Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Page 6
6 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988. Utlönd Sovétmenn hætta brott- flutningi frá Afganistan Sovéskar hersveitir sjást hér veifa þegar þær fóru yfir landamærin til Sovétrikjanna í brottflutningunum i ágúst síðastliónum. Sfmamynd Reuter Sovétmenn hafa ákveðið að fresta heimfór herhðs síns frá Afganistan. Ástæðuna segja þeir vera áfram- haldandi vopnasendingar til and- kommúnískra skæruhða í landinu frá vestrænum löndum. „Hvaö halda menn að við getum setið lengi og horft á hina gera okkur að fíflum,“ sagði einn talsmaður sov- éska utanríkisráðuneytisins í gær. Alexander Bessmertnykh, fyrsti varautanríkisráðherra Sovétríkj- anna, tilkynnti ákvörðunina á frétta- mannafundi í gær. Sagði hann að brottflutningunum heíöi verið frest- að um stundarsakir. Yfirlýsingin kom þegar hann var að svara spumingum fréttamanna eftir að hafa flutt harðorða ræðu um ástandið í Afganistan án þess að minnast einu orði á brottflutninga herliðsins. Bessmertnykh sagði að frestun brottflutninganna yrði framlengd ef hernaðaraðstoð til skæruliða frá vesturlöndum yrði ekki hætt. Hann sagði að Sovétríkin ætluðu að fara eftir samningunum um brott- flutninga sem gerðir voru í Genf en til að þeir væru marktækir þyrftu allir aðilar að standa við sitt. Samkvæmt samningnum, sem skrifað var undir í apríl, áttu Sovét- ríkin að hefja brottílutning í maí. Helmingur eitt hundrað og fimmtíu Engin hjálp fyrir heimilislausa Steinimn Böðvarsdóttir, DV, Washington: Hátt í tvær milljónir manna eru heimilislausar að minnsta kosti eina nótt á ári í Bandaríkjunum. Rúmlega sjö hundruð þúsund eiga hvergi höfði sínu að halla áriö um kring. I þessu landi allsnægta sofa þúsundir barna í almenningsgörðum og húsasund- um stórborganna nótt eftir nótt. Til að vekja athygli á þessu hafa níu félagar í samtökum heimilis- lausra í Washington D.C. fastað í rúmlega íjörutíu daga. Heilsu eins þeirra, tveggja barna móður, hefur hrakaö mikið og óttast læknar að hjarta hennar kunni að gefa sig fljót- lega. Hún hefur eingöngu neytt vatns síðustu daga, hún neitar allri læknis- hjálp og er nú rúmliggjandi. Félagar hennar eru lítt betur staddir. En öll eru þau staöráðin í að þrauka þótt það kunni að kosta einhver þeirra lífið. Hinn sívaxandi fjöldi heimilis- lausra á götum bandarískra borga hefur fengið litla athygli í stjórnartíð Reagans forseta. Síöan geösjúkrahús hófu fyrir nokkrum árum að útskrifa sjúklinga sem ekki voru taldir hættulegir sér eða umhverfinu hefur fiöldi heimilislausra margfaldast. Félagsfræðingar telja að allt að fjöru- tíu prósent heimilislausra eigi við geðræn vandamál að stríða. Það var fyrst fyrir ári að forsetinn viðurkenndi ráðaleysi sitt og ríkis- stjórnar sinnar. McKinneylögin svo- kölluðu gengu í gildi árið 1987 en þau gera ráð fyrir 1 milljarðs dollara að- stoð til heimilislausra næstu tvö ár- in. Aðstoðin er að mestu í formi starfs- þjálfunar og matarmiða. Síðastliðinn febrúar gengu svo önnur lög í gildi en þau gera ráð fyrir íjármagni til að gera upp tíu þúsund íbúðir fyrir láglaunafólk. Talsmenn heimihslausra segja að 4 milljarða dollara þurfi næstu tvö ár- in til að byggja 280 þúsund nýjar íbúðir til að leysa brýnasta vandann. Hið opinbera hefur á að skipa 1,3 milljónum íbúða fyrir láglaunafólk. Rúmlega 70 þúsund þessara íbúða standa auðar því þær þarfnast við- gerðar. Margir heimihslausir hafa nýtt sér þessar auðu, niðurníddu íbúðir sem næturstað í óþökk yfir- valda. Hvorugur forsetaframbjóðand- anna hefur íjallað mikið um lausnir á vanda heimhislausra. George Bush, frambjóðandi repúblikana, hefur alltaf hunsað fyrirspurnir um stefnu hans í þessu máli. Hans lausn er aö sjá tíl þess að McKinneylögun- um verði framfylgt og aö einkageir- inn leggi meira af mörkunum th heimihslausra. Andstæðingur hans, Michael Dukakis, frambjóðandi demókrata, hefur heitið 2 th 3 millj- arða dollara fjárframlagi næstu árin til að byggja leiguhúsnæði nái hann kosningu. Á þessum tímum spamað- ar og niðurskurðar í fjárlögum er óljóst hvaðan þeir peningar ættu að koma. Vandi heimihslausra er pólitískt vandamál. Fáir þeirra kjósa og lofi annar frambjóðandinn háum fram- lögum þeim til aðstoðar er hætta á að hinir betur stæðu kjósendur snúi baki við honum. Kröfur hinna heim- ihslausu hafa því hljómað fyrir dauf- um eyrum. VERKAMANNABUSTAÐIR í REYKJAVÍK Sýning íbúða Laugardaginn 5. og sunnudaginn 6. nóvember veröa íbúðir í verkamannabústöð- um við Svarthamra 28-36 í Grafarvogi almenningi til sýnis milli kl. 13 og 19. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík þúsund hermanna þeirra var kom- inn úr landinu um miöjan ágúst. Afgangurinn átti að fara að tygja sig í þessum mánuði og aht herlið Sovétríkjanna í Afganistan átti að vera farið burt í febrúar. Samkvæmt þessum sama samningi skuldbundu Bandaríkin sig til að hætta að senda skæruliðum vopn ef Sovétríkin hættu algerlega að að- stoða kommúnistastjómina í Kabúl. Þessu höfnuðu Sovétríkin og báru við að þau hefðu sextíu og sjö ára gamlan samvinnusamning við Afg- anistan. Sovétmenn segjast hins vegar hafa tahð sig hafa góðan samning um að báðir aðilar myndu reyna að hafa taumhald á sér og vinna að póhtískri lausn. Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 5-7 Bb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 5-8 Sb.Sp 6mán.uppsögn 5-9 Vb.Sb,- Sp 12 mán. uppsögn 6-10 Ab 18mán.uppsögn 15 Ib Tékkareikningar, alm. 1-2 Vb.Sb,- Ab Sértékkareikningar 5-7 Ab,Bb,- Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5-2 Bb.Vb,- Sp 6mán. uppsögn 2-3,75 Vb,Sp Innlán með sérkjörum 5-12 Lb.Bb,- Sb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-8 Vb Sterlingspund 10,50- 11,25 Vb Vestur-þýsk mörk 4-4,25 Ab,V- b,S- Danskar krónur 7-8 Vb,Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 15,5-18 Sp Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi .Almenn skuldabréf 16,5-21 Vb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 19-22 \b.0b Utlán verðtryggð . Skuldabréf 8-8.75 Vb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 17-20 Lb.Bb SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Bandarikjadalir 10,25 Sp Allir Sterlingspund 13,50- 14,50 Lb.Úb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Allir Húsnæðislán 3.5 nema Vb Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,6 2.3 á MEÐALVEXTIR mán. Óverðtr. nóv. 88 20,5 8,7 Verðtr. nóv. 88 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2272 stig Byggingavisitalanóv. 399,2 stig Byggingavísitalanóv. 124,8stig Húsaleiguvisitala Enginhækkunl.okt. Veröstöövun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,285 Einingabréf 2 1,880 Einingabréf 3 «2.128 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1.558 Kjarabréf 3,338 Lífeyrisbréf 1.651 Markbréf 1,761 Skyndibréf 1,025 Sjóðsbréf 1 1,604 Sjóðsbréf 2 1,385 Sjóðsbréf 3 1,143 Tekjubréf 1,555 HLUTABRÉF Söluveró að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiðir 273 kr. Hampiðjan 130 kr. Iðnaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.