Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1988, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988. 31 DV ■ Ymislegt Fólaaögerðir - fótsnyrting. Meðferð á inngrónum nöglum og líkþornum, fótanudd. Fótaaðgerðarst. Guðríðar Jóelsdóttur, Borgartúni 31, 2. hæð. Tímap. v. daga kl. 9.30-10.30 í s. 623501.________________________ Góðir fætur, betri líðan. Fótaaðgerðarstofa Guðrúnar, Laugavegi 91, sími 91-14192. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. i síma 91-37585. Spái í spii og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. M Hreingemingar Blær sf. ' Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðt,ilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á. sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Teppa og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag- kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur allar almennar hrein- gemingar á íbúðum og stigagöngum. Uppl. í síma 21996 á kvöldin. ■ Bókhald Tölvubókhald. Tek að mér bókhald smærri fyrirtækja. Söluskattsuppgjör, launauppgjör, rekstraryfirlit, mánað- arlega. Sigurður Hólm, sími 673393. ■ Þjónusta Verktak hf. simar 670446, 78822. *Ömgg viðskipti. *Góð þjónusta. *Viðg. á steypuskemmdum og sprung- um, *háþrýstiþvottur, traktorsdælur, *glerskipti, *endurkíttun á gleri, *þakviðg., *sílanúðun til varnar steypusk. Þorgr. Ólafss. húsasmíðam. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- bg múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-670062,616832 og bílas. 985-25412. Járnsmíði, viðgerðir. Tek að mér allar almennar járnsmíðar, breytingar og viðgerðir. Snævar Vagnsson, járn- smíðameistari, Smiðjuvegi d 12, sími 91-78155.__________________________ Málningar- og viðgerðarvinna. Tökum að okkur alla málningar- og viðgerð- arvinnu í Reykjavík og nágrenni, ger- um föst tilboð. S. 611694 e.kl. 19 alla daga. Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í elcíra hús- næði ásamt nýlögnum. Sími 686645. Dyrasímar - loftnet. Önnumst tenging- ar og uppsetningu á lágspennubún- aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft- netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-24803 eftir kl. 19. Fyrirtæki athugið! Tek að mér bókhald fyrir smærri eða stærri fyrirtæki. Úppl. í síma 91-78842 frá kl. 9-12 og frá 18-21. Leðurfataviðgerðir. Vönduð vinna. Til- búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali, ókeypis nafngylling. Leðuriðjan hf., sími 21454, Hverfisgötu 52, 2. hæð. Trésmíðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Járnabindingaf lokkur getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 53316 eftir kl. 19. Múrverk. Tek að mér minni háttar múrverk og viðgerðir. Uppl. í síma 91-666848. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um, úti sem inni. Uppl. gefur Guð- mundur í síma 91-76863. Við höfum opið 13 tíma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Tek að mér úrbeiningar. Uppl. í síma 91-11393 milli kl. 18 og 24. ■ Líkamsrækt Ert þú i góðu formi? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd, cellulite og partanudd. Mjög góð aðstaða, verið velkomin. Alltaf heitt á könnunni. Tímapantanir kl. 8-21. Nuddstofan Hótel Sögu, sími 91-23131. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Nissan Pathfmder ’88, 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Hallfriður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gisiason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Gaxðyrkja Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Verkfeeri Haubold RN 90 P 11 loftnaglabyssa, Elu TGS 172 veltisög. Bosch 1198,7 bor- vél. Bolzensetzer-SCHUB naglabyssa. 2 loftheftibyssur BEA 14/38 og pappa- heftibyssa. Bosch stingsög 1581,0. Hitachi TR-8 fræsari. Skil 2016 Hl rafhlöðuborvél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1365. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Klukkuviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á flestum gerðum af stofuklukkum. Sækjum og sendum á höfuðbsv. Úr og skartgripir, Strandgötu 37, Hafnarfirði, sími 50590. ■ Parket Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota) með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. ■ Til sölu Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af barninu þínu á almanak 1989. Tölvulitmyndir - Kringlunni (göngugata við Byggt og búið). Uppl. í síma 623535. Útihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. Körfuboltaskór. Stærðir 42-48. Verð A) kr. 3550, B) 4750. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. newbalance ■ Verslun New Balance skokkgallar, vindþettir og vatnsfráhrindandi, 2 gerðir. Verð kr. 5.800. Stærðir S-XL. Póstsendum. Útilíf, sími 91-82922. Franski vörulistinn á tslandi. Spennandi haust- og vetrartíska á 1000 blaðsíð- um. Verð kr. 300. Franski vörulistinn, Hjallahrauni 8, Hafnarfirði, sími 91-652699. EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju- vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum íslenskt. Nordica íþróttapokar (stórir, 4,5 lítrar). Litir: rautt/hvítt, blátt'hvítt, grátt/hvítt. Verð aðeins kr. 1.050. Póstsendum. Útilíf, sími 82922. Harrows-dartvörur, sem heimsmeistar- inn notar. Glæsilegt úrval af pílum og fylgihlutum. Póstsendum mynd- lista eftir óskum. Útilíf, s. 82922. Silva áttavitar með misvísun, kr. 1.360. Póstsendum. Útilíf, sími 82922. ■ BOar til sölu Bronco 79 til sölu, einn með öllu, ný 36“ Mudder radial, ekinn 110 þús, upphækkun + boddíupphækkun o.fl. Verð 650 þús. Til sýnis á Bílasölunni Braut eða í síma 30262. Audi 100, árg. 1984, til sölu, litur hvít- ur. Verð 570 þús. Útborgun 100 þús., eftirstöðvar á skuldabréfum. Uppl. í síma 42537. Datsun 280-ZX ’80 til sölu, ekinn 105 þús., tilboð óskast, góður ‘ staðgraf- sláttur, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-673688. Chevrolet Malibu 78 N-8 350 og 350 turbo skipting, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-78269. Til sölu af sérstökum ástæðum Benz 190 E '82 með centrallæsingum, sól- lúga, litað gler, 4 höfuðpúðar, gott verð ef samið er strax, góður stað- grafsl. Uppl. gefur Páll Halldórsson í síma 91-10440 á daginn eða Benedikt í síma 94-3589 á kv. ■ Þjónusta Pontiac Grand .AM ’86 til sölu, 4 cyl., 2,5 lítrar, ekinn 38 þús. mílur, nýir gasdemparar o.fl. Toppbíll. Uppl'. í síma 91-11082 eftir kl. 20. &murbráíðtótofán BcIQRNlNN f f-aPQFbPoddi fpð 192S Á veisluborðið: brauð, snittur og brauðtertur. Munið vinsælu sam- kvæmissnitturnar okkar, alveg nýtt af nálinni. Heimilismatur, borðaður á staðnum eða tekinn með heim. Opið frá kl. 9-20. Munið að síminn er 15105.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.