Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Qupperneq 12
12
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988.
Útlönd
Einungis stórir komast að
Steinuim Böðvaradóttir, DV, Washington;
Michael Dukakis og George Bush
eru ekki einu frambjóðendurnir í
forsetakosningunum í Bandaríkjun-
um hinn 8. nóvember næstkomandi.
Fjöldinn allur af einstaklingum heyr
nú harðskeytta en vonlausa baráttu
um æðsta embætti þjóðarinnar. Einn
þessara frambjóðenda er Lenora Ful-
ani en hún er fyrsta blökkukonan
sem býður sig fram til forseta í öllum
fylkjum Bandaríkjanna auk höfuð-
borgarinnar.
Fulani, sem býður sig fram fyrir
hönd Nýja bandalagsílokksins, segir
framboð sitt fyrst og fremst beint
gegn hinu rikjandi tveggja flokka
kerfi bandarískra stjómmála. Hún
telur að núverandi kerfi endurspegli
ekki bandarískt þjóðfélag, hvað þá
að það þjóni þegnum þess.
Vart merkjanlegt fylgi
Fulani segist bjóöa sig fram bæði
gegn Bush og Dukakis. Blökkumenn
hafa löngum stutt demókrata í for-
setakosningum í Bandaríkjunum.
Kosningarnar í ár eru ekki undan-
tekning frá þeirri reglu en fylgi Duk-
akis meðal þeirra er nú minna en
margra fyrri frambjóðenda demó-
krata.
Hvorki demókratar né stjómmála-
skýrendur telja framboð Fulani ógn-
un við kosningabaráttu Dukakis.
Fylgi hennar er vart merkjanlegt og
hún, sem og aðrir frambjóðendur
fyrir utan Bush og Dukakis, hefur
yfir að ráða takmörkuðu fjármagni.
Hunsaðir af fjölmiðlum
Fjölmiðlar hafa nær því algjörlega
hunsað alla forsetaframbjóðendur
nema Bush og Dukakis. Afstaða
þeirra er skiljanleg. Líkurnar á að
einhver annar frambjóðandi nái
kosningu em engar vegna þess
hvemig bandarískt stjórnmálakerfi
er skipulagt.
Tveggja flokka kerfið hefur ætíð
verið ríkjandi í bandarískum stjórn-
málum. Margar tilraunir til að stofna
þriðja stjórnmálaflokkinn hafa litið
dagsins ljós en enginn hefur enn náð
nægilegu fylgi meðal almennings.
Margir litlir flokkar eru starfandi í
fylkjum landsins en Demókrata-
flokkurinn og Repúblikanaflokkur-
inn em einu flokkamir sem hafa náð
fótfestu um allt landið.
Mismunandi fjöldi
Fjöldi frambjóðenda í forsetakosn-
ingum í Bandaríkjunum er mismun-
andi frá einum kosningum til ann-
arra. En frá árinu 1832 hafa þeir yfir-
leitt verið fleiri en tveir. Eingöngu
ellefu frambjóðendur annarra flokka
en demókrata og repúblikana hafa
hlotið meira en 5 prósent fylgi í for-
setakosningum síðastliðin 156 ár.
Árið 1968 hlaut Georg Wallace, sem
bauð sig fram fyrir Sjálfstæðisflokk
Bandaríkjanna, 13,5 prósent ðg vann
sigur í fimm fylkjum.
Margir hafa einnig boðið sig fram
sem sjálfstæðir frámbjóðendur, það
er án þess að vera í forsvari fyrir
neinn stjómmálaflokk. Árið 1980
bauð John Anderson sig fram sem
Þrátt fyrir að mikill fjöldi manna bjóði sig fram til forseta við hverjar forsetakosningar eru það einungis frambjóð-
endur stóru flokkanna tveggja sem eiga möguleika á sigri. Lurie telur að af þeim tveimur sé það repúblikaninn
George Bush sem sé að bera sigurorð af demókratanum Michael Dukakis að þessu sinni.
sjálfstæður frambjóðandi þrátt fyrir
að hann væri skráður félagi í
Repúblikanaflokknum. Hann hlaut
alls 7 prósent atkvæða.
Forsetaframbjóðendur smærri
flokkanna, sem og þeirra sem telja
sig sjálfstæða, eiga litla von um sigur
liinn 8. nóvember. En framboð þeirra
sýnir vel takmarkanir núverandi
flokkakerfis. Margir kjósendur telja
greinilega aö það henti ekki banda-
rísku þjóðfélagi og að sijórnmála-
flokkarnir tveir séu samsteypuflokk-
ar of margra og of ólíkra sjónarmiða.
UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTIII, SÍMI 27022
AKRANES
Guöbjörg Þórólfsdóttir
Háholti 31
simi 93-11875
AKUREYRI
Fjóla Traustadóttir
Skipagötu 13
simi 96-25013
heimasimi 96-25197
ÁLFTANES
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
simi 51031
BAKKAFJÖRÐUR
Freydís Magnúsdóttir
Hraunstíg 1
sími 97-31372
BÍLDUDALUR
Helga Gísladóttir
Tjarnarbraut 10
sími 94-2122
BLÖNDUÓS
Snorri Bjarnason
Urðarbraut 20
sími 95-4581
BOLUNGARVÍK
Helga Sigurðardóttir
Hjallastræti 25
simi 94-7257
BORGARFJÖRÐUR EYSTRI
Skúli Andrésson
Framnesí
Sími: 97-29948
BORGARNES
Bergsveinn Símonarson
Skallagrimsgötu 3
simi 93-71645
BREIÐDALSVÍK
Skúli Hannesson
Sólheimum 1
simi 97-56669
BÚÐARDALUR
Kristjana Eygló
Guðmundsdóttir
Búðarbraut 3
sími 93-41447
DALVÍK
Hrönn Kristjánsdóttir
Hafnarbraut 10
sími 96-61171
DJÚPIVOGUR
Jón Björnsson
Sólgerði
sími 97-88962
DRANGSNES
Sigrún Jónsdóttir
Aðalbraut 14
sími 95-3307
EGILSSTAÐIR
Sigurlaug Björnsdóttir
Árskógum 13
sími 97-11350
ESKIFJÖRÐUR
Hjördís Svavarsdóttir
Bleiksárhlíð 9
sími 97-61251
EYRARBAKKI
Helga Sörensen
Kirkjuhúsi
sími 98-31377
FÁSKRÚÐS-
FJÖRÐUR
Birna Óskarsdóttir
Hliðargötu 22
simi 97-51122
FLATEYRI
Sigríður Sigursteinsd.
Drafnargötu 17
sími 94-7643
GERÐAR,
GARÐI
Katrin Eiriksdóttir
Akurhúsum
simi 92-27242
GRENIVÍK
Anna Ingólfsdóttir
Melbraut 5
sími 96-33203
GRINDAVÍK
Helga Guömundsdóttir
Ásabraut 5
sími 92-68635
GRUNDAR-
FJÖRÐUR
Anna Aðalsteinsdóttir
Grundargötu 15
simi 93-86604
GRÍMSEY
Kristjana Bjarnadóttir
Sæborg
simi 96-73111
HAFNARFJÖRÐUR
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
sími 51031
HAFNIR
Halla Sverrisdóttir
Hafnargötu 16
simi 92-16957,
vs. 92-13655
HELLA
Ragnheiður Skúladóttir
Heiðarvangi 16
sími 98-75916
HELLISSANDUR
María K. Guðmundsdóttir
Hellisbraut 15
sími 93-66626
HOFSÓS
Guðný Jóhannsdóttir
Suðurbraut 2
sími 95-6328
HÓLMAVÍK
Elisabet Pálsdóttir
Borgarbraut 17
sími 95-3132
HRÍSEY
Sigurbjörg Guðlaugsd.
Sólvallagötu 7
simi 96-61708
HÚSAVÍK
Ævar Ákason
Hjarðarhóli 4
simi 96-41853
HVAMMSTANGI
Ásthildur Ólafsdóttir
Hlíðarvegi 14
sími 95-1405
HVERAGERÐI
Sólveig Elíasdóttir
Þelamörk 5
sími 98-34725
HVOLSVÖLLUR
Marta Arngrímsdóttir
Litlagerði 3
s. 98-78249
HÖFN HORNAFIRÐI
Sigriður Sigurðardóttir
Silfurbraut 34
simi 97-81564
ÍSAFJÖRÐUR
Hafsteinn Eiriksson
Pólgötu 5
simi 94-3653
KEFLAVÍK
Margrét Sigurðardóttir
Óðinsvöllum 5
sími 92-13053
Ágústa Randrup
Hringbraut 71
sími 92-13466
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
Jón Geir Birgisson
Skriðuvöllum
simi 98-74624
KJALARNES
Björn Markús Þórisson
Esjugrund 23
simi 666068
KÓPASKER
Þórunn Pálsdóttir
Klifgötu 10
simi 96-52118
LAUGAR
Rannveig H. Ólatsdóttir
Hólavegi 3
simi 96-43181
vinnusími 96-43191
LAUGARVATN
Halldór Benjamínsson
Flókalundi
simi 98-61179
MOSFELLSSVEIT
Rúna Jónína Ármannsd.
Akurholti 4
simi 666481
NESJAHREPPUR
Olga Gísladóttir
Ártúni
heimasimi 97-81451
vinnusími 97-81095
NESKAUPSTAÐUR
Sjöfn Magnúsdóttir
Nesbakka 1
sími 97-71663
YTRI-
INNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Brekkustíg 6
sími 92-13366
ÓLAFSFJÖRÐUR
Gréta Sörensen
Hornbrekkuvegi 10
sími 96-62536
ÓLAFSVÍK
Linda Stefánsdóttír
Mýraholti 6A
simi 93-61269
PATREKS-
FJÖRÐUR
Ása Þorkelsdóttir
Urðargötu 20
simi 94-1503
RAUFARHÖFN
Helga Sigursteinsdóttir
Aðalbraut 61
sími 96-51197
REYÐARFJÖRÐUR
Ólöf Pálsdóttir
Mánagötu 31
sími 97-41167
REYKJAHLÍÐ
V/MÝVATN
Þuriður Snæbjörnsdóttir
Skútuhrauni 13
Simi 96-44173
RIF
SNÆFELLSNESI
Ester Friðþjófsdóttir
Háarifi 49
sími 93-66629
SANDGERÐI
Sigfríður Sólmundsdóttir
Ásabraut 3
sími 92-37813
SAUÐÁRKRÓKUR
Björg Jónsdóttir
Fellstúni 4
sími 95-5914
SELFOSS
Bárður Guðmundsson
Austurvegi 15
simi 98-21425 og 21335
SEYÐISFJÖRÐUR
Anna Dóra Árnadóttir
Fjarðarbakka 10
sími 97-21467
SIGLUFJÖRÐUR
Guðfinna Ingimarsdóttir
Hvanneyrarbraut 54
sími 96-71252
SKAGASTRÖND
Ólafur Bernódusson
Borgarbraut 27
sími 95-4772
STOKKSEYRI
Sigurborg Ásgeirsdóttir
Heiðarbrún 24
sími 98-31482
STYKKISHÖLMUR
Erla Lárusdóttir
Silfurgötu 25
simi 93-81410
STÖÐVAR-
FJÖRÐUR
Valborg Jónsdóttir
Einholti
sími 97-58864
SÚÐAVÍK
Kristinn Kristinsson
Aðalgötu 2
Heimasimi 94-4887
Vinnusími 94-4909
SUÐUREYRI
Sigriður Pálsdóttir
Hjallavegi 19
simi 94-6138
SVALBARÐSEYRI
Svala Stefánsdóttir
Laugartúni 19 b
sími 96-25016
TÁLKNAFJÖRÐUR
Margrét Guðlaugsdóttir
Túngötu 25
sími 94-2563
VESTMANNA-
EYJAR
Auróra Friðriksdóttir .
Kirkjubæjarbraut 4
sími 98-11404
VÍK í MÝRDAL
Sæmundur Björnsson
Ránarbraut 9
sími 98-71122
VOGAR, VATNS-
LEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Leirdal 4
sími 92-46523
VOPNAFJÖRÐUR
Svanborg Víglundsdóttir
Kolbeinsgötu 44
sími 97-31289
ÞINGEYRI
Karitas Jónsdóttir
Brekkugötu 54
sími 94-8131
ÞORLÁKSHÖFN
Franklín Benediktsson
Knarrarbergi 2
símar 98-33624 og 33636
ÞÓRSHÖFN
Matthildur
Jóhannsdóttir
Austurvegi 14
simi 96-81183