldabaggann Fyrir tveimur árum urðu þau aö loka veitingahúsi sínu vegna rekstrarörðugleika og stóðu uppi með vonlausan skuldabagga sem óx með hverjum mánuðinum sem leiö. í dag skulda þau um 120 þús- und þýsk mörk. Hjónin fengu tilboö frá ósvífnum kaupahéðni: „Seljið úr ykkur ann- að nýrað og þénið 60 þúsund þýsk mörk hvort um sig!“ Hjónin eru nú reiðubúin að slá til og losna þar með viö skuldabaggann. Orðrétt sagði frúin í viðtalinu: „Viö höfum ekkert annað val. Við grípum þennan möguleika eftir að hafa velt málunum vel fyrir okkur. Það er ekki auðvelt að selja úr sér annaö nýrað. Maður tekur mikla áhættu en við eigum ekki völ á öðru. Lögtak er yfirvofandi og við viljum gjarnan lifa eðlilegu-lífi og geta sofiö rólega." 40 nýru á söluskrá Maðurinn á bak vdð tilboðið hefur gengið undir nafninu „Barnamiðl- arinn frá Frankfurt“ en hann hefur árum saman stundað innflutning á börnum frá Asíulöndum til barn- lausra foreldra í Evrópu, auðvdtaö gegn ríkulegri þóknun. Hér er um að ræða Reinhard Adalmann greifa og lögfræðing að mennt. Frá glæsilegri vdllu sinni í Karls- ruhe hefur hann samband vdð fólk sem á í fjárhagsvandræðum að etja. Heimilisfang fólksins finnur hann í gjaldþrotalistum. í dag er hann með 40 nýru á söluskrá og snýr sér nú að hugsanlegum kaupendum. Verðið er 100 þúsund þýsk mörk á nýra. Dreifir bæklingi í vdðtah í þýska sjónvarpinu sagði greiíinn að hann hefði haft sam- band vdð nýrnadeildir sjúkrahú- sanna og dreifði þar upplýs- ingabækhngi þar sem bent væri á valkostinn, deyja vegna lélegra nýrna eða taka áhættuna á margra mánaða biðhsta eftir nýju nýra þegar fólk getur strax keypt sér nýra. Fólk með tvö heilbrigð nýru getur slegið tvær flugur í einu höggi, hjálpað meðbróður eða -syst- ur og þénað peninga um leið. Adalmann greifi veit að um og yfir sex þúsund manns í V-Þýska- landi bíða eftir nýra. Biðtíminn er langur og margir veröa að bíða án árangurs. Það er á meðal þessara sjúkhnga sem greifmn telur sig hafa vdðskiptavdni sem jafnframt eru fúsir til þess að greiða aukalega 50 þúsund þýsk mörk fyrir ígræðsl- una. Utan V-Þýskalands V-þýskir læknar hafa skuld- bundið sig til þess aö taka ekki þátt í vdðskiptum af þessu tagi. Þess vegna verða allar skurðaðgerðir sem tengjast málinu að fara fram í Frakklandi eða Austurlöndum Qær. Greifmn segir enga áhættu vera því samfara að skurðaögerð- irnar fari fram utan Þýskalands. Aftur á móti hljóti sú áhætta ætíð að vera til staðar að líkaminn hafni nýja nýranu og þá áhættu verður kaupandinn að taka. Peningarnir verða ekki endurgreiddir mistakist aðgerðin. Ný glæpastarfsemi Sérfræðingar og nýmasjúkhngar hafa nú vaknað upp vdð vondan draum. Líffæraígræðslur og líf- færaflutningar hafa beðið hnekki við þennan gróðaveg og ávallt er Vestur-þýskir læknar hafa skuldbundið sig til að taka ekki þátt í viðskiptum með nýru og verða því aðgerðirn- ar, sem tengjast málinu, að fara fram utan V-Þýskalands. hka sú hætta fyrir hendi að mistök eigi sér stað vdð flutningana. Laga- lega séð er ekki néinn möguleiki á því að stöðva greifann og vdðskipti hans með líffæri. Þetta er ekki bannað í V-Þýskalandi. Aftur á móti hefur almenningur nú tekið vdð sér og byrjað er að þrýsta á stjómmálamenn svo hægt verði að stöðva þessi óhugnanlegu viðskipti greifans. Verslun með líffæri úr fólki hefur í mörgum löndum orsakað nýja glæpastarfsemi. í mörgum löndum Asíu hefur fólk verið beitt þvingun- um til þess að láta af hendi ným eða önnur líffæri og í Egyptalandi gerðist það nýverið að átta ára gamalli stúlku var rænt en skhað aftur stuttu síðar. Hafði þá annað nýrað verið numið úr henni. Nauðungamppboð á efb'rtöldum fasteignum fer fram I dómsal embættisins, Skógarhlió 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Ásgarður 16, kjallari, þingl. eig. Sigur- jón Sigurjónsson, föstud. 21. okt. '88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Ari ís- berg hdl. — BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsai embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álftamýri 38, 2. hæð t.h„ þingl. eig. Erlendur Ó. Ólaísson, föstud. 21. okL ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Jón Hjaltason hrl. og Verslunarbanki íslands hf. Bakkastígur 9, þingl. eig. Daniel Þor- steinss., Þorst. Daníelss. o.fl., föstud. 21. okt. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Haiharstræti 20, 3. hæð, þingl. eig. Grétar Haraldsson o.fl., föstud. 21. okt. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Iðnaðarbanki Lslands hf. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Hólmgarður 38, efii hæð, talinn eig. Sigurður Jóhannsson, föstud. 21. okt. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Axelsson hrl., Verslunarbanki Islands hf., Landsbanki íslands og Björgvin Þorsteinsson hdl. Hraunbær 18, 3.t.h„ þingl. eig. Þor- steinn Ásgeirsson, föstud. 21. okt. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands, Ævar Guð- mundsson hdl„ Útvegsbanki íslands hf., Iðnaðarbanki Islands hf„ Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki Is- lands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hrísateigur 1, 1. hæð, þingl. eig. Lára Fjeldsted Hákonardóttir, íostud. 21. okt. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Iðnaðarbanki Islands hf., Verslun- arbanki íslands hf. ög Sigurður G. Guðjónsson hdl. Kleppsvegur 138, hL, þingl. eig. Guð- jón Smári Valgeirsson, föstud. 21. okt. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands og Útvegsbanki Islands hf. Kríuhólar 4, 8. hæð A, þingl. eig. Heimir M. Maríusson, föstud. 21. okt. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Þorsteinn Eg- gertsson hdl. og Atli Gíslason hdl. Laugalækur 18, þingl. eig. Sveinn Þ. Jónsson, föstud. 21. okt. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík, Baldur Guðlaugsson hrl„ Landsbanki Islands og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Meistaravellir 9, 4.h. norðurendi, þingl. eig. Svava Eiríksdóttir, föstud. 21. okt. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Njörvasund 27, hluti, þingl. eig. Logi Pétursson og Ema Ámadótthyföstud. 21. okt. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Óðinsgata 18C, þingl. eig. Steingrímur Benediktsson, föstud. 21. okt. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Tiygginga- stofiiun nkisins. Óðinsgata 20 B, kjallari, þingl. eig. Anna Karen Sverrisdóttir, föstud. 21. okt. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Jón Þóroddsson hdl.______________ Selvogsgrunnur 16, hluti, þingl. eig. Sigríður Stefánsdóttir, föstud. 21. okt. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Borgarsjóður Reykjavíkur og Útvegs- banki Islands hf. Skipholt 16, hluti, þingl. eig. Ólafur Marinóss. og Anna Lísa Jansen, föstud. 21. okt. ’88 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skógarás 15, íb. 04-02, þingl. eig. Guð- jón Sigurðsson, íostud. 21. okt ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur er Útvegs- banki íslands hf. Skólastræti 5 B, þingl. eig. Þorgeir Gunnarsson og Guðrún Gíslad., föstud. 21. okf ’88 kl. 15.00. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Róbert Ami Hreiðarsson hdl.______________________________ Skólavörðustígur 6B, íb. 01-01, þingl. eig. Pétur Tryggvi Hjálmarsson, föstud. 21. okt. ’88 kl. 10.45. Uppboðs- beiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Smyrilshólar 6, 2. hæð B, þingl. eig. Kjartari Guðbjartsson, föstud. 21. okt. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Sig- urður H. Guðjónsson hrl. Snorrabraut 27, 3. hæð og ris, þingl. eig. Baldur Þ. Bjamason o.fl., föstud. 21. okt. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Lands- banki Islands og Ólalur Garðarsson hdl.______________________________ Sogavegur 148, 1. hæð, þingl. eig. Bjarni Ásmundsson, föstud. 21. okt. ’88 kí. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Stíflusel 14, íb. 01-01, þingl. eig. Jón Kristfinnsson, föstud. 21. okt. '88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vatnsstígur 9A, þingl. eig. Jón L. Hilmarsson og Haisteinn Hilmarss., föstud. 21. okt. ’88 kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur em Búnaðarbanki Islands, Víiðdeild Landsbanka íslands og Líf- eyrissjóður Verkfræðingafélags Is- lands. Vesturás 39, hluti, talinn eig. Einar A. Pétursson og Kolbrún Thomas, föstud. 21. okt. ’88 kl. 11.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 100, 3. hæð t.h„ þingl. eig. Þórir Þórisson, föstud. 21. okt. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi erTrygginga- stofiiun ríkisins. Þingholtsstræti 7, þingl. eig. Stefán Jóh. Þórarinsson, föstud. 21. okt. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTm) I REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Laugamesvegur 85, þingl. eig. Ingólf- ur Ingvarsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 21. okL '88 kl. 16.45. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykja- vík. Súðarvogur 44-48, hluti, þingl. eig. S.E.-Plast hf., fer fram á eigninni sjálfri föstud. 21. okt. ’88 kl. 16.00. Úppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ I REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.