Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1988, Síða 39
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988.
39
dv Fréttir
Kim Larsen vinsæll:
Þrennir auka-
tónleikar
Miöar á tónleika danska rokkarans
Kims Larsen á Hótel íslandi, 9., 10.,
og 11. nóvember, voru rifnir út og
seldust upp á skömmum tíma. Eftir
viðræður við umboðsmenn Larsens
hefur aðstandendum tónleikanna
tekist að skipuleggja þrenna auka-
tónleika, sem veröa 4., 5. og 6. nóv-
ember, og eina skólatónleika þann
þriðja. Löngu er uppselt á þessa
skólatónleika og lítur út fyrir að
miðalausir aðdáendur Kims Larsen
verði að hafa hraðann á ætli þeir að
ná sér í miða á aukatónleikana.
-hlh
Ferjubryggja
á Brjánslæk
Kristjana Andrésdóttir, DV, Tálknafirði:
Frá því um miðjan júlí hefur verið
unnið við nýja ferjubryggju á Bijáns-
læk á Baröaströnd. Unnið hefur ver-
ið við að reka niður 43 metra stálþil
sem verður viðlegukantur ferjunnar.
Að auki bætist við 15-20 metra kant-
ur fyrir smábáta.
Áætlað er að strax næsta vor verði
rennan fyrir lyftubrúna smíðuð og
þekjan steypt. Með tilkomu bryggj-
unnar og feijunnar munu samgöng-
ur við sunnanverða Vestfiröi batna
til mikilla muna og þá sérstaklega
yflr vetrartímann.
Haust með
Tsjekhov
Leiklestur helstu leikrita
Antons Tsjekhov i
Listasafni íslands við Fríkirkjuveg.
Þrjár systur
Sýn. laugard. 22. okt. kl. 14.00.
Sýn. sunnud. 23. okt. kl. 14.00.
Aðgöngumiðar seldir í Listasafni ls-
lands laugardag og sunnudag frá kl.
12.30. Vegna afar mikillar aðsóknar,
einkum á sunnudögum, er fólk hvatt
til að tryggja sér sæti tímanlega.
FRÚ EMILÍA
Höf.: Harold Pinter
Alþýðuleikhúsið.
Ásmundarsal v/Freyjugötu.
24. sýn. fimmtud. kl. 20.30.
25. sýn. laugard. 22. okt. kl. 20.30.
26. sýn. sunnud. 23. okt. kl. 16.00.
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Miðapantanir allan sólarhringinn i
sima 15185. Miðasalan i Ásmundarsal
eropintvo tíma fyrir sýningu (sími þar
14055).
Ósóttar pantanir seldar hálfum tima
fyrir sýningu.
EllMKMgllNM
Leikhús
í BÆJARBÍÓI
Sýn. laugard. 22. okt. kl. 16.00.
Sýn. sunnud. 23. okt. kl. 16.00.
Miðapantanir i sima 50184
allan sólarhringinn.
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
LEIKFELAG
REYKjAVlKUR
SÍM116620
HAMLET
Föstudag 21. okt. kl. 20.00, örfá sæti laus.
Föstud. 28. okt. kl. 20.00
Ath. Sýningum fer fækkandi.
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Árnalds.
I kvöld kl. 20.30.
Fimmtud. 20. okt. kl. 20.30, uppselt.
Laugard. 22. okt. kl. 20.30, uppselt.
Sunnud. 23. okt. kl. 20.30, uppselt.
Miðvikud. 26. okt. kl. 20.30, örfá sæti
laus.
Fimmtud. 27. okt. kl. 20.30.
Laugard. 29. okt. kl. 20.30, örf á sæti laus.
Sunnud. 30. okt. kl. 20.30.
Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka
á móti pöntunum til 1. des.
Miðasala I Iðnó, sími 16620. Miðasalan i
Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og fram að
sýningum þá daga sem leikið er. Símapant-
anir virka daga frá kl. 10, einnig símsala
með Visa og Eurocard á sama tíma.
ffl Æ MIÐASALA
ftfl 96-24073
IjEIKFQAG akureyrar
SKJALDBAKAN
KEMST PANCAB LÍKA
Höfundur: Árni Ibsen
Leikstjóri: Viðar Eggertsson
Leikmynd: Guðrún Svava Svav-
arsdóttir
Tónlist: Lárus H. Grímsson
Lýsing; Ingvar Björnsson
Leikarar: Theodór Júliusson og
Þráinn Karlsson
Föstud. 21. okt. kl. 20.30.
Laugard. 22. okt. kl. 20.30.
Sala aðgangskorta hafin.
Miðasala i sima 24073 allan
sólarhringinn.
Þjóðleikhúsið
iðoffmanns
'w'
Sýning Þjóðleikhússins og Islensku óper-
unnar.
Ópera eftir
Jacques Offenbach
Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose
Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir
Föstudag kl. 20.00, hátíðarsýning I.
Frumsýningarkort gilda. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.00, hátiðarsýning II.
Þriðjudag kl. 20.00, 2. sýning.
Föstudag 28.10., 3. sýning.
Sunnudag 30.10., 4. sýning.
Miðvikudag 2.11., 5. sýning.
Sunnudag 9.11., 6. sýning.
Föstudag 11.11., 7. sýning.
Laugardag 12.11., 8. sýning.
Miðvikudag 16.11., 9. sýning.
Föstudag 18.11.
Sunnudag 20.11.
Takmarkaður sýningafjöldi.
MARMARI
eftir Guðmund Kamban
Leikgerð og leikstjórn:
Helga Bachmann
Laugardag kl. 20.00, 9. sýning.
-Litla sviðið
Lindargötu 7:
EF ÉG VÆRI ÞÚ
eftir Þorvarð Helgason
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson
Laugard. kl. 20.30,
síðasta sýning.
f Islensku óperunni
HVAR ER HAMARINN?
eftir Njörð P. Njarðvík
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir
Sýningarhlé til 22. okt. vegna leikferðar til
Berlínar.
Sunnudag kl. 15.00.
Miðasala í Islensku óperunni, Gamla biói,
alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Simi 11475.
Miðapantanir einnig í miðasölu Þjóðleik-
hússins þar til daginn fyrir sýningu.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
kl. 13-20.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
kl. 13-20.
Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12.
Sími í miðasölu: 11200,
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning-
arkvöld frá kl. 18. Leikhúsveisla Þjóð-
leikhússins: Þriréttuð máltið og leik-
húsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta
haldið borðum fráteknum i Þjóðleik-
húskjallaranum eftir sýningu.
Gefum okkur
tíma í umferðiimi.
Leggjum tímanlega af stað!
Kvikmyndahús
Bíóborgin
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Úrvalsmynd.
Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche i
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5 og 9
Bónnuð innan 14 ára
D.O.A.
Spennumynd. Aðalhlutverk:
Dennis Quaid og Meg Ryan
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11
FOXTROT
islensk spennumynd
Valdimar Örn Flygenring
í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 9 og 11
FRANTIC
Spennumynd
Harrison Ford i aðalhlutverki
Sýnd kl. 7
Bönnuð innan 14 éra
Bíóhöllin
SÁ STÓRI
Toppgrínmynd. Tom Hanks og Elisabeth
Perkins i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
NICO
Toppspennumynd
Steven Seagal í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
ÖKUSKlRTEINIÐ
Grinmynd
Aðalhlutverk: Corey Haim
og Corey Feldman
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
AÐ DUGA EÐA DREPAST
Grínmynd
Lou Diamond Philips i aðalhlutverki
Sýnd kl. 11.10
GÓÐAN DAGINN, VlETNAM
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05
BEETLEJUCE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Háskólabíó
AKEEM PRINS KEMURTILAMERlKU
Gamanmynd
Eddie Murphy i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Laugarásbíó
A-salur
BOÐFLENNUR
Bráðsmellin gamanmynd. Dan Akroyd og
John Candy í aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-salur
UPPGJÖRIÐ
Spennumynd
Peter Weller og Sam Elliot
i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
C-salur
ÞJÁLFUN I BILOXI
Frábær gamanmynd
Mathew Broderick í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Bönnuð innan 12 ára
Regnboginn
AMERISKUR NINJA 2,
HÓLMGANGAN
Spennumynd
Michael Dudikoff í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
FYRIRHEITNA LANDIÐ
Spennumynd
Kiefer Sutherland í aðalhlutverki
Sýnd kl. 9 og 11.15
ÖRLÖG OG ÁSTRÍÐUR
Frönsk spennumynd
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 12 ára
LEIÐSÖGUMAÐURINN
Norræn spennumynd
Helgi Skúlason i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 14 ára
KLÍKURNAR
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15
HÚNÁVONÁBARNI
Gamanmynd
Kevin Bacon og Elísabet Mcgroven i
aðalhlutverkum ,
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
KRÓKÓDÍLA-DUNDEE
Sýnd kl. 5.
Stjörnubíó
VlTISVÉLIN
Spennumynd
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11
GABY
Liv Uiiman og Robert Loggia i aðalhlutverk-
um
Sýnd kl. 5 og 7
VORT FÖÐURLAND
Spennumynd
Jane Alexander og John Cullum i aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 9
SJÖUNDA INNSIGLID
Spennumynd
Sýnd ki. 11.25
Veður
Austan og suðaustan átt um allt
land, víöast 3-5 vindstlg en þó 5-7
við suöurströndina. Skýjað alls stað-
ar og rigning á suður- og vestur-
landi. Hiti 4-10 stig.
Akureyri skýjað 6
Egilsstaöir alskýjað 11
Galtarviti rigning 6
Hjaröames súld 9
Keíiavíkurflugvöllurrignlsúld 8
Kirkjubæjarklaiisturúrkoma 9
Raufarhöfn þoka 6
Reykjavík súld 9
Sauöárkrókur alskýjað 4
Vestmannaeyjar rigning 9
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað 8
Heisiríki þokumóða 2
Kaupmannahöfn þokumóöa 8
Osló alskýjað 7
Stokkhólmur þokumóða 8
Þórshöfn súld 10
Aigarve þokumóða 13
Amsterdam rigning 12
Barcelona rigning 16
Berlín þokumóða 8
Chicago léttskýjað 8
Feneyjar þoka 16
Frankfurt þokumóða 12
Glasgow rigning 12
Hamborg súld 10
London þokumóða 14
Los Angeles alskýjað 19
Luxemborg þokumóða 13
Madrid þokumóða 12
Gengið
Gengisskráning nr. 199-19. október
1988 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 46.810 46,930 48.260
Pund 81.859 82.069 81,292
Kan.dollar 38.990 39.090 39.531
Dönsk kr. 6,7092 6,7264 6,7032
Norsk kr. 6.9986 7.0165 6.9614
Sænsk kr. 7,5149 7,5341 7.4874
Fi. mark 10.9305 10,9586 10,8755
Fra.franki 7,5806 7.6000 7.5424
Belg. franki 1.2343 1,2374 1,2257
Sviss. franki 30.6218 30,7003 39.3236
Holl. gyliini 22.9410 22.9998 22.7846
Vþ. mark 25.8619 25.9282 25.6811
It. lita 0.03472 0.03481 0.03444
Aust.sch. 3,6808 3,8902 3,6501
Port. escudo 0.3142 0,3150 0.3114
Spá. peseti 0.3937 0,3947 0.3876
Jap.yen 0,36828 0.36922 0.35963
Irskt pund 69.159 69.337 68.850
S0R 62.1295 62.2888 62.3114
ECU 53.6279 53,7654 53.2911
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
19. október seldust atls 9,221 tonn
Magn í Verð i krónum
tonnum Medal Lægsta Hæsta
Þorskur 4,764 33.02 33.00 40.00
Ufsi 0.066 15.00 15,00 15,00
Ýsa 4.391 61.53 35.00 75.00
Á morgun veróur seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
19. október seldust alls 71.198 tonn
Kadi 38,774 29.83 28.00 31.00
Ufsi 6.094 25,82 20,00 27,00
Ýsa ósl. 0.260 64.56 64,00 65.00
Ýsaundirm. 0.244 30.00 30.00 30.00
Steinbitur 2.550 29.00 29.00 29.00
Skötuselur 0.108 145.00 145,00 145,00
Þorskur 8.581 48,64 30.00 53.00
Keila 0,617 16.93 14.00 18.00
Langa 1.155 30.63 30.00 31,00
Koli 0,223 30.00 30,00 30,00
Ýsa 12,003 69,16 60,00 84.00
Lúða 0.495' 180.51 115.00 290.00
Á morgun verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
18. október seldust alls 15,158 tonn
Þorskur 3,700 51,23 50.50 51,50
Ýsa 3,123 78,25 70,50 90.00
Ufsi 6.731 21.50 21,50 21,50
Karfi 0.834 21,50 21.50 21,50
Langa 0.100 15.00 15.00 15.00
Skarkoli 0,178 41.00 41,00 41.00
Lúða 0,176 150,87 100.00 200.00
Keila 0.300 6.00 6.00 6.00
Skötuselur 0.014 102.00 102.00 102,00
i dag vedrða m.a. seld 9 tonn af ýsu úr Aðalvik KE.
Einnig verður selt úr dagróðrarbátum ef á sjó gefur.
Grænmetism. Sölufélagsins
18. október seldist fyrir 2.938.694 krónur.
Gúrkur 1.055 155,00
Sveppir 0,740 450.00
Túmatar 4,668 187.00
Paprika græn 0,715 308.00
Paprika rauð 0.260 370.00
Rðfur 4.000 48.00
Gulræturópk. 1.000 71,00
Gulrætur pk. 1.600 106.00
Salat 1,350 61.00
Steinselja 930 faúnt 33.00
Dill 380 búnt 47,00
Rauðkál 0.090 88.00
Grænkúl 120búnt 30.00
Selleri 0,220 181.00
Kinakál 3.240 118,00
Blaðlaukur 0,085 203.00
Næst verður boðið upp á morgun, fimmtudag, kl. 16.30.