Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hestamenn - útflytjendur. Flugleiðir, Frakt, sjá um flutning á hestum til Evrópu í hverri viku. Flogið er til Billund í Danmörku. Hagstætt verð. Aðstoð við útflutningspappíra. Uppl. í s. 690108 (Bjarni) og 690114 (Bernt). Vel ættaðar hryssur, þæglr hestar og sýningarhestar til sölu. Tek hesta í tamningu og söluþjálfun, sé um að selja. Vil kaupa hross af öllum stigum og gerðum. Tek hross í vetrarfóður. Uppl. í síma 98-31362. Nokkur bráðálitleg hestfolöld undan Anga 1035 og góðum reiðhryssum til sölu að Ármóti á Rangárvöllum næstu daga, einnig fallegur 4ra vetra efnis- foli, brúnhöttóttur að lit. S. 98-75148. Uppskeruhátið hestamanna 1988 verð- ur haldin í Reiðhöllinni 19. nóvember nk. Hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar leikur fvrir dansi. Miðapantanir í síma 673620. Stjórnin. Bændur, ath. Okkur vantar 20 tonn iit' góöu heyi, erum á Revkjavíkur- svæðinu. Vinsamlegast hafið samband í sirna 91-44501 eftir kl. 19. Hestamenn. Tek hross í hagagöngu, gefið með beitinni ef með þarf. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 98-75076 milli kl. 20 og 22. Tökum að okkur hey- og hestaflutninga tun land allt. Förunt reglulegar ferðir, vestur á Snæfellsnes og í Dalina. Uppl. i síma 91-72724. Hestamenn! í Víðidalnum er til sölu létt hev á aðeins 2 kr. kg ef verslað er fljótt. Uppl. í sima 77160. Hestamenn. Til sölu nokkur vel ættuð hross á ýmsum aldri. Uppl. í síma 96-61520 á kvöldin. Ingvi Eiríksson. Óska eftir góðu sveitaheimili fyrir árs- gamla labradortík. Möguleiki á góð- um tjárhundi. Uppl. í sírna 92-37600. Skagfirskur hestur til sölu brúnn að lit, t'aðir er Sokki 888 frá Flugumýri. Uppl. í síma 91-667429 eftir kl. 19. Tveir hestar til sölu, 5 og 6 vetra, af góðu kyni. Uppl. í síma 91-27243 milli kl. 12 og 13 og á kvöldin. ■ Vetrarvörur Mikið af varahlutum i Evinrude Skim- mer '76 til sölu, t.d. vél og rafmagns- heiii. Uppl. í síma 96-41930. Polaris Indy 400 árg. ’88 til sölu, keyrð- ur ca 2.000, á sama stað óskast Indy 650. Uppl. í síma 96-61416. ■ Hjól Hænco auglýsir: Metzeler hjólbarðar fyrir götu-, cross-, endúró- og léttbif- hjól. Hjálmar, leðurfatnaður, nýrna- belti, regngallar, lambhúshettur, leð- urstígvél, crossskór, loðstígvél o.m.fl. Ath. umboðssala á bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604. Tll sölu er Malco 250 GM Star '86, létt og skemmtilegt endurohjól, diska- bremsur að framan og aftan, vatns- kælt, fæst á sanngjömu verði. Allar nánari uppl. í síma 74546 e.kl. 19. Til sölu Suzuki TS 50 ’86 keyrt tæpa 200 km. h'tur vel út. Uppl. í síma 94-3380. ■ Til bygginga Ein- og tvinotað mótatlmbur, 1x6 og 2x4, 3000 m, til sölu. Uppl. í síma 91-29791 á kvöldin. ■ Byssur Velðihúslð auglýsir. Eitt mesta úrval landsins af byssum og skotfærum, t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir hemfflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir, bæði litlar og stórar. Tímarit og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál- skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur, leirdúfiiskot og leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr 57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 91-622702/84085. Byssubúðin i Sportlifi: s. 611313: Stefano tvíhleypur...frá kr. 22.900. Ithaca pumpur.......frá kr. 24.900. S&B haglask. skeet, 25 stk.. frá kr. 298. S&B haglask. 36 gr., 25 stk. frá kr. 349. 3ja skota pumpa og 222 kalibera riffill til sölu. Uppl. í síma 91-45785 e.kl. 19. ■ Sumarbústaöir Smiða sumarhús til flutnings, er með ýmsar stærðir, með og án svefnlofts, húsin eru heilsárshús. Uppl. gefur Jón í síma 98-78453 og einnig eru veittar uppl. hjá Fasteignamiðstöðinni hf., Skipholti 50 b, sími 91-622030. ■ Fyrir veiðimenn Leigjum út farsíma til lengri eða skemmri tíma. Einnig myndbands- tökuvélar og sjónvarpstæki. Sími 651877 frá 9-17. HÍjóðriti, Hafnarfirði. Nidri við höfnma t eru tveir veiðiþjófúr aó undirbúc sendingu á fúíignuin. jTARZAN' j Trsdemark TAflZAN owned b» Edgar Rice’ I Burroughs. Inc snd Used by PermiMÍon Aöur en þú svarar spurningunni ^víltu þá segja mér frá hvaða hluta heilans' svar þitt mun koma?-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.