Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1988, Qupperneq 40
_ _ m* __ ___ F R E T T A S K O T I Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritsljórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Taldir af 1 Nepal: Reynt að fá . innfædda til aðfinnalíkin „Viö í Alpaklúbbnum munum ásamt aöstandendum þeirra Þor- steins og Kristins reyna að fá inn- fædda til aö framkvæma frekari leit fyrir milligöngu utanríkisráöuneyt- isins. Það er ljóst aö sú leit verður ekki aö lifandi mönnum. Þaö er eng- in von til aö finna þá félaga á lífi,“ sagði Björn Vilhjálmsson, formaöur íslenska alpaklúbbsins, við DV í morgun. Yfirvöld í Nepal munu ekki sinna frekari leitarstörfum. Öll leit hér eft- ^ir veröur frramkyæmd aö frum- kvæöi aðstandendanna. „Leit er háö leyfum og aðstæöum á staðnum. Þaö er aö koma vetur þannig aö aöstæður versna með hverjum degi auk þess sem viö mikiö skrifræöi er að etja. Nepölsk yfirvöld leyfa útlendingum ekki að fram- kvæma leit undir neinum kringum- stæðum og allt leitarstaf er háö leyf- um sem kosta peninga. Nepal hefur aöaltekjur sínar af ferðamönnum og af því að selja aögang að fjöllunum. Leitar- og hjálparstarf er þar dýru #verði keypt.“ Jóhann Benediktsson, sendiráðs- ritari í utanríkisráðuneytinu, tjáði DV aö ráðuneytið myndi aöstoöa aðstandendur í alla staði varðandi áframhaldandi leit en kostnaður við leit sem þessa væri mikill og yröu aðstandendur sjálflr aö standa straum af honum. Skotinn Stephen Aistorphe, sem ætlaði á fjalliö Pumo Ri ásamt þeim Þorsteini og Kristni en varö aö hætta viö af heilsufarsástæðum, er staddur í Katmandu, höfuöborg Nepals, og mun sjá um aö koma búnaöi íslend- inganna frá aöalbúöunum á fjallinu til íslands. Aðspurður sagöi Björn Viljálmsson aö árlega væru slys í Himalajafjöll- um. Þar eru átta afþeim þrettán fjöll- um heims sem eru yfir 8 þúsund metra há. Aðsókn í hæstu fjöllin er mikil og möguleikamir á slysum aö sama skapi mestir þar. -hlh • sjá einnig bls. 7 ÞRÚSTUR 68-50-60 VANIR MENN skattar á bfla um 600 milljónir Á fundi formanna stjómarflokk- gær. í þeim er gert ráö fyrir hækk- Það er til dæmis ekki gert ráð fyrir Eins og fram kom í DV í fyrri anna i morgun var gengiö endan- unýmissaskatta.Tekju-ogeignar- neinni hækkun tekjuskatts á þá viku stefnir í um 3 til 4 milfjarða lega frá ákvöröum ríkisstjórnar- skattar einstaklinga hækka um 900 sem eru með 60 til 70 þúsund króna halla á fjárlögum þessa árs. innar í tengslum viö fjárlög. Eins milljónir, ýmsir bifreiðaskattar um mánaðartekjur,“ sagði Ólafur - Má búast við að skattar hækki og fram kom í DV í síðustu viku 500 milljónir, vörugjald um l til 1,5 Ragnar. fyrir áramót til að rétta eitthvað verða nýir skattar ríkissfjómar- milljaröa, tekju- og eignarskattar - Mun hækkun á bifreiðaskatti, þann halla sem fyrirséður er á innar um 3,5 milljaröar en niður- fyrirtækjaum400milljónirogleyf- bensíngjaldi, innflutningsgjaldi á þessuári? skurður um 1,5 milljaröar. isgjöld á happdrættura og ööm um bíla og hækkanir á öðrum óbeinum Ólafur Ragnar Grímsson fjár- 200 til 300 milljónir. Saraanlögð ný sköttumekkileggjastnokkuðjafnt „Því miður er það þannig að nið- málaráöherra vildi ekkert segja um skattheimta er um 3,5 milljarðar. á alla landsmenn? urstaðaúrþessumníufyrstumán- innihald Oárlagafrumvarpsins í „Ég tel að meginþunginn í þess- „Bifreiðaeign er almenn og ætli uðunum er svo svört. Þaö er mikill morgun utan að lögin yröu afgreidd ari skattlagningu veröi á þá sem hækkun á gjöldum á bíla verði þá ábyrgðarhluti að láta þá þróun meö verulegum tekjuafgangi. hafa haft góöæri til verulegrar ekki meiri á dýrari tegundiraar. haldaáfram. Éghefþvítaliðnauð- Þótt einhveijar breytingar kunni eignarmyndunar og tekjuöflunar Það er reglan sem gengur i gegnum synlegt að menn íhugi það aö grípa aö hafa verið gerðar á fundi for- og hafa verulega mikið umleikis. þetta allt saman: að beina skatt- straxtilaðgeröa.Enþaöhafaengar mannanna í morgun lágu megin- Þannig að skattbyrði venjulegs heimtunni að þeim sem hafa sterk- ákvaröanir verið teknar." -gse línur Oárlagafrumvarpsins fyrir f fólks mun aukast lítið sém ekkert. ari tekju- og eignargrundvöll.“ Stefán Valgeirsson alþingismaður hefur flutt tillögu á þingi gegn ráðhús- byggingunni i Reykjavik. Hér stendur Stefán föstum fótum framan við hlið- ið að byggingarsvæðinu við Tjörnina eins og hann vilji segja: hingað og ekki lengrai. DV-mynd: GVA Stefán gegn ráðhúsinu - sjá frétt á bls. 2 Fyrrverandi bilainnflytjandi: Akærður vegna milljónasvika Búiö er aö ákæra mann, sem rak fyrirtækið Amerískir bílar og hjól, fyrir að hafa svikið um þrjár milljón- ir af viðskiptavinum sínum. Alls uröu fimmtán viðskiptavinir manns- ins fyrir Oársvikunum. Hann hugðist flytja inn notaða bíla fyrir þá sem vildu og fékk mestan hluta kaup- verðsins greiddan áður en hann fór út til kaupanna. Maðurinn flutti til landsins Oóra eða fimm bíla þar sem ekki voru svik í tafli. i i i -sme i Holiday Inn með greiðslustöðvun: Komist hjá gjaldþroti? $ Hohday Inn fékk í gær greiðslu- stöðvim til tveggja mánaða hjá borg- arfógetanum í Reykjavík. í frétt frá hótelinu segir að greiðslustöðvunin sé til að reyna að forða hótehnu frá gjaldþroti og afla lána th langs tíma og auka fé félagsins með nýjum hlut- höfum. Fyrsta nauðungaruppboð á hótel- inu átti þegar að hafa farið fram en því var frestað til 23. janúar næst- komandi. Heildarskuldir hótelsins nema hundruöum mihjóna króna. Vanskh eru mikh. Lausnir í sumar gengu út á að koma skuldunum niður í um 300 mihjónir. Það átti að tryggja reksturinn. Inni í myndinni er að Holiday Inn hringurinn kaupi hlutafé í hótelinu. Auk þess stóð til í sumar aö þýskt fyrirtæki keypti hlut í hótehnu. -JGH Landhelgisgæslan: Sótli slasaðan sjómann á haf út Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í gær slasaðan sjómann um borð í rækjubátinn Pétur Jónsson RE. Maðurinn slasaðist á fæti. Pétur Jónsson var staddur skammt innan miðlínu mihi Islands og Grænlands - vestur af ísaOarðardjúpi. Á leið th Reykjavíkur mhhlenti þyrlan á Rifi og tók þar eldsneyti. -sme LOKI Vernda oss frá Vernd! Veðrið á morgun: Kólnar um land allt Á morgun verður norðan- og norðaustanátt, víöast kaldi eða stinningskaldi. É1 verða við norö- ur- og austurströndina, en þurrt og víða bjart um vestanvert landið. Frost verður á bilinu 0 til 4 stig. Vélarvana bátur: Tveir menn hætt komnir Tveir menn voru hætt komnir á opnum og vélarvana báti á Breiða- firöi í gærkvöldi. Mennirnir, sem starfa við laxeldisstöðina Lárós, gátu gert viövart með neyðarblysi. Blysið sást th Grundarfjarðar. Þegar Sólberg SH, sem hélt þegar úr höfn, kom mönnunum th aðstoð- ar, áttu þeir stutt eftir til aö reka á Melrakkaey. Mönnunum var bjargað um borð í Sólberg sem hélt th Grund- arfjarðar með bát mannanna í togi. Mennina sakaði ekki. i •sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.