Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988. 39 dv Fréttir Kleifarbúinnfékk „andlHslyfdngu" Kristjana Andrésdóttir, DV, TáHtnafirði; Kleifarbúinn stendur á Kleifar- heiði á milli Patreksíjarðar og Barða- strandar og margur ferðalangurinn hefur stansað þar og virt fyrir sér myndarlegan karlinn, sem gerður er úr hellum og höfuðið mótað úr steypu. Kleifarbúi þessi var hlaöinn af vegagerðarmönnum árið 1947, þegar vegur var lagður yfir heiðina. Það var vinnuflokkur Kristleifs Jónsson- ar sem vann verkiö en Kristleifur var upphafsmaður þess. í 41 ár hefur karlinn staðið af sér válynd veður erí höfuðið er oröið nokkuð veðurba- rið eins og gefur að skilja. Því miður hefur einhver gert sér að leik að brjóta af honum hendina og ekki hefur tekist að finna brotin eða nýjan stein, sem passar í sáriö. Þaö eru vegagerðarmenn á Pat- reksfirði sem sjá um viðgerðina á karlinum að frumkvæði Höskuldar Þorsteinssonar. Að sögn hans var annað hvort að gera við karlinn eða rífa hann niður. Það hefði oröið sjón- arsviftir að karlinum ef hann hefði verið rifinn og margir saknað hans og því var hafist handa við viðgerð- ina. Það er ósk þeirra sem að henni standa að fólk sjái sóma sinn í að leyfa karlinum að vera í friði - skemma hann ekki. Patreksfiörður: Haustvertíð að hefjast Siguijón J. Sigurösson, DV, Vestfjöröum; Haustvertíð er nú að hefjast á Pat- reksfirði en þaðan eru gerðir út þrír stórir línubátar og nokkrir minni. Fiskvinnsla hefur verið lítil á Pat- reksfirði undanfarna mánuði en að sögn Úlfars B. Thoroddsen sveitar- stjóra er nú von á að úr rætist ef vel aflast á haustvertíðinni. Nú er verið að endurbæta höfnina á Patreksfirði og unnið er að endur- byggingu á köntum og uppsetningu á öryggisbúnaði. Fiskmarkaðimlr: Allirfari ísloppa Ríkismat sjávarafurða hefur sent forráðamönnum fiskmarkaöanna í landinu bréf, það er að segja hinna svokölluðu „gólfmarkaða", og farið þess á leit við þá að viðskiptavinir, sem og aðrir sem á markaðina koma, gæti fyllsta hreinlætis, klæðist hrein- um sloppum og að reykingar verði bannaðar í markaðshúsunum. Þar sem ljóst er að ekki er hægt að ætlast til að viðskiptavinir komi í sloppum en mælst til þess að á mörkuðunum verði til sölu einnota sloppar fyrir viöskiptavini. Ríkismatið heldur uppi miklum áróðri fyrir auknu hreinlæti i fisk- iðnaði. I hverju fréttabréfi stofnun- arinnar eru greinar um þessi mál og er þar hvatt til aukins hreinlætis, allt frá veiðiskipum og til lokastigs framleiðslunnar. -S.dór JVC LISTINN FACQ ® 13008 Leikhús Þjóðleikhússins og Islenska óperan sýna: P£t>mfí)rt iboft'manns __• Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd: Niklas Dragan Búningar:Alexandre Vassiliev Lýsing: Páll Ragnarsson Sýningarstjóri: Kristin Hauksdóttir Einsöngvarar: Garðar Cortes, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rannveig Bragadóttir, Kristinn Sigmundsson, Sigurður Björrisson, Sieglinde Kahmann, Magn- ús Steinn Loftsson, Guðjón Óskarsson, John Speight, Eiður Á. Gunnarsson, Þorgeir J. Andrésson, Viðar Gunnars- son og Loftur Erlingsson. I sýningunni taka einnig þátt 60 kór- söngvarar Þjóðleikhússins og jslensku óperunnar. um fimmtiu hljóðfæraleik- arar og sex listdansarar. Konsertmeistari: Simon Kuran Föstudag kl. 20.00,3. sýning, uppselt. Sunnudag 30.10- 4. sýning, uppselt. Miðvikudag 2.11. 5. sýning. Sunnudag 9.11.6. sýning. Föstudag 11.11.7. sýning. Laugardag 12.11.8. sýning. Miðvikudag 16.11. 9. sýning. Föstudag 18.11. Sunnudag 20.11. Takmarkaður sýningafjöldi. Litla sviðið EF ÉG VÆRI ÞÚ fimmtud. 27. okt. kl. 20.30. Aukasýning. MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardag kl. 20.00 næstsiðasta sýning. I Islensku óperunni, Gamla biói HVAR ER HAMARINN? eftir Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir ATH.I Sýningarhlé vegna veikinda. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga kl. 13-20, nema mánudaga. Síma- pantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími í miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18. Leikhúsveisla Þjóð- leikhússins: Þriréttuð máltið og leik- húsmiði á óperusýningar: 2.700 kr., Marmara 1.200 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóðleik- húskjallaranum eftir sýningu. E ALASKA Lakkgljái er betra bón ! y LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 HAMLET Föstud. 28. okt. kl. 20.00. Þriðjud. 1. nóv. kl. 20.00. Ath. Sýningum fer fækkandi. SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. i kvöld kl. 20.30, uppselt. Fimmtud. 27. okt. kl. 20.30- uppselt. Laugard. 29. okt. kl. 20.30 örfá sæti iaus. Sunnud. 30. okt. kl. 20.30- örfá sæti laus. Fimmtud. 3. nóv. kl. 20.30. Föstud. 4. nóv. kl. 20.30. Laugard. 5. nóv: kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. des. Miðasala i Iðnó- slmi 16620. Miðasalan í Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapant- anir virka daga frá kl. 10- einnig símsala með ‘Isa og Eurocard á sama tíma. IA MIÐASALA SiMI 96-24073 IjEIKFéAe AKUR6YRAR SKJALDBAKáN KEMST ÞANCAD LÍKA Höfundur: Árni Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikmynd: Guðrún Svava Svav- arsdóttir Tónlist: Lárus H. Grimsson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Theodór Júliusson og Þráinn Karlsson Föstud. 28. okt. kl. 20.30. Laugard. 29. okt. kl. 20.30. Síðustu sýningar. Sala aögangskorta hafin. Miðasala i sima 24073 allan sólarhringinn. . KOSS Höf.: Manuel Puig Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Tónlist: Lárus H. Grimsson Lýsing: Árni Baldvinsson Leikmynd og búningar: GERLA Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir Leikendur: Arni Pétur Guðjónsson og Guðmundur Ólafsson Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ámundarsal v/Freyjugötu. Aukasýningar Laugard. 29. okt. kl. 20.30. Sunnud.30.okt. kl. 16.00. Miðapantanir alian sólarhringinn í síma 15185. M iðasalan i Ásmundarsal er op- in tvo tima fyrir sýningu (simi þar Ósóttar pantanir seldar hálfum tima fyrirsýningu. 2. sýning fimmtudag 27.10. kl. 20.30. 3. sýning laugardag 29.10. kl. 20.30. 4. sýning sunnudag 30.10. kl. 20.30. Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans- < estur- götu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. EEJBdMliam Kvikmyndahús Bíóborg'in ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd. Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche i aðalhiutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára D.O.A. Spennumynd. Aðalhlutverk: Dennis Ouaid og Meg Ryan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT fslensk spennumynd Valdimar Orn Flygenring í aðalhlutverki Sýndkl. 5, 9og11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 14 ára Bíóböllin SÁ STÓRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 NICO Toppspennumynd Steven Seagal I aðalhlutverki Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bónnuð innan 16 ára ÖKUSKiRTEINIÐ Grínmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grínmynd Lou Diamond Philips í aðalhlutverki Sýnd kl. 11.10 GÓÐAN DAGINN. VÍETNAM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 Háskólabíó AKEEM PRINS KEMURTILAMERÍKU Gamanmynd Eddie Murphy i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 Laugrarásbíó A-salur I SKUGGA HRAFNSINS Spennumynd Tinna Gunnlaugsdóttir og Reine Brynjolfsson í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 B-salur BOÐFLENNUR Bráðsmellin gamanmynd. Dan Akroyd og John Candy i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 C-salur UPPGJÖRIÐ Speðnumynd Peter Weller og Sam Elliot i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Regnboginn SKUGGASTRÆTI Spennumynd Christopher Reeve og Jay Patterson í aðal- hlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára. AMERÍSKUR NINJA 2, HÓLMGANGAN Spennumynd Michael Dudikoff i aðalhlutverki Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára ÖRLÖG OG ÁSTRlÐUR Frönsk spennumynd Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára LEIÐSÖGUMAÐURINN Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára KLÍKURNAR Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 HÚN ÁVONABARNI Gamanmynd Kevin Bacon og Elísabet Mcgroven i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 KRÓKODÍLA-DUNDEE Sýnd kl. 5. Stjörnubíó VÍTISVÉLIN Spennumynd Sýnd kl. 3. 5, 7, 9og11 GABY Liv Ullman og Robert Loggia í aðalhlutverk- um Sýnd kl. 5 og 7 VORTFÖÐURLAND Spennumynd Jane Alexander og John Cullum i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 9 KÆRLEIKSBIRNIRNIR Sýnd kl. 3 Barnasýning SJÖUNDA INNSIGLID Spennumynd Sýnd kl. 11.25 Vedur Noröaustan kaldi í fyrstu en víða stinningskaldi eða allhvasst síödeg- ' is, dálítii él á norður og noröaustur- landi skúrir eða slydduél á Vest- fjöröum en þurrt á Suður- og Vest- urlandi. Kólnandi veður einkum í kvöld og nótt. Akureyri alskýjaö 0 EgilsstaOir alskýjaö -1 Galtarviti alskýjaö 0 HjarOames léttskýjað 1 KeflavíkurfhigvöUur léttskýjaö 2 Kirkjubæjarklaustur\éttský)ab 1 Raufarhöfh skýjað -1 Reykjavík skýjað 0 Sauðárkrókur léttskýjað 0 Vestmannaeyjar léttskýjað 2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjaö 5 Helsinki alskýjaö -1 Kaupmannahöfh skýjaö 3 Stokkhólmur hálfskýjað 0 Þórshöfn súld 9 Algarve léttskýjað 19 Amsterdam þokumóða 10 Barcelona þokumóða 12 BerUn léttskýjað -2 Chicago heiðskírt -2 Feneyjar þokumóða 10 Gengið Gengisskráning nr. 204 - 26. október 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46,580 46,700 46.266 Pund 81.725 81,935 81.292 Kan. dollar 38,776 38,876 39.531 Dönsk kr. 6,7463 6,7637 6.7032 Norskkr. 6.9903 7,0083 6.9614 Sænskkr. 7,4924 7,5117 7.4874 Fi. mark 10.9600 10.9882 10.8755 Fra.franki 7.6180 7,6376 7,5424 Belg. franki 1.2415 1,2447 1.2257 Sviss. franki 30.6649 30.7439 39.3236 Holl. gyllini 23.0794 23.1389 22.7846 Vþ. mark 26.0141 26.0785 25.6611 it. lira 0.03494 0.03503 0,03444 Aust. sch. 3.6999 3.7094 3.6501 Port. escudo 0.3142 0.3150 0.3114 Spá. peseti 0,3945 0.3955 0.3876 Jap.yen 0.36722 0,36817 0.35963 írsktpund 69.537 69,716 68.850 SDR 62,0958 62.2558 62.3114 ECU 53.8768 54.0156 53.2911 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 26. oktibtr uldust alls 160,525 loon. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blálanga 1.912 27.00 27.00 27.00 Blandað 0,195 22.00 22,00 22,00 Hlýri 1,180 24.00 24,00 24,00 Karfi 89.888 25,26 24.00 26.50 Lúða 1.083 198.39 115,00 300.00 Steinbitur 1,537 15.00 15,00 15.00 Þorskur 52.718 37.90 24.00 39.50 Ufsi 0.600 15.00 15.00 15.00 Ýsa 11.288 43.70 30.00 53.00 Á morgun veróur seldur þorskur. ýsa og karfi. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. október scldust alls 55.290 tonn. Karfi 16,314 24,47 23.00 26.00 Þorskur 13,300 42,83 38.00 45.00 Ýsa 18.441 42.12 27.00 58.00 Ufsi 1,109 15.00 15.00 15.00 Lúða 0,746 187,21 105.00 300,00 Þorskur, ósl. 0,755 38.00 38.00 38.00 Ýsa.ósl. 2.682 43,00 42.00 44.00 Undirmál 0,266 20.00 20.00 20,00 Koli 1,041 25.00 25,00 25.00 Þorskur. um. 0,473 15.00 15.00 15,00 Stainbltur 0.158 24,00 24,00 24.00 A morgun verður selt úr Keili RE. 65 tonn, aðalioga þorskur, úr Arnarnesi Sl. 20 tonn aðallega þorskur og ýsa. úr Sólfara AK. 4 tonn af karfa. Fiskmarkaður Suðurnesja 25. október seldust 188,352 tonn. Þorskur 94,189 39,21 36,50 48,00 Ýsa 2,275 58,09 30.00 63.00 Steinbitur 0.028 15,00 15,00 15,00 Ufsi 1.001 11,00 11,00 11,00 Karii 0.369 15,99 15,00 28,00 Sild 89.220 8,07 8.06 8,10 Keila 0.800 15,50 15,50 15,50 Langa 0,160 24,00 24,00 24,00 Lúöa 0,309 188,55 120,00 225,00 i dag veróa m.a. seld 40 tonn af þorski. 10 tonn ai kerfe og 3 tonn af ufsa úr Gnúpi GK. 50 tonn af þorski og 8 tonn af ýsu úr Eldeyjar-Hjalta GK. Grænmetism. Söiufélagsins 25. október seldist fyrir 3.281.871 krónur. Tðmatar 4.224 214,00 Sveppir 0.635 450,00 Rðfur 0.525 48.00 Paprika, græn 0.760 334.00 Paprika, rauð 0.290 396,00 Gulrætur, ðpk. 0.570 86.00 Guirætur, pk. 1,570 107,00 Grænkál 120 búnt 31.00 Eggaldin 0.015 152,00 Kinakál 4.212 117,00 Hvitkál 12.640 67,00 Steinselja 1.240 búnt 33,00 Sellerí 0.085 183,00 Salat 0,840 62,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.