Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Blaðsíða 18
18
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988.
Tippaðá 12
Islenskir tipparar með
sérstöðu í heiminum
íslenskar getraunir tóku á mánu-
daginn í notkun beinlínukerfi fyrir
getraunaseðla, fyrst allra getrauna-
fyrirtækja í heiminum. Nú er get-
raunaseðlunum stungið í lottókassa
og borgaö á staðnum.
Getraunaseðillinn breytist tölu-
vert, bæði útlit hans og notagildi.
Einungis ein tegund seðils verður í
umferð og er hann með möguleika
ailra gömlu seölanna, auk nokkurra
nýjunga sem hafa vakiö töluverða
athygli þegar. Þrátt fyrir að mörgum
fmnist getraunaseðillinn flókinn við
fyrstu sýn tekur það stuttan tíma að
kynna sér hvernig fylla á seðilinn út.
íslenskar getraunir létu hanna
bækling til kynningar getraunaseðl-
inum og er bæklingnum dreift á alla
þá staði sem eru með lottókassa.
Einnig verða umboðsmenn íslenskra
getrauna með bæklinga. Seðlinum
fylgir stöðublað, nýtt í hverri viku,
með upplýsingum um stöðu liðanna
hverju sinni.
E.J.
1 m m m \ ni ki í? i r n ?*] m m m j m u? m ■ ■ 1 ■ in m
rvt rTT: f r:i.ízi n?> 1 rr> ??. nzi'l rn r;;i r?-1 rn íd r;i 'OLVUVAi i 5 0 ; vlaívs ; Hö'1-; j
2 UPFW03 j KERFI kew mm i !
3 ®iif )i!i!0W@! ■ ■ > s i' ; ]vv I r 3-3-24 6-0-30 . '
1 J£ 4 OlS@tQ0l!Í00i|0@ij0S@ Sf jjvOv ! -[ 7-0-36 0 5-3-128 •} , jjj
5 Q iíi i! 01.S1 ~ w 0! Q..i" í 01a@ r m U3& |. f ;S-D-54 jj 6-0-161 ; , j5 ■.][:]• ?j !
i 6 Lfpj lj?l fvfe pplh I FMi?i |lMX- !$! L'-' ' ! i>’{M28 [17-3-334 Í a0gj |2l!3 2'
7 nyfv! | Pif*p! fvg0M j EQv! i 0101 §* Q [jS0: <54-544 jj5-3-520 j 000'103!
8 0feiS íEiE0!Bmlj01 @■ LÍ 0 @ SW-’K 7-2-675 • ; :
1 9 ÍIi Sl]p:i:0l 0S;011 @ É! !0@@ GJ @ il; J /- . s-5-m f ' 7-0-939 >@Mlf tT”’
10 0 @ ©j 0S;Í I 11 11 . i. ! W-324 8-2-14«? .
11 a n 2| l h 0- ?]■ | Mj x <!j íj 1.?. ! , 11 í/J 7-2-486 102-1653 * ^ ^'0,7 M|j
12 0 j'xj (ij j|7j 'x; fjl j P'jjx] P! ;xj j?] | R'! !'<] |?j m g]j}) 0 n k xx.Í jj 'T ", ];
i i ]
^.TIPPAÐ , Á TÓLF I
Umsjón: Eiríkur Jónsson
FJÖLMH LEIKIR 5. NÓV. ’88 DL j m S .A Q SF Z z 5 ‘F !Á Z Z 3 > s 2 I DAGUR I RÍKISÚTVARPIÐ BYLGJAN ZGOJ.S STJARNAN SAMTALS
1 X 2
Coventry — West Ham 1 1 1 1 1 1 1 1 X 8 1 0
Liverpool - Middlesbro 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0
Manch.Utd. - Aston Villa 1 1 X 1 1 1 1 1 2 7 1 1
Millwall — Luton X 1 1 X X X X X 2 2 6 1
Q.P.R. - Newcastle 1 1 2 X X X 1 1 1 5 3 1
Sheff.Wed. — Everton 2 2 X 2 2 2 2 2 X 0 2 7
Southampton - Charlton X 1 2 1 1 1 X 1 X 5 3 1
Tottenham — Derby 1 1 X X 1 1 1 X 1 6 3 0
Wimbledon — Norwich X 1 1 2 X 2 2 X 1 3 3 3
Leicester — Manch. City 2 2 1 X 2 X 2 2 2 1 2 6
Watford - Chelsea 2 2 2 1 1 1 X 1 2 4 1 4
W.B.A. - Oxford 1 2 X X X 1 1 X X 3 5 1
1. deild
Norwich........
Arsenal........
MillwaU........
Liverpool......
Nott.Forest....
Southampton....
Middiesbro.....
Coventry.......
Aston VUla.....
Manch.Utd......
Sheff.Wed......
Charlton.......
Derby..........
Everton........
Q.P.R..........
Luton..........
Wimbledon......
Newcastle......
West Ham.......
Tottenham.....
2. deild
Watford........
Blackbum.......
W.B.A..........
Portsmouth.....
Chelsea........
Manch.City.....
Bamsley........
Crystal Pal....
Ipswich........
Bradford.......
Stoke..........
Swindon........
Sunderland.....
Leicester......
HtUI...........
Oxford.........
Oldham.........
Plymouth.......
Boumemouth.....
WalsaU.........
Leeds..........
Shrewsbury.....
Brighton.......
Birmingham.....
10 7 2 1 18 ■ 11 23
9 5 2 2 22 ■ 13 17
9 4 4 1 17 ■ 13 16
10 4 3 3 13 ■ 8 15
10 3 6 1 12 - 10 15
10 4 3 3 15 ■ 14 15
10 5 0 5 16 - 17 15
9 4 2 3 12 ■ 8 14
10 3 5 2 15 - 13 14
9 3 4 2 10 - 7 13
8 4 1 3 9 - 9 13
10 3 4 3 14 - 18 13
9 3 3 3 8 - 5 12
9 3 2 4 13 - 11 11
10 3 2 5 9 - 10 11
10 2 4 4 8 - 10 10
9 2 2 5 8 - 16 8
10 2 2 6 9 - 19 8
10 2 1 7 8 - 20 7
9 1 4 4 15 - 19 5
14 9 2 3 25 ■ • 12 29
13 7 3 3 22 ■ 15 24
14 6 5 3 19 ■ 13 23
14 6 5 3 23 - 18 23
14 6 4 4 23 ■ ■ 15 22
14 6 4 4 18 ■ 15 22
14 6 4 4 19 ■ 18 22
13 5 5 3 20 - 15 20
13 6 2 5 17 • 14 20
14 5 5 4 16 ■ 15 20
14 5 5 4 14 - 16 20
14 4 7 3 19 - 21 19
13 4 6 3 16 - 13 18
14 4 6 4 18 - 21 18
14 4 5 5 17 - 17 17
14 4 5 5 20 - 21 17
14 4 4 6 24 - 24 16
12 4 3 5 15 ■ 18 15
13 4 3 6 10 ■ 14 15
13 2 8 3 17 ■ 14 14
13 2 6 5 10 - 16 12
13 2 6 5 10 - 17 12
13 2 2 9 12 - 22 8
12 2 0 10 11 - 31 6
Einfaldasta leiðin er
gegnum „Tölvuval“
Hér á síðunni er mynd af getrauna-
seðlinum eins og hann lítur út í dag.
í stað leikja eru tólf númer, eitt fyrir
hvem leik. Á sérstökum stöðublöð-
um hjá umboðsmönnum sjást leik-
imir sem em á seðlinum en einnig
verður DV með upplýsingar reglu-
lega um leikina á tippsíðu. Hægt
verður aö setja seðla í lottókassana
til klukkan 14.45, því leikir í Eng-
landi hefjast nú klukkan 15.00 að ís-
lenskum tíma.
Á seðlinum em sex dálkar merktir
frá A - F. í hveijum dálki em merk-
in 1X2. Ef tippari vill tippa á eina röð
í hvem dálk þá setur hann strik í
merkin 1X2 eftir því hverju spáð er
um úrslitin. Þannig em merki sett á
hveija röð fyrir sig.
Ef tippari vill tví- eða þrítryggja
leiki byijar hann á því að setja strik
í hólfið sem stendur „Opinn seðill“.
Því næst setur hann merki í dálkana
sem fyrr en nú getur hann sett auka-
merki á leikina. Með þvi margfaldast
raðimar sjálfkrafa. Til aö reikna út
raðafjöldann em merkin margfolduð
saman. Ef sett er eitt aukamerki við
leik er margfaldað með tveimur en
ef sett em tvö aukamerki á leik (öll
þrjú merkin) er margfaldað með
þremur
Einfaldasta leiðin er gegnum hólfið
„Tölvuval". Hægt er að láta tölvuna
velja fyrir sig merkin. Strik er sett í
hólfið „Tölvuval“ og einnig strik í
eitthvert hólfanna „Tölvuval upp-
hæð“. Hægt er að velja milli upp-
hæða, allt frá 100 krónum til 10.000
króna.
Aðrar helstu nýjungar em níu
spamaðarkerfi og níu útgangs-
merkjakerfi sem hægt er að velja á
milli. Sett er strik við viðkomandi
kerfi og merkin era sett í dálk A. Ef
'um útgangsmerkjakerfi er að ræða
veröur að setja útgangsmerkin í dálk
B. Einnig er sá möguleiki fyrir hendi
að láta tölvuna velja merki á kerfin.
Sett strik við „Tölvuval" og viðkom-
andi kerfi. Tölvan sér um afganginn.
Tipparinn getur ráðið hvert sölu-
launin renna. Hveiju íþróttafélagi
verður úthlutað sérstöku númeri.
Tipparinn setur viðkomandi númer
í dálkinn „Félagsnúmer“ og þá renna
sölulaunin beint til félagsins. Hið
sama má segja um hópleikinn sem
varð mjög vinsæll í fyrravetur. For-
svarsmenn hópanna verða að sækja
um númer hjá íslenskum getraun-
um. Hópurinn notar svo númerið
allan veturinn. Tölvan sér um að
halda saman árangri hópanna. Ekki
verður hafist handa við hópleikinn
fyrr en í janúarbyijun 1989.
E.J.
DV
Norwich heldur með góða forystu
1 Coventry - West Ham 1
Coventry stendur sig óvenjuvel þennan veturinn og er með
toppárangur, Reyndar hafa flest stigin fengist á útiveUi en
liðið er mjög vel mannað og líklegt til afreka í vetur. West
Ham er hinum megin á stigatöflunni, við botninn. Þar hefux
liðið dvalið undanfama vetur, að mestu leyti, og er ekki
fyrirsjáardeg breyting á gengi liðsins.
2 Liverpool ~ Middlesbro 1
Þrátt fyrir slakt gengi er Liverpool í fjórða sæti sem stend-
ur. Margir snjaflir leikmenn em meiddir og Jan Mölby í
grjótinu. Middlesbro hefur tekið á undanfarið eftir að hafa
tapað þremur fyrstu leikjum sínum í 1. deildinni. Liverpool
tapar afar sjaldan á heimaveUinum Anfield Road, hefur
þegar tapað fyrir Newcastle heima. Annað tap er óKklegt.
3 Manchester United - Aston Villa 1
Manchester United er vel mannað að þessu sinni þó svo
að ekki hafi mannskapurinn nýst sem skyldi í haust. Studd-.
ir af tæplega fimmtíu þúsund manns á heimaleikjum er
andstæðingunum vorkunn. Aston ViUa spjarar sig vel á úti-
velli, hefux tapað einum leik sem stendur af fimm. Rauðu
djöflamir ættu að hirða ÖU þijú stigin í þessum leik.
4 MiUwall - Luton 1
MillwaU hefur staðið sig einna best Lundúnaliða það sem
af er keppnistímabilinu, þó er Arsenal ofar í stigatöflunni.
Mikil barátta og meiri barátta einkennir leik liósins sem
hefur ekki tapað nema einum leik í 1. deildinni. Luton er
hvorki fugl né fiskur og er óútreiknanlegt. Á heimavelli er
liðið sókndjarft og hættulegt en á útivelli eru leikmennimir
feimnari. MUlwaU hefur aldrei fyrr verið í 1. deUd og leflc-
mennimir eru staðráðnir í að gera vel.
5 Q.P.R. ~ Newcastle 1
Q.P.R. spilar ekki lengur heimaleiki sína á gervigrasi þar
sem Loftus Road vellinum var breytt í sumar. Því hefur
heimaliðið ekki eins mUda forystu fyíir leUd og var. Q.P.R.
hefur ekki sýnt sérstakt spU í vetur, hefur unnið tvo leUd
heima og tapað tveimur. Newcastle er ákaflega slakt en
hefur þó unnið Liverpool á útivelli, sem er meira en flest
önnur Uð geta státað sig af.
6 Sheffield Wed. - Everton 2
Sheffield Wednesday stendur sig ágætlega og er um miðja
defld sem stendur. Liðið er ávallt sigurstranglegt á heima-
velli sínum. Everton er með geysUega góðan mannskap sem
hefur ekki náð saman sem skyldi í vetur. En þegar allt
smellur saman hjá Everton verður Uðið Uklegt til afreka.
7 Southampton - Charlton 1
Southampton byijaði keppnistímabUið vel og vann þrjá
fyrstu leUd sína. Síðan hefur hallaö undan fæti. Charlton er
ofar í stigatöflunni en oftast áður enda hefur Uðið ekki tapað
nema þremur leikjum til þessa. CharltonleUonenn berjast
vel í leikjum sínum en yfirleitt fara þeir hailoka fyrir and-
stæðingum sínum.
8 Tottenham - Derby 1
Þrátt fyxir leikmannakaup fyxir mUljónir punda hefur árang-
ur látið á sér standa hjá Tottenham. Liðið hefur einungis
unnið einn leUt til þessa en hefur oft verið nálægt meiri
afrekum. Meira býr í Uðinu en staðan segir til um. Derby
á við sóknarvandamál að stríða. Liðið hefur einungis skorað
átta mörk í átta leikjum, þar af fjögur í síðasta leik sínum.
MUdð hefur mætt á vöminni og Peter gamla ShUton mark-
manni Uðsins til þessa en vömin bregst öðm hverju og þá
er ekki aö sökum að spyrja.
9 Wimbledon - Norwich 1
Wimbledon seldi marga af áköfustu spUurum sínum í sumar
og hafa þau viðsldpti bitnað á árangri tiðsins. Norwich er
í efsta sæti enn og segir það töluvert um árangur Uðsins.
Norwich hefur meðal annars unnið stórUðin Nottingham
Forest, Manchester United og Tottenham í vetur. Þrátt fyrir
það trúi ég að Wimbledon vinni. Leikmennimir spila sem
berserkir væm á heimavelU og æsast því meir sem and-
stæðingamir em þekktaii.
10 Leicester - Manch. City 2
Heldur hefur birt til hjá Leicester sem var hætt komið í 2.
deUdinni í fyrravetur. Liðið er nú fyrir ofan miðja deUd.
Manchester City Uðið er byggt upp á ungum leikmönnum
en þó með mikla reynslu í hinni hörðu keppni ensku knatt-
spymunnar. City vann fimm lefld í röð fyrir skömmu og
þykir lfldegt til að komast alla leið upp í 1. deUd.
11 Watford - Chelsea 2
Lundúnátiðin Watford og Chelsea féllu bæði í vor en ætla
sér til baka í 1. deUdina. Watford er efst sem stendur, hefur
jafnt og þétt þokast áfram veginn. Chelsea byxjaði ákaflega
Ula og vann ekki neinn af fyrstu sex leikjum sínum. En undan-
farið hefur Uðið siglt með fuHum seglum og hefur komist
að toppnum. Chelsea er með svipaðan mannskap og í fyrra.
Þá þótti furöulegt að Uðið skyldi falla en nú er búist við topp-
sæti.
12 WJB.A. ~ Oxford 2
Oxford féU í fyrravor og hefur átt erfitt með að aðlaga sig
annani deildinni. Margir snjaltir leikmenn eru í fiðinu.
W.B.A. er framkvæmdastjóralaust um þessar mundir en
hefur þó náð þokkalegum árangri í vetur. Leikmenn Oxford
hafa meiri reynslu sem ætti að nýtast þeim til sigurs.