Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988. Fréttir Eggert Haukdal um jarðardeilumar: Faðir eins kaupandans hef ur ekki staðið við sitt „Aðalmálið er það að hreppurinn tekur forkaupsréttinn. Hann hefur þó ekki eignast jörðina enn og getur því ekki selt hana á meðan. Meðan máhn standa svona er htið um þau að segja. Þau verða að skýrast eitt- hvað fyrst," sagði Eggert Haukdai, oddviti í Vestur-Landeyjahreppi, er DV spurði hann um jarðarsöluna umdeildu í hreppnum. Eins og blaðið greindi frá í gær, ganga nú kærur og stefnur vegna sölu jarðarinnar Eystra-Hóls í Vest- ur-Landeyjahreppi. Þrír hestamenn úr Reykjavík geröu kaupsamning við eiganda jarðarinnar og buðu siðan hreppsnefndinni að ganga inn í hapn, eins og lög gera ráð fyrir. Sam- þykkti hreppsnefndin að nota for- kaupsréttinn og jafnframt að selja öðrum aðila í Reykjavík jörðina. Segja þremenningamir þetta stafa af því aö Eggert Haukdal oddvita sé í nöp við fóður eins þeirra vegna þess að hann hafi haft á leigu land- skika frá séra Páh á BergþórshvoU. „Hið rétta er að faðir eins þessara manna fékk á sínum tíma keypta jörð í hreppnum á góðum kjörum,“ sagði Eggert. „Hann hefur ekki staðið við að hafa jörð og búskap í góðu standi. Einn af kaupendunum þrem er sonur þessa manns, eins og ég sagði, og hann hefur verið með honum í þessu.“ Eggert sagðist enn fremur óánægð- ur með hvemig þremenningamir hefðu ætlað að fara með jörðina Eystra-Hól ef þeir hefðu keypt hana. „PUtarnir ætluðu að rífa besta húsið af jörðinni og selja upp í kaupverðið. Þá ætluðu þeir að selja kvótann tíl að fjármagna jarðarkaupin með and- virði hans. Þannig ætluöu þeir aö höndla með jörðina, blessaöir menn- imir. Þetta era skýringamar á því hvers vegna hreppsnefndin notfærði sér forkaupsréttinn á henni en ekki þetta tuldur sem haft er eftir mönn- unum þrem. Að auki voru þeir með fleiri undirmál í gangi varðandi kaupin. T.d. gerðu þeir leigusamning við seljanda eftir að hreppsnefndin hafði tekið forkaupsrétt." Eggert var spurður að því hvort maðurinn, sem hreppsnefndin viU selja, mundi koma tU með að halda kvótanum og búa á jörðinni. Hann sagði aö hreppsnefiidin hefði rætt við hann, „en um þessi mál er ekkert að ræða fyrr en hreppurinn hefur eign- ast jörðina. Forsendur hafa aUar breyst frá því að við tókum forkaups- réttinn að jörðinni. Þetta er komið í mál, sem ekki sér fyrir endann á, og því ekki tímabært að ræða um hvað verður gert við hana komi hún í hlut hreppsins," sagði hann. Eggert hefur fyrir hönd hrepps- nefndarinnar höfðað mál á hendur seljanda jarðarinnar þar sem hann vUdi ekki láta afsaUð af hendi þegar jarðarsalan tók nýja stefnu. Verður máhö tekið fyrir í næstu viku. -JSS Hringirnir á flipum gosdósanna virðast ganga i gömlu stöðumælana. Þarna er víst komið það sem mætti kalla króna með gati. DV-mynd KAE Takmarkalaust hugmyndaríki ökumanna: Hringir af dósaflipum ganga í stöðumælana Hringimir á ískóladósunum og pepsídósunum virkuðu í hvert skipti meðan kókhringimir áttu á hættu að festast. En það verður að jafna homin á þeim öUum fyrst,“ sagöi viðmælandi DV sem hafði athugaö hvort það gæti virkUega staðist að hringir af flipum gos- og öldósa væm jafngóðir og fimmtíukaUamir í stöðumælana. Efiis og þegar DV sýndi fram á aö gamla skjaldarmerkiskrónan marg- faldaðist aö verögUdi þegar hún gekk í stööumælana vora þaö gömlu stöðumælamir sem virkuöu. Þessir nýju eru vandlátari á gjaldfæðu og tóku ekki við neinu öðra en góðum og gUdum nýkrónum. Verð á dósagosi mun vera á biUnu frá rúmlega 20 krónum tU 40 króna og þvi er eitthvað að græða fyrir ökumenn í miðbænum. Eins má safna hringjunum. Hugmyndaríki ökumanna virðast engin takmörk sett og má aUt eins búast við að teljarar stöðumælavarð- anna finni ýmislegt undarlegt í fimmtíukaUahrúgunni þessa dagana, - eöa leiti logandi ljósi að fimmtíu- köUum. -hlh Landsfundur Alþýðuflokksins: Jóhanna verður áfram Landsfundur Alþýðuflokksins hefst í dag kl. 16 á Hótel íslandi og er dagskráin óvenju fjölskrúðug með fjöldasöng á miUi. Þá beinist töluvérð athygU að kjöri varaformanns en Jóhanna Siguröardóttir, núverandi varaformaður, hefur gefið í skyn að óvist sé að hún gefi kost á sér áfram. Hefur vakið athygli hve fáorð Jó- hanna og formaður flokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, hafa veriö um máUð og er talað um að ósætti á milU þeirra valdi. Flestir þeir sem DV hefur haft sam- band við telja að Jóhanna verði áfram varaformaður og reyndar sé gengið að því vísu innan flokksins í upphafi fundarins. Hún geti einfald- lega ekki tilkynnt með svo stuttum fyrirvara að hún sé hætt. Guðmundur Ami Stefánsson, bæj- arstjóri í Hafnarfirði, hefur verið nefndur tU sögunnar sem hugsanleg- ur varaformaður og staðfesti hann að erindi þar um hefði verið borið upp við hann. Það væri þó ljóst að af því yrði ekki og taldi Guðmundur að Jóhanna yrði áfram. Fundinum lýkur á sunnudag kl. 16. rSMJ Áhrif Helguvikurframkvæmdanna: Standa Hvalfjarðartankarnir ónotaðir? Verða hugsanlega rifiiir, segir forstjóri Olíufélagsins Þegar framkvæmdum í Helguvík lýkur mun geymslurými fyrir olíu aukast verulega hér á landi. Vegna þess verður engin þörf fyrir fjölda tanka í Hvalfirði sem Olíufélagið hf. hefur leigt út til bandaríska hersins. „Við höfum haft góðar tekjur af þessum samningi við herinn en þaö má búast við að það sjái fyrir endann á því,“ sagði Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Olíufélagsins. Hann sagði að engin ákvörðun hefði veriö tekin enn um framtíð þessara tanka en hugsanlega yrðu þeir rifnir, sem væri vissulega miður, enda væra tankamir í góðu ásigkomulagi en þeir elstu væru síðan 1965. Olíufélagið á 17 tanka í Hvalfirði og hafa 16 þeirra verið notaðir í tengslum við samninga við herinn. Annars vegar er varaeldsneyti geymt þama og hins vegar er Olíufélagiö meö þjónustu- og afgreiöslusamning við herstöðina. Sagði Vilhjálmur að Olíufélagið hefði haldið þeim samn- ingi í u.þ.b. tvo áratugi en hann væri boðinn út með reglulegu milhbih. Vilhjálmur sagði að ekki þyrfti að nota þessa tanka fyrir innanlands- markað í bráð. Þama verða því tölu- verð mannvirki ónotuð því í tengsl- um við tankana eru bryggja, dælu- stöð og olíuleiðslur. Lóðsbátar úr Reykjavík í tengslum við höfnina í Helguvík þarf að koma til veruleg þjónusta frá lóðsum og lóðsbátum og er búist við að það verði lóðsamir í Reykjavík sem sjái um það. Þarna munu leggja að stór skip, um og yfir 30.000 tonn, og má búast við að töluverð umferð verði um höfnina. Að sögn Friðþórs Eydal, blaöafullrúa varnarhðsins, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvemig að þessu verður staðið. -SMJ Tekur Hereford við af Galloway í Hrisey?: Styttist í að hreinrækt- aðir kálfar fæðist „Við eram komnir með ansi vegiö 255 kg. Ekki sagöi Siguijón heíðu fæðst hér á landi af hreinræktaðar skepnur af að Gahowaygripimir þyrftu mikiö Gallowayættemi en þess má geta Gallowaykyni hér í Hrísey og það af fóðurbæti en þeir fengju um 1 að 60% líkur era taldar á aö sæöing styttist í aö hreinræktaöir kálfar kg á dag. takist þannig að gera má ráð fyrir fæðist í landi,“ sagði Sigurjón Starfsemi í búinu hófst 1975 og aönokkurþúsundgripirhafifæðst Helgason, bústjóri á einangrunar- var þá flutt inn sæði af Gallowa- afþessukyni-Hægterþvíaðkaupa stöðinni í Hrísey. Þar hefur sem gripum.í dagfæðastgripirsemera kjöt af blendingum hér á landi en kunnugt er verið ræktað upp naut komnir í fimmta ætthð af þessu fara verður til Hríseyjar til að fá af Gallowaykyni sem er holdanau- „Hríseyjarkyni“. Þeir era um 95% „ekta“ Gallowaysteik. takyn uppranniö í SkotlandL Eru Galloway. Sagði Sigurjón að með Búast má við aö framkvæmdinni nú 63 gripir í eyjunni. næsta ættliö, þeim sjötta, yrði kyn- með Gallowaykynið Ijúki eftír Þaö sem menn era helst aö leita iö 99% Gahoway og væri þá rækt- fimm ár en að sögn Sigurjóns þá eftir með ræktun Gallowakynsins unarhlutverkí stöðvarinnar lokiö. hefur ekki verið ákveðiö hvað gert er magn en ekki endilega gæði. 1979 var farið að senda sæði upp veröur við stööina í Hrísey þá. Sagöi Sigurjón að þaö munaði 100 á land og þar fæðast nú gripir sejn Hugsanlegt er þó aö hefja innflutn- kg á 18 mánaöa kálfi af Galloway- era 75% Galloway. 5000 sæöis- ing á ööra kyni og hefur-Hereford kyni og íslenskum jafnaldra. Hann skammtar eru nú sendir á ári til kyniö veriö nefnt tíl en það er frá sagöi að nýlega hefðu þeir slátrað Hvanneyrar þaöan sem þeim er samnefndu héraöi i Englandi. 17 mánaöa kálfi af Gallowaykyrti dreiftút.Siguíjónsagðistekkihafa -SMJ og heföi skrokkurinn af honum neinar tölur um hve margir gripir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.