Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988. 27 ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Góðir dagar og hamingja. Kynning um allt land fyrir kvenfólk og karlmenn. Ef þið viljið nánari uppl. sendið þá uppl. til DV, merkt „Gefið uppl. um aldur og áhugamál". ■ Kennsla Kennum flest bókleg fög á framhalds- og grunnskólastigi. Einkatímar og fámennir hópar. Uppl. og innritun að Einholti 6, 2, hæð, og í síma 91-15230 fiá kl. 15-17, alla virka daga. Námsaðstoð við skólanema - fullorð- insfræðsla . Reyndir kennarar. Innrit- un í síma 79233 kl. 14.30-18. Nemenda- þjónustan sf. - Leiðsögn sf. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegt ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070 eða h.s. 50513. Diskótekið Dollý ! Ath. bókanir fyrir þorrablót og árshátíðir eru hafhar. Áramóta- og jólaballið er í traustum höndum (og tækjum). Útskriftarár- gangar fyrri ára, við höfum lögin ykk- ar. Utvegum sali af öllum stærðum. Diskótekið Dollý, sími 91-46666. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Oimumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofhunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Afh. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurnun. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Teppa og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag- kvöld- og helgarþj. Sími 611139. hrlf, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888.________________________ Tökum að okkur allar almennar hreln- gemingar á íbúðum og stigagöngum. Uppl. í síma 21996 á kvöldin. ■ Bókhald Tölvubókhald. Tek að mér bókhald smærri fyrirtækja. Söluskattsuppgjör, launauppgjör, rekstraryfirlit, mánað- arlega. Siguröur Hólm, sími 673393. ■ Þjónusta Verktak hf. sfmar 670446, 78822. *ömgg viðskipti. *Góð þjónusta. *Viðg. á 8teypuskemmdum og sprung- um, *háþiýstiþvottur, traktorsdælur, ‘glerskipti, *endurkíttun á gleri, *þakviðg., *sílanúðun til vamar steypusk. Þorgr. ólafss. húsasmíðam. Háþrýstiþvottur - steypuvlðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efiium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-670062,616832 og bilas. 985-25412. Jámsmíðl, viðgerðir. Tek að mér allar almennar járnsmíðar, breytingar og viögerðir. Snævar Vagnsson, jám- smfoameistari, Smiðjuvegi d 12, sími 91-78156. Málnlngar- og vlðgerðarvlnna. Tökum að okkur alla málningar- og viögerð- arvinnu í Reykjavík og nágrenni, ger- um föst tilboð. S. 611694 e.kl. 19 alla daga. Tek að már almennt viðhald á heimil- um. Uppl. í síma 37361 eftir kl. 19. Þarf ekki að framkvæma fyrir jólin? Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. öll smíðavinna kemur til greina. Tímavinna eða tilboð. Uppl. í síma 672512. Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endumýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt nýlögnum. Simi 686645. Dyrasímar - loftnet. önnumst tenging- ar og uppsetningu á lágspennubún- aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft- netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062. Flisalagnlr. Tek að mér flísalagnir. Geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-24803 eftir kl. 19.______________________________ Leðurfataviðgerðir. Vönduð vinna. Til- búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali, ókeypis nafngylling. Leðuriðjan hf., sími 21454, Hverfisgötu 52, 2. hæð. Málið tímanlega fyrir jólin. Tveir mál- arasveinar geta bætt við sig verkum. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 73346 og 623027 eftir kl. 19. Tek að mér vélritun, vinn á Macintosh II, set upp ritgerðir og önnur verkefni og geng alveg frá. Uppl. í síma 92-14745. Trésmiðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmiðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Jámabindingaflokkur getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 53316 eftir kl. 19. Trésmiður tekur að sér parketlagnir. Fljót og góð þjónusta, vönduð vinna. Hafið samb. í síma 91-35817. Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Líkamsrækt Ert þú i góðu formi? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd, cellulite og partanudd. Mjög góð aðstaða, verið velkomin. Alltaf heitt á könnunni. Tímapantanir kl. 8-21. Nuddstofan Hótel Sögu, sími 91-23131. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Nissan Pathfinder '88, 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bflas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. öll prófgögn og öku- skóili. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kennl á Galant turbo '86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Glslason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðlnn Slgurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friörlksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- inhið. Sími 72493. ökukennsla, blfhjólapróf, æflngat. á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ökukennsla, og aöstoð við endumýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Garðyrkja Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. ■ Klukkuviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á flestum gerðum af stofuklukkum. Sækjum og sendum á höfuðbsv. Úr og skartgripir, Strandgötu 37, Hafiiarfirði, sími 50590. ■ Húsaviógerðir Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múmn, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Simi 91-11715. ■ Utgerðarvörur Óskum eftir að kaupa fiskikör, (jámkör koma til greina). Uppl. í sima 29211. ■ Parket Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Fömm hvert á land sem er. Gólfslípum og akrýlhúðum. Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsími 985-24610. ■ Tilsölu Skemmtisögur á hljóðsnældum Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans Múnchausens baróns em nú komnar út á hljóðsnældu. Lesari er hinn landsþekkti leikari Magnús Ólafsson. Flutningur tekur um 48 mínútur. Leikhljóð eru á milli sagnanna sem em 19. Fæst í bókaverslunum um land allt eða hjá Sögusnældunni, pantana- sími 91-16788. Útihurðir i mlklu úrvall. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. Tllboð. Matar- og kaffistell fyrir 8 manns, verð aðeins 5.000 kr., talunark- aðar birgðir. Póstsendum um allt land. Sími 39694. ■ Verslun EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar h£, Smiðju- vegi 20D, Kóp., simi 71640. Veljum íslenskt. smáskór Skólavörðustíg 6b gegnt Iðnaðarmannahúsinu. Léttfóöraðir bamaskór, st. 20- 27, litur dökkblátt m/grænu, svart m/rauðu. Verð 2385. Telpnaspariskór, st. 28-36, litir hvítt, svart, dökkblátt, ásamt mörgum öðr- um gerðum af spariskóm, verð 1665. Opið á laugard. milli kl. 10 og 14. Póstsendum. Heildsala. Alfelgur íyrir allar gerðir af Mercedes Benz. Umboðsmenn ósk- ast um allt land. BONITAS SF., sími 91-688688. Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf. Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Nauðungaruppboð á lausarfjármunum Eftir kröfu Lögmanna Hamraborg 12 og skiptaréttar Kópavogs fer fram opinbert uppboð miðvikudaginn 2. nóvember 1988 kl. 17.00. Seld veróur kilvél af gerðinni Harbs með 6 spindlum i eigu Voga, bifreiðin Y-16179, Lada Samara, árg. 1987, í eigu þrotabús Stils h/f og munir í eigu þrotabús Eðalverks h/f, s.s. Atika steypuhraerivél, skrifstofuáhöld og verkfæri. Greiðsla við hamarshögg. Baejarfógetinn í Kópavogi i Hafirðu RTDB.Tflfað vúl - láttu þér þá AIDREI detta í hug að keyra! | UMFEROAR Iráð K 7 7 i\ í\ ^ 7 i\ i\ BLAÐ ii BURÐARFÓLK f j>, tx öéttA* w éb/taótr \ * . "U t t t i 11 t t Stórholt Stangarholt, strax Skipholt 2-30 Háa léitisbr. 11-52, strax t i AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 i i i t i i i í SÍMI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.