Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Qupperneq 20
20
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988.
fþróttir__
Fretta-
stúfar
iÞRÓTTABÚNINGAR TIL ÆFINGA
OG KEPPNI
STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR.
ARMÚLA 36 REYKJAVIK,
SÍMI82168 OG 83830.
Svíþjóð - handknattleikur:
Malmö spáð
góðu gengi
- féll þó út úr bikarkeppninni í gærkvöldi
Malmö, lið Gunnars Gunnarsson-
ar, tapaði óvænt á heimavelli fyrir
Frölunda, 26-28, í 16-liða úrslitum
sænsku bikarkeppninnar í hand-
knattleik í gærkvöldi. Malmö leikur
í úrvalsdeildinni en Frölunda í 1.
deild.
„Við vöknuöum ekki fyrr en í síö-
ari hálfleik, vorum 10-16 undir í hléi
en jöfnuðum 18-18. Þegar staðan var
24-24 klúðruðum við hraðaupp-
hlaupi og vítakasti og töpuðum þessu
í lokin," sagði Gunnar í samtah við
DV í gærkvöldi.
Þorbergur Aðalsteinsson og félagar
í Saab mæta Vikingama í bikarnum
í kvöld en Saab og Malmö fóru bæði
upp í úrvalsdeildina sl. vor. Bæði
hafa eflst af styrk frá vori og er til
að mynda pólski landsliðsmaðurinn
Dziuba genginn í raðir Saab. Er hann
nú driffjöðrin í leik hðsins ásamt
Þorbergi.
Malmö er spáð góðu gengi en flest-
ir sérfræðingar telja að þeir eigi eftir
að koma á óvart í deildinni. Dziuba
fehur vel að leikstíl hðsins og er hann
jafnvel farinn að skyggja á sjálfan
Bogdan Wenta í pólska landsliðinu.
Er Svíar mættu Pólverjum á undir-
búningstímanum fyrir ólympíuleik-
ana skoraði þessi liðsmaður Saab 17
mörk í tveimur leikjum.
Redberghd er spáð sigri í úrvals-
deUdinni sænsku en þar skipar
landshðsmaður hvert sæti. Tahð er
að á hæla þess komi liðin Drott,
GUIF, sem hafði hug á Óskari Ár-
mannsyni FH-ingi um hríð í vor,
Cliff, Sávehof og Ystad.
-JÖG/VS/GG
# Frank Bruno veifar hér
samníngi um bardagann gegn
Mike Tyson.
Simamynd/Reuter
Tyson segistætla
að rota Bruno
Nú fer að styttast í að bardagi
þeirra Mikes Tyson og Franks
Bruno fari fram í baráttunni
um heimsmeistaratitUinn í
þungavigt hnefaleikanna.
Bandaríkjamaðurinn og Bret-
inn munu slást á Wembley 17.
desember en þó gæti svo farið
að bardagjnn yröi fluttur til
Bandaríkjanna. Sem sönnum
hnefaleikaköppum sæmir eru
þeir kokhraustir „félagarnir“
og þá sérstaklega Tyson. Hann
sagði í gær við blaðamenn: „Ég
mun verða búinn aö ná fyrri
styrk mínum eftir tvær vikur
og þá mun ég rota Frank
Bruno.“
„Mér líðuralveg
stórkostlega"
Það hefur gengið á ýmsu hjá
Tyson að undanfornu. Kona
hans tók á rás frá honum vegna
síendurtekinna barsmíða og
enn hefur hann ekki jafnaö sig
fullkomlega af meiðslum á
hendi sem hann hlaut eftir að
hafa slegið hnefaleikakappa á
götu úti í Bandarikjunum. Þá
lenti hann í bOslysi en virðist
hafa jafnað sig á því. í gær sagði
Tyson. „Auðvitað verður um
mjög mikla peninga að tefla en
aðalatriðiö er aö ég mun rota
Bruno.“ Síðan var hann spurð-
ur út í heilsuna eftir skilnaðinn
og þá sagöi hann: „Mér liður
stórkostlega. Ég á ekki við nein
vandamál að stríða nema hvað
ég finn enn til í hendinni."
Þungur dómur
Bandaríska sundkonan Angel
Myers, sem aöeins er 21 árs,
hefur hlotið þungan dóm í
heimalandi sínu. Hún setti
bandarísk met í 50 m og 100 m
skriðsundi á bandaríska úr-
tökumótinu fyrir síöustu
ólympíuleika. Það stefiidi i að
hún yrði i bandaríska ólympíu-
liðinu en þaö fór á annan veg.
Hún féU á lyfjaprófi og var sett
út úr liöinu fyrir OL. Nú hefiir
Myers misst bæði bandarísku
metin og verðlaunin og verið
dæmd i 16 mánaða keppnis-
bana
• ísak Tómasson skoraði grimmt fyrir Njarðvíkinga gegn ÍR í gærkvöldi. Margar
eins og glöggt kemur fram á myndinni sem er frá viðureign liðanna í Seljaskóla.
Enn naumi
hjá Tindui
- Valur sigraði 109-105 á Sauðárkr
Þórhallur Asmimdssan, DV, Sauðárkróki:
Tindastóll mátti sætta sig við naumt
tap eina ferðina enn í úrvalsdeildinni í
gærkvöldi þegar Valsmenn komu í
heimsókn. Leikurinn var hraður og
skemmtilegur, jafn lengst af og lítill
munur í lokin en Valur stóð uppi sem
sigurvegari, 109-105.
Fyrri hálfleikur var hnífjafn og hðin
skiptust á um að hafa forystuna. Munur-
Staðan í
ú rvalsdeild
A-riðiU:
Njarðvíl c 5 5 0 453-356 10
Valur.... 5 4 1 492-394 8
Grindav ík 4 2 2 361-302 4
Þór 4 1 3 325-407 2
ls 4 0 4 247-407 0
B-riölU:
Keflavíl ...............4 4 0 346-292 8
TÍP **4.\ tMMHI .4 3 1 291-290 6
Haukar 2 2 375-361 4
ÍR Tmdast< 5 1 4 356-389 >11 5 0 S 448-496 2 0
inn var aldrei meiri en fjögur stig þar til
í lokin að Valsmenn tóku góðan sprett
og leiddu 60-53 í hléi. Þeir höfðu síðan
frumkvæðið allan siðari hálfleikinn og
leiddu lengi með 7-16 stigum. En þegar
6-7 mínútur voru eftir tóku „Tindamir“
upp pressuvörn sem skilaði góðum ár-
angri - þeir höfðu minnkað muninn í
100-96 þegar þrjár mínútur voru eftir og
síðan 105-102. En með rólegu spih og
þriggja stiga körfum á réttum augna-
blikum náðu Valsmenn að halda fengn-
um hlut og sigra.
Þrír lykilmanna Vals, Þorvaldur,
Hreinn og Matthías, fengu allir íjórar
villur í fyrri hálfleiknum en tókst samt
að vera með út leiktímann, með hvíldum
þó. Þeir sem leystu þá af hólmi skiluðu
sínum hlutverkum mjög vel og hittu
grimmt. Valsliðið var jafnt, allir tíu leik-
mennimir skoruðu og reynslan skildi á
milli höanna.
Þeir Valur Ingimundarson og Eyjólfur
Sverrisson vom að vanda í aöalhlut-
verkum hjá Tindunum. Haraldur Leifs-
son lék með þeim að nýju og skilaði sínu
hlutverki vel.
Stig Tindastóls: Valur Ingimundarson
39, Eyjólfur Sverrisson 31, Haraldur
Leifsson 14, Guðbrandur Stefánsson 11,
Austur-Þýskaland-ísland kl. 16 í dag:
Verður ísland
áfram taplaust?
- tvísýnt með Ólaf Þórðarson
I dag kl. 16 aö íslenskum tíma leik-
ur ísland sinn þriðja leik í 3. riðli
heimsmeistarakeppninnar í knatt-
spymu. Hann er gegn Austur-Þjóð-
veijum og fer fram á Friedrich-
Ludwig-Jahn, leikvangi Dynamo
Berhn í Austur-Berlín, og verður
sýndur í beinni útsendingu í íslenska
ríkissjónvarpinu.
ísland hefur áður gert jafntefli, 1-1,
við bæði Sovétmenn og Tyrki og á
því möguleika á aö ljúka keppni á
þessu ári án taps en fimm leikir em
eftir í riðlinum á næsta ári.
Þeir Friðrik Friðriksson og Halldór
Áskelsson em báðir meiddir og vart
leikhæfir, og það skýrist ekki fyrr
en skömmu fyrir leik hvort Ólafur
Þórðarson getur leikið með vegna
meiðsla á læri. Sigurður Grétarsson
kenndi sér meins í hné eftir æfingu
í gærdag. Verði þeir báðir með mun
byijunarlið íslands líta þannig út:
Bjarni Sigurðsson, Guðni Bergsson,
Sævar Jónsson, Ath Eðvaldsson, Ól-
afur Þórðarson, Gunnar Gíslason,
Ómar Torfason, Amór Guðjohnsen,
Ásgeir Sigurvinsson, Guðmundur
Torfason og Sigurður Grétarsson.
„Það er ekki Ijóst hvað gert verður
ef Ólafur getur ekki leikið og þá má
búast við einhveijum stöðuskipting-
um. Arnór verður á miðjunni að
þessu sinni, að öllu óbreyttu, og von-
andi verður þá hægt að nýta sprengi-
kraft hans betur í skyndisóknunum
en áður,“ sagði Guðni Kjartansson,
aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, í
samtali við DV í gærkvöldi.
-VS
Liö Austur-Þjóöverja:
Doll á meðal
varamannanna
- í leiknum við íslendinga í dag
Útht er fyrir að Thomas Doll, fram-
heijinn snjalli frá Dynamo Berlin,
verði ekki í byijunarliði Austur-
Þjóðveija gegn íslendingum í Berlín
í dag. Ulf Kirsten verður væntanlega
í framlínunni við hliðina á hinum
eldfljóta Andreas Thom en Doll á
bekknum og þeir austur-þýsku eru
því greinitega ekki á flæðiskeri
staddir með sóknarmenn.
Lið Austur-Þýskalands er væntan-
lega þannig skipað í dag: Jöm Weiss-
flog, Ronald Kreer, Dirk Stahmann,
MatMas Lindner, Matthias Dösc-
hner, Jöm Stúbner, Jurgen Raab,
Rainer Emst, Rico Steinmann, Ulf
Kirsten og Andreas Thom.
Tíu aörir leikir
Það er mikið um að vera í Evrópu
í kvöld því auk leiksins í Berlín eru
tíu leikir á dagskrá í undankeppni
HM. Þar ber hæst viðureign Vestur-
Þjóðverja og hollensku Evrópumeist-
aranna í Munchen en Hollendingar
leika þar án Ruud Gullit. Þessi lið
em í 4. riðh ásamt Wales og Finn-
landi sem mætast í Swansea í kvöld.
í 1. riðh leikur Grikkland við Dan-
mörku og Búlgaría við Rúmeníu. í
2. riðli eigast England og Svíþjóð við
á Wembley og Pólland og Albanla í
Varsjá. Sovétríkin og Austurríki
mætast í riðh íslands, 3. riðli, Skot-
land og Júgóslavía í 5. riðh og Ung-
veijaland og Norður-írland í 6. riðli.
Loks eigast við Belgía og Sviss en tvö
önnur Uð í 7. riðli, Luxemburg og
Tékkóslóvakía, mættust í gærkvöldi.
Tékkar sigraðu 2-0 í daufum leik
með mörkum frá Ivan Hasék og Joz-
ef Chovanec.
-VS