Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Page 24
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu gott 6 hesta pláss I Gusti í
Kópavogi, í góðu húsi. Uppl. í síma
91-42342 e.kl. 19.
Útsalal Fylfullar hryssur á 30-40 þús.,
folöld á 18 þús. og veturgömul trippi,
25 þús. Uppl. í síma 98-31271.
Aliendur og útungunarvél til sölu, gott
verð. Uppl. í síma 95-6573.
■ Hjól
Hænco auglýsir: Metzeler hjólbarðar
fyrir götu-, cross-, endúró- og léttbif-
hjól. Hjálmar, leðurfatnaður, nýrna-
belti, regngallar, lambhúshettur, leð-
urstígvél, crossskór, loðstígvél o.m.fl.
Ath. umboðssala á bifhjólurri. Hænco,
Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604.
Gjafverö! Husqvarna CR 500 '84 til
sölu á aðeins 60.000, gangverð 150.000.
Uppl. í síma 75598.
Honda XLT 50 ’87 til sölu, keyrð 4000
km. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1141.
Honda MT, i góðu ástandi, til sölu.
Uppl. í síma 98-78289 eftir kl. 17.
Óska ettir aö kaupa MT má vera með
bilaðri vél. Uppl. í síma 91-672795.
Suzuki TS 50 ’86 til sölu. Uppl. í síma
91-44520.
■ Vagnar
Cavilett hjólhýsi ’74 til sölu, 12 fet,
nýtt fortjald. Selst ódýrt. Uppl. í síma
91-78251 eftir kl. 18.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval
landsins af byssum og skotfærum, t.d.
um 60 gerðir af haglabyssum á lager.
Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir
gamlir herrifflar. Allt til hleðslu.
Gervigæsir, bæði litlar og stórar.
Tímarit og bækur um byssur og skot-
fimi. Úrval af byssutöskum og pokum.
Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stái-
skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf
úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og
leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr-
57 gr. Gerið verósamanburð. Verslið
við fagmann. Sendum í póstkr. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 91-622702/84085.
Til sölu haglabyssa Remington
Sportsman, 3ja" magnum, verðtilboð.
Uppl. í síma 91-31972 eftir kl. 17.
■ Flug__________________________
1/4 hlutur i flugvélinni TF KLM, sem er
Cessna 172 ’80, til sölu, IFR + Int-
ercom. Einnig 1/4 hluti í skýlisstæði
í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 10112.
■ Fyrir veiöimenn
Rjúpnaveiðimenn athugið. I’ Miðdal í
Skagafirði leigjum við út svefhpoka-.
pláss í góðu húsi, eldhús, sturta, mik-
ið rjúpnaland og annað sem til þarf.
Allar nánari uppl. eru gefnar í síma
95-6077 og 985-27688.
Rjúpnaveiði og meðferð skot-
vopna stranglega bönnuð í landi
Breiðabólstaða og Vindheima, Ölfusi.
Ábúendur.
■ Fyrirtæki
Óvenjulegt tækifæri. Til sölu tvær
verslanir hlið við hlið, blómabúð og
fataverslun, í verslunarsamstæðu.
Verð fyrir báðar búðir og vörulager
aðeins kr. 1600 þús., má greiðast með
3ja ára skuldabréfi, fyrsta greiðsla eft-
ir eitt ár. Engin áhætta, það er ár í
fyrstu greiðslu. Nú borgar sig að vera
fljótur. Fyrirtækjasalan Suðurveri,
sími 82040.____________________
Góð og þekkt barnafataverslun í versl-
unarmiðstöð í Breiðholti til sölu af
óviðráðanlegum orsökum. Gott verð.
Góð kjör. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 670079 eftir kl. 20._____
Meðeigandi. Fyrirtæki í hreinlætis-
iðnaði og þjónustu ásamt innflutningi
óskar eftir fjársterkum meðeiganda.
Tilboð sendist DV, merkt „Peningar",
fyrir kl. 12 21. okt. ’88.
■ Bátar
Bátasmiðjan sf., Kaplahrauni 18. Framl.
9,6 t. hraðfiskibáta, Pólar 1000 og 800,
5,5 t. Önnumst viðgerðir og breyting-
ar. S. 652146, kv. og helgars. 666709.
Eberspácher hitablásarar, bensín og
dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta.
Einnig varahlutir og þjónusta fyrir
túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843.
■ Vídeó
Videóþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á videó. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB Mynd sf., Skip-
holti 7, sími 622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
r mór það án þess aö óg
þyrfti að neyöa hann til'
þess þegar ég spurði hann
nokkru eftir brottför ykkar,
en þið hafið verið nokkuð
k sleip síðan.
Hér hlýtur að vera eitt
stykki í viðbót. Ef ekki verð
ég að hugsa mig betur
um.
Lærisveinar Kali eru komnir
á staðinn.
r'Hvernig i
veistu að '
aðeins sé um
einn stein aö
ræða, foringi?
", faldir bak við
skúffuna.
RipKirby
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
iriM »r NIVILLC COLVIN
Modesty og Willi ganga út úr
helgidómnum.
Góöan daginn.Blaise.,^
Eg er korrinn til að ^
ná í steininn frá Sivaji og ég I
á ferð.
Þetta
sannar tilgátu
mína.
Við erum sannfærðir um \ / Þetta eru
að foringjarnir séu Xalvarlegar ásakanirj
háttsettir menn, þvl Hvers*' ] Peter. Eg veit
vegna annars er ekki búið aðA ekki um neitt
. stemma stigu við ’ y' /slíkt. hér meðal
\veiðiþjófnaðinum? / opinberra starfs
^ I manna< er ekki
Pf I hægt að gruna.
Jl<
J
- COPYRIGHT © 1962 EDGAR R1CE BURROUGHS, INC |
AU RightJ Rejerved