Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988. 3 Fréttir HVÍTLAUKUR Lyktar- og bragðlaus, inniheldur meira magn af allicini en nokkur ann- ar hvítlaukur á mark- aðnum. Inniheldur fjölda vítamína, stein- efna og efnahvata sem bæta heilsuna. Einn þekktasti vísindamaður á sviði hvítlauksrann- sókna, dr. Jerzy Lot- omsky, álitur ILJA hvit- laukinn bestan vegna þess að hann er ekki unninn við upphitun og að hann inniheldur meira magn af hinu afar mikilvæga heilsuefni ALLICIN. FÆST: í heilsubúðum, apótekum og mörkuðum. HÁR-PANTOTE’N er sérstaklega heilsusamlegt fyrir: hárið, húð ina og neglurnar. DREIFING: Bio-Selen umboðið, sími 76610. Mikið vatn hefur safnast saman í grunninum á Fjalakattarlóðinni eins og sjá má. Dæla er höfð í gangi all- an sólarhringinn en engin vakt er á svæðinu. DV-mynd KAE Fjalakattarlóðin: Stórhætta vegna vatns sem safnast í grunninn „Það er enginn vafi að það getur skapast stórhætta vegna þessa vatns sem safnast í grunninum. Við erum með dælu í gangi allan sólarhring- inn. En þarna er engin vakt svo það þarf ekki annað en að rafmagnið slái út svo að hún hætti að dæla. Mér verður oft hugsað tií unglinganna sem safnast saman á Haúærisplan- inu og þeirrar hættu sem skapast af grunninum svona í næsta nágrenni." Þetta sagöi Siguröur Sigurjónsson hjá Byggðaverki. En vinna viö bygg- inguna á lóð Fjalakattarins hggur nú sem kunnugt er niðri vegna deilna Byggðaverks við Tryggingamiðstöð- ina, Sölumiðstöö hraðfrystihúsanna og Samband íslenskra fiskframleið- enda. Jóhanna Sigurðardóttir lét sem kunnugt er stöðva framkvæmdir við bygginguna á sínum tíma og liggja þær nú niöri. Stendur deilan nú um hvort kaupandi lóðarinnar, sem er Byggðaverk, eigi að greiða þann kostnað sem af töfinni og breytingum á teikningum hefur hlotist eða hvort seljendur, ofangreindu fyrirtækin þrjú, eigi að bera skaðann. Var deilan komin í slíkan hnút að Byggðaverk hafði skrifað söluaðilunum þrem bréf og farið fram á riftun á kaup- samningi. En nú virðist svo sem eitthvað sé að losna um í deilunni. „Ég veit að það er bréf á leiðinni til okkar frá söluaðilunum," sagði Sigurður. „Ég hef þá trú að menn reyni að finna skynsamlega lausn á þessu máli áður en miklu meiri skaði hlýst af. Þarna fara saman hagsmunir svo margra aðila og víst verður húsið borgar- sómi þegar það rís. Mér þætti ekki óeðlilegt þótt borgarstjóri ýtti á eftir samkomulagi í deilunni enda orð- lagður áhugamaður um uppbygg- ingu þessa svæðis og vill láta snyrti- mennsku sitja í fyrirrúmi." -JSS Alþýðusam- bandið ræður nýjan hagfræðing Alþýðusamband íslands hefur ráð- ið Lilju Mósesdóttur sem hagfræðing sambandsins. Hún lauk meistara- gráðu í hagfræöi við Háskólann í Sussex í Englandi í vetur er leið. Lilja Mósesdóttir er 26 ára göihul. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunar- skóla íslands 1981 og BA prófi í hag- fræði og þýsku við Háskólann í Iowa í Bandaríkjunum 1984. „Hvorki fengið kvef né flensu síðan við byrjuðum að nota Echinaforce" G uðrún Valdimarsdóttir er flugfreyja og móðir. Bæði hún og litli strákurinn hennar voru til skamms tíma frekar kvefsækin og berskjölduð gagnvart hvers kyns umgangspestum. Það háði þeim bæði í leik og starfi. Þá uppgötvuðu þau ECHINAFORCE JURTAEXTRAKT töflurnar og hefur það gjörbreytt heilsufarinu. - bara til að prófa - og eftir 4-5 inntökur hvarf ofnæmið alger - lega. Það var ævintýri líkast. Svo er þetta líka gott á bragðið - hann borðar töflurnar eins og nammi. Ég hef bent mörgum vinum mínum og starfsfélögum á þetta galdrameðal og allir hafa sömu sögu að segja; ekkert kvef, engar pestir. „Ég var alltaf kvefuð og fékk oft flensu Það sama gilti um strákinn minn og honum hætti auk þess til að fá ofnæmi. Við höfðum prófað ýmis meðul og þegið mörg ráð en ekkert hreif. En fyrir tæpu ári fór ég í HEILSUHÚSIÐ og var þá bent á ECHINAFORCE - töflurnar. Síðan hef ég hvorki fengið kvef néflensu-árangurinn erótrúlegur. Nú tek ég töflurnar alltaf þegar ég finn að kvefið nálgast og eins þegar ég er undir miklu álagi. Fyrir nokkrum mánuðum fékk strákurinn minn slæmt ofnæmi, húðin á honum hljóp upp og honum leið mjög illa. Þá gaf ég honum ECHINAFORCE g ECHINAFORCE JURTAEXT RAKT er hrein náttúruafurð. Töflurn- ar eru unnar úr jurtinni Sólhatti þegar hún stendur í fullum blóma. Sólhattur hefur græðandi eiginleika og var vinsæl lækningajurt meðal indíána. ECHINAFORCE virkar gegn smitun og sýkingu og styrkir mótstöðukraft líkamans. Einnig getur ECHINAFORCE verið gott við kvefi, innflúensu, hálsbólgu, ennisholu- bólgu, ofnæmi og unglingabólum. 120 töflur bCHiNAFORjg HOLLUSTA í HVERRI HILLU Éh eilsuhúsið Skólavörðustig I ® 22 9 66 Kringlunni 2 68 92 66 -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.