Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1988, Side 37
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988.
3?
Skák
Jón L. Arnason
Á breska meistaramótinu, sem haldið
var í Blackpool í ár, kom þessi staða upp
í skák Rositer og Hebden, sem hafði svart
og átti leik:
I A I A A
á 4 í thÉ. AW
4 %
E &
& A A
ABCDEFGH
16. - Rxf2! 17. Dc2 Jafngildir uppgjöf en
eftir 17. Kxf2 Rxc4 hótar svartur 18. Dxe3
mát og vinnur. 17. - Rxhl og svartur
vann létt.
Bridge
ísak Sigurðsson
Það er ekki mörgum pörum í A/V sem
tekst að bana þremur gröndum í þessu
spili, einu bandarísku pari, Root og
Pavlicek tókst það á móti ekki ófrægari
manni en Eric Rodwell í sagnhafasætinu
í Spingold keppninni frægu. Eric Rod-
well hefur bæði oröið heimsmeistari í
tvímenningi og sveitakeppni. Vestur spil-
aði út tígulþristi, flórða hæsta spili:
♦ KDG87
¥ 86
♦ 2
* K10853
♦ 1094
¥ D542
--♦ G1073
+ G7
N
V A
S
♦ Á52
¥ K1073
♦ Á96
♦ 942
♦ 63
¥ ÁG9
♦ KD854
+ ÁD6
Suður Vestur Norður Austur
1+ Pass 1» Pass
1 G Pass 24 Pass
2 G Pass . 3* Pass
3 G P/h
Norðrn' suður spiluðu Precision og 1
þjarta sýndi annaðhvort jákvæöa hendi
með spaðalit, eða jafnskipta hendi með
11-13 punkta. Austur sá strax aö sagn-
hafi átti 5-lit í tígh og þvi var aögeröa
þörf. Hann spilaöi næst hjartakóng og
Eric Rodwell gaf, þar eð hann taldi aust-
ur eiga KD. Næst kom lítið hiarta, gosinn
hjá sagnhafa og þar með fór spilið rólega
einn niður. Ef austur hefði spilað lágu
hjarta í byrjun setur Rodwell alltaf níuna
og vinnur sitt spil. Þetta er gott dæmi um
það sem snillingamir sjá við borðið en
leikmanninum dettur möguleikinn ekki
íhug.
Krossgáta
Lárétt: 1 þekkt, 5 tímgunarfruma, 8
kvendýr, 9 pípa, 10 tryllti, 11 tungu, 12
eggjaði, 14 grunað, 16 þar til, 17 róta, 18
lækkun, 19 komast, 21 forfaöir, 22 hnupl-
aði.
Lóðrétt: 1 skordýr, 2 tal, 3 pípuna, 4 gort-
aði, 5 fikið, 6 dans, 7 guðs, 12 blunda, 13
spyrja, 15 reyk, 18 umdæmisstafir, 20
málmur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 glópur, 8 eiði, 9 nói, 10 snæld-
an, 12 tál, 14 tusk, 16 enda, 17 rós, 19 nirf-
il, 21 eirir, 22 rá.
Lóðrétt: 1 gest, 2 lin, 3 óð, 4 piltar, 5
undur, 6 róa, 7 sink, 11 ældir, 13 ánni, 15
sóir, 16 EBE, 18 slá, 20 fr.
Það eina sem Lalli lagar á heimilinu eru kokkteilar.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan SÍmi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 12221 og 15500.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 28. okt. til 3. nóv. 1988 er
í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
suimudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30,og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfiörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðmm tímum er lyfjafl-æðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 911 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeOsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar i símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
,696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavársla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eflir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. ,L5-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur2. nóv.:
Stjórnarandstæðingar í Bretlandi
bíða stórkostlegan ósigur í bæj-
arstjórnarkosningunum
Spakmæli
Ég gat ekki orðið sá sem ég vildi og
vildi ekki vera sá sem ég var.
G. Scott.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn em opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
timi safnsins er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn tslands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánuddga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, simi 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
í
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Túkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. nóvember
Vatnsberínn (20. jan.-18. febr.):
Vertu ekki of metnaðargjam í dag, biddu með það til betri
tíma. Ljúktu við það sem þú ert með í gangi. Happatölur em
7, 20 og 34.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú átt auðvelt með að koma öðmm á þína skoðun í dag. Ef
þú ert ekki alveg viss um gagnrýni þína á öðrum skaltu viöur-
kenna það.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Óvenjulega snögg svörun viö einhveiju getur stafað af af-
brýðisemi. Einbeittu þér að þvi að ná henni niöur. Þú ættir
aö hafa ánægju af nýju tækifæri í félagslífinu.
Nautið (20. april-20. mai):
Vandleg skipulagning hefur mikið að segja á komandi dög-
um. Það em allir tilbúnir til að rétta hjálparhönd, ef þig
vantar aðstoö.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þaö veltur allt á þér hvemig til tekst og hveija þú færð með
þér. Upp á eigin spýtur gengur verkið of hægt. Taktu ákvörð-
un i ákveðnu máli.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Breytingar geta komið á mjög óvæntu augnabliki, þótt það
hafi ekki svo slæm áhrif þegar til lengri tíma er litiö.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það getur verið vandamál hjá þér að fá jákvæð viöbrögð hiá
öðrum, þeir em ófúsir að gefa slíkt. Happatölur em 10,16
og 29.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu viss um aö vera að gera réttu hlutina. Vertu tilbúinn
að spyrja spuminga og fá alls konar svör.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér gengur ekki sérlega vel upp á eigin spýtur. Það er ekki
vist að þú nýtir þér tækifæri þín sem skyldi. Náðu friði við
fjölskylduna.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það er ekki víst aö þú sért í raun hæfur til þess að meta
eignir þínar sem skyldi. Reyndu að líta til lengri tima við
gerð áætlana.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú skalt ekki ætlast til of mikils af fólki í dag. Það er senni-
lega allt af vfija gert en þegar til framkvæmdanna kemur
verður lítiö úr.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður að vera í sérstöku skapi til að láta aðra vinna en
taka frumkvæöið sjálfur. Með samvinnu miðar verkefnum
vel áfram.
f