Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Qupperneq 24
24 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hjól Hænco auglýsir: Metzeler hjólbarðar fyrir götu-, cross-, endúró- og léttbif- hjól. Hjálmar, leðurfatnaður, nýma- * belti, regngallar, lambhúshettur, leð- urstígvél, crossskór, loðstígvél o.m.fl. Ath. umboðssala á bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604. KeAjur - keðjusett - tannhjól og púst- kerfi í flest endurohjól. Bremsukloss- ar, crossskór, buxur, gleraugu o.fl. K.Kraftur, Hraunbergi 19. Opið kl. 15-19. Sími 91-78821. Honda 750 VF '87, Yamaha 400 special ’87, Yamaha XJ 400 Z ’87 o.fl. til sölu. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, sími 91-651033 og 985-21895.____________ Honda XL 500 ’82 til sölu, ekið 27 þús. Gott hjól. Uppl. í síma 675363. t Honda XR 500 árg. ’84 til sölu. Uppl. í síma 53127. Suzuki Dakar ’87 til sölu, ekið 6.000, topphjól. Uppl. í síma 675134 e.kl. 18. ■ Til bygginga Lyttihurðir: Getum útvegað vandaðar hurðir á góðu verði fyrir iðnaðarhús. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Brimrás hf., Kaplahrauni 7, s. 651960. Óskum eftir að kaupa notað þakjárn til notkunar í girðingar. Uppl. í síma 642008 á skrifstofutíma. M Byssur________________________ Veiðihúsiö auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, ný sending af Remington pumpum og hálfsjálfvirkum haglabyssum, ný- komnar Browning og Bettinsoli haglabyssur, Dan Arms haglabyssur í miklu úrvali, nýkomnir Sako rifflar í 22-250, notaðir og nýir herrifflar, rjúpnaskot í úrvali. Verslið við fag- mann. Gerið verðsamanburð. Veiði- húsið, Nóatúni 17, símar 91-84085 og 91-622702 (símsvari kvöld og helgar). Vesturröst auglýsir: Sako riffilskot, rjúpnaskot, mikið úrval. Browning haglabyssur (pumpur), nýkomnar, og haglaskotin víðfrægu Legía Star ný- komin. Gott verð. Eigum von á Rem- ington haglabyssum. Póstsendum. Vesturröst, Laugavegi 178, Reykjavík, sími 16770, 84455. Byssubúðin í Sportlífi: s. 611313: Stefano tvíhleypur...frá kr. 22.900. Ithaca pumpur.......frá kr. 24.900. S&B haglask. skeet, 25 stk.. frá kr. 298. S&B haglask. 36 gr., 25 stk. frá kr. 349. ■ Sumarbústaðir Nokkrir hektarar undir sumarbústaði til sölu á nýskipulögðu svæði í Gríms- nesi. Uppl. í síma 91-675356 e.kl. 19. ■ Fyrir veiðimenn Leigjum út farsima til lengri eða skemmri tíma. Einnig myndbands- tökuvélar og sjónvarpstæki. Sími 651877 frá 9-17. Hljóðriti, Hafnarfirði. ' M Fasteignir___________ Til sölu litil 2ja herb. ibúð í Furugrund í Kópavogi. Uppl. í síma 9833753. ■ Fyxirtæki Nýlegur söluturn með ört vaxandi veltu til sölu. 4 1/2 árs leigusamningur, sanngjöm leiga. Verðhugmynd 4 millj, mögul. að taka 1 eða fl. bíla upp í kaupverðið Hafið samband við auglþj. DV, í síma 27022 H-1333._____ Sólbaðsstofa til sölu. Til sölu sólbaðs- stofa á besta stað í bænum, 6 bekkir. Nýlega endumýjuð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1335. ■ Bátar * Sjómenn. Þeir viðskiptavinir og aðrir útgerðarmenn á grásleppu sem hyggj- ast láta setja upp grásleppunet hjá okkur fyrir næstu vertíð em vinsam- legast beðnir að hafa samb. sem fyrst þar sem við höftun nú svo fáum vönum netamönnum á að skipa. Allt efni fyr- irliggjandi. Guðmundur G. Halldórs- son, Húsavík, sími 9841870, og Þórar- inn Gunnlaugsson, sími 9841767. Eberspácher hitablásarar, bensín og dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta. Einnig varahlutir og þjónusta fyrir túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843. Óska eftir lltllll íbúð tll kaups eða leigu þar sem hægt er að vera með lítinn . fiskibát. Uppl. í síma 91-44675 og * 985-24662. Bátur til sölu (Gaflari). Uppl. í síma 92-46528. MODESTY BLAISE h PETEk ð’DONMELL tr itmu ctim y Þessir menn hafa lengi verio^s. f ’ öfundsjúkir. £g veit að faðir Sangst-\ | d ...................... ’iann. I ers tapaði ölli því sem hann hafði eignast hár eftir langaj þjónustu oy nann var ekki sá eini. Nu hafa þeir reynt að stela dýrgripum gamalla höfðingja og látið sem einhverjir glæpamenni gerðu það. .’ COPYRIGHT © 1962 EDGAR «CE BURROUGKS, MC. AO Rights Reserved Ti © Bulls Með því að halda heimili og vinna auð < auki. Svo þarf ég að Cfara í búðir i matartimanum og 7)/hugsa um matinn, «4 fyrir þig að auki 3 Eg get rétt ímyndað mér hvað þú sagðir við hann. Hver skyldi svo sem taka tillit til mannsj sem vinnur ekki nemi með munninum, eins og hann?. SmtlWTS:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.