Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988. Miðvikudagur 26. október 16.00 Þáttur DJ Kat Barnaetni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vin- sælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Ropers fjölskyldan. Gamanþáttur. 18.30 Custer. Sakamálaþáttur. 19.30 Pirates of Blood River. Bresk kvikmynd frá 1962. 21.15 Bílasport. 22.15 Roving Report. Fréttaskýri ngaþáttu r. 22.45 Tíska og tónlist. 24.00 Frakkland i dag. 0.15 Pavarotti heimsækir Juliard. 0.45 Chagal. Mynd um ævi lista- mannsins. 2.15 Gömul hús i Bretlandi. 3.00 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28,21.12 og 22.13 og 23.57. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ét FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 i undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Soren Lerby verður í eldlfnunní með félögum sínum f PSV Eindhoven þegar þeir mæta FC Porto í 2. umferð í Evrópu- keppni meistaraliða. Þess má geta að Porto vann bikarinn i hittifyrra en Eindhoven er núverandi handhafi bikarsins. Bjarni Fei. verður með fréttir af Evrópuleikjunum á iþrótta- rásinni. Rás 2 kl. 19.30-22.00: Á íþróttarás Ríkisút- varpsins mun Bjarni Felix- son láta móðan mása um íþróttaviðburöi liöandi stundar. Um það leyti sem þátturinn er sendur út munu úrslit í Evrópukapp- leikjum í knattspyrnu ber- ast inn á borð i stúdióið. „Eldheit úrslit á fullu,“ seg- ir Bjami. Auk knattspyrnuúrslit- anna munu viðtöl verða tek- in við forsvarsmenn þeirra handknattleiksliða sem eiga eftir að leika í fyrstu untferð Evrópukeppninnar. Full- trúar frá Breiöabliki og FH koma í heimsókn. Auk þessa mun Bjarrú flytja fréttir frá þingi ÍSÍ sem haldið var um síðustu helgi. Inn í þáttinn, sem er 2'Á klst. langur, verður fléttað léttri tónlist sem Georg Magnússon sér um. -ÓTT. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (frétta- sími 689910). 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Þorgeir með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjömufréttir. 18.00 íslenskirtónar. Innlenddægur- lög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæða- tónlist leikin fram eftir kvöldi. Bjarni Haukur i hljóðstofu. 24.00 - 7.00 Stjörnuvaktin. -> SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. (8) 1. Brasilía - Borg innflytjenda. Annar þáttur. Myndaflokkur um líf og störf íbúa Brasilíu. 2. Umferðarfræðsla. Þáttur á veg- um Fararheillar '87. 3. Öndun dýra. Mynd sem fjallar um mismunandi aðferðir dýrateg- unda til að taka upp súrefni. 4. Tölvustýrður rennibekkur. Mynd er sýnir hvernig starf renni- smiðsins breytist við aukna tækni- væðingu. 18.00 Töfraglugginn - Umsjón Árný ^ Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Föðurleifð Franks. Bandariskur gamanmyndaflokkur um háskóla- prófessor frá Boston sem tekur við rekstri veitingastaðar í Suður- ríkjunum. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Raftónlist. Lárus H. Grímsson leikur nokkur rafmögnuð lög og Doktorinn fær sér snúning. 20.55 Allt i hers höndum. Fyrsti þátt- ur. Breskur myndaflokkur sem gerist á hernámsárunum í Frakk- landi og fjallar um Réne gestgjafa og viðskiptavini hans. 21.25 Skytturnar. islensk kvikmynd frá 1987. Leikstjóri Friðrik Þór -> FriðriKsson, Grimur og Búbbi koma til Reykjavíkur að afloknum hvalveiðum. Þeir þurfa að gera upp ýmis mál eftir fjarveruna en uppgjörið verður örlagaríkt. Áður á dagskrá 2. april 1988. 22.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.05 Skrifstolulif. Katharine Hepburn ogSpencerTraceyfarameðhlut- verk starfsmanna á sjónvarpsstöð sem setja sig upp á móti nýjung- um hjá fyrirtækinu. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Katharine Hep- burn og Gig Young. 17.45 Litli folinn og félagar. Teikni- mynd með íslensku tali. 18.10 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 18.40 Spænski fótboltinn. Sýnt frá leikjum spænsku 1. deildarinnar. 19.19 19:19. Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka. 20.45 Heil og sæl. Fjöidahreyfing. Streita I smáum skömmtum hefur jákvæð og örvandi áhrif á líkams- starfsemina. Fari hún hinsvegar yfir visst mark getur hún haft ^ skaðleg og jafnvel lífshættuleg ^ áhrif á löngum tíma. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. 21.15 Pulaski.Breskur spennumynda- flokkur með gamansömu ívafi. Aðalhlutverk: David Andrews og Caroline Langrishe. 22.05 Veröld - sagan í sjónvarpi. i þættinum verður fjallað um enda- lok fornaldar frá 100 til 600 eftir Krist en á þeim tíma féllu voldug og víðlend ríki fyrir innrásarþjóð- unum úr norðri. 22.30 Herskyldan. Spennuþáttaröð sem segir frá nokkrum ungum piltum i herþjónustu í Víetnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. Ekki við hæfi barna. ^ 23.20 Remagenbrúin. Við lok seinni heimsstyrjaldarinnar eru hersveitir Þriðja ríkisins á hröðu undanhaldi yfir Rín. Hitler fyrirskipar að brú við þorpið Remagen verði sprengd í loft upp og barist verði til síðasta manns en von Borck hershöfðingi er tregur til og reynir allt hvað hann getur til að halda brúnni opinni. Aðalhlutverk: Ge- orge Segal, Robert Vaughn og Ben Gazzara. Ekki við hæfi barna. 1.15 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.00 Önnurveröld. Bandarísksápu- ópera. 13.00 Poppþáttur. 13.30 Spyrjið dr. Ruth. 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýra- mynd. 14.30 Skippy. Ævintýramynd. 15.00 Poppþáttur. Vinsældalista- popp. Rás I FM 92,4/93,5 12,00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Börn og for- eldrar. Þáttur um samskipti for- eldra og barna og vikið að þroska, vexti og uppeldi. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miódegissagan: „Bless Kóium- bus“ eftir Philiph Roth (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 ísienskir einsöngvarar og kór- ar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið.Hugleiðingar barna um framtíðina. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ungir norrænir einleikarar 1988: Tónleikar í íslensku óper- unni 25. þ.m. Fyrri hluti. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir verk samtíma- tónskálda. 21.00 „Hver er ég að þessu sinni?“, smásaga eftir Kurt Vonnegut. 21.30 Smáskammtalækning. (Endur- tekinn úr þáttaröðinni „I dagsins önn"). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um skipulag og stöðu stéttarsamtakanna. Um- sjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 A rólinu með Önnu Björk Birg- isdóttur. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín ervel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskul- daða athygli. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tón- listin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 16.00 Kvennó. Helga, Bryndís og Melkorka. 18.00 MH. m 20.00 MR. Hörður H. Helgason. 21.00 MR. Rósa Gunnarsson. 22.00 MS. Snorri Sturluson. 24.00-01.00 MS. Gunnar Steinars- son. ALrA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlist af plötum. 20.00 Vinsældaval 'Alfa. Stjórnandi: Jóhanna Benný Hannesdóttir. 22.00 í miðri viku. Stjórn; Alfons Hannesson. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Kvennalisti. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur. með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og alls konar athyglis- verðum og skemmtilegum tal- málsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Opið. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri- sósíalisar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. 19.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóðleg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. Um- sjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatimi. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsá Guðmundar Hannesar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ---FM91.7 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóöbylgjan Akuréyii FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlist með hádegis- matnum. 13.00 Snorri Sturluson á dagvakt Hljóðbylgjunnar. Ýmislegt er brallað milli kl. 13.00 og 17.00 hjá Snorra. 17.00 Kjartan Pálmason. Tónlistar- þáttur. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist, bitinn rennur Ijúflega niður. 20.00 Rannveig Karlsdóttir og kvöld- tónarnir hennar. 22.00 Snorri Sturluson á síðustu orðin og síðustu tónana á miðvikudög- um. 24.00 Dagskrárlok. Lárus H. Grímsson raftónskáld (t.v.) leiðbeinir umsjónar- manni þáttarins, Sigurði Hr. Sigurðssyni, um raftónlist. Sjónvarp kl. 20.35: Raftónlist Sjónvarpið sýnir í kvöld stuttan, íslenskan þátt um raftón- list. Markmiðið er að gefa almenningi smáinnsýn í þá tón- list sem tengist óhefðbundnum hljóðfærum fyrst og fremst. í þættinum ræðir Lárus H. Grímsson raftónskáld um tón- hst sína og sýnir áhorfendum þau tæki sem notuð eru við gerð hennar. Lárus leikur einnig hluta úr tónverkum sín- um. Hann stundaði hefðbundið tónlistarnám hér á landi en fór síðan í framhaldsnám í raftónlist í Hollandi. Gestir eru Þórólfur Eiríksson raftónskáld og Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður en Lárus gerði tónlist við kvikmynd Friðriks, Veginn. Einnig koma fram Þiðrik Emilsson leikmaður og Doktorinn bregður undir sig betri fætinum. Ekki fékkst uppgefið hjá umsjónarmanni þáttar- ins hver eða hvað Doktorinn væri, en honum er ætlað að koma áhorfendum á óvart. -JJ Rás 1 kl. 17.03: Ungir norrænir einleikarar í gærkvöldi fóru fram fyrstu tónieikar ungra, norrænna einleikara og verður þeim útvarpað í dag og á morgun á sama tíma. Annað hvert ár er haldin hátíð í höfuðborgum Norðurlanda og að þessu sinni er hátíðin haldin í Reykja- vík, nánar tiltekið í íslensku óperunni. Á tónleikunum koma fram tveir ungir einleikarar. Jan- Erik Gustaisson sellóleikari er fulitrúi Finnlands og Anders Kilström er píanóleikari frá Svíþjóð. Jan-Erik er tæddur í Helsinki 1970 og hóf sellónám átta ára gamall. á þessum tónleikum leikur hann einleikssvítu eftir Einar Englund og sellósónötu eftir Dmitri Sjostako- vits. Meðleikari á píanó er landi hans Arto Satukungas, Anders Kilström er fæddur árið 1961. Hann leikur sónötu nr. 24 í fis-dúr op. 78 eftir Beethoven og Pólonesu í fís-moli op. 44 eftir Fréderic Chopin. Kynnir a tónleikunum er Sigurður Einarsson. Næstu daga verður svo öllum tónleikum hátíðarinnar útvarpaö á rás 1. -JJ Rás 1 kl. 21.00: Smásaga eftir KmtVonnegut Bandaríski rithöfundur- inn Kurt Vonnegut er ís- lendingum að góðu kunnur. Hann kom hingaö til lands í september í fyrra og var gestur á bókmenntahátíð- inni. Hann hefur skrifað fjölda skáldsagna og hafa tvær þeirra verið þýddar á íslensku, Sláturhús 5 og Guð laun, herra Rosewater. Smásagan, sem lesin verð- ur í kvöld, nefnist Hver er ég að þessu sinni? Sagan fiallar um áhugaleikfélag í litlum bæ. Harry, aðalleik- arinn í hópnum, er afar lit- laus og hversdagslegur en gerbreytist á sviðinu. Þegar dumbrautt tjaldið í leikfimi- sal grunnskólans er dregið frá verður Harry nákvæm- lega sú persóna sem höfund- ur og leikstjóri ætlast til. Þýðandi sögunnar er Bogi Þór Arason og lesari er Árni Blandon. Kurt Vonnegut við komuna -JJ til íslands í fyrra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.