Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988. 17 Lesendur KENNARA VANTAR „Bjarni Dagur Jónsson og Hallgrimur Thorsteinsson eru bestu útvarpsmennirnir," segir bréfritari. Frábærir útvarpsmenn: NU ÞEGAR í 6. til 9. bekk Grunnskólans á Flateyri. Ódýrt húsnæði í boði. Uppl. í síma 94-7789 eða 91 -667436. Skólastjóri. Trésmíðavélar til sölu Höfum til sölu nokkrar trésmíðavélar, einnig stórt sogkerfi. Tækifærisverð. Trésmiðjan Meiður Síðumúla 30 - Sími 68-68-22 Bjami og Hallgrímur standa upp úr Óskar Sigurðsson skrifar: Það fer ekki á milli mála að mínu mati hverjir eru bestu útvarpsmenn- irnir. Það eru þeir Bjami Dagur Jónsson hjá Stjömunni og Hallgrím- ur Thorsteinsson hjá Bylgjunni. Nú er komin ný kynslóð útvarpsmanna og nýju útvarpsstöðvarnar þijár, Rás 2, Stjarnan og Bylgjan eru í forystu- hlutverki og það fólk sem þar vinnur. Auðvitað stendur ríkisútvarpið gamla alveg fyrir sínu. Ég er hins vegar að tala um dægurmáladag- skrárnar og þær stöðvar sem aöal- lega em í gangi hjá miðaldra og yngra fólki. A sama hátt og t.d. Jón Múli, Pétur Pétursson, og Jónas Jónasson báru höfuð og herðar yfir alla aðra út- varpsmenn á sínum tíma hafa nú nýir menn tekið forystuna eðh máls- ins samkvæmt. Þeir Bjarni Dagur og Hallgrímur Thorsteinsson eru fremstir útvarpsmanna í dag. - En eins og kom fram hjá einum eða fleiri hlustendum fyrir skömmu, annaö- hvort hjá Bylgjunni eða Stjörnunni, fmnst mér að báðir þessir menn eigi að halda sig við hljóðvarp, ekki sjón- varp. - Þetta er sitt hvor vettvangur- inn. Sama er að segja um marga aðra ágæta útvarps- og sjónvarpsmenn sem hafa haslað sér vöh í öðrum hvorum fjölmiðlinum. Þeir mega ekki skemma fyrir sér með að koma fram á þeim stað sem þeir eru ekki hagvanir á og verða ekki, einfaldlega vegna þess að þeir eru orðnir ímynd fólks fyrir viðkomandi fjölmiðil. Fleiri nöfn mætti nefna en ég nefni aðeins nokkur. Bryndís Schram á heima í sjónvarpi, ekki útvarpi, Jón- as Jónsson á heima í útvarpi, ekki sjónvarpi, Ómar Ragnarsson á heima í sjónvarpi, ekki útvarpi. - Og svo er um marga, marga fleiri að þeir hafa þegar fest sig í sessi á annarri hvorri tegund fjölmiðlanna en ekki báðum. Yfir Hvalf jörðinn: Brú en ekki göng Lengsta brú sem byggð hefur verið; The Chesapeake Bay Bridge í Mary- landfylki i Bandarikjunum. Brúin er er rúmlega 28 km löng og var tekin i notkun árið 1964. Tryggvi Helgason skrifar: í sambandi viö hugmyndina um aö stytta leiðina fyrir Hvalíjöröinn mæli ég með brú en ekki göngum. Uppfyllingar og vegur langleiðina háðum megin frá og síðan brú, lík þeirri sem er á mynd sem ég sendi hér með. Hún þarf að vera nægilega há fyrir venjuleg skip og þyrfti ekki að vera stórt mannvirki. - Ef NATÓ teldi nauðsynlegt að stærstu skip kæmust í gegn, vegna flutninga út og inn Hvalfjörðinn t.d. með olíu, þá yrði að gera annað tveggja; hafa brúna ennþá hærri eða hafa þarna vindu- brú - og NATÓ myndi þá greiöa mis- muninn vegna þess kostnaðar. Söludeild, Borgartúni 1 Höfum fengiö margar geröir borða og stóla ásamt miklu magni skrifboröa. Einnig tölvuborð og töluvuskjái. Nánari uppl. í síma 18000-339 INNRÉTTINGAR í VEITINGASTAÐ ÓSKAST Óska eftir aö kaupa borð og stóla, leirtau, hnífapör, uppþvottavél og ef til vill fleira og fleira fyrir veitinga- stað. Óskað er eftir um það bil 120 stk. af hverju. Nánari upplýsingar gefnar í síma 94-4566 á verslun- artíma. Styrkir úr vísindasjóði Vísindaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Vís- indasjóði fyrir árió 1989. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Vísindaráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík, og hjá sendiráðum ís- lands erlendis. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Vísindaráðs, að þessu sinni í síðasta lagi 31. desember 1988. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu ráðsins frá kl. 10 til 12 og kl. 14 til 16 mánudaga til föstudaga í símum 10233 og 10234. Vísindaráð ÍX Bílaumboðin bjóða um þessar mund- ir svokallaðar vetrarskoðanir. Farið er yfir um það bil 20 atriði sem ráða úrslitum um aksturhæfni bifreiða við vetrarakstur. Skoðanir þessar eru boðnar á föstu verði en mismunandi er hvað er innfalið í verðinu. Nú þeg- ar vetur fer í hönd er áríðandi sem aldrei fyrr að vera á vel búnum bíl í eins góðu lagi og hugsast getur. Nánar verðurfjallað um þetta og fleira á neytendasíðu á fimmtudag. Margir ímynda sér að ilmvatn eða kölnarvatn hljóti að vera mjög auð- velt í vinnslu og skilja því ekki í hverju verð þeirra er fólgið. Það er hins vegar öðru nær en að lítil vinna liggi að baki framleiðslu hvers ilm- vatns. Allt að 6 til 8 mánuði tekur að búatil ilmvatn. ( Lífsstíl DV á morgun verðursagt að nokkru frá framleiðsluferli ilm- vatns, hvað algengustu tegundir ilm- vatna kosta og hvers vegna. Fræðist um ilmvötn í DV á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.