Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988. íslandsmót í handbolta Gengi 1. deildarliðanna síðustu tíu leiktímabil - Víkingur hefur verið í sérflokki Nú þegar íslandsmótið í hand- knattleik er að fara af stað er for- vitnilegt að líta yfir árangur þeirra tíu liða sem skipa 1. deildina í vetur, hvemig gengi þeirra hefur verið síð- ustu tíu leiktímabUin. Á línuritunum hér að neðan sést greinilega hver gangur mála hefur verið hjá liðunum. Lengst til vinstri em sætin, frá fyrsta sæti til tíunda sætis. Neðst eru ártölin, frá 1978 og svo framvegis. Breiða svarta línan sýnir síðan í hvaða sæti viðkomandi lið hefur hafnað hverju sinni. Nókk- ur hðanna hafa leikið í neðri deildum og það má sjá á hringjunum með tölustöfunum inn í en þar er átt við 2. deild og 3. deild. Þegar litið er yfir línuritin sést að Vikingur hefur verið lið í nokkrum sérflokki hér á landi undanfarin tíu ár. Miklar sveiflur hafa verið í gengi sumra liðanna eins og sést hér að neðan og lið Fram er gott dæmi um slíkt. -SK VIKINGUR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 79 80 81 82 83 84 85 86 87 STJARNAN 79 80 81 82 83 84 85 86 87 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 FH w æ r V 2 ” 79 80 81 82 83 84 85 86 87 BREIÐABLIK L3 „ Q j" K2 J 79 80 81 82 83 84 85 86 87 “1 I □c Œ V sx Ml ¥ X J mt , I L 1 f íd w.'n jh fl □ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 GRÓTTA 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 -* 4JUÚB ■LJBLJI g 79 80 81 82 83 84 85 86 87 i Jón Hjaltalín Magnússon setti Islandsmótið formlega að Hliðarenda i gær- kvöldi fyrir leik Vals og Breiðabliks. DV-mynd Brynjar Gauti Jón Hjaltalín setti íslandsmótið formlega Jón Hjaltalín Magnússon, formaður Handknattléikssambands íslands, setti íslandsmót karla í íþróttinni formlega að Hlíðarenda í gærkvöldi. Flutti hann örstutta tölu og notaði tækifærið til að minnast á heimkomu leikmanna er- lendis frá og bauð þá velkomna til leiks. Ætla má að íslandsmótið í ár verði spennandi og dragi að sér athygli lands- manna á sama hátt og í fyrra. Sterkir landsliðsmenn eru komnir heim erlendis frá og styrkja þeir hðin og setja svip sinn á íslandsmótiö. Það kom strax í ljós í gærkvöldi er Sigurður Sveinsson fór að þjarma að varnar- og markvörðum Blika með styrk sínum og leikni og Þorbjöm Jens- son að sóknarmönnum þeirra að sama skapi. Það er vonandi að heimkoma þessara kappa og annarra glæði áhuga manna á handknattleiknum í vetur. JÖG Leikir í fyrri umferð 1. umlerð 2. nóv. 88. mið.kl.20.15 2. nóv. 88, mið. kl. 20.00 2. nóv. 88, mið.kl. 20.30 2.nóv. 88, miö. kl. 20.00 2. nóv. 88, mið. kl.18.15 2. umterð 9. nóv. 88, mið. kl. 20.00 9, nóv. 88, mið. kl. 20.1 5 9. nóv. 88, miö. kl.18.15 9. nóv. 88, mið.kl. 20.00 10. nóv. 88, fim.kl.20.15 3. umferð 13. nóv. 88, sun. kl. 15.15 13. nóv. 88, sun. kl. 20.00 13. nóv. 88, sun. kl. 20.00 13. nóv. 88. sun. kl. 14.00 13. nóv. 88, sun. kl. 20.15 4. umferð 16. nóv.88, mið.kl. 20 00 16. nóv. 88, mið. kl. 20.00 16. nóv. 88. mið. kl.18.15 16. nóv. 88, mið.kl. 20.00 17. nóv.88. fim.kl.20.15 5. umferð 19. nóv. 88, lau. kl. 15.15 19. nó. 88, lau.kl. 14.00 20. nóv. 88. sun. kl. 20.00 20. nóv. 88, sun. kl. 20.00 20. nóv. 88, sun. kl. 20.00 6. umferð 23. nóv.88, mið.kl.18.15 23. nóv. 88, mið.kl. 20.00 23. nóv.88, míð. kl. 20.00 23. nóv. 88,mið.ki. 20.00 24. nóv. 88, fim. kl. 20.00 7. umferð 30. nóv. 88, mið. kl. 20.00 30. nóv. 88, míð. kl. 20.00 30. nóv.88, mið.kl.20.15 30, nóv.88, mið.kl. 20.00 1. des. 88, fim.kl. 20.00 8. umferð 7. des.88, mið.kl. 18.15 7. des. 88, mið. kl. 20.00 7. des. 88, mið. kl.21.15 7. des. 88, mið. kl. 20.00 7. des. 88, mið. kl. 20.00 9. umferð 14. des: mið. 88, kl. 21.15 14. des. 88, mið. kl.20.15 14. des. 88, miö.kl. 20.15 14. des. 88, mið. kl. 20.00 15. des. 88. fim. kl.20.15 Laugardalshöll Digranes Akuryeri Vestm. Valsheimili Laugardalshöll Hafnarfjörður Valsheimilí Digranes Laugardalshöll Digranes Akureyri Vestmannaeyjar Digranes Laugardalshöll Hafnarfjörður Laugardalshöll Valsheimili Digranes Laugardalshöll Digranes Digranes Akureyri Vestmannaeyjar Laugardalshöll Valsheimili Laugardalshöll Akureyri Hafnarfjörður Laugardalshöll Vestmanneyjar Digranes Laugardalshöll Akureyri Laugardalshöll Valsheimili Laugardalshöll Digranes Akureyri Digranes Digranes Hafnarfjörður Laugardalshöll Digranes Laugardalshöll Fram-KR Stjarnan-FH KA-Vikingur IBV-Grótta Valur-UBK Víkingur-lBV FH-KA Valur-Fram UBK-Grótta KR-Stjarnan Stjarnan-Valur KA-KR IBV-FH Grótta-Víkingur Fram-UBK FH-Grótta KR-lBV Valur-KA UBK-Víkingur Fram-Stjarnan Grótta—KR Stjarnan-UBK KA-Fram IBV-Valur Vfkíngur-FH Valur-Grótta Fram-lBV KA-Stjarnan FH-UBK KR-Vlkingur I BV-Stjarnan Grótta-Fram Víkingur-Valur KA-UBK KR-FH Valur-FH Fram-Vlkingur Stjarnan-Grótta KA-lBV UBK-KR Grótta-KA FH-Fram KR-Valur UBK-JBV Vfkingur-Stjarnan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.