Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Page 26
<26 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sendibilar Greiðabill til sölu, Daihatsu Hijet árg. ’87, stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 612181 eftir kl. 21. Hlutabréf I sendlbílastöð til sölu. Uppl. í síma 675508 eftir kl. 19. ■ Lyftarar Lyftarar. Eigum til á lager rafmagns- lyftara, 1,5 og 2,5 tonn, einnig 2 tonna dísillyftara. Er ekki athugandi að kynna sér verð á nýjum lyfturum? Góð greiðslukjör. Toyota - P. Samúelsson & Co hf., Nýbýlavegi 8, Kóp., s. 44144. ■ BQaleiga Bílaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 954598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12 býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. E.G. bllaleigan, Borgartúni 25. 50 km fríir á dag. Leigjum út fólksbíla, stationbíla og fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar verð, þú sérð ekki eftir því. Þjpnusta allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465. Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar). SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bílar óskast Óska eftir sjálfsk. japönskum bíl á verðb. 300-370 þús., ekki eldri en ’84-’86, er með Mözdu 323 ’80, ek. 92.000 km, vel með fama, skoðaða '88, 200 þús. staðg. á milli og afgangur eftir samkomul. Sími 23913 e.kl. 17. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Peugeot 504 óskast til niðurrifs, vara- hlutir úr Peugeot 505 og 309 og vara- hlutir úr Opel Rekord ’82 og ’85 til sölu á sama stað. S. 91-651110. Óska eftir Hondu Civic station '81, helst vélarvana. Uppl. í síma 94-1107 eftir kl. 19. Óska eftir nýlegum bil, er með 200 þús. í peningum og Skoda ’83. Uppl. í síma 91-34320 á milli kl. 9 og 20. Óska eftir að kaupa bíl, á ca 50-120 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 43128. ■ BQar tíl sölu Mazda og VW Golf. Mazda 323 1500 ’82, silfurgrár, ekinn 54 þús., vetrar- dekk á felgum fylgja, útvarp + segul- band, verð 220 þús., staðgreitt 180 þús., einnig VW Golf 1300 ’84, rauður, ekinn 110 þús., ný vetrardekk, útvarp og segulband, mikið endumýjaður, verð 260 þús., staðgreitt 180 þús. Uppl. í síma 91-20088 eftir kl. 17. Bill - tjaldvagn. Til sölu Ford Sierra GL ’84, ekinn 65.000 km, sumar- og vetrardekk á felgum, góður bíll, til greina kemur að taka tjaldvagn upp í. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bíl- ás, Akranesi, sími 93-12622. Chevrolet Suburban ’79. Til sölu er blár og hvitur Chevrolet Suburban ’79, fallegur bíll með nýupptekinni vél en þarfnast lagfæringar. Verðtilboð, mjög hagstæð greiðslukjör. Uppl. í vs. 688870 og hs. 611327. Ný dekk - sóluð dekk. Umfelganir - jafnvægisstillingar. Lágt verð - góð þjónusta. Hjólbarðaverkstæðið Hagbarði, Ármúla 1, jarðhæð, sími 687377. Ekið inn frá Háaleitisbraut. Honda Accord EX ’82 til sölu. Verð 290 þús., staðgreitt 240 þús. Suzuki Alto ’81. Verð ca 85 þús., staðgreitt 55 þús. MMC Colt ’81, ágætis bíll, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-13234 og 92-13352. Jeppi til sölu. Dodge Ram '75 með Benz dísil turbo vél, 5 gíra kassi, skipti á Volvo Lapplander eða Lada Sport, fólksbíll kemur einnig til greina. Verðhugmynd 450 þús. Sími 91-686036. Nissan Sunny coupé ’87, ekinn 24 þús. km, með spoiler allan hringinn, út- varp/segulband, ný vetrardekk, 5 gíra, bíllinn er sem nýr. Uppl. í síma 92-68322'og 16046 e. kl. 18 næstu daga. Ódýrt. Lada station ’83 til sölu, þarfn- ast smáviðgerðar. Verð 20 þús. Uppl. í síma 689923 eftir kl. 19. Oldsmobile Delta 88 árg. ’80 til sölu, góður bíll, ryðlaus, alls konar skipti á ódýrari koma til greina, einnig Mazda 2200 sendibíll árg. ’87, góður bíll. Uppl. í síma 91-31894 e.kl. 18. Willys Wagoneer, árg. 74, til sölu, vél 6 cyl., 258, vökvast., upphækkaður. Einnig nýr afturhleri til sölu. Auk þess 4 felgur + 2 dekk á Citroen BX. Tilboð. Uppl. í vs. 91-51488, hs. 50062. Buick Park Ave, dísil, ’82, til sölu, mjög vandaður bíll. Tilboð óskast, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 46546 eftir kl. 18. Bíil I toppstandi, Honda Accord EX ’83, 5 gíra, ný dekk, rafmagnslæsing- ar, kassettutæki, vökvastýri. Uppl. í síma 75040 og 73134. Chevrolet Monza SL/E árg. ’87 til sölu, 5 gira, svartur, ekinn 42.000, skulda- bréf kemur til greina. Uppl. í síma 92-11190. Datsun Bluebird 1600 árg. ’86. 2 dyra hatchback, 5 gíra, útvarp/segulband. Glæsivagn. 30 þús. út, 15 þús. á mán. á 585.000. S. 91-675588 eftir kl. 20. Mazda 626 ’87 dísil til sölu, sem nýr, í toppstandi, litur hvítur að utan, vín- rauður að innan, útvarp og segulband, sumar- og vetrardekk. S. 91-74698 á kv. Góður af Lödu að vera. Lada Sport ’84, hvítur, upphækkaður, 31" dekk, hvít- ar sportfelgur, ekinn 68 þús., gott ein- tak, verð 245 þús. Sími 91-41419. Nissan Cherry ’83 til sölu, 5 dyra, ekinn 58 þús., vel með farinn, nýtt lakk, vetr- ardekk, verð 240 þús. Góður stað- greiðsluafsl. Hs. 98-21673, vs. 98-22200. Nissan Cherry 1,5 GL ’83 til sölu, topp- bíll, ekinn aðeins 57.000 km, góð kjör eða góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 670295. Nissan Pulsar 1500, 5 gíra, 5 dyra, árg. ’86, ekinn 27.000 km, rauður og svart- ur. Verð 370 þús. Ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 674184. Saab 99 79 til sölu, gott lakk, gott eintak, en er með bilaða vatnsdælu, sprautun á framhluta fylgir. Til sýnis og sölu. Sími 91-74979. Saab 99 GLi ’81 til sölu, ekinn 92 þús., blár, vetrardekk. Verð 250 þús., ath. skuldabréf. Uppl. í síma 93-51267 eftir kl. 19.______________________________ Suzuki Fox SJ 410 ’88 til sölu, ekinn 11 þús., upphækkaður, á 31" dekkjum, auk annars útbúnaðar, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-685731 eftir kl. 19. Tilboö i Mazda 626 árg. '80 óskast, lítil- lega klesstur á afturbretti, óryðgaður og vel vel með farinn, ekinn 120.000 km. Uppl. í síma 670125. Toyota Camry '84 til sölu, dísil, turbo, sjálfskiptur, með vökvastýri, skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma 91-612241 eftir kl. 19._______________________ Toyota Carina ’81 til sölu, ekinn 97 þús., verð 180 þús., staðgreiðsla 160 þús, sumar + vetrardekk, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-673303. Volvo 740 GLE árg. '84 til sölu, athuga skipti á ódýrari, einnig Buick Skylark árg. ’80, ath. skipti. Uppl. í síma 92- 68521. Ódýrt! Til sölu Colt árg. ’80, Toyota Starlet ’80 og Subaru 4x4 ’80, nýskoð- aðir. Upp). í síma 54332 frá kl. 8-18 og 51051 á kvöldin. 150.000 staðgreitt. Til sölu Fíat Uno, árg. '84. Glæsilegur bíll. Uppl. í síma 33047 eða 985-25120. Chevrolet Malibu 79 til sölu, er í ágætu ástandi, selst ódýrt. Uppl. í síma 93- 12713 eftir kl. 17. Citroen GSA Pallas árg. '82 til sölu, verð kr. 70 þús., einnig Volvo 244 GL ’82. Uppl. í síma 84826. Daihatsu Charade TS '84 til sölu, ekinn 39 þús. km, konubíll. Uppl. í síma 91-26001 eftir kl. 18. Datsun Cherry árg. '80, grænn, vel með farinn bíl. Verðhugmynd 90-100 þús. Sími 626351 e.kl. 16. Ford Bronco 76 til sölu, 8 cyl., sjálf- skiptur, allur uppgerður, 35" dekk. Uppl. í síma 91-43415 eftir kl. 20. Ford Fiesta 78 til sölu, mikið end- urnýjaður, staðgreiðsla 55 þús. Uppl. í síma 44124. Honda Civic ’81 til sölu, selst ódýrt, skoðaður ’88. Uppl. í síma 92-68081 eftir kl. 20. Jeppadekk. Til sölu mjög lítið notuð 38" jeppadekk. Uppl. í síma 92-12953 eftir kl. 18. Lada 1500 station '86 til sölu, ekinn 46 þús., litur dökkblár. Verð 180 þús. Uppl. í síma 91-671640. Lada Lux 1500 árg. ’87 til sölu, verð kr. 230 þús., lágt staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 666863 eftir kl. 19. Lada Sport ’82 til sölu, fallegur bíll, á sportfelgum, auka-dekkjagangur á felgum fylgir. Uppl. í síma 91-73069. Langur Land Rover 71 til sölu, 5 dyra,dísil, skoðaður ’88, en þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 21259 e. kl. 18. Mercedes Benz 380 SEL '81, Range Rover ’75 og Subaru GL 1800 ’81 til. sölu. Uppl. í síma 666638 eftir kl. 19. MMC Colt GLX árg. ’84 til sölu, ekinn 50.000 km, engin skipti, staðgreiðsla. Uppl. í síma 24117 eftir kl. 16. Opel Senator, árg. '80, til sölu. Góður bíll, gott verð, ath. skipti á ódýrari, amerískum bíl. Uppl. í síma 92-15931. Saab 96 77 til sölu. Verð 15-20 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1347. Subaru '80 4x4 1600 til sölu. Verð að- eins 60 þús. Uppl. í síma 30312 eftir kl. 20. Toyota Corolla liftback ’83 til sölu. Verð 270 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-75484 milli k). 20 og 21. Toyota Crown ’80 til sölu, þarfnast lag- færingar. Verð 25 þús. Uppl. í síma 91-46815 eftir kl. 19. VW Golf '84 til sölu, vél ekin 15.000, með topplúgu, álfelgum og Pirele- dekkjum. Uppl. í síma 77084. Toyota Tercel station 4x4 '84 til sölu. Uppl. í síma 656872 eða vs. 690181. Bronco árg. 1974, 8 cyl., beinskiptur, verð 230 þús., staðgreitt 185 þús. Uppl. í síma 91-11755. ■ Húsnæði í boði 2ja herb. ibúö. Til leigu er 2ja herb. íhúð í Laugarnesi. Leiga kr. 27 þús. á mán. Trygging kr. 55 þús. Tilboð sendist DV er greini fjölsk. stærð o.fl. fyrirföstud., merkt „Reglusemi 1331” 3ja herb. kjallaraíbúó, ca 90 m3, í vest- urbænum til leigu. Laus strax. Reglu- semi áskilin, mánaðargreiðslur. Til- boð, er greini fjölskstærð, sendist DV, merkt „Nora”, fyrir 5. nóv. Garðabær. Einstaklingsherb. m/hús- gögnum til leigu strax, aðgangur að eldhúsi, snyrtingu, þvottahúsi, setu- stofu og síma, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-42646. 3 góð einstaklingsherbergi til leigu I nágrenni Landspítalans, sameiginlegt eldhús og bað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1349. 3ja herb. íbúð til leigu á Flókagötu, leigist til 1. júní, laus strax. Uppl. í síma 91-16206 milli kl. 18 og 21 í kvöld. 3ja herb. ibúð i Kópavogi til leigu, leig- ist frá 1. des. Tilboð sendist DV, merkt „Ein(n) í Voginum”. 3ja herb. íbúö í Árbæjarhverfi til leigu í óákveðinn tíma. Engin fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 672427 e.kl. 18. Góð 2ja herb. íbúð til leigu í Breið- holti. Uppl. í síma 93-61208 milli kl. 13 og 19 á morgun, fimmtudag. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Tll leigu herbergi fyrir fundarhöld og minni samkomur. Sími 91-20585, opið allan sólarhringinn. Til leigu herbergi á jaröhæð meö að- gangi að baði í Hraunbæ. Uppl. í síma 673940 milli kl.,19 og 21 í kvöld. Til leigu. Til leigu stórt herbergi í aust- urbænum. Uppl. í síma 686874 eftir kl. 19. M Húsnæði óskast Ung hjón, nýkomin úr námi erlendis fiá, og bróðir konunnar óska eftir 3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum. og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 43321 (Hrund). Ungur maður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu. Góð umgengni, reglusemi og skilvísar mánaðargreiðslur. Vin- saml. hringið í vs. 97-81293 eða hs. 97-81371 milli kl. 19 og 20. Óska eftir einstaklingsibúð eða stóru herb., sem næst miðbænum. Reglu- semi og skilvísar greiðslur. Óska einn- ig eftir góðum bílskúr til leigu. Uppl. í síma 91-11230 e.kl. 19. Bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu. Er reglusamur og reyklaus. Öruggar mánaðargreiðslur. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1341. Einstaklingsíbúð eða herbergl með að- gangi að eldhúsi óskast á leigu í stutt- an tíma, ca 5-6 mán. Uppl. í síma 656294. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði óskast. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 97-81200. Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu til leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1239._____________________ Tæplega flmmtugur, reglus. maður í fastri vinnu óskar eftir herb. til leigu sem allra fyrst. Góð meðmæli. S. 91- 666200 á vinnutíma og 71036. á kv. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík, fyrirframgreiðsla 100-200 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1314. Ungt, reyklaust par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík frá og með 1. des. eða 1. jan. Húsgögn mega fylgja. Sími 91-621915 frá kl. 20-22. Óska eftir einstaklingsibúð til leigu, skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 82984 eftir kl. 19, Einar. 3ja-4ra herb. ibúð óskast í Hafnarfirði eða Hraunbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1346. Lítil ibúð. Kona með 10 ára dreng óskar eftir húsnæði sem fyrst. Uppl. í síma 91-688149. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Par með barn óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu, helst í austurbænum. Vin- samlegast hringið í síma 91-32448. Vantar 2-3 herb. íbúð, fyrir sjómann sem er frekar lítið í landi. Uppl. í síma 91-616972 eftir kl. 17. Áriðandi! 2ja-3ja herb. húsnæði (ekki kjallari) óskast til leigu strax, tvö í heimili. Uppl. í síma 91-656167. Óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. ibúð í Árbæjar- eða Seláshverfi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 672824. ■ Atviimuhúsnæði Til leigu við Síðumúla 210 ferm hús- næði á 3. hæð, tilvalið fyrir skrifstof- ur, teiknistofur, læknastofur o.þ.h. Húsnæðið er í mjög góðu standi, næg bílastæði, langur leigutími ef óskað er. Uppl. í síma 91-34838, 91-37720 og 91- 33434. Til leigu i Keflavik 60 m2 verslunar- pláss á góðum stað. Uppl. í síma 92- 12238. Óska eftir að taka á leigu u.þ.b. 30 ferm skrifstofuherb. Uppl. í símum 91-689768 og 37742. Verslunarhúsnæði á eftirsóttum stað í Ármúla til leigu. Uppl. í síma 687222. ■ Atvinna í boði Plötusnúður. Áhugasamur aðili um rokktónlist allt frá árinu 1955 til dags- ins á dag óskast til þess að sjá um tónlist og upptöku á tónlist á þekktum matsölustað. Góð tæki og plötur á staðnum. Þarf að geta útvegað meiri tónlist. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1338. Silkiprentun. Viljum ráða vandvirkan og stundvísan starfskraft til starfa við silkiprentun, þarf að geta séð um upp- setningu á prentverkum og unnið með repromyndavél. Uppl. um starfið eru geínar á staðnum frá kl. 9-17. Samson hf. silkiprentun, Skipholti 35, sími 91-688817. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Aðstoðarmanneskja - matráðskona. Óskum eftir að ráða áðstoðarmann- eskju í mötuneyti. Verður að geta unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1344. Ertu oröinn þreyttur á ruglinu hérna heima? Vinna við olíuborpalla, far- þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj. Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067. Starfskraftur óskast til afleysinga í kaffiteríu ca 20 stundir á viku. Vinnu- tími 8-17, þriðjud., miðvikud., föstud. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1332. Afieysingar. Óskum eftir að ráðá starfskraft til afleysinga í ræstingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1343. Au pair. Amerísk fjölskylda óskar eftir au pair, ekki yngri én 18 ára, þarf að hafa bílpróf. Uppl. í s. 901-415-284-7610 frá mán.-fös. milli kl. 18 og 22. Bókabúðina Borg vantar starfskraft. Vinnutími frá 13-18. Uppl. á skrifstofu að Ármúla 21, 2. hæð, milli kl. 15 og 17 fimmtudag. Ertu heimavinnandi? Vantar þig vinnu á kvöldin? Hefur þú gaman af því að tala í síma? Ertu bráðhress og dugleg- (ur)? Hringdu þá í síma 84660. Starfskraft vantar i þrifalega matvæla- framleiðslu (pizzugerð), góður vinnu- tími. Góð laun fyrir réttan aðila. Uppl. í síma 29340. Strax! Starfskraftur óskast til ræstinga, verður að geta hafið störf strax. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1342. Stýrimann, vélavörö og beitningamenn vantar á Sigurjón Arnleifsson. Uppl. um borð í bátnum í Hafnarfirði eða í síma 53853 og 50571 á kvöldin. Vélstjóra eða vélavörð vantar á 180 tonna rækjubát sem frystir á Japans- markað. Uppl. gefur Svanur í síma 95-1390 milli kl. 8 og 17. Óska eftir að ráða bifvélavirkjameist- ara í almennar viðgerðir á verkstæði úti á landi, mikil vinna. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-1339. Óskum eftir aö ráða starfskraft til við- gerða á vinnufatnaði, hálfan eða allan daginn. Efnalaugin Hraðhreinsun, Súðavogi 7, simi 38310. Óskum eftir að ráða i eftirtalin störf nú þegar: 1. afgreiðsla, innpökkun, 2. vinna við pressur o.fl. Uppl. hjá starfs- mannastjóra. Fönn hf., sími 82220. Fólk óskast á fatalager Hagkaups við verðmerkingar. Uppl. hjá lagerstjóra eða starfsmannahaldi, Skeifunni 15. Fólk óskast i uppvask í kjötborði í Hagkaup, Kringlunni. Uppl. hjá versl- unarstjóra. Ráðskona óskast á heimili á Fáskrúðs- firði til að gæta 2 barna, 5 og 8 ára. Uppl. í síma 97-51415 frá 18-20.30. Ræstitæknir óskast til starfa einu sinni til tvisvar í viku við skrifstofuhús- næði. Uppl. eftir hádegi í síma 20080. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 50291 eða 52999. Verslun- in Amarhraun, Haínarfirði. Afgreiðslufólk vantar í bakarí í Hafnarfirði. Sveinn bakari, sími 71667. ■ Atvinna óskast Kona um fertugt óskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur 19 ára starfsreynslu á skrifstofu, einnig unnið við sölu- mennsku og ræstingar. Uppl. í síma 38982 eftir kl. 17. 23 ára karlmaður, stundvís, hraustur og samviskus. óskar eftir framtíðar- starfi, hefur reyn. í matargerð, margt annað kemur til greina. S. 95-7132. Bifvélavirki sem vanur er akstri á rút- um og trailerum óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-1348. Ræstingar. Erum tvær sem tökum að okkur ræstingar, lítil fyrirtæki, veit- ingahús og margt fleira kemur til greina. Uppl. í s. 91-79930 og 681738. S.O.S. Ég er 24ra ára fjölskyldumaður. Mig bráðvantar vinnu, helst við trésmíðar úti sem inni. Hafið samband í síma 656821. Vantar þig hæfan starfskraft I stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. 17 ára strák vantar heilsdags framtíð- arstarf. Uppl. í síma 91-686729. Kjart- an. 28 ára gamall karlmaður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 12036 eftir kl. 17. Tölvunarfræðingur óskar eftir heils- eða hlutastarfi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-656232. Þrítugur maður óskar eftir vinnu strax. Margs konar reynsla fyrir hendi. Uppl. í síma 91-38635. ■ Bamagæsla Óskum eftir manneskju til að koma heim og gæta 2ja barna, 2ja og 9 ára, á daginn. Búum í vesturbæ Reykjavík- ur. S. 96-22160 milli kl. 19 og 21. Get tekiö börn I gæslu allan daginn, er í Laugaráshverfi. Uppl. í síma 91-30926. ■ Ýmislegt Tek að mér aö panta, erlendis frá, hvað sem er, (allt undir 2 kg, samkvæmt lögum), gjaldeyrisfyrirgreiðsla og heimsendingarþjónusta. Sendið pönt- un þess sem er óskað til JSJ, pósthólf 3068, 123 Reykjavík. Reykskynjarar - heimilisöryggi. Eitt símtal, við komum með skynjarann og setjum hann upp. Viðurkennd vara. Vönduð vinnubrögð. Hringið strax í síma 91-16071 eða 21692. Hilluinnrétting á bað, lengd 3 metrar, ungbarnakarfa með áklæði, barna- reiðhjól fyrir ca 8 ára og Technics segulband M 216 til sölu. Sími 77636. Mála andlitsmyndir og margt annað eftir ljósmyndum. Tilvalin jólagjöf. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 91-79523. Ódýrustu jólatréin I ár? Get útvegað innflutt, ódýr jólatré frá Kanada í miklu magni. Lifandi/afskorin. Nán- ari uppl. í síma 91-76076 e. kl. 17.30. Góðir fætur, betri líöan. Fótaaðgerðarstofa Guðrúnar, Laugavegi 91, sími 91-14192. ■ Spákonur ’88-’89.Útreikningur í tölur, nafn, fæðingadag og ár. Spái í lófa, spil, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileika. S. 91-79192 alla daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.