Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1988, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988. 53 Ushuaia í Argentínu, á suður- strönd Eldlands (Tierra del Fuego), er syðsta borgin í vesturálfu sem hægt er að komast til meö góðu móti. Borgin stendur viö Beagle- sund sem heitir í höfuðið á skipi því er Charles Darwin sigldi þang- að til að kanna dýralíf svæðisins 1832. Þar er enn gnægð mörgæsa, sæljóna og sjaldséðra sjófugla. Á eyðilegri Navarinoeyju, hinum megin við sundið, er Chile með flotastöð í Port Williams. Suður- skautslandið er aðeins rúma ellefu hundruð kílómetra í burtu, handan klakabrynjaðs hafsins. Sem á íslensku sumri íbúar í Ushuaia eru um tuttugu og fimm þúsund og allt umhverfis hana eru Andesfjöllin þótt ekki séu þau jafnhá þar og norðar á megin- landinu. Loftslagið í þessum heimshluta er best frá nóvember og fram í mars sem er þeirra sum- ar. Þá er hitinn að jafnaði milli 15 og 20 gráður og jafnvel hærri, eins og best gerist á íslensku sumri. Sóhn sest ekki fyrr en eftir kl. 10 á kvöldin og þá getur oft snöggkóln- að. Daglegt flug er til Ushuaia frá Buenos Aires, höfuðborg Argent- Perito Moreno er stærsti jökull Argentinu, við bæinn Calafate á syðri mörkum Patagóníu. Heimsendi: hins vegar meö rútu. Flugferðin tekur hálftíma en landleiðin fjórar klukkustundir. Calafate er á mörk- um óbyggðarinnar, með hunda á götunum og hesta í görðunum. Tehús í breskum anda Margir Bretar settust aö á svölum sauðflárræktarsvæðum Patagóníu hér áður fyrr. Áhrif landnáms þeirra koma glögglega fram í bygg- ingarstíl sumra timburhúsanna og garöanna en einkum þó í tehúsun- um. Þar sem kvöldverður í Argent- ínu er ekki snæddur fyrr en milli niu og tíu á kvöldin, svona rétt eins og á Spáni, ætti heimsókn í tehús ekki aö spilla matarhstinni. Tehús- in í Calafate eru tvö, La Loma, skemmtilega skreytt hús uppi á ht- ilh hæð skammt frá miðbænum, og Maktub sem er á aöalgötunni, Avenida del Libertador. Jöklamir eru helsta ástæðan fyr- ir heimsókn til Calafate. Perito Moreno er þeirra stærstur, jafn víðáttumikih og öll Buenos Aires borg. Um miöjan dag myndar upp- gufunin frá jöklinum mikla hvíta skýjabólstra sem hanga yfir nær- hggjandi fjallatindum. Rútuferð upp að jöklinum tekur tvo og hálf- an tíma og býður upp á útsýni yfir Argentino-vatn, jökulsorfna kletta og snæviþakta tinda. Jökulhnn kemur fyrst í Ijós þegar komiö er á þann stað við vatnið sem kahaður er Brazo Rico og er ein- angraður frá meginhluta þess með ísstíflu. Á fjögurra ára fresti hækk- ar vatnsyfirborðið og hækkar þangað til það er orðið rúmlega þijátíu metrum hærra en megin- hluti stöðuvatnsins. Þá ryður inni- byrgt vatnið sér leið yfir ísspöngina og rífur aht með sér, jarðveg, björg og runna. Þessi ósköp ganga yfir á einum sólarhring. Síðast gerðist það 17. febrúar síðasthöinn. Næst ryðst jökulvatniö ekki fram fyrr en árið 1992. (Heimild: N$!) ínu. Ekki er þó víst að þaö sé fyrir aha því aðflugið að borginni er sér- lega glæfralegt yfir há fjallaskörð- in. Þangað til ný flugbraut verður tekin í notkun árið 1990 er líklega best að yfirgefa flugvéhna í Rio Grande, fimmtán þúsund manna bæ á Atlantshafsströnd Eldlands. Þaðan er 240 kílómetra leiö suður að Beaglesundi. Rio Grande stend- ur á mörkum patagónísku eyöi- merkurinnar til norðurs og túndruskóganna th suðurs. Þar er vinnsla sauöfjárafurða ein helsta atvinnugreinin, ásamt olíu- og ga- svinnslu á landi og undan strönd- inni og öðrum iðnaði sem þangað hefur flust vegna þess að eyjan er fríverslunarsvæði. Medal sæljóna og sjófugla Ökuferðin frá Rio Grande th Us- huaia tekur þrjár th fjórar klukku- stundir eftir þjóðvegi 3 og býður upp á stórkostlegt útsýni yfir Fagn- ano- vatn, sem er 160 khómetra langt, og Escondido-vatn inni á. mihi fjallanna. Lokasþretturinn er síðan meðal jökla, fjallalækja og þéttra furuskóga. Beaglesund er helsta aðdráttar- afhð í Ushuaia. Ferðamenn geta vahð úr tveimur skoðunarferðum á dag um sundið á yfirbyggðum seglbátum. Um morguninn er farið í tveggja og hálfrar klukkustundar siglingu um höfnina th að skoða sæljón og sjófugla. frá Suöur- skautslandinu. Á hádegi er fariö í átta tíma siglingu austur sundið að Harberton búgarðinum. Þeir sem vilja ferðast landleiðina geta fariö í skoðunarferðir í þjóð- garð Eldlands, th vatnanna Fagn- ano og Escondido og th Harberton búgarðsins. Það er elsti búgarður eyjarinnar, stofnaður 1886 af Thomas nokkrum Bridges og son- um hans. Einn af núverandi eig- endum hans er Nathalie Goodah, sjávarlíffæðingur og höfundur ítar- legs leiðsögurits um Eldland. Beaglesund heitir i höfuðið á skipi Charles Darwin sem hann sigldi fyrir suðurodda Suður-Ameríku 1832. Sundið er helsta aðdráttaraflið í smábænum Ushuaia á Eldlandi. Jöklaferðir Ushuaia hefur vaxið mikið síðan á 8. áratugnum þegar þáverandi • herstjórn Argentínu ákvað að koma á fót tollfrjálsu svæði á Eldl- andi th að örva efnahagslíf héraðs- ins. Samsetningarverksmiðjur fyr- ir rafeindatæki og annan vaming fluttu þangað frá öðrum hlutum landsins og verkamenn streymdu suður á bóginn vegna hærri launa. Vöxturinn hefur orðið svo mikill að stjómvöld hafa ekki haft bol- magn th að sjá bæjarbúum fyrir nauðsynlegri þjónustu. Margir há- launamenn í Ushuaia verða því að búa við fremur slælegan húsakost fyrir vikið. Og nú, þegar fjölbýlis- hús em loksins farin að rísa, halda landeigendur áfram að byggja bjálkakofa án vatns og rafmagns. En þaö er fleira sem gleður augað og hefur áhrif á feröamanninn en sjálfur heimsins endi. Þegar aftur er haldið í norður er vel þess virði að taka á sig krók og skoða Perito Ushuaia, lítill uppgangsbær á Eldlandi við rætur Andesfjallanna. Moreno jökul í Jöklaþjóðgarðinum. Fyrir þá heimsókn er gott að hafa viðdvöl í Rio Gahegos, eitt hundrað þúsund manna fiskveiöibæ og mið- stöð olíuvinnslu á Atlantshafs- ströndinni, Patagóníumegin Ma- gellanssundsins. Frá Rio Gahegos er hægt að fara th Calafate, pínulítils bæjar við Argentino-vatn, stærsta vatn Arg- entínu. Ferðamátinn er tvenns konar, annars vegar með gömlum Fokkerum, sem flogið er af flug- mönnum úr flugher landsins, og Ævintýri á Eldlandi - svipast um á suðurodda Argentínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.